Þrjú ný innanlandssmit í gær – öll í sóttkví við greiningu
Sýnin þrjú sem voru jákvæði í gær komu öll frá einstaklingum í sóttkví. Fjöldi einstaklinga í einangrun og sóttkví er sá sami í dag og í gær.
28. ágúst 2020