Fjárfestingar Kínverja í Bretlandi gætu dregist saman í kjölfar Huawei banns
Búnaður Huawei á að vera með öllu horfinn úr 5G kerfinu í Bretlandi fyrir árslok 2027. Í vikunni tók Donald Trump heiðurinn fyrir ákvörðun Breta en bresk stjórnvöld segja öryggisástæður liggja að baki ákvörðuninni.
Kjarninn
16. júlí 2020