Fjögur ný smit staðfest
Staðfest virk smit af kórónuveirunni eru nú orðin 28 hér á landi. 187 eru komnir í sóttkví. Öll nýju tilfellin eru innanlandssmit.
Kjarninn
29. júlí 2020