Þórdís ekki talin hafa brotið siðareglur en biðst afsökunar
Þátttaka Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur í vinkonuhittingi um liðna helgi var ekki talið brot á siðareglum ráðherra. Hún segist hafa greitt uppsett verð. Ráðherrar eigi þó að haga gerðum sínum þannig að þær séu hafnar yfir vafa.
Kjarninn
18. ágúst 2020