Þyrfti tvöfalt fleiri skammta til að ná hjarðónæmi
Svíar tryggðu Íslendingum aðgang að 317 þúsund skömmtum af Oxford-bóluefninu gegn COVID-19 í síðustu viku, en þörf er á tvöfalt fleiri skömmtum svo að þjóðin nái hjarðónæmi.
Kjarninn
1. september 2020