Þyrfti tvöfalt fleiri skammta til að ná hjarðónæmi
Svíar tryggðu Íslendingum aðgang að 317 þúsund skömmtum af Oxford-bóluefninu gegn COVID-19 í síðustu viku, en þörf er á tvöfalt fleiri skömmtum svo að þjóðin nái hjarðónæmi.
Kjarninn 1. september 2020
Inga Sæland formaður Flokks fólksins
Inga Sæland óskar svara um vísindalegt framlag Hafrannsóknastofnunar
Inga Sæland formaður Flokks fólksins hefur sent Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegsráðherra tíu skriflegar fyrirspurnir um rannsóknir Hafrannsóknastofnunar á mismunandi nytjastofnum.
Kjarninn 1. september 2020
Vill framlengingu á uppsagnarúrræði
Forstjóri Airport Associates vonast til þess að ákvörðun um hertar aðgerðir á landamærum verði snúið við og landið opnað á ný. Hann segir ríkið geta komið til móts við fyrirtæki í erfiðri stöðu með því að lengja uppsagnarúrræðið.
Kjarninn 31. ágúst 2020
Bæði ASÍ og Neytendasamtökin hafa skilað inn umsögn vegna ríkisábyrgðar á láni til Icelandair og vilja að hún verði skilyrt. Drífa Snædal er forseti ASÍ og Breki Karlsson formaður Neytendasamtakana.
Icelandair „geri hreint fyrir sínum dyrum gagnvart almenningi“ áður en ábyrgð er veitt
Hundruð farþega Icelandair Group sem hafa ekki fengið endurgreitt niðurfelld flug hafa leitað til Neytendasamtakana vegna þessa. Þau vilja að ríkisábyrgð á lánum til félagsins verði skilyrt endurgreiðslu til þeirra.
Kjarninn 31. ágúst 2020
Jóhannes Stefánsson
Áreiti tilkynnt til héraðssaksóknara
Jóhannes Stefánsson uppljóstrari í Samherjamálinu tilkynnti áreiti af hendi Jóns Óttars Ólafssonar til embættis héraðssóknara í nóvember síðastliðnum.
Kjarninn 31. ágúst 2020
Fríhöfnin segir upp 62 starfsmönnum
Dótturfélag Isavia hefur sagt upp 62 starfsmönnum. Framkvæmdastjórinn segir að mikil óvissa sé framundan og að staðan verði endurskoðuð reglulega.
Kjarninn 31. ágúst 2020
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
„Ósamhverf og óskýr“ fjármálastefna
Hætta er á lausung í stjórn opinberra fjármála með nýrri fjármálastefnu ef hagvöxtur verður meiri en búist var við, samkvæmt nýju áliti fjármálaráðs.
Kjarninn 31. ágúst 2020
Arnar Már Magnússon,. forstjóri Play.
Play segir vísbendingar um að skuldsetning Icelandair sé þegar orðin ósjálfbær
Forstjóri flugfélagsins Play telur að áform um fjárhagslega endurskipulagningu Icelandair Group, sem nýlega voru gerð opinber, séu óraunsæ. Þetta kemur fram í umsögn hans um væntanlega ríkisábyrgð á lánum til Icelandair.
Kjarninn 31. ágúst 2020
Hagstofa telur að samkomubannið hafi haft fjölþætt áhrif sem skiluðu sér í minni eftirspurn og þjónustu á tímabilinu.
Sögulegur samdráttur og sá mesti á Norðurlöndunum
Aldrei hefur landsframleiðsla minnkað jafnmikið og á nýliðnum ársfjórðungi hér á landi, en samdrátturinn á tímabilinu var einnig mestur allra Norðurlanda, samkvæmt áætlunum Hagstofu.
Kjarninn 31. ágúst 2020
Ekkert nýtt innanlandssmit
Enginn greindist með COVID-19 innanlands í gær, sunnudag. Alls voru rúmlega tvöhundruð sýni úr fólki með einkenni tekin til greiningar.
Kjarninn 31. ágúst 2020
Vilja ekki að Icelandair Group-samstæðan fái ríkisábyrgð, einungis flugfélagið
Tvær ferðaskrifstofur hafa sent fjárlaganefnd umsögn þar sem þær mælast geg því að Icelandair Group, sem er samstæða í margháttaðri starfsemi, fái ríkisábyrgð. Hún verði þess í stað bundin við flugrekstur félagsins, sem sé þjóðhagslega mikilvægur.
Kjarninn 31. ágúst 2020
SA og SAF vilja frumvarp um ríkisábyrgð til Icelandair samþykkt í óbreyttri mynd
Samtök atvinnulífsins og Samtök Ferðaþjónustunnar sendu saman frá sér umsögn um frumvarp um ríkisábyrgð til Icelandair. Ríkisendurskoðun segir í sinni umsögn það vera möguleika í stöðunni að ríkið eignist hlut í félaginu en tekur ekki afstöðu til þess.
Kjarninn 30. ágúst 2020
Faraldurinn kosti sveitarfélög landsins 33 milljarða í ár
Áætlað er að rekstrarniðurstaða sveitarfélaga verði um 26,6 milljörðum lakari í ár heldur en gert var ráð fyrir í upphaflegum fjárhagsáætlunum samkvæmt skýrslu starfshóps um fjárhagsstöðu sveitarfélaga. Auknar fjárfestingar ársins nema 6,6 milljörðum.
Kjarninn 29. ágúst 2020
Oddný G. Harðardóttir er þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi.
Kallar eftir hækkun grunnatvinnuleysisbóta
„Það bara er skylda stjórnmálamanna við þessar aðstæður að koma í veg fyrir að hér skapist neyð og fátækt á þúsundum heimila,“ sagði Oddný G. Harðardóttir í Vikulokunum í dag. Atvinnuástandið á Suðurnesjum er grafalvarlegt að hennar mati.
Kjarninn 29. ágúst 2020
Höfuðstöðvar VÍS eru í Ármúla.
Vilja fylgjast með aksturshegðun til að ákveða verð trygginga
VÍS hyggst setja á markað vöru sem fylgist með akstri viðskiptavina sinna, verð trygginga taki svo mið af akstrinum. Sérfræðingur í persónuvernd segir mikilvægt að fólk viti út í hvað það er að fara þegar það veitir samþykki fyrir vinnslu á slíkum gögnum.
Kjarninn 29. ágúst 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
„Verið að reyna að matreiða einhverja vitleysu ofan í almenning“
Formaður VR telur stjórnendur Icelandair algjörlega óhæfa. Hann vill frekar að ríkið taki félagið yfir en að veita því ábyrgð.
Kjarninn 28. ágúst 2020
Isavia segir upp 133 starfsmönnum
Stöðugildum hjá Isavia hefur fækkað um 40 prósent frá því að heimsfaraldurinn skall á. Eftir að tvöföld skimun var tekin upp á landamærum hefur orðin algjör viðsnúningur á fjölgun ferðamanna.
Kjarninn 28. ágúst 2020
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Segja launafólk sniðgengið við mat á efnahagslegum áhrifum sóttvarna
Forystukonur ASÍ, BHM og BSRB hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær mótmæla því að enginn fulltrúi launafólks hafi fengið sæti í nýjum starfshópi sem mun meta efnahagsleg áhrif sóttvarnaaðgerða. Þær kalla eftir því að hópurinn verði breikkaður.
Kjarninn 28. ágúst 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Spurði hvort Katrín væri sammála Bjarna varðandi hækkun atvinnuleysisbóta
Forsætisráðherra svaraði spurningu formanns Samfylkingarinnar varðandi það hvort hún væri sammála fjármála- og efnahagsráðherra um að hækkun grunnatvinnuleysisbóta „hefði letjandi áhrif á atvinnuleitendur“.
Kjarninn 28. ágúst 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
„Mikilvægt að hér á landi sé starfandi flugfélag með höfuðstöðvar á Íslandi“
Þingmaður Pírata spurði forsætisráðherra á Alþingi í dag hvort það væri ásættanlegt að verðlauna Icelandair með ríkisstuðningi án þess að hlutafjárútboð hefði farið fram – og þrátt fyrir framkomu félagsins í kjarabaráttu flugfreyja.
Kjarninn 28. ágúst 2020
Frumvarp um breytingu á lögum er verða vinnumarkaðinn kemur frá Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra.
Framlenging vinnumarkaðsúrræða komi til með að kosta 5,4 milljarða
Í vikunni samþykkti ríkisstjórnin að framlengja hlutabætur út október og að tekjutenging atvinnuleysisbóta vari tímabundið í sex mánuði í stað þriggja. Þá verður hægt að sækja um greiðslu launa fólks í sóttkví út árið 2021.
Kjarninn 28. ágúst 2020
Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri.
Már Guðmundsson leiðir starfshóp sem mun greina efnahagsleg áhrif sóttvarna
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem vinna mun reglulegar greiningar á efnahagslegum áhrifum valkosta í sóttvarnarmálum, með tilliti til hagsmuna ólíkra samfélagshópa og geira hagkerfisins.
Kjarninn 28. ágúst 2020
Þrjú ný innanlandssmit í gær – öll í sóttkví við greiningu
Sýnin þrjú sem voru jákvæði í gær komu öll frá einstaklingum í sóttkví. Fjöldi einstaklinga í einangrun og sóttkví er sá sami í dag og í gær.
Kjarninn 28. ágúst 2020
Björn Víglundsson.
Fyrrverandi framkvæmdastjóri miðla hjá Sýn sest í forstjórastólinn hjá Torgi
Björn Víglundsson hefur verið ráðinn forstjóri útgáfufélags Fréttablaðsins og tengdra miðla frá og með byrjun næsta mánaðar.
Kjarninn 28. ágúst 2020
Gylfi Zoega
Gylfi: Hætta á ferðum í þjóðfélögum þegar enginn þorir að standa upp
Prófessor í hagfræði segir merkilegt að sjá það pláss sem talsmönnum hagsmunasamtaka er gefið í fjölmiðlum dag eftir dag til að halda uppi áróðri. Hann segir hagfræðilegt tómarúm hafa verið til staðar frá því að Þjóðhagsstofnun var lögð niður.
Kjarninn 28. ágúst 2020
Jón Óttar Ólafsson
Jón Óttar: Skilaboðin endurspegla „dómgreindarbrest af minni hálfu“
Fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður segir að Samherji hafi ekki haft vitneskju um skilaboð sem hann sendi til Helga Seljan. Honum finnst miður að háttsemi hans sé bendluð við fyrirtækið. „Hún er alfarið á mína ábyrgð.“
Kjarninn 27. ágúst 2020
Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
Mikilvægt að fá gögn um skammtímagistingu
Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir mjög mikilvægt að íslensk skattayfirvöld séu byrjuð að fá gögn um greiðslur vegna skammtímagistingar á borð við AirBnB. Hert eftirlit undanfarinna ára hafi einnig þegar skilað árangri.
Kjarninn 27. ágúst 2020
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Rekstur borgarinnar á fyrri hluta árs rúmlega tíu milljörðum lakari en gert var ráð fyrir
Afkoma A-hluta Reykjavíkurborgar 3,8 milljörðum króna verri en fjármálaáætlun hennar hafði ætlað. Afkoma fyrirtækja í eigu borgarinnar var líka verulega neikvæð. Ástæðan er heimsfaraldur kórónuveiru.
Kjarninn 27. ágúst 2020
Smári McCarthy, þingmaður Pírata.
Smári: „Eiginlega galið“ hjá seðlabankastjóra að tjá sig um Sundabraut
Seðlabankastjóri sagði á opnum nefndarfundi á Alþingi í dag að honum fyndist „stórundarlegt og ámælisvert“ að Sundabraut hefði ekki verið byggð. Þingmaður Pírata segir ummæli hans eiginlega galin.
Kjarninn 27. ágúst 2020
Munu beita „krafti ríkisfjármálanna“ til að skapa störf og fjárfesta í ólíkum verkefnum
Forsætisráðherra gaf munnlega skýrslu um stöðu mála vegna heimsfaraldurs kórónuveiru við upphaf fyrsta þingfundar á svokölluðum þingstubbi. Ríkisstjórnin mun kynna áframhaldandi fjárfestingarátak samhliða fjárlögum og fjármálaáætlun nú í haust.
Kjarninn 27. ágúst 2020
Yfir þúsund manns eru nú í sóttkví.
Þrjú ný innanlandssmit og enginn lengur á spítala
Þrír einstaklingar greindust með COVID-19 innanlands í gær. Einn var þegar í sóttkví, en tveir ekki. Yfir þúsund manns eru nú í sóttkví.
Kjarninn 27. ágúst 2020
Samdráttur í auglýsinga- og reikitekjum ráðandi í áframhaldandi tapi á rekstri Sýnar
Forstjóri Sýnar segir það fráleitt að takmarka aðgengi Íslendinga að besta 5G búnaðinum til þess að þóknast utanríkispólitík Donalds Trump. Þrátt fyrir mikinn taprekstur undanfarna ársfjórðunga sé það ætlun hans að skila fjármagni til hluthafa á næstunni.
Kjarninn 27. ágúst 2020
Vísbendingar um að brottflutningur erlendra ríkisborgara muni aukast
Vinnumálastofnun gaf út metfjölda vottorða í júlí sem gefa einstaklingum kost á atvinnuleit innan EES án þess að missa bótarétt hér á landi. Fjöldi útgefinna vottorða gæti gefið til kynna aukinn brottflutning erlendra ríkisborgara að mati Seðlabankans.
Kjarninn 27. ágúst 2020
ESA samþykkir ríkisábyrgð fyrir Icelandair – Gæti þurft að skila hluta af stuðningnum
Eftirlitsstofnun EFTA hefur gefið grænt ljós á ríkisábyrgð á lánalínu til Icelandair. Á næsta ári á Ísland að gera úttekt á tjóni félagsins vegna COVID-19 og ef ríkisstuðningurinn reynist hærri en tjónið á félagið að skila mismuninum.
Kjarninn 27. ágúst 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Mætti styðjast við greiningu Nýja-Sjálands við mat á kostnaði og ávinningi af sóttvörnum
Í minnisblaði ferðamálaráðherra sem lagt var fyrir ríkisstjórn í síðustu viku er segir að það sé samdóma álit stjórnsýslu ferðamála og forsvarsmanna greinarinnar að ólíklegt sé að ferðamenn komi eftir að takmarkanir á landamærum voru hertar.
Kjarninn 27. ágúst 2020
Embætti skattrannsóknastjóra hefur fengið gögn um 30 prósent þeirra aðila sem fengu hæstar greiðslur vegna AirBnB-útleigu á Íslandi á árunum 2015-2018.
Fengu gögn um þá stóru en ekki þá mörgu smáu
Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir að gögn um 25 milljarða greiðslur til AirBnB-leigusala sem fengust afhent frá AirBnB á Írlandi nemi um 80 prósent heildargreiðslna, en varði einungis 30 prósent leigusala.
Kjarninn 26. ágúst 2020
Peningamál Seðlabanka Íslands komu út í dag samhliða stýrivaxtaákvörðun peningastefnunefndar.
Seðlabankinn gerir ráð fyrir sjö prósent samdrætti landsframleiðslu í ár
Samdráttur landsframleiðslu milli ára á öðrum ársfjórðungi er sá mesti frá upphafi ársfjórðungslegra þjóðhagsreikninga. Samdrátturinn er samt sem áður minni en gert hafði verið ráð fyrir í maí en uppfærð grunnspá SÍ var birt í Peningamálum í dag.
Kjarninn 26. ágúst 2020
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.
Hlutabótaleiðin mun gilda út október og tekjutenging atvinnuleysisbóta lengd
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun þrjár aðgerðir sem eiga að mæta versnandi atvinnuástandi. Ein er sú að fólk í sóttkví getur sótt um greiðslur frá hinu opinbera, en það úrræði hefur ekki verið nýtt í samræmi við áætlanir hingað til.
Kjarninn 26. ágúst 2020
Bryndís Kristjánsdóttir er skattrannsóknarstjóri.
Skattrannsóknarstjóri fær upplýsingar um 25 milljarða greiðslur í gegnum AirBnB
Skattrannsóknarstjóri hefur fengið send gögn frá AirBnB á Írlandi, um greiðslur sem komið hafa til vegna útleigu íbúða á Íslandi. Alls fékk embættið upplýsingar um greiðslur sem námu um 25,1 milljarði króna á árunum 2015-2018.
Kjarninn 26. ágúst 2020
Nýtt brunavarnasvið Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar tekur til starfa á Sauðárkróki þann 1. október næstkomandi.
Nýtt brunavarnasvið HMS á Sauðárkróki nærri fullmannað
Búið er að ráða framkvæmdastjóra, forvarnafulltrúa og sérfræðinga í brunavörnum og slökkvistarfi á brunavarnasviði HMS sem tekur til starfa á Sauðárkróki 1. október. Enginn starfsmaður í deild brunavarna í Reykjavík mun starfa á nýju sviði á Sauðárkróki.
Kjarninn 26. ágúst 2020
Sex ný innanlandssmit
Sex ný innanlandssmit greindust í gær, öll á sýkla- og veirufræðideild Landspítala. Fjögur af sex sem greindust voru þegar í sóttkví.
Kjarninn 26. ágúst 2020
Orri Hauksson er forstjóri Símans.
Síminn er að skoða að fjármagna Mílu sérstaklega
Síminn er með það skoðunar að fjármagna dótturfélag sitt Mílu sérstaklega, í stað þess að fjármagna samstæðu fyrirtækisins sem eina einingu. Afkoma Símans á fyrri helmingi árs litast mjög af stjórnvaldssekt frá Samkeppniseftirlitinu vegna enska boltans.
Kjarninn 26. ágúst 2020
Starfsfólk GRID.
GRID nær í 1,6 milljarða króna fjármögnun
Íslenskt fyrirtæki, sem stofnað var í ágúst 2018, hefur þegar náð í yfir tvo milljarða króna í fjármögnun. Einn virtasti framtaksfjárfestingasjóður heims leiðir nýjustu fjármögnunarlotu þess sem er sú stærsta sem tekjulaus íslenskur sproti hefur náð í.
Kjarninn 26. ágúst 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Stýrivextir óbreyttir og verða áfram eitt prósent
Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum sínum á sama stað og þeir hafa verið frá því í maí.
Kjarninn 26. ágúst 2020
Björgólfur Jóhannsson, annar forstjóri Samherja.
Björgólfur: Ekki vafi á að Samherja mistókst að verja félög sín gegn brotum einstaklinga
Annar forstjóri Samherja birti í gær langt bréf á alþjóðlegri sjávarútvegsfréttasíðu. Þar segir að einstaklingar hafi framið brot í dótturfélögum Samherja og kvartað yfir því að uppljóstrarinn í málinu hafi ekki viljað ræða við rannsakendur fyrirtækisins.
Kjarninn 25. ágúst 2020
Alexei Navalní var fluttur af sjúkrahúsi í Síberíu á laugardaginn og flogið til Berlínar þar sem honum er haldið sofandi.
Taugaeitur eða of lágur blóðsykur?
Rússneska andófsmanninum Alexei Navalní er enn haldið sofandi á spítala í Berlín, eftir að hann veiktist skyndilega í innanlandsflugi síðasta fimmtudag. Þýskir læknar telja allt benda til eitrunar, en rússneskir rekja veikindin til blóðsykurfalls.
Kjarninn 25. ágúst 2020
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.
Atvinnulausir geta farið í nám og fengið áfram fullar bætur í eina önn
Fjármögnun hefur verið tryggð fyrir allt að þrjú þúsund atvinnuleitendur sem hafa verið án atvinnu í sem mánuði eða lengur til að vera áfram á fullum atvinnuleysisbótum þrátt fyrir að þeir skrái sig í nám.
Kjarninn 25. ágúst 2020
Martin Eyjólfsson tekur við stöðu ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytis
Martin Eyjólfsson, skrifstofustjóri alþjóða- og þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins, tekur við stöðu ráðuneytisstjóra þann 1. september næstkomandi. Núverandi ráðuneytisstjóri, Sturla Sigurjónsson, verður sendiherra í Lundúnum.
Kjarninn 25. ágúst 2020
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra.
Ráðherrar og #samstarf eigi ekki samleið
Ráðherra fékk þau skilaboð í áliti frá skrifstofu löggjafarmála í forsætisráðuneytinu í síðustu viku að ekki væri mælt með því að hún tæki þátt í viðburðum sem væru kynntir sem auglýsing eða samstarf við einkaaðila í framtíðinni.
Kjarninn 25. ágúst 2020
Heimavellir voru skráðir í Kauphöll Íslands vorið 2018. Nú virðast dagar þess sem skráðs félags vera taldir.
Heimavellir fara fram á afskráningu úr Kauphöll í annað sinn á rúmu ári
Búið er að senda erindi til Kauphallar Íslands um að leigufélagið Heimavellir verði afskráð úr henni. Einn hluthafi, norskt félag, á nú 99,45 prósent í Heimavöllum.
Kjarninn 25. ágúst 2020