Kári leggur til að öldurhús verði lokuð um helgina
                Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir fulla ástæðu til að herða takmarkanir innanlands vegna hraðrar fjölgunar smita síðustu sólarhringa. Sú aðgerð sem hefði mest áhrif væri líklega sú að loka öldurhúsum í landinu um helgina.
                
                    Kjarninn
                    
                    17. september 2020
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            














































