Guðni Th.: „Sýnum hvað í okkur býr“
                Forseti Íslands hvetur landsmenn til samstöðu í þessari bylgju faraldursins. „Í stritinu miðju stoðar lítt að velta vöngum yfir því hvað hefði kannski mátt gera öðruvísi, ræðum það síðar,“ skrifar forsetinn á Facebook í kvöld.
                
                    Kjarninn
                    
                    6. október 2020
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            















































