Daimler, framleiðandi Mercedes Benz-bílanna, hefur fundið fyrir mikilli eftirspurnaraukningu frá Kína
Framleiðslugreinar ná sér aftur á strik
Minni framleiðslutakmarkanir og meiri einkaneysla í Kína virðist hafa leitt til þess að framleiðslufyrirtæki í Evrópu eru á svipuðu róli og í fyrra. Einnig má sjá viðspyrnu á Íslandi, ef horft er á vöruútflutning iðnaðarvara.
Kjarninn 22. október 2020
Ólga er innan bæjarstjórnarinnar í Hafnarfirði vegna málsins.
Vilja að Hafnfirðingar fái að segja hug sinn um fyrirhugaða sölu á HS Veitum
Meirihlutinn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar áformar sölu á 15,42 prósenta hlut í HS Veitum til HSV eignarhaldsfélags á um það bil 3,5 milljarða króna. Samtök í bænum eru tilbúin að reyna aftur að knýja fram íbúakosningu um málið.
Kjarninn 22. október 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Kolefnisgjaldið þyrfti að vera mun hærra til þess að bíta betur
Umhverfis- og auðlindaráðherra og þingmaður Miðflokksins tókust á um kolefnisgjöld á þingi í dag.
Kjarninn 22. október 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Kúrfan áfram á niðurleið en „sigurinn er hvergi nærri í höfn“
„Allar tölur benda til þess að við séum raunverulega að sjá fækkun á tilfellum eins og staðan er núna,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Mögulega er hægt að hefja afléttingu aðgerða eftir 1-2 vikur.
Kjarninn 22. október 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Áslaug Arna: „Haturstákn og sjónarmið verða ekki liðin innan lögreglunnar“
Dómsmálaráðherra segir „alveg skýrt“ að haturstákn og sjónarmið verði ekki liðin innan lögreglunnar, hvorki nú né framvegis.
Kjarninn 22. október 2020
Ellefu sóttu um stöðu framkvæmdastjóra á skrifstofu bankastjóra Seðlabankans
Seðlabankinn auglýsti nýverið lausar til umsóknar tvær nýjar stöður við bankann. Alls sóttu 22 um stöðurnar.
Kjarninn 22. október 2020
Ráðhús Reykjavíkur
Lágar skuldir og hátt þjónustustig í Reykjavík
Skuldir A-hluta Reykjavíkurborgar eru minni en í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu, þegar tekið er tillit til mannfjölda. Þrátt fyrir það virðist þjónustustigið þar vera hærra en í mörgum öðrum sveitarfélögum.
Kjarninn 22. október 2020
Marcus Rashford er framherji Manchester United og enska landsliðsins og baráttumaður fyrir því að börn þurfi ekki að fara svöng að sofa.
Fótboltamaður ljáir svöngum börnum rödd
Tillaga fótboltamannsins Marcus Rashford um matarstuðning til fátækra barna í öllum skólafríum fram að næstu páskum var felld í breska þinginu í gær. Fótboltamaðurinn náði ekki að beygja forsætisráðherrann, eins og hann gerði í sumar.
Kjarninn 22. október 2020
„Mikilvægi miðlalæsis hefur því aldrei verið meira, en í hugtakinu felst að einstaklingur geti aðgreint falsfréttir frá raunverulegum fréttum,“ segir í tillögu þingmannanna.
Leggja á ný til stofnun starfshóps sem á að bregðast við upplýsingaóreiðu
Þingmenn sem sitja í Íslandsdeild Norðurlandaráðs hafa lagt fram þingsályktunartillögu um skipan starfshóps sem á að móta aðgerðir gegn upplýsingaóreiðu á Íslandi og auka upplýsinga- og tæknilæsi allra aldurshópa, ekki síst eldra fólks.
Kjarninn 21. október 2020
Hörður Árnason forstjóri Landsvirkjunar
Landsvirkjun spyr hvort Norðurál sé að þvinga niður raforkuverð
Landsvirkjun hafnar ásökunum Norðuráls um misnotkun á markaðsstöðu og segir þær keimlíkar hótunum sem móðurfyrirtæki þess hefur beitt orkusölum í Bandaríkjunum.
Kjarninn 21. október 2020
Varaforsetum ASÍ fjölgað í þrjá – Ragnar Þór kemur aftur inn
Varaforsetum Alþýðusambands Íslands verður fjölgað úr tveimur í þrjá.
Kjarninn 21. október 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
Punisher-merkið ekki sakleysisleg tilvísun í teiknimyndapersónu
Þingmaður Pírata hefur óskað eftir því að allsherjar- og menntamálanefnd ræði við fulltrúa lögreglunnar um rasisma innan lögreglunnar og aðferðir til að sporna við honum.
Kjarninn 21. október 2020
Norðurál telur Landsvirkjun misnota stöðu sína og leitar til Samkeppniseftirlitsins
Norðurál telur að Landsvirkjun hafi „sem markaðsráðandi aðili á markaði með skammtímaorku misnotað stöðu sína gagnvart Norðuráli með því að krefjast ósanngjarns og óhóflegs endurgjalds fyrir umframorku“ og leitar eftir áliti frá SKE um málið.
Kjarninn 21. október 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Sérhagsmunaöflin „stökkva á tækifærið“ til að hafa afkomuöryggið af fólki
Forseti Alþýðusambands Íslands setti 44. þing sambandsins í dag. Hún sagði í ávarpi við þingsetningu að hættan þegar harðnar á dalnum væri sú að réttindi yrðu gefin eftir og ójöfnuður ykist.
Kjarninn 21. október 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Samherji aftur kominn yfir 30 prósent í Eimskip og gerir yfirtökutilboð
Í annað sinn á þessu ári er Samherji Holding komið með yfir 30 prósent eignarhlut í Eimskip, en þá myndast yfirtökuskylda. Síðast fékk félagið að sleppa undan henni vegna „sérstakra aðstæðna sem hefðu skapast á fjármálamarkaði vegna útbreiðslu Covid-19“.
Kjarninn 21. október 2020
Konráð S. Guðjónsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, skrifar undir umsögnina.
Vill nánari útlistun á aðhaldsaðgerðum
Viðskiptaráð kallar eftir nánari útskýringu á því hvernig hið opinbera ætlar að haga aðhaldsaðgerðum í ríkisfjármálum sem eru boðaðar eftir rúm tvö ár.
Kjarninn 21. október 2020
Icelandair ætlar að fljúga til 32 áfangastaða
Flugfélagið gerir ráð fyrir 25 til 30 prósentum færri sætum næsta sumar miðað við í fyrra, en stefnir þó á að fljúga til 22 borga í Evrópu og tíu í Norður-Ameríku.
Kjarninn 20. október 2020
Skjálftinn varð um fimm kílómetra vestur af Seltúni.
Skjálftinn: Engar tilkynningar um meiðsli á fólki eða tjón á mannvirkjum
Óvissustig almannavarna hefur verið í gildi á Reykjanesi vegna landriss á svæðinu frá því í janúar.
Kjarninn 20. október 2020
Forsætisráðherra var brugðið, sem eðlilegt er.
Forsætisráðherra í beinni: „Guð minn góður, það er jarðskjálfti“
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í beinni útsendingu á YouTube-rás bandaríska blaðsins Washington Post að ræða kórónuveirufaraldurinn þegar jarðskjálfti af stærðinni 5,6 reið yfir kl. 13:43 í dag.
Kjarninn 20. október 2020
Stór jarðskjálfti vestur af Krýsuvík
Jarðskjálfti, 5,6 að stærð samkvæmt Veðurstofu Íslands, fannst vel á höfuðborgarsvæðinu kl. 13:43 í dag. Upptök skjálftans voru vestur af Krýsuvík á Reykjanesi. Allt skalf og nötraði á Alþingi.
Kjarninn 20. október 2020
Stjórnmálamenn ræddu um sóttvarnaráðstafanir á þingi í gær.
„Sóttvarnareglur ríkisins eru þunglamalegar og dýrar“
Sjálfstæðisflokkurinn deilir þeim orðum Sigríðar Á. Andersen að opinberar sóttvarnareglur séu „þunglamalegar og dýrar“ á meðan að einstaklingsbundnar sóttvarnir séu áhrifaríkar. Líftölfræðingur segir einstaklingsbundnar aðgerðir ekki duga einar og sér.
Kjarninn 20. október 2020
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Höfuðborgarsvæðið á viðkvæmum tíma í faraldrinum
Íþróttakennsla í skólum á höfuðborgarsvæðinu verður utandyra og verða íþróttahús, sundlaugar og söfn lokuð. Ákvörðunin verður endurskoðuð að viku liðinni.
Kjarninn 20. október 2020
Spáir 8,5 prósenta samdrætti í ár
Landsbankinn spáir meiri samdrætti í ár heldur en Seðlabankinn og Hagstofan en býst þó við að viðspyrnan verði meiri á næstu árum.
Kjarninn 20. október 2020
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Vilja að fyrirtæki sem skiluðu ekki umsókn á réttum tíma fái líka uppsagnarstyrki
Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar hefur lagt fram frumvarp þar sem fyrirtækjum sem skiluðu ekki umsóknum um svokallaða uppsagnarstyrki í tíma fái samt sem áður styrkina, uppfylli þau önnur skilyrði sem sett voru.
Kjarninn 19. október 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti reglugerðir sínar um áframhaldandi sóttvarnaráðstafanir í gær.
Tíu staðreyndir um áframhald sóttvarnaraðgerða
Hvað felst í þeim sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi á morgun og móta daglegt líf Íslendinga til 10. nóvember? Kjarninn tók það helsta saman.
Kjarninn 19. október 2020
Frank Jensen yfirborgarstjóri Kaupmannahafnar og varaformaður Sósísaldemókrataflokksins er hættur afskiptum af stjórnmálum.
Borgarstjóri Kaupmannahafnar hættur í stjórnmálum vegna áreitnismála
Borgarstjóri Kaupmannahafnar og varaformaður danskra sósíaldemókrata er hættur í pólítík, en hann hefur undanfarna daga verið sakaður um og viðurkennt kynferðislega áreitni. Síðast í gær sagðist hann hafa stuðning til að sitja áfram.
Kjarninn 19. október 2020
Fékk ekki upplýsingar um komu hælisleitenda hjá Útlendingastofnun
Samkvæmt Útlendingastofnun, umsjónarmanni sóttvarnarhúss og lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu fékk Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ekki upplýsingar um komu hælisleitenda til landsins hjá þeim.
Kjarninn 19. október 2020
40 þúsund manns hafa nú skrifað undir ákall um að ný stjórnarskrá verði lögfest á Alþingi.
Fjörutíu þúsund manns hafa skrifað undir kröfu um nýja stjórnarskrá
Yfir 40 þúsund manns hafa nú ritað nafn sitt á undirskriftalista og krefjast þess að nýja stjórnarskráin verði lögfest í samræmi við niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs sem fram fór 20. október 2012.
Kjarninn 18. október 2020
Arnar Eggert
„Mig langar til að hlusta á hann af því að lögin hans gleðja mig“
Kjarninn fjallaði um svokallaða útilokunarmenningu á dögunum og leitaði hann til Arnars Eggerts Thoroddsen til þess að skoða hugtakið betur.
Kjarninn 18. október 2020
Kristrún Frostadóttir hagfræðingur telur að ríkissjóður þurfi að hjálpa sveitarfélögunum að komast í gegnum kófið án þess að fara í verulegan niðurskurð í þjónustu eða fjárfestingu.
Mikilvægt að muna að ríkissjóður er ekki rekinn eins og fyrirtæki
Kristrún Frostadóttir hagfræðingur Kviku banka stígur inn í umræðu um stöðu sveitarfélaga í COVID-krísunni og segir það hættulegt út frá efnahagslegu sjónarmiði að gera sveitarfélögunum að mæta miklu tekjutapi sínu með niðurskurði.
Kjarninn 18. október 2020
Kolbeinn Árnason var framkvæmdastjóri LÍU og síðar SFS, eftir að hafa leitt sameiningu LÍU og Samtaka fiskvinnslustöðva (SF).
Fyrrverandi framkvæmdastjóri LÍU og SFS á meðal nýrra skrifstofustjóra
Kolbeinn Árnason, Ása Þórhildur Þórðardóttir og Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir hafa verið skipuð skrifstofustjórar í atvinnuvegaráðuneytinu. Kolbeinn var framkvæmdastjóri hagsmunasamtaka útgerðarmanna á árunum 2013-2016.
Kjarninn 18. október 2020
Yngri og tekjulægri telja efnahagspakkana of litla – eldra og ríkara fólk á öðru máli
Þau sem kjósa Vinstri græn eru ánægðust allra með efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar í kórónuveirufaraldrinum. Um 70 prósent kjósenda Pírata telja of lítið hafa verið gert.
Kjarninn 17. október 2020
Katrín Ólafsdóttir, dósent við Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík
Smæð og fjöldi verkalýðsfélaga vekur spurningar um skilvirkni
Hagfræðidósent segir að sameining íslenskra stéttarfélaga gæti aukið skilvirkni kjarasamninga og stöðu félaganna við samningaborðið.
Kjarninn 17. október 2020
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni tekur undir áhyggjur Ásmundar Friðrikssonar af kostnaði við hælisleitendur
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra tekur undir áhyggjur Ásmundar Friðrikssonar um að kostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd sé mikill. Hann segir að reyna ætti að flýta afgreiðslu umsókna sem augljóslega verði ekki samþykktar.
Kjarninn 17. október 2020
Elísabet Ýr Atladóttir
Að kalla það ofbeldi að benda á ofbeldi „ansi fimmáralegt“
Kjarninn fjallaði um svokallaða útilokunarmenningu á dögunum og leitaði hann til Elísabetar Ýrar Atladóttur til þess að skoða hugtakið betur.
Kjarninn 17. október 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, lagði fram frumvarp um ferðagjöfina sem samþykkt var 12. júní.
Tæpur helmingur hefur nýtt sér fimm þúsund króna ferðagjöfina
Fimm þúsund króna ferðagjöf stjórnvalda til landsmanna úr ríkissjóði átti að kosta 1,5 milljarð króna. Tæplega helmingur þeirra sem eiga rétt á henni hafa nýtt gjöfina nú þegar tveir og hálfur mánuður er eftir af gildistíma hennar.
Kjarninn 17. október 2020
Leiðtogar ríkisstjórnar Íslands.
Uppsagnarstyrkirnir komnir yfir tíu milljarða króna – Icelandair tekur langmest til sín
Félög tengd Icelandair Group hafa fengið um 3,8 milljarða króna í uppsagnarstyrki. Gert var ráð fyrir að úrræðið gæti kostað 27 milljarða króna í heild sinni en það hefur einungis kostað 37 prósent af þeirri upphæð.
Kjarninn 17. október 2020
Kristján Þórður Snæbjarnarson
Samtök atvinnulífsins „hafa stigið út fyrir öll velsæmismörk í samskiptum“
Formaður Rafiðnaðarsambands Íslands segist hafa staðfestingu fyrir því að Samtök atvinnulífsins hafi ráðlagt fyrirtækjum að ganga gegn kjarasamningum.
Kjarninn 16. október 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Samfélagið þarf að búa sig undir að smit verði í þjóðfélaginu næstu mánuðina
Sóttvarnalæknir segir í sínu nýjasta minnisblaði til heilbrigðisráðherra að íslenskt samfélag þurfi að búa sig undir að smit verði í þjóðfélaginu næstu mánuði og að á einhverjum tímapunktum þurfi að grípa til harðra aðgerða.
Kjarninn 16. október 2020
Thor Aspelund prófessor í líftölfræði og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna í vor.
Algjört lykilatriði að ná smitstuðlinum undir 1
Áætlað er að smitstuðull utan sóttkvíar sé í dag 1,4 á Íslandi. Á meðan að þessi tala er yfir einum er óvissa til staðar um þróun faraldursins og hann gæti farið í veldisvöxt. Þátttaka í sóttvarnaraðgerðum er það sem nær smitstuðlinum niður.
Kjarninn 16. október 2020
Guðmundur Franklín Jónsson.
Forsetaframboð Guðmundar Franklíns kostaði tæpar fimm milljónir
Guðni Th. Jóhannesson, sem fékk 92,2 prósent atkvæða í síðustu forsetakosningum, eyddi um þriðjungi af því sem mótframbjóðandi hans eyddi í kosningabaráttuna.
Kjarninn 16. október 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson er starfandi heilbrigðisráðherra í fjarveru Svandísar Svavarsdóttur.
Tveggja metra reglan mun gilda um allt land
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum að láta hertar aðgerðir gilda með svipuðum hætti næstu 2-3 vikurnar, en unnið er að endanlegri útfærslu. Tveggja metra reglan mun taka gildi um land allt og tilmæli um íþróttastarf munu taka einhverjum breytingum.
Kjarninn 16. október 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Ríkisstjórnin samþykkir tekjufallsstyrki
Tekjufallsstyrkjum er meðal annars ætlað að styðja minni rekstraraðila sem starfa í menningar- og listgreinum, ferðaleiðsögumenn og aðra minni aðila í rekstri. Samkvæmt BHM hafa 80% listamanna orðið fyrir tekjufalli vegna COVID-19 faraldursins.
Kjarninn 16. október 2020
Lést af völdum COVID-19 á Landspítala
Einn sjúklingur lét lífið á Landspítala af völdum COVID-19 á síðasta sólarhring, samkvæmt tilkynningu frá spítalanum. Ellefu manns hafa nú látist hér á landi eftir að hafa smitast af kórónuveirunni sem veldur COVID-19.
Kjarninn 16. október 2020
Guðmundur Kristjánsson er aðaleigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur og var forstjóri Brims þar til fyrr á þessu ári.
Útgerðarfélag Reykjavíkur gjaldfærði milljarðagreiðslu sem á að fara í ríkissjóð
Stærsti eigandi Brim, í eigu Guðmundar Kristjánssonar, hagnaðist um 4,4 milljarða króna í fyrra. Mestu munaði um sölu á ákveðnum eigum til Brim. Hagnaðurinn hefði verið mun hærri ef félagið hefði ekki þurft að gjaldfæra 3,1 milljarð króna vegna dóms.
Kjarninn 16. október 2020
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands.
Þýskaland, Frakkland og Bretland herða aðgerðir
Samhliða fjölgun smita í haustbylgju kórónuveirufaraldursins í Evrópu hafa þrjú Evrópulönd tilkynnt hertar svæðisbundnar sóttvarnaraðgerðir.
Kjarninn 15. október 2020
ASÍ telur, ásamt BSRB og BHM að ýmsir viðkvæmir hópar hafi fundið sérstaklega illa fyrir kreppunni.
Segja kreppuna þungt högg fyrir unga og erlenda ríkisborgara
Sérfræðingahópur á vegum ASÍ, BSRB og BHM segir efnahagsleg áhrif núverandi kreppu koma sérstaklega þungt niður á ýmsum hópum sem standa höllum fæti á vinnumarkaðnum.
Kjarninn 15. október 2020
Apple hættir að láta hleðslukubba og heyrnartól fylgja með hverjum seldum síma
Tæknivarpið fjallaði um nýjustu kynningu Apple í vikunni.
Kjarninn 15. október 2020
Gita Gopinath, aðalhagfræðingur AGS
Kreppan dýpri og sneggri en á öðrum Norðurlöndum
Ísland mun finna mest allra Norðurlanda fyrir efnahagslegum afleiðingum núverandi kreppu þótt að búist sé við því að viðspyrnan verði hraðari hér, samkvæmt nýrri spá AGS.
Kjarninn 15. október 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir
Vill ekki tilslakanir næstu tvær til þrjár vikurnar
Sóttvarnarlæknir telur ekki ráðlegt að ráðast í tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum næstu vikurnar.
Kjarninn 15. október 2020