Corbyn fær inngöngu í Verkamannaflokkinn á ný
Fyrrverandi formaður breska Verkamannaflokksins, sem vikið var tímabundið úr flokknum í október, er kominn aftur í hann. Ástæður fyrir upphaflegu brottvikningunni voru viðbrögð hans vegna skýrslu um gyðingaandúð innan flokksins.
Kjarninn
17. nóvember 2020