Hillary Clinton meðal þátttakenda á Heimsþingi kvenleiðtoga
Á mánudag hefst árlegt Heimsþing kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum, og stendur til miðvikudags. Meðal þáttakenda þetta árið ásamt Hillary Clinton eru Svetlana Tikhanovskaya og Erna Solberg.
Kjarninn
7. nóvember 2020