Raunframlög til Landspítalans á hvern íbúa hafa minnkað
                Framlög ríkissjóðs til Landspítalans hafa ekki haldist í takt við verð- og mannfjöldaþróun í ár og munu líklega ekki gera það á næsta ári heldur, ef miðað er við árið 2019.
                
                    Kjarninn
                    
                    27. nóvember 2020
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            
















































