Sorpa telur að íbúar framtíðarinnar í Gufunesi muni vilja losna við sig
Sorpa kallar eftir því að Reykjavíkurborg skýri betur framtíðarsýn sína á starfsemi fyrirtækisins í Gufunesi. Byggðasamlagið, sem er í meirihlutaeigu borgarinnar, telur að íbúar muni vilja losna við móttöku- og flokkunarstöðina. Ekki út af lyktinni samt.
Kjarninn
21. desember 2020