Smitið á hjartadeildinni: Öll sýni neikvæð til þessa
Búið er að skima um 180 manns fyrir COVID-19 eftir að eitt smit greindist hjá sjúklingi sem hafði legið inni á hjartadeild Landspítala í gær. Yfir 130 niðurstöður hafa þegar borist og enginn hefur reynst smitaður af veirunni.
Kjarninn
13. janúar 2021