Vilja lækka kosningaaldur niður í 16 ár í öllum kosningum á Íslandi
Ellefu þingmenn hafa lagt fram frumvarp um að lækka kosningaaldur niður úr 18 árum í 16. 2018 kom málþóf þingmanna úr þremur flokkum i veg fyrir að greidd yrðu atkvæði um frumvarp sem hefði tryggt 16 ára kosningarétt í síðustu sveitarstjórnarkosningum.
Kjarninn
15. október 2020