Sjálfstæðisflokkur og Framsókn vinna saman í Múlaþingi
                Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hafa komist að samkomulagi um myndun meirihluta í Múlaþingi, nýja sameinaða sveitarfélaginu á Austurlandi.
                
                    Kjarninn
                    
                    30. september 2020
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            













































