57 ný innanlandssmit
Í gær greindust 57 með COVID-19 hér á landi. Tæplega helmingur var í sóttkví við greiningu. Nýgengi innanlandssmita er því komið upp í 83,2.
Kjarninn
23. september 2020