Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Pigekoret, stúlknakór danska ríkisútvarpsins, með núverandi kórstjóra.
Skuggar fortíðar í stúlknakórnum
Michael Bojesen, einn þekktasti hljómsveitarstjóri Danmerkur og núverandi forstjóri Malmö óperunnar er kominn í ótímabundið leyfi. Ástæðan er frásagnir stúlkna sem voru í Stúlknakór danska útvarpsins undir hans stjórn frá 2001 – 2010.
13. júní 2021
Jón Gunnarsson og Bryndís Haraldsdóttir.
Jón og Bryndís í öðru og þriðja sæti
Jón Gunnarsson endaði í öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi og Bryndís Haraldsdóttir í því þriðja. 80 prósent kjósenda settu Bjarna Benediktsson í fyrsta sætið.
13. júní 2021
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fékk 82 prósent atkvæða í fyrsta sætið í prófkjörinu, samkvæmt fyrstu tölum.
Bjarni, Jón og Bryndís efst samkvæmt fyrstu tölum
Kjörstöðum hefur nú verið lokað í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Bjarni Benediktsson, Jón Gunnarsson og Bryndís Haraldsdóttir skipa þrjú efstu sætin nú þegar tæpur þriðjungur atkvæða hefur verið talinn.
12. júní 2021
Kári Árnason
Einkareknar forvarnir
12. júní 2021
AGS býst ekki við að jafnmargir muni ferðast á næstu árum og á árunum fyrir faraldurinn.
Segir hátt vægi ferðaþjónustu og stífa kjarasamningagerð vera áhyggjuefni
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að aukinn sveigjanleiki á vinnumarkaði, til dæmis með því að láta laun fylgja framleiðniþróun í meira mæli, gæti komið í veg fyrir að faraldurinn valdi langtímaskaða í hagkerfinu.
12. júní 2021
Hugmyndin um Ísland og menn sem giftast náfrænkum sínum
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Áttundi pistill Jóns fjallar um að skálda í eyðurnar.
12. júní 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærslur hjá Apple á öllum stýrikerfum
12. júní 2021
Ekkert komið fram sem kalli á breytingu á stefnu um hágæða Borgarlínu
Framkvæmdastjóri Betri samgangna svaraði á dögunum erindi sem þrýstihópur sem vill ódýrari Borgarlínu sendi á ýmsa aðila í vor. Í umfjöllun Betri samgangna er meðal annars bent á að það væri dýrast fyrir samfélagið að verja langmestu fé í stofnvegi.
12. júní 2021
Stefán Ólafsson
Lágtekjuvandi lífeyrisþega
12. júní 2021
Mona Lisa frímerkjaheimsins og frægasta frímerki Bandaríkjanna saman á uppboði
Á dögunum var mesta fágæti frímerkjaheimsins boðið upp, 165 ára gamalt einstakt frímerki frá Bresku Gvæjana sem seldist á milljarð króna. Á uppboðinu mátti einnig finna þekktasta prentgalla bandarískrar frímerkjasögu – flugvélina Jenny á hvolfi.
12. júní 2021
Kaupmáttur Íslendinga er að meðaltali meiri núna en hann var í byrjun síðasta árs.
Tekjur aukast þrátt fyrir verðbólgu
Þótt verðbólgan hafi farið hækkandi hefur kaupmáttur einstaklinga aukist um 2,6 prósent á fyrsta fjórðungi ársins. Þar vegur þungt launahækkun og tímabundin heimild til úttektar af séreignarsparnaði.
11. júní 2021
Brynjar Níelsson hugsar sig enn um hvort hann eigi að halda áfram í stjórnmálum, eftir að hafa gefið út að hann væri hættur fyrir skemmstu.
Brynjar íhugar að hætta við að hætta: „Boginn í baki“ undan þrýstingi samflokksfólks
Brynjar Níelsson segir í nýjum hlaðvarpsþætti að hann sé ekki endanlega búinn að gera upp við sig um hvort hann bjóði sig fram til þings eða ekki. Segist ætla að skoða málin.
11. júní 2021
Bæturnar aðeins „dropi í hafi“ miðað við tjónið
Réttargæslumaður þeirra sem lentu í brunanum á Bræðraborgarstíg síðasta sumar metur nú stöðuna með umbjóðendum sínum en miskabætur voru mun lægri í dómi héraðsdóms en óskað var eftir.
11. júní 2021
Helgi Hrafn Gunnarsson, Lilja Rafney og Birgir Ármannsson.
Þingmönnum heitt í hamsi – „Tundurskeyti inn í þinglokasamninga“
Vel gekk í gærkvöldi að semja um þinglok þangað til þingmaður Pírata kom með „tundurskeyti“ inn í þinglokasamningana, eins og þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins orðaði það. Þung orð voru látin falla í þingsal í morgun.
11. júní 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir mælir með því að áfram verði skimað fyrir veirunni hjá bólusettum á landamærum út mánuðinn.
Landamæraskimun bólusettra, barna og þeirra sem áður hafa sýkst verður hætt 1. júlí
Frá og með 1. júlí þurfa þau sem koma bólusett eða með vottorð um fyrri sýkingu ekki lengur að fara í COVID-próf á landamærunum. Einnig stendur til að hætta að skima börn, að tillögu sóttvarnalæknis.
11. júní 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Áfram grímur á viðburðum og hömlur á opnunartíma veitingastaða
300 manns mega koma saman frá og með 15. júní og almenn nándarregla verður færð úr 2 metrum í einn. Sóttvarnalæknir telur að mikil tilslökun á fjöldatakmörkunum myndi senda röng skilaboð út í samfélagið.
11. júní 2021
Forsætisráðherra segir að ef mögulegur þolandi myndi leita til sín vegna einhverra mála, teldi hún sig bundna trúnaði um þau samskipti.
Katrín látin vita af ámælisverðri hegðun Kolbeins Proppé fyrir um ári síðan
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna hvorki játar því né neitar, sem heimildir Kjarnans herma, að hún hafi verið upplýst um ámælisverða háttsemi þingmannsins Kolbeins Ó. Proppé gagnvart konu fyrir um það bil ári síðan.
11. júní 2021
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar.
Jón Steindór: Mikið óréttlæti í uppsiglingu sem verður að leiðrétta
Um 30 fötluð ungmenni fá ekki inngöngu á starfsgreinabrautir framhaldsskólanna á komandi skólaári. Þingmaður Viðreisnar segir að alþingismenn verði að bregðast við því ótrúlega óréttlæti sem fötluð börn eru beitt.
11. júní 2021
Samskiptavandi þeirra Vigdísar Hauksdóttur borgarfulltrúa Miðflokksins og Helgu Bjargar Ragnarsdóttur, skrifstofustjóra á skrifstofu borgarstjóra var kveikjan að úttektinni.
Lang flestir viðmælendur telja einelti viðgangast á vettvangi borgarráðs
Í niðurstöðum úttektar á starfsumhverfi í borgarráði segir m.a.: „Það hlýtur að skapa mikið varnarleysi hjá starfsmönnum Reykjavíkurborgar að upplifa að hægt sé að niðurlægja einstaklinga með nafni í fjölmiðlum og geta ekki borið hönd fyrir höfuð sér.“
10. júní 2021
Ólína Gunnlaugsdóttir
Þjóðgarður notaður sem skálkaskjól skipulagsofbeldis?
10. júní 2021
Atvinnuleysið er enn langmest á Suðurnesjum.
Vinnumarkaðurinn á sama stað og í september
Atvinnuleysi mældist rúmlega 9 prósent í maí, sem er svipað og það var fyrir þriðju bylgju faraldursins í september í fyrra. Enn er staðan langverst á Suðurnesjum, þar sem meira en fimmta hver kona á vinnumarkaði er atvinnulaus.
10. júní 2021
Ríkissaksóknari ætlar ekki áfrýja dómi í Bræðraborgarstígsmálinu
Marek Moszczynski var metinn ósakhæfur og sýknaður af refsikröfu ákæruvaldsins í síðustu viku. Nú liggur fyrir ákvörðun ríkissaksóknara um áfrýjun.
10. júní 2021
Guðmundur Andri Thorsson
Svarti-Pétur
10. júní 2021
Kostnaðurinn er mestur vegna aukinnar fjárþarfar á Landspítalanum.
Stytting vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki kostar ríkissjóð 5,4 milljarða króna á ári
Þann 1. maí tók stytting vinnuvikunnar hjá ríkisstarfsmönnum í vaktavinnu gildi. Vinnuvika úr 40 í 36 klukkutíma fyrir fulla vinnu. Ljóst er að ráða þarf fjölda fólks til að mæta þessu. Kostnaðurinn hleypur á milljörðum.
10. júní 2021
Mest er um að fólk rekist á falsfréttir á Facebook. Nokkuð er um að fólk rekist á misvísandi upplýsingar eða falsfréttir á öðrum samfélagsmiðlum, líkt og Twitter, Snapchat, TikTok, Instagram eða WhatsApp
Sjö af hverjum tíu rekist á falsfréttir á síðustu tólf mánuðum – mest á Facebook
Fjölmiðlanefnd hefur kannað miðlalæsi almennings með það meðal annars að markmiði að kortleggja færni almennings til að þekkja falsfréttir og átta sig á uppruna heimilda. 69 prósent höfðu séð misvísandi upplýsinguarum kórónuveirufaraldurinn síðasta árið.
10. júní 2021
Jón Þór Ólafsson þingmaður og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.
Píratar vilja afgreiða stjórnarskrárfrumvarp Katrínar úr nefnd
Þingflokkur Pírata segir að það muni ekki stranda á sér að afgreiða stjórnarskrárfrumvarp forsætisráðherra úr stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, óháð því hvort sátt náist um málið eða ekki. Þingmenn eigi að fá að taka afstöðu til þess.
10. júní 2021
Mikill halli er á rekstri hins opinbera, meðal annars vegna aðgerða sem ráðist var í til að sporna við áhrifum faraldursins.
58 milljarða króna halli á rekstri hins opinbera í byrjun árs
Áhrif COVID-19 á fjármál hins opinbera, sem koma meðal annars fram í útgjöldum vegna aðgerða á vinnumarkaði, valda því að hið opinbera var rekið með miklum halla á fyrsta ársfjórðungi.
10. júní 2021
Þorsteinn R. Hermannsson samgöngustjóri Reykjavíkurborgar hefur verið ráðinn til Betri samgangna ohf.
Samgöngustjóri Reykjavíkurborgar ráðinn til Betri samgangna
Þorsteinn R. Hermannsson hefur verið ráðinn til Betri samgangna ohf. sem forstöðumaður samgangna, til eins árs frá 1. september. Hann fer í leyfi frá starfi sínu hjá borginni á meðan.
10. júní 2021
ÁTVR borgaði Rolf Johansen bætur fyrir að hætta að kaupa neftóbakið Lunda
Fyrir tæpum áratug ætluðu nokkrir aðilar að fara í samkeppni við ÁTVR í sölu á löglegu neftóbaki, sem þó var aðallega notað sem munntóbak. ÁTVR brást við með því að hætta innkaupum á vörum samkeppnisaðila.
10. júní 2021
Nýtt rannsóknaskip mun taka við af Bjarna Sæmundssyni sem sést hér við bryggju fyrir utan höfuðstöðvar Hafrannsóknastofnunar í Hafnarfirði.
Nýtt hafrannsóknaskip mun brenna milljón lítrum af olíu á ári
Þrátt fyrir að ein af aðgerðunum í aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum til ársins 2030 sé orkuskipti skipa á vegum ríkisins er gert ráð fyrir að nýtt hafrannsóknaskip muni ganga að mestu fyrir jarðefnaeldsneyti.
10. júní 2021
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Við erum hvergi af baki dottin“ þegar kemur að hálendisþjóðgarðinum
Umhverfis- og auðlindaráðherra segist sannfærður um að hálendisþjóðgarður verði að veruleika í framtíðinni. Ekki hafi náðst að vinna málið á þessu kjörtímabili – en VG muni setja það á oddinn í komandi kosningabaráttu.
9. júní 2021
Utanríkisráðuneytinu barst tilkynning um brotthvarf Örnu frá kýpverskum stjórnvöldum þann 2. júní.
Lögmaður Samherja ekki lengur kjörræðismaður Kýpur á Íslandi
Utanríkisráðuneytinu barst tilkynning um það 2. júní að Arna B. McClure, lögmaður Samherja til margra ára, hefði látið af störfum sem kjörræðismaður Kýpur á Íslandi.
9. júní 2021
Teikning af nýbyggingununum á Kirkjusandi.
Krafa ÍAV um kyrrsetningu eigna 105 Miðborgar á borði sýslumanns
Deilur verktakafyrirtækis og fjárfestingarsjóðs um riftun verksamnings um byggingu húsa á Kirkjusandi eru nú komnar í þann farveg að verktakafyrirtækið hefur óskað kyrrsetningu eigna fjárfestingarsjóðsins sem heldur utan um húsbygginguna.
9. júní 2021
Ljóst að ekki verði af hálendisþjóðgarði í bili
Meirihluti umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis hefur lagt til að frumvarpi umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundar Inga Guðbrandssonar, um stofnun hálendisþjóðgarðs verði vísað aftur til ráðherra.
9. júní 2021
Gita Gopinath, aðalhagfræðingur AGS
AGS telur að við verðum enn ekki komin á fyrri braut hagvaxtar árið 2026
Samkvæmt Alþjóðagjaldeyrissjóðnum gæti það tekið allt að fjögur ár fyrir ferðaþjónustuna að ná fyrri styrk hér á landi og fimm ár fyrir íslenska hagkerfið að ná sömu braut hagvaxtar og það var á fyrir faraldurinn.
9. júní 2021
Nayib Bukele forseti El Salvador breytti um helgina prófílmynd sinni á Twitter og er nú með laser-augu, eins og margir þeir sem hafa kynnst heimi rafmynta og hrifist.
El Salvador ætlar að viðurkenna rafmyntina Bitcoin sem lögeyri
Eftir um þrjá mánuði verður El Salvador fyrsta ríki heims til þess að viðurkenna Bitcoin formlega sem lögeyri. Forseti þessa fátæka lands í Mið-Ameríku hefur mikla trú á rafmyntinni en sérfræðingar eru ekki á einu máli um ágæti ákvörðunarinnar.
9. júní 2021
Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins.
Vill að biskup verði áfram embætti en ekki starf
Þingmaður Miðflokksins ætlar að ábyrgð „biskups til andlegrar forystu í kirkjunni og umsjónarskylda biskups gagnvart kenningu og siðum hennar hafi þá ekki lengur þann styrk sem biskupsembættið hefur haft“ ef hlutverk hans verður skilgreint sem starf.
9. júní 2021
Verkefni Lýsis hf. sem átti að styrkja ber heitið Lýsi og fríar fitusýrur gegn kórónaveirum og kvefi.
Lýsi boðið styrkur úr Tækniþróunarsjóði þrátt fyrir að fyrirtækið sé of stórt
Eitt þeirra fyrirtækja sem var boðinn styrkur í vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs var Lýsi hf. Fyrirtækið er of stórt miðað við úthlutunarreglur og ekki verður samið við það um styrk. Umsóknin hefði átt að falla á formkröfum segir sérfræðingur hjá Rannís.
9. júní 2021
Er Ísland marxískt, spillt og stéttaskipt eða er allt sem ríkisstjórnin hefur gert frábært?
Eldhúsdagsumræður fóru fram í gær. Þar lýstu stjórnmálamenn stöðu mála í íslensku samfélagi á afar mismunandi hátt. Raunar svo mismunandi að það var á stundum eins og þeir væru ekki að lýsa gangi mála í sama landinu.
8. júní 2021
Jónsi í Sigur Rós.
Ríkissaksóknari áfrýjar í máli Sigur Rósar
Embætti ríkissaksóknara hefur ákveðið að áfrýja niðurstöðu skattsvikamáls gegn meðlimum Sigur Rósar.
8. júní 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir
Auðlindaákvæðið „ekki bara glatað, það er stórhættulegt“
Forsætisráðherra og formaður Viðreisnar tókust á um nýja auðlindaákvæðið á þingi í dag. Ágreiningurinn felst ekki í breytingum á stjórnarskrá sem slíkum heldur þessu tiltekna ákvæði.
8. júní 2021
Flokkur hermanna með sótthreinsibúnað að vopni bíður sig hér undir að leggja til atlögu gegn veirunni á lestarstöð í Taipei undir lok síðasta mánaðar.
Landamæravarnir Taívans brustu eftir nær algjört smitleysi frá upphafi faraldurs
Fyrsta alvöru bylgja kórónuveirufaraldursins hefur gert strandhögg í Taívan og náð töluverðri útbreiðslu. Eyríkið, sem hafði verið smitlaust meira og minna frá því í upphafi faraldursins, glímir nú við erfiða stöðu, en um 3 prósent íbúa eru bólusett.
8. júní 2021
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 1. þáttur: Hvernig sagan birtist í brjóstmyndum
8. júní 2021
Sonja Ýr Þorbergsdóttir er formaður BSRB.
Undirmönnun á stofnunum hafi flækt fyrir styttingu vinnuvikunnar
Stytting vinnuvikunnar hjá ríkisstarfsmönnum í vaktavinnu var innleidd 1. maí síðastliðinn en enn hefur ekki verið gengið frá fjármögnun kostnaðarauka allra stofnana. Eðlilegt sé að ferlið taki sinn tíma að mati formanns BSRB.
8. júní 2021
Af hverju einkavæddi Lóraxinn ekki trufflutrén?
Eikonomics bendir á að úti um allan heim hafi illa skilgreindur eignaréttur valdið tómum vandræðum.
8. júní 2021
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS
SFS segja fríverslunarsamning við Breta vonbrigði
Ísland hefði átt að sækjast eftir auknum markaðsaðgangi í Bretlandi í nýsamþykktum fríverslunarsamningi, að mati framkvæmdastjóra SFS.
8. júní 2021
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Er skilvirkni virkilega fallegasta orðið?
8. júní 2021
Samkvæmt Hagfræðistofnun HÍ gæti verðbólgan látið kræla á sér aftur í haust.
Búist við að verðbólgan snúi aftur í haust
Hagfræðistofnun Háskóla Íslands býst við að verðbólgan lækki á næstu mánuðum, en hækki svo aftur þegar fram í sækir. Hún segir einnig nýlega hækkun lágmarkslauna ekki vera ótengda efnahagsástandinu og að bankarnir séu hagsmunaaðilar í efnahagsumræðunni.
8. júní 2021
Guðrún Þorteinsdóttir, félagsráðgjafi og sviðsstjóri hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.
Foreldrar einhverfra barna undir stöðugu álagi
Erlendar rannsóknir gefa til kynna að foreldrar einhverfra barna séu undir stöðugu álagi – ekki endilega vegna þess að umönnun þeirra sé svo krefjandi heldur vegna þess að það að vera stöðugur málsvari þeirra út á við ýti undir álag.
7. júní 2021
Ingrid Kuhlman
Hörmuleg útfærsla sumarnámskeiða í boði stjórnvalda
7. júní 2021