Lýsa yfir alvarlegum áhyggjum af málflutningi Þórólfs
Hin ýmsu samtök og hagsmunafélög hafa tekið sig saman og skorað á sóttvarnalækni að biðjast afsökunar á ummælum sínum um flóttafólk og hælisleitendur. Þau séu til þess fallin að ala á ótta og fordómum í garð þessa hóps.
7. júní 2021