Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Árni Finnsson
Valdefling Samherja?
2. júní 2021
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Miðstjórn ASÍ krefst þess að ferðaþjónusta verði ekki endurreist á grundvelli lakari kjara
Allt tal um að atvinnuleysisbætur séu óhóflega háar standast ekki skoðun að mati miðstjórnar ASÍ. Miðstjórnin hvetur bæði atvinnurekendur og fjölmiðla til að láta af „neikvæðri og beinlínis fordómafullri umfjöllun um atvinnuleitendur.“
2. júní 2021
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar.
Segir Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn gegnsýrða af sérhagsmunagæslu
Þingmaður Viðreisnar segir að ítök Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins í grunnkerfum samfélagsins séu mikil og í gegnum lýðveldissöguna hafi myndast sterk hagsmunatengsl á milli flokkanna og helstu hagsmunaaðila íslensks samfélags.
2. júní 2021
MMR segir að fleiri baráttulínur séu að teiknast upp á milli flokka en bara sú sem fyrirtækið hefur vakið máls á að séu greinilegar á milli Sjálfstæðisflokks og Miðflokks.
Framsókn og Píratar bæta við sig í nýrri könnun MMR – Vinstri græn dala mest
Fylgi Vinstri grænna mældist þremur prósentustigum lægra en síðast í nýrri könnun MMR. Á sama tíma bæta Framsókn og Píratar við sig tæpum þremur prósentustigum hvor flokkur. Píratar mælast næststærsti á eftir Sjálfstæðisflokki, sem er nærri kjörfylgi.
2. júní 2021
Katrín með öll tromp á hendi ... enn sem komið er
Tvö ríkisstjórnarmynstur virðast líkleg eins og er, miðað við stöðu mála í könnunum. Sitjandi ríkisstjórn nýtur nánast sama fylgis og útgáfa af svokölluðu Reykjavíkurmódeli.
2. júní 2021
Faraldurinn stórjók áfengiskaup hjá ÁTVR en neftóbakssalan hrundi
ÁTVR stendur í stórræðum. Síðasta rekstrarár reyndist langt um betra en reiknað var með þar sem landsmenn keyptu nær allt áfengi sem þeir neyttu í vínbúðum fyrirtækisins. Það ástand mun ekki vera til lengdar og neftóbakssala ÁTVR hefur hrunið. A
2. júní 2021
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Stígum skrefið
2. júní 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Erindi sem hann fékk frá Samherja eða fulltrúa fyrirtækisins eftir viðtal við Stundina í apríl fæst ekki afhent vegna þagnarskyldu starfsmanna Seðlabankans.
Ásgeir Jónsson fékk bréf frá Samherja eftir viðtalið við Stundina
Kjarninn hefur fengið staðfestingu á því að Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri fékk sent erindi frá Samherja í kjölfar þess að viðtal við hann í Stundinni birtist í aprílmánuði. Erindið fæst ekki afhent vegna þagnarskyldu starfsmanna Seðlabankans.
2. júní 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja.
Þorsteinn Már í yfirlýsingu: „Svona stundum við hjá Samherja einfaldlega ekki viðskipti“
Fjöldi skjala sem Samherji hefur lagt fram vegna málarekstursins í Namibíu var birtur í vefgátt namibískra dómstóla í dag. Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri og fleiri varpa allri ábyrgð á meintu ólögmætu athæfi á Jóhannes Stefánsson uppljóstrara.
1. júní 2021
Hlynur Már Vilhjálmsson
Hver á að borga? Samherji á að borga
1. júní 2021
Oddný G. Harðardóttir og Bjarni Benediktsson ræddu um aflandseignir Íslendinga í dag.
Oddný: „Skattaskjól eru nýtt af fólki sem vill fela peningana sína“
Í sérstakri umræðu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum benti fjármálaráðherra á að aflandsfélög sem slík væru ekki ólögleg. Margt hafi verið gert á nýliðnum árum til að koma í veg fyrir skattaundanskot.
1. júní 2021
Arðgreiðslur jukust í fyrra
Fjármagnstekjur Íslendinga drógust saman í fyrra, aðallega vegna lægri vaxta og minni söluhagnaðar. Þó jukust tekjur þeirra af arði töluvert á tímabilinu miðað við árið á undan.
1. júní 2021
Tæplega 60 manns hafa þegar komið til landsins á dvalarleyfi fyrir fjarvinnufólk
Samkvæmt nýjum tölum frá Útlendingastofnun hafa 111 manns, þar af 105 Bandaríkjamenn, sótt um dvalarleyfi fyrir fjarvinnufólk. 59 manns hafa þegar komið til landsins á grundvelli þessa nýja möguleika.
1. júní 2021
Kristín Þorsteinsdóttir fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins er á meðal umsækjenda um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins.
Fyrrverandi ritstjórar sækjast eftir upplýsingafulltrúastöðu í ráðuneyti
Alls sækjast 34 einstaklingar eftir starfi upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins, sem auglýst var á dögunum.
1. júní 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Það er komið nýtt Apple TV
1. júní 2021
Í nýju stjórnarfrumvarpi fjármálaráðherra er gert ráð fyrir að hármaksgreiðslubyrði yrði frá 25 til 50 prósent af mánaðarlegum rástöfunartekjum lántaka.
Nýtt frumvarp takmarki aðgengi tekjulágra og fyrstu kaupenda að fasteignamarkaði
Í umsögn Samtaka fjármálafyrirtækja segir að lagabreytingafrumvarp sem myndi setja þak á hámarksgreiðslubyrði geti orðið til þess að takmarka aðgengi stórra hópa að fasteignamarkaði. Seðlabankinn mælir með samþykkt frumvarpsins í óbreyttri mynd.
1. júní 2021
Lægri húsnæðislánavextir og aukin eftirspurn skila mikilli hækkun á fasteignamati
Fasteignamat fyrir allar fasteignir landsins hækkar um 7,4 prósent milli ára. Það þýðir að eigendur fasteigna sjá eigið fé sitt í þeim aukast en selji þeir ekki fasteignina, og leysi þá hækkun út, er raunveruleikinn einfaldur: hærri skattar.
1. júní 2021
Hugmyndir eru uppi um að byggja sex fjölbýlishús á svæðinu fyrir aftan Hilton Nordica-hótelið við Suðurlandsbraut.
Sex fjölbýlishús við Hilton Nordica-hótelið?
Fasteignafélagið Reitir er með hugmyndir um að byggja allt að 120 íbúðir í sex fjölbýlishúsum á því sem í dag er að mestu bílastæði fyrir aftan Hilton Nordica-hótelið við Suðurlandsbraut.
31. maí 2021
Vildu að Lilja útskýrði orð sín um að Samherji hefði gengið „of langt“
Lögmaður á vegum Samherja óskaði eftir því 27. apríl að Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra útskýrði nákvæmlega hvað hún átti við, þegar hún sagði á þingi deginum áður að Samherji hefði gengið „of langt“ í viðbrögðum sínum.
31. maí 2021
Finnur Birgisson
Heimsmet í skerðingum
31. maí 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.
„Ég vissi bara ekkert um þetta mál fyrr en ráðuneytisstjórinn sagði mér frá því“
Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra segist ekki hafa vitað um samskipti ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins og Páls Steingrímssonar skipstjóra.
31. maí 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Fjórði efnahagspakki ríkisstjórnarinnar metinn á 20 milljarða króna
Útgjöld ríkissjóðs fyrir yfirstandandi ár verða 14,6 milljörðum krónum meira en gert var ráð fyrir í fjárlögum. Áætlaður halli í ár nemur um 320 milljörðum króna. Kostnaður vegna sértækra aðgerða stjórnvalda hefur reynst minni en áætlað var.
31. maí 2021
Báðir ríkisbankarnir búnir að hækka húsnæðisvexti vegna stýrivaxtahækkunar
Stýrivextir voru hækkaðir um 0,25 prósent 19. maí síðastliðinn. Á morgun munu breytilegir óverðtryggðir húsnæðisvextir Íslandsbanka hækka um 0,25 prósentustig og sömu vextir hjá Landsbankanum um 0,15 prósentustig.
31. maí 2021
Heiðar Örn Sigurfinnsson, varafréttastjóri fréttastofu RÚV:
Varafréttastjóri RÚV gerir athugasemdir við afsökunarbeiðni Samherja
Heiðar Örn Sigurfinnsson segir það ekki vera mjög skýrt hver innan Samherja hafi verið að biðjast afsökunar né á hverju. Þá liggi ekki fyrir hvern sé verið að biðja afsökunar.
31. maí 2021
Skýrslan var kynnt á blaðamannafundi 12. maí. Hér sjást Sveinn Agnarsson, ritstjóri skýrslunnar, og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Engin formleg gögn til um afhendingu skýrslu til Morgunblaðsins og Fréttablaðsins
Kjarninn falaðist eftir því að fá gögn um samskipti starfsmanna ráðuneytis við blaðamenn Morgunblaðsins og Fréttablaðsins vegna skýrslu sem þessir miðlar fengu afhenta en Kjarnanum var synjað um. Engin formleg gögn eru til, segir ráðuneytið.
31. maí 2021
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands
Býst við hægum bata í ferðaþjónustu en er bjartsýnni með útflutning fisks og áls
Aðalhagfræðingur Seðlabankans segir útflutning íslenska hagkerfisins geta verið meiri en áður var vænst til vegna bjartari horfa í sjávarútvegi og álútflutningi. Hins vegar sé útlit fyrir að ferðaþjónustan taki seint við sér.
30. maí 2021
Fjóla Sigríður
Langar að láta draum móður sinnar verða að veruleika
Fjóla Sigríður safnar fyrir uppskriftarbók en nýlega missti hún móður sína úr krabbameini. Í mörg ár töluðu þær mæðgur saman um að gefa út slíka bók sem yrði frábrugðin öllum öðrum bókum.
30. maí 2021
Húbert Nói Jóhannesson
Samverjar
30. maí 2021
Græna miðjan og þýska spurningin
Jón Ormur Halldórsson skrifar um komandi valdaskipti í Þýskalandi og möguleg áhrif sterkrar stöðu þýskra græningja.
30. maí 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja.
Samherji segist hafa gengið „of langt“
Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji segir í yfirlýsingu að „of langt“ hafi verið gengið í viðbrögðum stjórnenda félagsins við „neikvæðri umfjöllun“ um fyrirtækið og biðst „afsökunar á þeirri framgöngu.“
30. maí 2021
Gauti Jóhannesson ætlar ekki að taka 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi.
Gauti mun ekki taka sæti á lista á eftir Eyfirðingunum tveimur
Gauti Jóhannesson forseti sveitarstjórnar í Múlaþingi sóttist eftir því að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í haust, en hafnaði í 3. sæti í prófkjöri í gær. Hann segist ekki ætla að taka sæti á lista flokksins.
30. maí 2021
Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Kaflaskil í baráttunni gegn loftslagsbreytingum?
Ríkjum heims hefur gengið treglega að uppfylla sáttmála um minni kolefnislosun. Nú kann að verða breyting á vegna harðnandi samkeppni Bandaríkjanna og Kína og þess að fjárfestingar í grænni tækni aukast hratt og örugglega.
30. maí 2021
Tugir fyrirtækja hafa undirritað samfélagsstefnu SFS. Íslandsdeild Transparency International vill að þau taki afstöðu til þess framferðis Samherja sem hefur opinberast á undanförnum dögum.
Krefur önnur sjávarútvegsfyrirtæki um afstöðu til framferðis Samherja
Íslandsdeild Transparency International sendi erindi á stjórnarformann og framkvæmdastjóra SFS í gær. Þar var skorað á fyrirtæki sem hafa undirritað samfélagsstefnu SFS um að taka afstöðu til þess hvort framferði Samherja væri í anda þeirrar stefnu.
30. maí 2021
Metro kerfið í Kaupmannahöfn hefur notið fádæma vinsælda. Og nú er stefnt að því að láta það teygja sig til Svíþjóðar.
Metro undir Eyrarsund til Malmö
Fyrir níu árum sagði yfirborgarstjóri Kaupmannahafnar að hann sæi fyrir sér að Metro lestarkerfið í Kaupmannahöfn næði yfir Eyrarsund til Malmö innan fárra áratuga. Fáir voru trúaðir á þessa framtíðarsýn. Nú er komið annað hljóð í strokkinn.
30. maí 2021
Guðrún Hafsteinsdóttir mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi til kosninga í haust.
Guðrún Hafsteinsdóttir leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi
Fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins keyrði tæpa 6.000 kílómetra í prófkjörsbaráttu og leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi í næstu kosningum. Þingmennirnir Vilhjálmur Árnason og Ásmundur Friðriksson urðu í 2. og 3. sæti í prófkjöri flokksins.
30. maí 2021
Njáll Trausti Friðbertsson, hér ásamt Bryndís Haraldsdóttur samflokkskonu sinni, leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í haust.
Njáll verður oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi
Njáll Trausti Friðbertsson verður oddviti sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi í komandi kosningum. Í öðru sæti í prófkjöri flokksins varð Berglind Ósk Guðmundsdóttir lögfræðingur á Akureyri.
30. maí 2021
Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður VG.
„Hafið er nýtt kapphlaup á Íslandi“
Þingmaður Vinstri grænna hvetur Alþingi til að tryggja að vindorkukapphlaupið endi ekki úti í mýri. „Við skulum hafa gamla Trabant-kjörorðið í heiðri: Skynsemin ræður.“
29. maí 2021
Ástþrúður Kristín Jónsdóttir
Heimsóknir til helvítis
29. maí 2021
Skattar gætu hækkað vegna öldrunar þjóðar
Breytt aldurssamsetning þjóðarinnar í framtíðinni mun leiða til viðvarandi halla á opinberum fjármálum og hærra skuldahlutfalli Íslands ef ekkert verður að gert, samkvæmt fjármálaráðuneytinu.
29. maí 2021
Víkingarnir koma! Ekki
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Í sínum sjöunda pistli segir hann víkinga hafa verið jaðarhópa í samfélögum Skandinavíu og að meint víkingaarfleifð Íslendinga sé að mestu byggð á óskhyggju og lygasögum.
29. maí 2021
Benedikt skekur Viðreisn
Helsta hvatamanni að stofnun Viðreisnar, og fyrsta formanni flokksins, var hafnað af uppstillingarnefnd fyrr í mánuðinum. Harðar deilur spruttu upp í kjölfarið.
29. maí 2021
Tíu molar um hvernig Reykjavík hyggst verða „hjólaborg á heimsmælikvarða“
Ný hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar var kynnt og samþykkt í samgöngu- og skipulagsráði borgarinnar í vikunni. Kjarninn skoðaði plaggið og tók saman nokkra mola um það sem í því felst.
29. maí 2021
Í greinargerð sem fylgir frumvarpi um bann við spilakössum segir að spilakassar séu hannaðir til þess að skapa fíkn.
Vandinn sem fylgir spilakössum verði ekki leystur með boðum og bönnum
Í umsögn Háskóla Íslands við frumvarp um bann við spilakössum er kallað eftir því að málin „séu skoðuð heildstætt og ekki hrapað að niðurstöðu,“ enda sé árlegt framlag HHÍ skólanum mikilvægt. Embætti landlæknis styður aftur á móti bann við spilakössum.
28. maí 2021
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
Segir það þjóðarskömm að skattleggja fátækt
Formaður Flokks fólksins segir að þeir sem hafa í rauninni sjaldan þurft að dýfa hendi í kalt vatn og vita ekki hvað það er að berjast í fátækt virðist engan veginn geta sett sig í spor þeirra samlanda sinna sem eiga virkilega bágt.
28. maí 2021
Friðjón R. Friðjónsson frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Sér dreift eignarhald fyrir sér sem leið til sátta um sjávarútveg
Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík viðrar í dag hugmynd um að þrengja að hámarksaflahlutdeild þeirra sjávarútvegsfyrirtækja sem kjósa að vera ekki skráð á hlutabréfamarkað.
28. maí 2021
Kristján Þórður Snæbjarnarson
Segir framkomu Play gagnvart launafólki til skammar
Formaður Rafiðnaðarsambands Íslands gagnrýnir flugfélagið Play fyrir að „halda því fram að kostnaður vegna aksturs séu laun“.
28. maí 2021
Rithöfundasambandið fordæmir ljóta aðför að æru rithöfunda og fréttafólks
„Það er með öllu ólíðandi að stundaðar séu ofsóknir, njósnir og skæruhernaður gegn fréttamönnum, rithöfundum og öðrum sem taka þátt í opinberri umræðu í samfélaginu,“ segir í ályktun RSÍ.
28. maí 2021
Húsasmiðjan rekur byggingavöruverslanir víða um land.
Ætla ekki að skila hlutabótum þrátt fyrir methagnað í fyrra
Alls var rúm 31 milljón í formi hlutabóta greidd til 148 starfsmanna Húsasmiðjunnar í mars og apríl í fyrra. Ekki hefur komið til tals að endurgreiða bæturnar að sögn forstjóra en fyrirtækið var rekið með um 900 milljón króna hagnaði í fyrra fyrir skatta.
28. maí 2021
Grein skipstjórans birtist í Kjarnanum snemma í september í fyrra, en þar voru skrif ritstjóra Kjarnans um Samherjamálið og myndbandaframleiðslu fyrirtækisins gagnrýnd.
Annar skipstjóri Samherja lánaði nafn sitt undir skrif í þágu fyrirtækisins
Skipstjórinn Guðmundur Jónsson er ekki raunverulegur höfundur greinar sem hann fékk birta undir sínu nafni í Kjarnanum síðasta haust. Páll Steingrímsson segir sig og Þorbjörn Þórðarson hafa skrifað greinina í sameiningu.
28. maí 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
„Getum ekki verið með fólk hérna sem bara ráfar um göturnar tekjulaust“
Fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Miðflokksins ræddu á þingi kostnað við þjónustu hælisleitenda og þeirra sem sækja um dvalarleyfi hér á landi. Ráðherrann sagði að ef Íslendingar ykju réttindi fólks til að fá stuðning þá myndi það kosta peninga.
28. maí 2021