Lægri húsnæðislánavextir og aukin eftirspurn skila mikilli hækkun á fasteignamati
Fasteignamat fyrir allar fasteignir landsins hækkar um 7,4 prósent milli ára. Það þýðir að eigendur fasteigna sjá eigið fé sitt í þeim aukast en selji þeir ekki fasteignina, og leysi þá hækkun út, er raunveruleikinn einfaldur: hærri skattar.
1. júní 2021