Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
240 íslenskar fjölskyldur áttu 293 milljarða króna í eigið fé um síðustu áramót
Tvær af hverjum þremur krónum sem urðu til af nýjum auði á Íslandi í fyrra, og rann beint til einstaklinga, fóru til ríkustu fimm prósent landsmanna. Eigið fé landsmanna hefur ekki hækkað jafn lítið milli ára síðan á árinu 2010.
1. júlí 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 40. þáttur: Veiðiferð sjógunsins II
1. júlí 2021
Valitor selt á 12,3 milljarða króna
Greiðslumiðlunarfyrirtækið Valitor, sem hefur verið til sölu hjá Arion banka frá árinu 2018, hefur loksins verið selt. Með sölunni býst Arion banki við að umfram eigið fé sitt muni aukast um þrjá milljarða króna.
1. júlí 2021
Storytel selur nær allar íslenskar hljóðbækur hér á landi.
Penninn og Storytel með yfirburði á bókamarkaði
Markaðshlutdeild Pennans í smásölumarkaði prentaðra bóka nemur 50-55 prósentum og Storytel selur nær allar bækur á hljóðbókamarkaði, samkvæmt nýrri úttekt Samkeppniseftirlitsins.
1. júlí 2021
Þjófafoss í Þjórsá í Rangárþingi ytra.
Sameining á Suðurlandi: Yrði stærsta sveitarfélag landsins
Kosið verður um sameiningu fimm sveitarfélaga á Suðurlandi samhliða þingkosningum í september. Samþykki íbúar tillöguna verður hið nýja sveitarfélag það stærsta á Íslandi og mun ná yfir um sextán prósent af landinu.
1. júlí 2021
Börn ásamt mæðrum sínum fyrir utan skóla í Saskatchewan árið 1905. Tugþúsundir barna frumbyggja voru tekin frá foreldrum sínum og sett í heimavistarskóla. Þúsundir þeirra sneru aldrei aftur heim.
„Engu að fagna“ – Barnagrafirnar ýfa upp sár
Þjóðhátíðardagur Kanada verður með öðru sniði en til stóð. Í kjölfar þess að hundruð ómerktra barnagrafa fundust við skóla sem börn frumbyggja voru neydd í hefur krafan um allsherjar uppgjör við þá skelfilegu fortíð orðið hávær.
1. júlí 2021
Stjórnendur í ráðuneytum eiga milljónir í hlutabréfum
Einn ráðuneytisstjóri og tveir skrifstofustjórar ráðuneytanna eiga hlutabréf í félögum sem skráð eru á markaði í Kauphöllinni fyrir meira en milljón krónur. Ekki er greint frá hlutabréfaeign ráðuneytisstjórans í opinberri hagsmunaskrá.
1. júlí 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, þegar nýr meirihluti í borginni var kynntur árið 2018.
Dagur ekki búinn að taka ákvörðun um hvort hann verði í framboði
Síðasta könnun sem gerð var á fylgi flokka í Reykjavíkurborg sýndi að allir flokkar sem mynda meirihlutann í borginni myndu bæta við sig fylgi. Flokkur borgarstjóra hefur mælst stærstur en hann er óviss um hvort hann verði í framboði á næsta ári.
1. júlí 2021
Viðvörunarbjöllur hringt í þrjú ár
Flestir voru í fastasvefni er hrikta tók í stoðum Champlain Towers South-byggingarinnar. Svo tóku hæðirnar þrettán að falla ein af annarri. Rétt eins og veikbyggð spilaborg. Sextán hafa fundist látin og 149 er enn leitað.
30. júní 2021
Guðbjörg Sveinsdóttir
Er ekki mál að breyta til?
30. júní 2021
Segja vaxandi ójöfnuð ganga gegn vilja þjóðarinnar
Sérfræðingahópur á vegum verkalýðshreyfingarinnar segir að afleiðingar COVID-kreppunnar komi verr niður á fólki í lægri tekjuhópum. Slík þróun er til þess fallin að auka ójöfnuð, sem hópurinn segir að sé gegn vilja þjóðarinnar.
30. júní 2021
Kauphöll Íslands.
Fjármálaeftirlitið skoðar almennt ekki skrif blaðamanna um félög sem þeir eiga í
Tilefni þar að vera til þess að Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands taki til skoðunar hlutabréfaeign blaðamanna í félögum sem þeir fjalla um, til dæmis að umfjöllunin væri röng eða misvísandi.
30. júní 2021
Hlutabréfaeign almennings hefur fjórfaldast frá 2019
Fjöldi einstaklinga sem eiga hlutabréf er nú fjórum sinnum meiri en hann var í árslok 2019. Hins vegar er hann enn langt frá því að vera sá sami og hann var á árunum fyrir hrun.
30. júní 2021
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pirata.
Óskar eftir opnum fundi til að ræða úrskurð NEL
Þingmaður Pírata telur að kanna þurfi hvort úrskurður NEL í Ásmundarsalar-málinu sé í samræmi við lögreglulög, lög um persónuvernd og verklagsreglur lögreglu um notkun búkmyndavéla. Hefur hann óskað eftir opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
30. júní 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri
Arðgreiðslur heimilar og veðsetning fasteignalána lækkar í 80 prósent
Einungis fyrstu kaupendur geta nú fengið meira en 80 prósenta lán fyrir fasteignakaup sín, samkvæmt nýrri yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankans.
30. júní 2021
Forseti Alþingis á hlut í Marel en skráði hann ekki í hagsmunaskrá vegna „athugunarleysis“
Steingrímur J. Sigfússon hefur um margra ára skeið átt hlut í Marel og eign hans í félaginu er nú metin á sjö milljónir króna. Hann skráði þá eign ekki í hagsmunaskrá þingsins fyrr en nýverið. Alls eiga fimm þingmenn hlutabréf í Icelandair Group.
30. júní 2021
Óli Björn Kárason er formaður efnahags- og viðskiptanefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Sjálfstæðisflokkur geti ekki tekið þátt í stjórn sem haldi áfram að ríkisvæða heilbrigðiskerfið
Óli Björn Kárason segir að ríkisrekin fjölmiðlun grafi „undan borgaralegum öflum“. Ekki síst þess vegna verði Sjálfstæðisflokkurinn að spyrna við fótum í málefnum RÚV.
30. júní 2021
Virði hlutabréfa í Eimskip hefur aukist um 17 milljarða króna á undir tveimur vikum
Frá þeim degi sem tilkynnt var um sátt Eimskips við Samkeppniseftirlitið, þar sem félagið samþykkti að greiða metsekt fyrir samkeppnislagabrot, hafa hlutabréf í félaginu hækkað um þriðjung.
29. júní 2021
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands og Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðarins á Fréttablaðinu.
Hörður segist hafa fylgt öllum siðareglum í hvívetna
Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðarins á Fréttablaðinu, segir túlkun formanns Blaðamannafélagsins á siðareglum ekki standast og hafa í hvívetna fylgt öllum siðareglum. Hörður á hlutabréf í 13 Kauphallarfélögum og hefur fjallað um þau í fréttum.
29. júní 2021
Sameinum stofnanir – Vinnu- og velferðarstofnun í þágu notenda
29. júní 2021
Samkvæmt leiðbeiningum fjölmiðlanefndar um skráningu hlaðvarpa til nefndarinnar eru hlaðvörp ríkisstofnanna ekki fjölmiðlar.
Kvartar vegna þess að fjölmiðlanefnd hefur ekki skráð hlaðvarp sitt sem fjölmiðil
Framkvæmdastjóri vefsins fotbolti.net hefur sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna hlaðvarps fjölmiðlanefndar. Hann segir nefndina vera komna í samkeppni um efni við fjölmiðla sem hún veitir eftirlit og þar með komna langt út fyrir sitt hlutverk.
29. júní 2021
Hvammsvirkjun í neðri hluta Þjórsár yrði um 93 MW að afli.
Hljótum að reyna að „vinna flauminn“ sem bráðnun jökla veldur
Forstjóri Landsvirkjunar segir að fyrirséð bráðnun jökla muni auka rennsli í ám á borð við Þjórsá og að „við hljótum að reyna að vinna hreina, græna orku úr þeim mikla flaumi“. Fyrirtækið hefur nú sótt um virkjunarleyfi vegna Hvammsvirkjunar.
29. júní 2021
Benedikt Jóhannesson hefur ekki útilokað framboð með öllu þótt hann ætli sér ekki að stofna nýjan flokk.
Benedikt segir það hafa verið viðrað að bjóða fram „svonefndan CC-lista“ Viðreisnar
Fyrrverandi formaður Viðreisnar bendir á að fordæmi séu fyrir því að bjóða fram annan lista flokks, þar sem sameiginleg atkvæði myndu nýtast við úthlutun jöfnunarþingsæta. Það hefur tvívegis gerst áður, árin 1967 og 1983.
29. júní 2021
Bæjarstjórinn í Kópavogi á hlutabréf fyrir meira en 50 milljónir
Ármann Kr. Ólafsson telur ekki að eign hans á hlutabréfum í sex skráðum félögum, þar á meðal 32 milljóna króna eign í banka, kalli á að hann upplýsi samstarfsmenn sína um eignirnar.
29. júní 2021
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Hver er framtíðarsýnin fyrir Ísland?
29. júní 2021
Ungur karlmaður fær bólusetningu í New York.
Mýtur og vantraust hindra leið að hjarðónæmi
Órökstuddar fullyrðingar um að bóluefni valdi ófrjósemi sem og vantrú fólks á yfirvöldum eru meðal ástæðna þess að bandarísk ungmenni mæta ekki í bólusetningu.
28. júní 2021
Orri Jónsson segir að það hafi verið mjög sérstakt hvernig Jóhann komst í þá stöðu að verða eitt eftirsóttasta kvikmyndatónskáld Hollywood.
Skapandi óreiða Jóhanns Jóhannssonar – síðpönk, diskó og Hollywood-frægð
Annar höfundur heimildarmyndar um tónskáldið Jóhann Jóhannsson segir að ferill hans ætti að veita innblástur öllum manneskjum sem hafa áhuga á sköpunarmættinum því að saga hans sé frábært dæmi um það hversu langt er hægt að komast á barnslegri forvitni.
28. júní 2021
Vilja láta utanaðkomandi rannsóknarnefnd sjá um úttekt á sóttvarnaaðgerðum
Þingflokkur Pírata segja það nauðsynlegt að fá óvilhalla, ítarlega og yfirgripsmikla rannsókn á afleiðingum ákvarðana sem teknar voru til að vernda heilsu og líf í COVID-19 faraldrinum. Ekki til að finna sökudólg – heldur til að draga lærdóm af ástandinu.
28. júní 2021
Hún er enn og aftur tóm, Bondi-ströndin í Sydney. Útgöngubann er í borginni.
Delta-afbrigðið er „mjög ógnvænlegur óvinur“
Læknar vilja að útgöngubann verði sett á í Perth líkt og gert hefur verið í Sydney og nágrenni til að koma í veg fyrir aðra bylgju faraldursins í Ástralíu. Innan við fimm prósent Ástrala eru fullbólusettir.
28. júní 2021
Ritstjóri Markaðarins á hlutabréf í félögum sem hann fjallar um
Formaður Blaðamannafélagsins segir siðareglur félagsins kveða á um að blaðamenn ættu ekki að fjalla um félög sem þeir eiga hlutabréf í. Ritstjóri Markaðarins á Fréttablaðinu á hlutabréf í 13 Kauphallarfélögum að andvirði níu milljóna króna.
28. júní 2021
Sektir sem samkeppnisyfirvöld hafa lagt á fyrirtæki nema samtals 10,4 milljörðum króna
Á síðustu tíu árum hefur Samkeppniseftirlitið lagt á sektir á fyrirtæki upp á 6,5 milljarða króna. Á sama tímabili hefur rekstrarkostnaður eftirlitsins verið um 4,2 milljarðar króna.
28. júní 2021
Það blæs ekki byrlega hjá flokki Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar þessa daganna.
Miðflokkurinn við það að detta út af þingi samkvæmt nýrri könnun
Tvö stjórnarmynstur eru í kortunum samkvæmt nýrri könnun: áframhaldandi samstarf þeirra flokka sem nú mynda ríkisstjórn eða samstarf þeirra flokka sem ráða ríkjum í Reykjavíkurborg.
27. júní 2021
Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands
Segir landbúnaðarstyrki ekki virðast hafa bætt velferð bænda
Hagfræðiprófessor segir margar þverstæður spretta fram þegar styrkjakerfið í landbúnaði er skoðað. Samkvæmt honum er ekki að sjá að styrkirnir hafi bætt velferð bænda eða komið í veg fyrir fólksfækkun.
27. júní 2021
Sjálfstyrkingarnámskeið með jóga og tónlist um landið fyrir unglinga
Þrjár ungar konur standa á bakvið verkefnið „Þitt sannasta sjálf“. Safnað er fyrir því á Karolina Fund.
27. júní 2021
Mest hefur verið lánað til ýmiskonar þjónustustarfsemi það sem af er ári, nú þegar hömlum vegna COVID-19 hefur verið lyft í skrefum og Ísland stígið stór skref aftur til fyrra horfs.
Bankarnir þegar búnir að lána rúmlega fimm sinnum meira til fyrirtækja en allt árið í fyrra
Ný útlán banka til atvinnufyrirtækja hafa aukist mikið síðasta hálfa árið. Frá byrjun desember 2020 og fram til síðustu mánaðamóta lánuðu þeir fyrirtækjum næstum 50 milljarða króna umfram upp- og umframgreiðslur.
27. júní 2021
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir
Skipulag borgar og bæja í fortíð og framtíð
27. júní 2021
Borgirnar taka völdin
Borgir stækka sífellt á kostnað dreifbýlis og hugmyndir eru uppi um að öflugar borgir geti spilað stærri þátt í skipan og stjórn heimsmála, styrkt lýðræði og staðið í vegi fyrir einangrunar- og einræðistilburðum.
27. júní 2021
Mogens Nielsen býr í Holbæk í Danmörku.
Áttræður fyrir rétt út af smáaurum
Eftir tvo daga á áttræður Dani að mæta fyrir rétt. Stefnandinn er orkufyrirtæki sem vill að maðurinn borgi fyrir að segja upp samningi sem aldrei hefur verið gerður. Umboðsmaður neytenda segir orkufyrirtækin einskis svífast.
27. júní 2021
Samhliða því að þeim sem starfa í fjölmiðlum fækkar hefur launasumma geirans dregist verulega saman.
Starfandi fólki í fjölmiðlum á Íslandi hefur fækkað um helming á tveimur árum
Nýjar tölur frá Hagstofu Íslands sýna að starfandi fjölmiðlafólki hefur fækkað gríðarlega hratt á þessu kjörtímabili. Frá árinu 2018 og til síðustu áramót fækkaði þeim sem störfuðu í fjölmiðlum um 731.
26. júní 2021
Bankarnir að taka yfir íbúðalánamarkaðinn
Hlutdeild óverðtryggðra lána hefur tvöfaldast á rúmlega tveimur árum. Bankar eru stórtækastir en vextir á óverðtryggðum lánum hafa hækkað undanfarið. Þá hefur verðmiðinn á því að tryggja sér fyrirsjáanleika með föstum vöxtum til 3-5 ára líka hækkað.
26. júní 2021
Fjöldamótmæli í höfuðborg Kólumbíu, Bogata.
„Verstu tvær vikur lífs ykkar“ urðu að mánuðum
Sú bylgja faraldursins sem nú er í Kólumbíu er sú versta. Hingað til. Ungt fólk er að deyja, ólga ríkir og fjöldamótmæli eru umfangsmeiri en fjöldabólusetningar. Ástandið í Suður-Ameríku afhjúpar djúpa gjá milli fátækra og ríkra.
26. júní 2021
Ingó og Hjöddi og dularfulla eyjan
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Í níunda pistli sínum leggur hann til að styttan af Ingólfi Arnarsyni, sem er á Arnarhóli, verði fjarlægð.
26. júní 2021
Þegar „háttvirtur ráðherra“ fékk sér grímulaus í glas – og löggan kjaftaði frá
Ráðherra og konan hans ganga inn á listasafn á Þorláksmessu, kasta kveðju á vinafólk sitt og þiggja léttvín. Undir venjulegum kringumstæðum hefði enginn haft neitt við þetta að athuga en þarna voru kringumstæður ekki venjulegar.
26. júní 2021
Málið snýst um hvernig Síminn seldi aðgang að Enska boltanum. Manchester City sigraði í ensku úrvaldsdeildinni á síðustu leiktíð.
Síminn stefnir Samkeppniseftirlitinu
Síminn vill að úrskurður áfrýjunarnefndarnefndar samkeppnismála verði felldur úr gildi. Samkvæmt honum var félaginu gert að greiða 200 milljónir króna í sekt fyrir að bjóða betri kjör við sölu á Enska boltanum til þeirra sem eru með Heimilispakka Símans.
26. júní 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Dagur hafnar því að borgin standi í vegi fyrir nýjum þjóðarleikvangi í knattspyrnu
Fjármála- og efnahagsráðherra sagði nýverið að Reykjavíkurborg væri ekki tilbúin að borga fyrir sinn hluta af stofnkostnaði við undirbúning að byggingu á nýjum þjóðarleikvangi í knattspyrnu. Borgarstjóri segir þetta ekki rétt.
25. júní 2021
Halla Bergþóra Björnsdóttir er lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins.
Lögreglan segir enga tilraun hafa verið gerða til að leyna því sem var á upptökum
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að fyrstu upplýsingar hennar sem fengust á vettvangi í Ásmundarsal á Þorláksmessu, þar sem ráðherra var á meðal geasta, hafi verið á þann veg að um einkasamkvæmi væri að ræða.
25. júní 2021
Áttföld eftirspurn eftir bréfum í Play
Hlutafjárútboði Play sem hófst í gærmorgun lauk klukkan 16 í dag. Alls bárust áskriftir fyrir hlutum fyrir 33,8 milljarða króna, eða margfalt umfram það sem var til sölu.
25. júní 2021
Einvera barns – ómannúðleg framkoma við barn
25. júní 2021
Haraldur Benediktsson.
Haraldur Benediktsson hættur við að hætta
Fyrr í mánuðinum sagði Haraldur Benediktsson að hann myndi ekki taka annað sæti á lista Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi. Hann sigraði ekki í prófkjöri en hefur nú skipt um skoðun.
25. júní 2021
Orku náttúrunnar gert að slökkva á 156 götuhleðslum í Reykjavík
Straumur verður rofinn af öllum götuhleðslum ON í Reykjavík frá og með mánudeginum 28. júní næstkomandi. Óvíst er hvenær hægt verður að hleypa straumi á þær að nýju.
25. júní 2021