Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Eftirlitsmyndavélar mega sín lítils gegn þeim háþróaða tölvubúnaði sem fyrirtæki á borð við NSO Group selja til ríkisstjórna víða um heim til þess að hafa eftirlit með einstaklingum.
Eftirlit afhjúpað
Á annan tug fjölmiðla hófu í gær umfjöllun um gagnaleka sem virðist varpa ljósi á eftirlit ríkisstjórna víða um heim með blaðamönnum, aðgerðasinnum og pólitískum andstæðingum með háþróuðum ísraelskum njósnahugbúnaði sem engin leið er að verjast.
20. júlí 2021
Samstaða með Færeyingum – höfnum vígvæðingu í Norðurhöfum
20. júlí 2021
Fjölbreytt fuglalíf er við Grafarvog innan Gullinbrúar og fara þar um þúsundir vaðfugla. Svæðið er alþjóðlega mikilvægur viðkomustaður farfugla, einkum vaðfuglategunda.
Vilja friða eina af fáum óspilltu leirum borgarinnar
Með áformum um friðlýsingu Grafarvogs innan Gullinbrúar er horft til þess að vernda til framtíðar náttúrulegt ástand vogsins og líffræðilega fjölbreytni hans, þ.m.t. mikilvægar fjöruvistgerðir, búsvæði fugla og óspillta leiru.
20. júlí 2021
Ólafur Ísleifsson var kjörinn á þing fyrir Flokk fólksins í Reykjavík norður árið 2017, en færði sig yfir í Miðflokkinn eftir að Klausturmálið kom upp.
Vilborg leiðir Miðflokkinn í Reykjavík norður – Ólafur vék til að leysa „pattstöðu“
Ólafur Ísleifsson þingmaður Miðflokksins sóttist ekki eftir sæti á lista flokksins í Reykjavík norður til þess að leysa „pattstöðu“ sem kom upp við uppstillingu listans í kjördæminu. Vilborg Þóranna Kristjánsdóttir lögfræðingur mun leiða lista flokksins.
19. júlí 2021
Keppni í róðri á Ólympíuleikunum mun fara fram á keppnissvæðinu Sea Forest Waterway í næsta nágrenni við miðborg Tókýó
Ostrur ógna róðrarkeppni Ólympíuleikanna
Keppnissvæði fyrir róðrarkeppni á Ólympíuleikunum var tilbúið í júní árið 2019, rúmu ári áður en að leikarnir áttu upphaflega að hefjast. Nú er komið babb í bátinn því ostrur hafa hreiðrað um sig á sérstökum ölduvörnum á svæðinu og fært þær í kaf.
19. júlí 2021
Ari Trausti Guðmundsson
Vinnum samkvæmt vistvænni orkustefnu
19. júlí 2021
Alls sóttu sjö um embætti dómara sem hefur starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur en sinnir störfum við alla héraðsdómstóla.
Björn Þorvaldsson metinn hæfastur til að verða skipaður í embætti héraðsdómara
Alls sóttu sjö um embættið sem var auglýst í maí. Björn hefur í tæplega 18 ár fengist við rannsókn sakamála og ákvörðun um saksókn og við flutning sakamála fyrir dómi, fyrst sem fulltrúi en síðar sem saksóknari.
19. júlí 2021
Bólusettir komufarþegar verða krafðir um niðurstöðu COVID-prófs áður en þeir halda af stað til Íslands frá og með næsta mánudegi.
Bólusettir þurfa að skila inn COVID-prófi áður en þeir leggja af stað til Íslands
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að frá og með 27. júlí þurfi bólusettir einstaklingar sem ferðast til Íslands að skila inn neikvæðu COVID-prófi, ýmist PCR-prófi eða hraðprófi, áður en haldið er af stað.
19. júlí 2021
ÁTVR hefur lagt fram kæru gegn Arnari og fyrirtækjum hans fyrir meint skattsvik.
Krefur forstjóra ÁTVR um opinbera afsökunarbeiðni í prent- og netmiðlum
Vínkaupmaðurinn Arnar Sigurðsson fer fram á að Ívar J. Arndal forstjóri ÁTVR biðji hann opinberlega afsökunar og afturkalli kærur sem lagðar hafa verið fram gagnvart honum og fyrirtækjum hans.
19. júlí 2021
Greiðslumiðlun tæplega þrefalt dýrari hér heldur en á öðrum Norðurlöndum
Emil Dagsson ræðir við Guðmund Kr. Tómasson um greiðslumiðlun á Íslandi í nýjasta þætti Ekon. Samkvæmt Guðmundi borga Íslendingar mun meira fyrir greiðslumiðlun heldur en íbúar annara Norðurlanda.
19. júlí 2021
124 eru í einangrun á Íslandi með COVID-19.
52 greinst með COVID-19 innanlands á einni viku
Ellefu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær, sunnudag. Samtals hafa því 52 innanlandssmit greinst á einni viku.
19. júlí 2021
Verslun IKEA hefur verið í Kauptúni í Garðabæ frá árinu 2006.
IKEA endurgreiddi Vinnumálastofnun 65 milljónir vegna hlutabótaleiðarinnar
Þrátt fyrir tekjufall þegar kórónuveirufaraldurinn var sem verstur varð um 500 milljóna króna hagnaður af rekstri IKEA í fyrra. Framkvæmdastjóri segir ákvörðun hafa verið tekna um að nýta ekki úrræði stjórnvalda vegna þess hve góður reksturinn var.
19. júlí 2021
María Hrönn Gunnarsdóttir
Þriðja stærsta raforkuver landsins á Melrakkasléttu?
19. júlí 2021
Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands, er í sóttkví eftir að heilbrigðisráðherrann greindist með COVID-19.
„Frelsisdagurinn“ eða „dagur öngþveitis“ runninn upp
Þess er vænst að tugir þúsunda manna á Englandi muni snúa aftur til vinnu í dag eftir heimavinnu síðustu mánaða. Í dag er „frelsisdagurinn“ – miklar afléttingar hafa átt sér stað en aðrir óttast „dag öngþveitis“.
19. júlí 2021
Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur og fyrrverandi fjármálaráðherra.
Kaupmáttur ungra karlmanna hefur minnkað á síðustu áratugum
Á meðan heildarlaun fólks yfir fertugt hefur aukist myndarlega frá árinu 1994 mátti ekki greina neina aukningu í kaupmætti hjá körlum undir þrítugu, samkvæmt grein í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
18. júlí 2021
Brúðuleikhús á heimsmælikvarða á Hvammstanga
Aðra helgina í október fer fram brúðulistahátíð á Hvammstanga en hátíðin er sú eina sinnar tegundar sem haldin er á Íslandi. Þar verður hægt að sjá „heimsklassa“ sýningar víðs vegar að úr heiminum.
18. júlí 2021
Sema Erla segir kröfuna um að Útlendingastofnun verði lögð niður hafa orðið háværari að undanförnu.
Segir framferði Útlendingastofnunar skýra hvers vegna hana þurfi að leggja niður
Formaður Solaris segir að byrja þurfi upp á nýtt í útlendingamálum á nýjum grunni. Fyrsta skrefið á þeirri vegferð sé að leggja niður Útlendingastofnun.
18. júlí 2021
Níu greindust með COVID-19 innanlands – enginn í sóttkví
Á síðustu sex dögum hafa 45 greinst með COVID-19 innanlands. Eftir daginn í gær voru 111 í einangrun og 379 í sóttkví. Fólki í sóttkví mun fjölga þegar líða tekur á daginn en rakning stendur enn yfir.
18. júlí 2021
Engir áhorfendur verða leyfðir á Ólympíuleikunum. Flennistórir leikvangar munu standa auðir og keppendur geta ekki reitt sig á stemningu frá pöllunum til að ná sér í aukaorku.
Ólympíueldurinn tendraður fyrir auðu húsi
Ólympíuleikarnir í Tókýó verða með töluvert öðru sniði í ár en áður. Fyrir utan að vera haldnir ári á eftir áætlun þá verða engir áhorfendur leyfðir. Auðir áhorfendabekkir eru líklegir til að hafa mismikil áhrif á keppendur eftir greinum.
18. júlí 2021
Rauða gullið eru jarðarberin stundum kölluð á Spáni þar sem framleiðslan er mjög umfangsmikil.
Þrældómur
Það er fátt fallegra og girnilegra en nýtínd jarðarber. Á sumrin fyllast útimarkaðir og hillur verslana af þessum skærrauðu og glansandi berjum. Það er hinsvegar enginn glans yfir vinnuaðstæðum margra þeirra sem vinna við tínsluna.
18. júlí 2021
Oksana Chusovitina keppir fyrir Úsbekistan í fimleikum á Ólympíuleikunum. Hún er 46 ára og kemur til með að setja nýtt met sem elsta konan til að taka þátt í fimleikakeppninni.
Ólympíufimleikar ekki lengur unglingakeppni
Þegar elsta fimleikakonan sem skráð er til leiks í Tókýó fór á sína fyrstu Ólympíuleika voru flestar sem hún keppir við nú ekki fæddar. Í fyrsta sinn í áratugi eru táningar ekki í meirihluta í fimleikakeppni kvenna og meðalaldur er nærri 22 ár.
17. júlí 2021
Gunnar Alexander Ólafsson
Það skiptir máli hverjir stjórna
17. júlí 2021
Kort sem fylgir tillögu að endurskoðaðri friðlýsingu Hverfjalls.
Endurskoða friðlýsingu Hverfjalls
Í tillögu að endurskoðun friðlýsingar Hverfjalls er hið friðaða svæði minnkað um tæplega 0,4 ferkílómetra. Er breytingin gerð að beiðni landeigenda. Friðunin nær nú yfir rúmlega 3 ferkílómetra svæði en samkvæmt tillögunni yrði það 2,76 ferkílómetrar.
17. júlí 2021
Lúsmý er agnarsmátt en gerir mörgum lífið afar leitt. Bit eftir þennan varg geta valdið óbærilegum kláða og óþægindum.
Fimm ráð til að verjast lúsmýi og fimm ráð við bitum
Lúsmý sem sækir í mannablóð nam hér land fyrir sex árum og herjar á fólk á sífellt fleiri stöðum um landið. Engin von er til þess að bitvargurinn sé á förum þannig að við þurfum víst að læra að lifa með honum. Ýmis ráð hafa reynst vel í baráttunni.
17. júlí 2021
Tólf smit innanlands í gær
Af þeim tólf sem greindust smituð af COVID-19 í gær voru fimm í sóttkví. Ekki er vitað hvert hlutfall bólusettra er í hópnum.
17. júlí 2021
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur á ríkisráðsfundi með forseta Íslands
17 milljónir úr skúffum ráðherra í fyrra
Að meðaltali nam úthlutun á ráðstöfunarfé þeirra ráðherra sem það nýttu í fyrra rúmlega 2,4 milljónum króna. Ráðstöfunarfé, sem jafnan er kallað skúffufé, var ekki nýtt af fjórum ráðherrum á síðasta ári.
17. júlí 2021
Árni Finnsson
Dirfska, skynsemi eða móðgun við vísindin? – Ný loftslagsstefna Evrópusambandsins
17. júlí 2021
Steinsteypan gerir það að verkum að í borgum er hiti hærri en í næsta nágrenni þeirra.
Borgirnar hitna: Misskipting innbyggð í skipulagið
Öfgakenndar hitabylgjur eiga eftir að verða enn tíðari. Borgir heims verða verst úti. Og innan þeirra eru það fátækustu íbúarnir sem eru fórnarlömbin.
17. júlí 2021
Bílaleigubílum í umferð hefur fjölgað samhliða auknum fjölda ferðamanna.
Aukinn byr í segl bílaleiga og flotinn stækkar
Bílaleigubílum í umferð hefur fjölgað um fimm þúsund á síðustu tveimur mánuðum sem er 30 prósent fjölgun. Samt sem áður ná bílaleigur vart að anna eftirspurn og dæmi eru um að verð hafi margfaldast.
16. júlí 2021
Guðmundur Ragnarsson
Að láta drauminn rætast
16. júlí 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
65 greinst með delta-afbrigðið hér á landi
Fullbólusett fólk getur smitast, smitað aðra og „fullbólusett fólk getur veikst alvarlega,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. 65 manns hafa greinst með delta-afbrigðið hér á landi – og enn á eftir að raðgreina smit sem hafa greinst síðustu daga.
16. júlí 2021
Margir ferðamenn eru á Spáni að njóta lífsins.
Danir koma með veiruna frá Spáni – „Við getum ekki farið og sótt fólk“
Danska borgaraþjónustan stendur í ströngu þessa dagana að svara Dönum sem eru komnir í einangrun á farsóttarhótelum á Spáni en vilja komast heim. Við slíkum beiðnum er ekki hægt að bregðast. Mikil uppsveifla er í faraldrinum á Íberíuskaga.
16. júlí 2021
Innanlandssmitum hefur fjölgað síðustu daga.
24 smit á fjórum dögum
Sjö greindust með COVID-19 innanlands í gær. Á fjórum dögum hafa því 24 smit af kórónuveirunni greinst. Meirihluti fólksins hefur verið fullbólusettur.
16. júlí 2021
Samkvæmt samantekt bráðamóttöku Landspítalans voru 45 prósent þeirra sem leituðu til bráðamóttöku sumarið 2020 eftir byltu á rafhljópahjóli yngri en 18 ára.
Rafskútur geti skýrt aukinn fjölda alvarlegra slysa meðal barna í umferðinni
Algengasta orsök slysa meðal hjólandi barna er sú að bifreið aki á þann sem er hjólandi, samkvæmt nýrri skýrslu um börn og samgöngur. Hægt sé að stuðla að breyttum ferðavenjum allra með því að hlúa að ferðamynstri barna og ungmenna.
16. júlí 2021
Formenn ríkisstjórnarflokkanna þriggja á blaðamannafundi í Hörpu í fyrra þegar efnahagsaðgerðir vegna heimsfaraldurs voru kynntar.
VG langt undir kjörfylgi og fengi sjö þingmenn
Ríkisstjórnin nýtur 55 prósent stuðnings en flokkarnir sem hana mynda fengju þó ekki meirihluta ef gengið yrði til kosninga nú. Framsókn bætir við sig, Sjálfstæðisflokkur stendur í stað en VG myndi tapa fjórum þingmönnum miðað við kosningarnar 2017.
16. júlí 2021
Um 85 prósent fullorðinna á Íslandi eru fullbólusettir.
139 tilkynningar borist vegna gruns um alvarlega aukaverkun bólusetninga
26 tilkynningar um andlát í kjölfar bólusetningar gegn COVID-19 bárust Lyfjastofnun á fyrstu sex mánuðum ársins. Að svo komnu er að mati stofnunarinnar ekkert sem bendir til orsakasamhengis milli tilkynntra andláta og bólusetninga.
16. júlí 2021
„Mjög lágt hlutfall“ bólusettra sýkst af veirunni í Danmörku
Af rúmlega 1,6 milljón íbúum Danmerkur sem voru fullbólusettir í vetur og vor sýktust aðeins rúmlega 1.200 af kórónuveirunni. Rannsóknin var gerð áður en Delta-afbrigðið fór að breiðast út og hlutfall þeirra sem sýkjast kann því að hækka á næstunni.
15. júlí 2021
Ragnar Árnason
Villuráf: Ásgeiri Daníelssyni svarað
15. júlí 2021
Víða í Indónesíu hafa regnskógar þurft að víkja fyrir olíupálmarækt.
Pálmaolía kostar stórfyrirtæki umhverfisvottun
Kóreskt stórfyrirtæki er sakað um að brjóta á mannréttindum frumbyggja í Papúa héraði í Indónesíu sem og að hafa borið eld að regnskógum á svæðinu til þess að rýma fyrir olíupálmarækt.
15. júlí 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur telur „fyllstu ástæðu til að hafa áhyggjur“ af þróuninni
„Það er klárt að virknin á bóluefnunum er ekki eins góð og maður hafði vonast til,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. 23 hafa greinst innanlands á tveimur vikum. Sautján þeirra voru fullbólusettir.
15. júlí 2021
Hermenn hafa reynt að kveða niður mótmælin ásamt lögreglu.
Reiðin hefur kraumað undir yfirborðinu í áratugi í „ójafnasta samfélagi í heimi“
Bág staða efnahagslífsins og mikil misskipting er ekki síst meðal ástæða þess að nú geisa verstu óeirðir í áratugi í Suður-Afríku. Yfirvöld hafa biðlað til fólks að taka ekki lögin í sínar hendur en tugir hafa nú þegar látið lífið.
15. júlí 2021
Þórunn Sveinbjarnardóttir
Jörðin brennur
15. júlí 2021
Yfirlitsmynd yfir Reykjanesbraut í Hafnarfirði. Á myndinni er einungis sýndur einn valkostur. Rauð punktalína afmarkar rannsóknarsvæðið.
Lokakaflinn við tvöföldun Reykjanesbrautar að hefjast
Skipulagsferli og mat á umhverfisáhrifum tvöföldunar Reykjanesbrautar við Straumsvík er hafið. Á kaflanum er gert ráð fyrir mislægum gatnamótum og undirgöngum fyrir hjólandi og gangandi. Lífríkið er viðkvæmt og á áhrifasvæðinu er fjöldi fornminja.
15. júlí 2021
Ursula von der Leyen, forseti Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins
ESB kynnir leiðir til að minnka losun um 55% á næstu níu árum
Evrópusambandið var í dag fyrst allra hagkerfa til að kynna útfærslur á því hvernig standa ætti við skuldbindingar um boðaðan samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda á næstu árum.
14. júlí 2021
Hrafnhildur Bragadóttir
Umgjörð um öðruvísi framtíð
14. júlí 2021
Víðir Reynisson og Þórólfur Guðnason munu fara yfir stöðu faraldursins á upplýsingafundi á morgun.
Fyrsti upplýsingafundurinn í 48 daga
Almannavarnir og landlæknir hafa boðað til upplýsingafundar vegna „varhugaverðrar“ stöðu sem upp er komin í faraldrinum.
14. júlí 2021
Bóluefni Pfizer og Moderna eru framleidd með svokallaðri mRNA-tækni.
Hjartavöðvabólga tengd mRNA bóluefnum – Ekki mælt með bólusetningu hraustra barna
Lyfjastofnun Evrópu hefur staðfest aukna tíðni gollurshússbólgu og hjartavöðvabólgu eftir bólusetningar með efnum Moderna og Pfizer. Fáein slík tilfelli hafa komið upp hér á landi. Sóttvarnalæknir mælir ekki með bólusetningum hraustra barna í bili.
14. júlí 2021
Njáll Trausti Friðbertsson, Ingibjörg Ólöf Isaksen og Óli Halldórsson, oddvitar ríkisstjórnarflokkanna í Norðausturkjördæmi.
Oddvitar ríkisstjórnarflokkanna í NA-kjördæmi vilja fjölga kjördæmum
Oddvitar Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknar í Norðausturkjördæmi segjast vilja fjölga kjördæmum landsins í viðtali við Austurfrétt.
14. júlí 2021
Ein rannsókn hefur þegar leitt í ljós að öruggt sé að gefa fólki bæði AstraZeneca og Pfizer-bóluefnin.
Varasamt að leyfa fólki að velja sér bóluefni
Rannsóknir á ónæmi og öryggi þess að blanda bóluefnum mismunandi framleiðenda saman eru skammt á veg komnar. Því ætti ekki, að mati WHO, að leyfa fólki að ráða hvaða efni það fær í öðrum skammti – eða í þeim þriðja, komi til endurbólusetningar.
14. júlí 2021
Fimm innanlandssmit – öll utan sóttkvíar
Fimm greindust innanlands með COVID-10 í gær. Þrír þeirra voru fullbólusettir en hinir tveir ekki bólusettir að fullu. Á annað hundrað manns mun þurfa í sóttkví.
14. júlí 2021