Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Miðað við bráðabirgðatölur Hagstofunnar voru gistinætur útlendinga í júní 109 þúsund. Þær voru 15 þúsund í sama mánuði í fyrra.
Gistinóttum útlendinga fjölgar en Íslendinga fækkar á milli ára
Seldar gistinætur til útlendinga í júní sjöfölduðust á milli ára samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Fjöldi gistinátta þeirra er þó innan við þriðjungur gistinátta í sama mánuði 2019. Íslendingar keyptu færri gistinætur í júní í ár en í fyrra.
7. júlí 2021
Stella Moris, unnusta Julians Assange, ásamt tveimur sonum þeirra, Max og Gabriel á fimmtugsafmæli hans um helgina.
Mál Julians Assange vindur enn upp á sig – „Réttarfarslegur skandall og farsakenndur“
Bandaríkjastjórn hefur fengið leyfi til að áfrýja því að Julian Assange skuli ekki framseldur frá Bretlandi til Bandaríkjanna, þar sem hann sætir ákæru fyrir njósnir. Ritstjóri Wikileaks hvetur íslensk stjórnvöld til að beita sér í málinu.
7. júlí 2021
Móðir tekur við nauðsynjum frá starfsmanni UNICEF á Fílabeinsströndinni.
Himinn og djúpt haf á milli landa í bólusetningum
Dökk mynd blasir við þegar heimskortið er skoðað með tilliti til bólusetninga. 80 prósent bóluefna hafa farið til ríkari þjóða heims og aðeins um 1 prósent til þeirra fátækustu. Ný bylgja faraldursins er skollin á í nokkrum Afríkuríkjum.
7. júlí 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins
Stuðningur við ríkisstjórnina heldur áfram að aukast
Fylgi Framsóknarflokksins tekur stökk í nýrri könnun MMR og mælist nú stuðningur við ríkisstjórnina um 55 prósent. Fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar á milli kannana og mælist nú í 25,4 prósentum.
7. júlí 2021
Mathias Cormann, nýr aðalritari OECD.
OECD hvetur til sóknar í nýsköpun og grænni framleiðslu
Margt má bæta hér á landi til að efla nýsköpun og minnka losun gróðurhúsalofttegunda, samkvæmt nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar um Ísland.
7. júlí 2021
Margrét Tryggvadóttir
... uns sekt er sönnuð
7. júlí 2021
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
„Þetta er nú meiri ræfildómurinn hjá Alþingi Íslendinga“
Fyrrverandi forsætisráðherra vandar meirihlutanum á þingi og Miðflokknum ekki kveðjurnar.
7. júlí 2021
Meðaltal árstekna hér á landi er um 7,1 milljón en miðgildi árstekna er um 5,9 milljónir.
Samsetning tekna landsmanna breyttist talsvert árið 2020 miðað við fyrra ár
Kórónuveirufaraldurinn leiddi til þess að hlutfall tekna annarra en atvinnu- og fjármagnstekna af heildartekjum jókst mikið milli ára, summa tekna vegna atvinnuleysisbóta jókst til dæmis um 240 prósent. Hæstar tekjur hefur fólk á aldrinum 45 til 49 ára.
6. júlí 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Segir það alrangt að forgangsraðað hafi verið í þágu þeirra með mestu fjármunina
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að forgangsraðað hafi verið í þágu þeirra sem minnst höfðu fram að bjóða í hlutabréfaútboði Íslandsbanka. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar er ekki sammála.
6. júlí 2021
Ríki og borg sammælast um að Sundabraut verði lögð alla leið á Kjalarnes, í einni samfelldri framkvæmd, en ekki aðeins í Gufunes.
Stefna að opnun Sundabrautar árið 2031
Borgarstjóri og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra undirrituðu í dag yfirlýsingu um lagningu Sundabrautar. Ekki er enn ljóst hvort brú eða göng verða fyrir valinu en framkvæmdin verður fjármögnuð með gjaldtöku.
6. júlí 2021
Svar við grein: „Einvera barns – ómannúðleg framkoma við barn“
6. júlí 2021
Mynd af handtökunni sem samtökin No Borders birtu á Facebook-síðu sinni.
Palestínumenn handteknir í húsnæði Útlendingastofnunar
„Þeir börðu þá og hentu þeim í jörðina,“ hafa samtökin No Borders eftir manneskju sem varð vitni að handtöku tveggja Palestínumanna í dag. Lögfræðingur Rauða krossins varð að hluta til vitni að atburðunum.
6. júlí 2021
Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata.
„Hæstvirtur forsætisráðherra er vel Morfís-æfð“
Forsætisráðherra og þingmaður Pírata ræddu bótaskerðingu örorkulífeyrisþega, traust á stjórnmálum og mál fólks á flótta á þingi í dag. Þingmaðurinn sagði ráðherrann vel Morfís-æfða en forsætisráðherrann sakaði þingmanninn um mælskubrögð og fabúleringar.
6. júlí 2021
Togarinn Heinaste, sem var kyrrsettur í lok árs 2019.
Félag í eigu Samherja gert að greiða starfsmönnum Heinaste sáttargreiðslu
Félagið ArcticNam, sem Samherji á 49 prósenta eignarhlut í, hefur verið gert að greiða 23 starfsmönnum togarans Heinaste sáttargreiðslu í þessum mánuði vegna uppsagnar án starfslokagreiðslna.
6. júlí 2021
Riddarahólmurinn í Stokkhólmi í Svíþjóð
Fasteignamarkaðurinn á bremsunni í Skandinavíu
Ýmis merki eru um að virknin á fasteignamarkaðnum í Noregi, Svíþjóð og Danmörku hafi minnkað á síðustu mánuðum. Álitsgjafar telja að nýlegar verðhækkanir hafi einungis verið bundnar við faraldurinn og verði minni í framtíðinni.
6. júlí 2021
Hið áformaða virkjanasvæði er í grænum lit fyrir miðri mynd.
Áhrifasvæðið myndi ná langt inn á óbyggð víðerni
Bæði Skipulagsstofnun og Náttúrufræðistofnun vilja að fuglarannsóknir vegna áformaðs vindorkuvers á Melrakkasléttu standi í tvö ár. Á svæðinu eru uppeldisstöðvar rjúpu. Þeim er sérstaklega hætt við að fljúga á hindranir. Myllurnar yrðu um 200 metra háar.
6. júlí 2021
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 3. þáttur: Rómafólk í Róm og sagan af Marskálkinum Tító
6. júlí 2021
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
664 börn á biðlista Þroska- og hegðunarstöðvarinnar
Þróun biðlista Þroska- og hegðunarstöðvarinnar síðastliðin tvö ár hefur verið í beinum tengslum við fjölgun beiðna árlega, segir heilbrigðisráðherra.
6. júlí 2021
Tómar götur í Jakarta eftir að útgöngubann var sett á.
Riða á barmi hamfara
Sjúkrahús eru yfirfull og súrefni af skornum skammti. Skyndileg fjölgun smita af Delta-afbrigði kórónuveirunnar í Indónesíu hefur skapað neyðarástand líku því sem gerist í stríði.
5. júlí 2021
Síminn verður með enska boltann til 2025
Eftir þrjár umferðir af útboði hefur Síminn tryggt sér sýningarréttinn á enska boltanum fyrir næstu árin.
5. júlí 2021
Eggert Gunnarsson
Fátækt er stundum ekki fátækt
5. júlí 2021
Óska eftir að starfsemi vöggustofa í Reykjavík verði rannsökuð
Hópur manna sem vistaður var á vöggustofum og á fleiri opinberum uppeldisstofnunum hefur óskað eftir fundi með borgarstjóra. „Það er mikilvægt fyrir eftirlifandi börn að viðurkennt sé að vistun þeirra á vöggustofum borgarinnar olli þeim tjóni.“
5. júlí 2021
Samherji neitar að hafa áreitt blaðamenn
Aðstoðarkona forstjóra Samherja segir að yfirlýsingar fyrirtækisins og myndbandagerð þess á samfélagsmiðlum sé hluti af málfrelsi þeirra. Samherji hafi aldrei áreitt blaðamenn Kveiks.
5. júlí 2021
Arnaldur Sölvi Kristjánsson, hagfræðingur hjá ASÍ, og Emil Dagsson, doktorsnemi í hagfræði við HÍ.
Er fjármagnstekjuskattur alltaf óhagkvæmur?
Emil Dagsson ræðir við Arnald Sölva Kristjánsson um hagkvæma skattheimtu í Ekon, nýjum viðtalsþætti um hagfræðileg málefni. Samkvæmt honum er ekki auðséð að viðtekin viðhorf um að skattur á fjármagn sé óhagkvæmur standist í öllum tilvikum.
5. júlí 2021
Sajid Javid tók við embætti heilbrigðisráðherra Bretlands nýverið.
Aflétting nú eins og að byggja „verksmiðju nýrra afbrigða“
Breskir vísindamenn hafa margir hverjir varað við hraðri afléttingu takmarkana vegna COVID-19 og segja slíkt eins og að hefja byggingu „verksmiðju nýrra afbrigða“ kórónuveirunnar. Boris Johnson er sagður ætla að aflétta flestum aðgerðum 19. júlí.
5. júlí 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, lagði fram frumvarpið sem heimilar fyrirtækjum að endurgreiða skattaskuld á mörgum árum.
Ríkið veitir 282 aðilum frest til 2026 til að gera upp tæplega sex milljarða króna skattaskuld
Fyrirtæki hafa getað frestað greiðslu á skatti sem þau hafa dregið af starfsfólki. Nýlega voru samþykkt lög sem heimila þeim sem það vilja að skipta endurgreiðslu skuldarinnar þannig að hún verði fullgreidd sex árum eftir að stofnað var til hennar.
5. júlí 2021
Ásgeir Brynjar Torfason, doktor í fjármálum
Segir skráningu Íslandsbanka svipa til einkavæðingar fyrir hrun
Ásgeir Brynjar Torfason segir margt svipa til með hlutafjárútboði Íslandsbanka og einkavæðingar íslensku bankanna fyrir tveimur áratugum síðan í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
4. júlí 2021
Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins.
„Ef að þau geta notað mig þá er ég til“
Gunnar Smári Egilsson segist vera tilbúinn að taka sæti á lista Sósíalistaflokksins en sérstök kjörnefnd flokksins hefur óskað eftir kröftum hans.
4. júlí 2021
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, er eitt viðfanga teiknara og höfunda Reykjavík Review.
Nafnlausir höfundar stofna nýtt tímarit
Reykjavik Review er nýtt íslenskt tímarit sem beitir húmor og pólitík til að draga upp röntgenmynd af Reykjavík. Þetta kemur fram á söfnunarsíðu Karolinafund, en þar standa nafnlausir höfundar undir söfnun í þeim tilgangi að fjármagna útgáfuna.
4. júlí 2021
Stofna samráðshóp um vernd einstaklinga í aðdraganda kosninga
Tækniþróun síðustu ára hafa skapað aðstæður sem geta leitt af sér nýjar ógnir við lýðræði sem aftur getur leitt af sér að reynt verði að hafa óeðlileg áhrif á niðurstöður kosninga í lýðræðisríkjum, að því er fram kemur hjá Persónuvernd.
4. júlí 2021
Verkalýðshreyfingin hefur lagt ríka áherslu á jafnari skiptingu þeirra verðmæta sem verða til í íslensku samfélagi.
Ríkustu fimm prósentin tóku til sín þriðjung af öllum nýjum auð á níu árum
Þeir landsmenn sem tilheyra 0,1 prósent ríkasta hópnum hérlendis hafa bætt 138 milljörðum krónum við eigið fé sitt frá byrjun árs 2012. Þeir sem áttu mest tóku til sín mun hærra hlutfall af nýjum auð í fyrra en á undanförnum árum.
4. júlí 2021
Ástríðan ólgar enn í blóði Biles
Hún er mætt aftur. Full af einstökum krafti og persónutöfrum. Full ákafa, metnaðar og manngæsku. Simone Biles, fremsta fimleikamanneskja allra tíma, er enn að gera stórkostlegar æfingar sem kalla fram gæsahúð hjá áhorfendum.
4. júlí 2021
Stóri bróðir
Stóri bróðir má fylgjast með
Hvað má hið opinbera í Danmörku ganga langt í eftirliti sínu með borgurunum? Um þetta var tekist á í réttarhöldum sem staðið hafa í þrjú ár en niðurstöðunnar hafa margir beðið með óþreyju. Hún liggur nú fyrir, dómur var kveðinn upp sl. miðvikudag.
4. júlí 2021
Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks.
Skorar á íslenska þingmenn að mótmæla fangelsun Assange líkt og breskir þingmenn
Julian Assange varð fimmtugur í dag en í tvö ár hefur hann setið í einu mesta öryggisfangelsi Bretlands. Ritstjóri Wikileaks skorar á íslenska þingmenn að láta í sér heyra.
3. júlí 2021
Jón Baldvin Hannibalsson
Aðgerðir gegn sívaxandi ójöfnuði
3. júlí 2021
Bann við einnota plastvörum tekur gildi í dag
Frá og með deginum í dag er ekki heimilt að afhenda án endurgjalds einnota bolla, glös og matarílát úr plasti til dæmis þegar matur og drykkur er seldur til að taka með og skal gjaldið vera sýnilegt á kassakvittun.
3. júlí 2021
Viðskipti hófust með bréf Íslandsbanka í síðustu viku. Þau leika lykilhlutverk í þeirri aukningu á viðskiptum sem átt hefur sér stað.
Það hefur ekki verið verslað meira með hlutabréf frá hrunárinu 2008
Fjöldi viðskipta og heildarvelta með hlutabréf í síðasta mánuði var sú mesta frá árinu 2008. Virði Íslandsbanka er búið að aukast um 50 milljarða króna á rúmri viku.
3. júlí 2021
Fólk þarf að finna „aðrar leiðir til að henda leyndarmálunum sínum“
Sorpa hefur bannað notkun á svörtum plastpokum á endurvinnslustöðvum fyrirtækisins – og tekið upp þá glæru. Samkvæmt fyrirtækinu hafa fyrstu dagarnir gengið vel en tilgangurinn er að minnka urðun til muna.
3. júlí 2021
„Ég er tilbúin að berjast með öllu sem til þarf“
„Ég er þriðja kynslóðin sem stendur í baráttu gegn virkjunum,“ segir Pálína Axelsdóttir Njarðvík sem varð flökurt, fann kvíða og varð andvaka eftir að fréttist að Landsvirkjun hefði sótt um virkjanaleyfi fyrir Hvammsvirkjun.
3. júlí 2021
Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
„Sjálfskaparvíti“ hjá Sjálfstæðisflokknum að hafa sett Kristján Þór í sjávarútvegsráðuneytið
Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir allt of lítinn og allt of einsleitan hóp ráða ferðinni í Sjálfstæðisflokknum frá degi til dags. Hann segir grunsemdir um hagsmunaárekstra liggja eins og þokumistur yfir flokknum.
3. júlí 2021
Af hverju borga konur meira fyrir hárgreiðslu?
Eikonomics bað einu sinni um Scottie Pippen klippingu. Upprifjun á þeirri reynslu leiddi til þess að hann fór að velta fyrir sér kostnaði kynja af klippingum. Þessi pistill birtist fyrst í bókinni Eikonomics – hagfræði á mannamáli, sem kom út í ár.
3. júlí 2021
Framhjáhaldið sem felldi Hancock
Matt Hancock steig til hliðar sem heilbrigðisráðherra Bretlands um síðustu helgi eftir að The Sun birti mynd af honum vera að kyssa aðstoðarkonu sína, Ginu Coladangelo, á forsíðu blaðsins.
2. júlí 2021
Guðmundur Andri Thorsson
Stöðugleikinn er stöðnun
2. júlí 2021
96 létust áður en þeir fengu leiðréttingu
Tryggingastofnun hefur undanfarin ár endurskoðað mál örorkulífeyrisþega sem orðið hafa fyrir skerðingu á rétti sínum til örorkulífeyris og búið í öðru landi innan Evrópska efnahagssvæðisins. Mál 1.397 einstaklinga eru eða hafa verið til skoðunar.
2. júlí 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Myndi kosta ríkissjóð 168 milljarða á ári að gera lágmarkslaun skattfrjáls
Fjármálaráðherra segir að ríkissjóður myndi verða af tekjum sem samsvara 85 prósent af öllum tekjuskattsstofninum ef 350 þúsund króna mánaðartekjur yrðu gerðar skattfrjálsar.
2. júlí 2021
Fjölmargir blaðamannafundir voru haldnir til að greina frá aðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins.
Kostnaður við blaðamannafundi ríkisstjórnar á kórónuveirutímum var sjö milljónir
Ríkisstjórnin hélt 15 blaðamannafundi á rúmu ári sem forsætisráðherra tók þátt í. Mestur kostnaður var við að leigja aðstöðu, tæki og tæknilega þjónustu en ríkisstjórnin borgaði líka 320 þúsund krónur fyrir ljósmyndun.
2. júlí 2021
Blaðamenn sem telja sannleikann vera árásir og dylgjur
None
2. júlí 2021
Rafn Helgason
Er óhagkvæmt að menga?
2. júlí 2021
Bill Cosby.
„Í mínum huga átti aldrei að ákæra Cosby, aldrei“
„Þetta er hneyksli. Ég er með hnút í maganum.“ Viðbrögðin við ógildingu kynferðisbrotadóms yfir Bill Cosby hafa verið gríðarleg. Hann er ekki laus úr fangelsi vegna þess að hæstiréttur telji hann saklausan heldur vegna ákvörðunar frá árinu 2005.
2. júlí 2021
Samfylkingin er í vanda samkvæmt nýrri könnun Gallup. Logi Einarsson er formaður flokksins.
Samfylkingin undir tíu prósentin og hefur ekki mælst minni á kjörtímabilinu
Ný könnun Gallup sýnir að ríkisstjórnarflokkarnir sigli nokkuð lygnan sjó og geti haldið áfram samstarfi að óbreyttu. Einnig er möguleiki á Reykjavíkurstjórn. Sósíalistaflokkurinn hefur mælst stöðugt inni fimm kannanir í röð.
1. júlí 2021