Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Innrásin á Wembley
„Enska vandamálið“ – fótboltabullurnar skæðu – varð að martröð á úrslitaleik EM karla. Aðstæður voru vissulega óvenjulegar, þetta var Leikurinn, með stórum staf, sá sem átti að færa „fótboltann aftur heim“.
14. júlí 2021
Ásgeir Daníelsson
Um villur í mati á áhrifum fyrningar aflahlutdeilda á eigið fé og hagnað
14. júlí 2021
Kísilver Thorsil átti að rísa á lóð í Helguvík samkvæmt samningi við Reykjaneshöfn. Hann er nú fallinn úr gildi.
Samningur við Thorsil fallinn úr gildi vegna vanefnda
Engin viðbrögð bárust frá Thorsil ehf. í kjölfar þess að stjórn Reykjaneshafnar ákvað fyrir ári að segja upp lóða- og hafnarsamningi vegna vanefnda. Fyrirtækið hugðist reisa fjögurra ljósbogaofna kísilver í Helguvík.
14. júlí 2021
Frá heimsókn spænsku konungshjónanna í Guggenheim safnið í Bilbao í júlí í fyrra.
Ráðast í hópfjármögnun til að halda einu þekktasta kennileiti Bilbao í blóma
Eitt af þekktari verkum í safneign Guggenheim safnsins í Bilbao er tólf metra hár hvolpur sem samanstendur af blómum. Hvolpurinn sem hefur staðið við inngang safnsins í bráðum aldarfjórðung þarfnast nú viðgerða.
13. júlí 2021
Frá mánaðamótum hafa fullbólusettir ekki þurft að fara í skimun eða skila vottorði um neikvætt PCR próf við komuna til landsins.
Ekki komið til tals að breyta ferðatakmörkunum fullbólusettra
Rúmlega helmingur landamærasmita í júlí má rekja til ferðafólks á leið til landa sem krefjast neikvæðs PCR prófs frá öllum, óháð bólusetningum. Fullbólusettir hafa ekki þurft að skila neikvæðu PCR prófi við komuna til landsins frá upphafi mánaðar.
13. júlí 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.
Uppstokkun á sex sendiskrifstofum utanríkisþjónustunnar
Utanríkisráðherra hefur skipað nýja sendiherra í Peking, Ottawa og Nýju Delhi, auk nýs aðalræðismanns í New York og fastafulltrúa í Vín og Róm.
13. júlí 2021
Höfuðstöðvar Moderna í Massachusetts í Bandaríkjunum
Moderna sakað um að geyma hagnaðinn sinn í skattaskjólum
Hollenska hugveitan SOMO hefur sakað Moderna, sem hefur fengið háar fjárhæðir í styrkjum frá hinu opinbera til að þróa bóluefni gegn COVID-19, um að rukka háar fjárhæðir fyrir bóluefnið sitt og geyma svo hagnaðinn á lágskattasvæðum..
13. júlí 2021
Unnur Sverrisdóttir er forstjóri Vinnumálastofnunar.
Rúmlega 1,4 milljarðar í ráðningastyrki frá því í mars
Alls voru rúmlega 511 milljónir greiddar í ráðningastyrki í síðasta mánuði en búist er við að upphæðin verði enn hærri í júlí og ágúst. Hátt í fimm þúsund umsóknir um ráðningarstyrki hafa verið afgreiddar af Vinnumálastofnun frá því í mars.
13. júlí 2021
Kjósendur Pírata og Samfylkingar líklegri til að vilja breytingar á stjórnarskrá
Þeir sem kysu Pírata eða Samfylkingu ef kosið yrði til Alþingis í dag eru líklegri en aðrir til að vilja breytingar á stjórnarskrá í samræmi við tillögur stjórnlagaráðs. Kjósendur Framsóknar eða Viðreisnar eru líklegri til að vilja aðrar breytin
13. júlí 2021
Eignir og tekjur þeirra ríkustu jukust mest
Hlutfallslegur ójöfnuður virðist hafa minnkað í fyrra, bæði í tekjum og eignum. Hins vegar hefur bilið á milli ríkra og fátækra aukist í krónutölum, þar sem meiri fjármunir runnu til þeirra sem eru efnameiri.
13. júlí 2021
Katrín Baldursdóttir
Getur þú hjálpað mér?
13. júlí 2021
Varðliði fylgist með mótmælum í borginni San Antonio á Kúbu.
„Frelsi!“ – Fyrstu fjöldamótmælin á Kúbu í áratugi
Frelsi! Niður með einræðið! Niður með kommúnismann! Þúsundir Kúbverja hafa látið heyra í sér á götum úti. Forsetinn hvetur stuðningsmenn sína til að berjast og skellir skuldinni alfarið á erkióvininn: Bandaríkin.
13. júlí 2021
Hlutfall bólusettra í hverju Norðurlandanna fyrir sig.
Ísland sker sig úr í bólusetningum
Hvergi á Norðurlöndunum eru bólusetningar gegn COVID-19 lengra á veg komnar en á Íslandi. Lægst er hlutfallið í Svíþjóð en þar hafa um 55 prósent íbúanna fengið að minnsta kosti fyrri skammt bóluefnis.
12. júlí 2021
Sigurlína Ingvarsdóttir, stjórnarformaður Solid Clouds,  hringdi inn fyrstu viðskipti í morgun.
Verð á bréfum Solid Clouds óbreytt frá útboði
Einhverjar sveiflur voru á verði bréfa Solid Clouds á fyrsta viðskiptadegi með bréf félagsins en verðið endaði í 12,5 krónum á hlut. Ekki er sjálfgefið að hlutabréfaverð hækki mikið í kjölfar hlutafjárútboðs líkt og hefur verið raunin að undanförnu.
12. júlí 2021
Fjöldi ferðamanna er að aukast hratt aftur,  samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu.
Annar hver farþegi frá Bandaríkjunum
Alls fóru tæplega 43 þúsund erlendir farþegar um Keflavíkurflugvöll í síðasta mánuði. Helmingur þeirra var frá Bandaríkjunum og einn tíundi þeirra var frá Póllandi.
12. júlí 2021
Af öllum störfum sem Hagstofa mældi hækkuðu heildarlaun sérfræðistarfa við lækningar mest.
Læknar, yfirmenn í byggingarfyrirtækjum og verðbréfasalar hækkuðu mest í launum
Alls hækkuðu mánaðarlaun þriggja starfa um meira en 100 þúsund krónur á mánuði í fyrra,miðað við árið á undan. Í öllum störfunum voru mánaðarlaunin yfir einni milljón króna.
12. júlí 2021
Ýmsir sem eru mótfallnir hugmyndinni um miðhálendisþjóðgarð virðast hafa áhyggjur af ferðafrelsi á hálendinu.
Miðhálendisþjóðgarður vinsæll meðal almennings
Samkvæmt könnun á vegum Hagfræðistofnunar HÍ og Maskínu er fólk almennt hlynnt þjóðgarði á miðhálendinu. Útivistarfólk virðist hvorki vera hlynntara né andvígara þjóðgarðinum heldur en aðrir.
12. júlí 2021
Lögreglumaður fylgist með að sóttvarnaaðgerðum sé framfylgt á götum úti Galesíu í norðvesturhluta Spánar.
Spánn roðnar á litakortinu – Þórólfur segir okkur í „smá biðstöðu“
Ferðamenn sem eru að koma frá Spáni þurfa nú að sæta harðari aðgerðum á landamærum Þýskalands. Danir hafa einnig hert reglur vegna sumra svæða á Spáni og fleiri ríki hafa mælt gegn ónauðsynlegum ferðalögum þangað.
12. júlí 2021
Ragnar Þór Pétursson formaður KÍ.
„Sumir kulna og gefast upp – og hreinlega geta ekki verið í þessum aðstæðum“
Formaður KÍ segir að það sé mjög stað- og einstaklingsbundið hversu vel kennarar upplifa að þeir geti komið til móts við einstaklinga og þarfir þeirra.
12. júlí 2021
Baldur Thorlacius, framkvæmdastjóri sölu- og viðskiptatengsla hjá Nasdaq Iceland.
Margar ástæður fyrir því að hlutabréfaverð „poppi“
Framkvæmdastjóri sölu- og viðskiptatengsla hjá Nasdaq Iceland útskýrir hugsanlegar orsakir hraðra verðhækkanir í kjölfar hlutafjárútboða í Kauphöllinni í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Hann bætir þó við að slíkar verðhækkanir eru alls ekki sjálfgefnar.
11. júlí 2021
Frumkvöðlar í lífrænni ræktun hafa synt á móti straumnum í áratugi með lítinn stuðning
Anna María Björnsdóttir er lífrænn neytandi og safnar nú fyrir heimildarmyndinni Lífrænt líf.
11. júlí 2021
Halldór Kári Sigurðarson
Drifkraftar húsnæðisverðshækkana gefa eftir
11. júlí 2021
Aurskriðurnar féllu á Seyðisfirði um og eftir miðjan desember í fyrra.
Kostnaður ríkisins við uppbyggingarstarf á Seyðisfirði verði um hálfur milljarður
Þrátt fyrir að Náttúruhamfaratryggingar standi straum af stórum hluta kostnaðar við hreinsunar- og uppbyggingarstarf vegna aurskriðanna á Seyðisfirði er gert ráð fyrir að hlutur ríkisins verði um hálfur milljarður króna.
11. júlí 2021
Uppbygging stórskipahafnarinnar í Colombo Port City.
Kínverjar með kaupæði
Kínverjar kaupa nú og byggja stórskipahafnir um allan heim undir formerkjum Beltis og brautar. Að baki eru þó áform um að tryggja strategíska stöðu Kína og aðferðirnar eru ekki alltaf til fyrirmyndar.
11. júlí 2021
Vegabréfabiðlisti
Þegar útlit er fyrir að kórónuplágunni linni hugsa margir Danir sér til hreyfings. Þá er jafngott að það allra nauðsynlegasta sem hafa skal með í ferðalagið, vegabréfið, gleymist ekki heima og sé í gildi. Löng bið er hins vegar eftir nýju vegabréfi.
11. júlí 2021
Hægt er að nota plast úr eins lítra flösku til að búa til tíu legókubba.
Legókubbarnir verða grænni
Danski leikfangaframleiðandinn Lego Group, sem framleiðir hina geysivinsælu legókubba, segist hafa stigið eitt skref til að því markmiði sínu að framleiða allar vörur sínar úr sjálfbærum efnum fyrir árið 2030.
10. júlí 2021
Borgartún, fjármálahverfi Reykjavíkur.
Flestar nýskráningar í fjármála- og byggingarstarfsemi
Fjöldi nýskráðra fyrirtækja hefur aukist um tæpan helming á fyrri hluta þessa árs, miðað við sama tímabil í fyrra. Mest hefur skráningum fjármálafyrirtækja fjölgað, en hún hefur einnig verið mikil á meðal fyrirtækja í byggingarstarfsemi.
10. júlí 2021
Þórunn Egilsdóttir er látin
Þingmaður Framsóknarflokksins lést á sjúkrahúsinu á Akureyri í gærkvöldi.
10. júlí 2021
QR-kóðinn í stafræna COVID-vottorðinu er þarfaþing á ferðalögum.
Stafrænu COVID-vottorðin eru að „virka mjög vel“
Þrjátíu ríki eiga aðild að evrópska, stafræna COVID-vottorðinu sem auðvelda á frjálsa för fólks yfir landamæri. Það er þó ekki ferðapassi, minnir sviðstjóri hjá landlækni á og að ferðamenn þurfi enn að hlíta takmörkunum á áfangastað.
10. júlí 2021
Mörland
Jón Gnarr fjallar um hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Hann segir að það sé ekki að ástæðulausu sem þeir sem höfðu starfað eða búið á Íslandi hefðu á hinum Norðurlöndunum verið kallaðir Mörlandinn, eða fólkið sem dvaldist á Spik-landi.
10. júlí 2021
Verðum að ganga í takt og „hætta þessu rugli“
Formaður Kennarasambands Íslands segir að nú sé komið að því að við Íslendingar spyrjum okkur hvernig við viljum haga okkar málum. Viljum við vera aðgreinandi í eðli okkar eða gyrða okkur í brók og takast á við erfið málefni?
10. júlí 2021
Stefán Ólafsson
Launaþróun í kreppunni – sérstaða Íslands
10. júlí 2021
Listamaðurinn er sagður hafa sótt innblástur í þessa teikningu sína þegar hann málaði eitt af sínum frægustu verkum, Hefðarkonu með hreysikött.
Teikning á stærð við post-it miða eftir Leonardo da Vinci seldist á 1,5 milljarða
Einungis eitt boð barst í Bjarnarhöfuð Leonardos þegar það var selt á uppboði Christie's á fimmtudag. Teikningin sem er frá um 1480 og agnarsmá, sjö sentímetrar á hvora hlið, seldist á metfé.
10. júlí 2021
Elon Musk býr í 37 fermetra smáhýsi
Þriðji ríkasti maður veraldar er fluttur inn í smáhýsi. Hann á það ekki einu sinni heldur leigir það. Elon Musk, forstjóri Tesla, hefur staðið við stóru orðin og selt flestar fasteignir sínar.
9. júlí 2021
Formleg skráning PLAY á First North markaðinn átti sér stað í dag.
Með mestu verðhækkunum á fyrsta degi viðskipta frá hruni
Verðhækkun á hlutabréfum í PLAY á fyrsta viðskiptadegi félagsins á First North-markaðnum í Kauphöllinni er með því hæsta sem sést hefur frá árinu 2008.
9. júlí 2021
Daði Rafnsson
Spaðafjarki í Smáranum
9. júlí 2021
Hlutfall íbúða í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu sem seldust yfir ásettu verði í maí var 32,7 prósent. Fyrir sérbýli á höfuðborgarsvæðinu var hlutfallið 42,7 prósent.
Hlutdeild óverðtryggðra íbúðalána nálgast helming
Útistandandi húsnæðislán heimila voru 2.092 milljarðar í fyrra og jukust um 12,8 prósent milli ára sem er mesta aukning árið 2014. Sterkur seljendamarkaður fasteigna á höfuðborgarsvæðinu en aldrei hafa fleiri íbúðir selst yfir ásettu verði og nú.
9. júlí 2021
Pawel Bartoszek er borgarfulltrúi Viðreisnar og jafnframt formaður skipulags- og samgönguráðs borgarinnar.
Ekki öruggt að Sundabraut verði lögð
Formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur segir það háð félagshagfræðilegri greiningu hvort og þá hvernig framkvæmd Sundabrautar verður háttað. Yfirlýsing um lagningu Sundabrautar var undirrituð í vikunni af ríki og borg.
9. júlí 2021
Tíu íslenskri þingmenn hafa sent sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi  yfirlýsingu þar sem skorað er á bandarísk stjórnvöld að fella niður ákæru á hendur Julian Assange.
Hvetja Bandaríkjastjórn til að fella niður ákæru á hendur Assange
Hópur íslenskra þingmanna úr fimm flokkum hefur tekið sig saman og afhent bandaríska sendiráðinu á Íslandi yfirlýsingu þar sem þingmennirnir hvetja stjórnvöld þar í landi til að fella niður ákæru á hendur stofnanda Wikileaks Julian Assange.
9. júlí 2021
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniserfitlitsins.
Segir hagsmuni þeirra sem mest eiga ráða miklu hér á landi
Forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir að ekki dugi einungis að setja á laggir eftirlitsstofnanir – það þurfi einnig að styðja við þær. Stjórnvöld þurfi að passa upp á að þessi eftirlit hafi stuðning stjórnvalda til þess að gera það sem til sé ætlast.
9. júlí 2021
Indriði H. Þorláksson
Hjúkrunarheimili – tekjur, eignir og erfðir
9. júlí 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður VG
„Það skipti máli fyrir stjórnmálamenn að ná árangri – ekki bara tala“
Forsætisráðherra segist vera mjög ánægð með árangur VG á þessu kjörtímabili og muni hún leggja á það áherslu að flokkurinn leiði áfram ríkisstjórn – og haldi áfram að ná árangri fyrir íslenskt samfélag.
8. júlí 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti úttekt séreignarsparnaðar sem lið í efnahagsaðgerðum stjórnvalda til að bregðast við kreppunni sem fylgdi heimsfaraldrinum.
Séreignarúrræðið vinsælast meðal fólks á fimmtugsaldri
Svo virðist sem heimildin sem stjórnvöld veittu til að taka út séreignarsparnað í kjölfar heimsfaraldursins í fyrra hafi fyrst og fremst nýst fólki á aldrinum 40 til 44 ára.
8. júlí 2021
Álfheiður Eymarsdóttir
Íslenski humarinn er í útrýmingarhættu
8. júlí 2021
Mesta losun gróðurhúsalofttegunda á beinni ábyrgð Íslands vegna vegasamgangna
Til þess að tryggja nauðsynlegan samdrátt í losun frá vegasamgöngum er mikilvægt að styðja virka- og loftslagsvænni ferðamáta bæði hjá Íslendingum en ekki síður meðal erlendra ferðamanna.
8. júlí 2021
Bóluefnin virðast, samkvæmt fyrstu rannsóknum, veita vörn gegn Delta-afbrigðinu.
Bóluefni virðast virka vel gegn Delta-afbrigðinu
Niðurstöður nokkurra rannsókna á virkni bóluefna gegn hinu alræmda Delta-afbrigði kórónuveirunnar eru allar á sama veg: Þau virka. Hversu vel er þó aðeins á reiki enda snúið að rannsaka virkni bóluefna eftir að þau koma á markað.
8. júlí 2021
Segir náin tengsl ríkja á milli sérhagsmunahópa og stjórnmálamanna hérlendis
Samkvæmt OECD geta náin tengsl sérhagsmunahópa við stjórnmálamenn skaðað samkeppnishæfni landsins. Ísland var með óskýrustu reglurnar um áhrif hagsmunahópa af öllum Norðurlöndunum árið 2018.
8. júlí 2021
Áhuginn á að festa vexti íbúðalána eykst
Seðlabankastjóri mælti nýlega með því að fólk myndi festa vexti á óverðtryggðum húsnæðislánum. Bankarnir hafa undanfarið orðið varir við aukinn áhuga almennings á því að festa vextina.
8. júlí 2021
Á ferð og flugi. Nauðsynlegt er að skoða vel ferðatakmarkanir á áfangastað áður en lagt er af stað í ferðalag.
Síbreytilegur frumskógur ferðatakmarkana
Hert og slakað. Opnað og lokað. Þótt ferðatakmarkanir séu almennt að verða minni, fyrst og fremst hvað snertir bólusetta, er ákveðin óvissuferð fyrir höndum þar sem ný veiruafbrigði og seinagangur í bólusetningum spila stóran þátt.
7. júlí 2021
Guðmundur Ari Sigurjónsson
Einhentur meirihluti á Seltjarnarnesi
7. júlí 2021