Þegar Celine Dion drap staðalímyndir og Ísland sigraði besta leikmann í heimi
Íslenska landsliðið er gott í fótbolta, kvikmyndagerðarmenn geta varið víti frá snillingum, leigubílstjórar með áferð leigumorðingja geta búið yfir mýkri hlið, Moskva er stórkostleg og Rússar eru bæði vinalegir og hamingjusamir.
Kjarninn
18. júní 2018