60 færslur fundust merktar „saga“

Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
15. nóvember 2022
Naphorn er á milli Berufjarðar og Breiðdalsvíkur.
Átjándu aldar morðsaga af Austurlandi – Morðið í Naphornsklettum
„Þetta er stórmerkileg saga sem lét mig ekki í friði,“ segir Ásgeir Hvítaskáld, sem ritað hefur skáldsögu sem byggir á sannsögulegum atburðum sem áttu sér stað austur á fjörðum undir lok 18. aldar.
31. júlí 2022
Kim Kardashian og Pete Davidson á Met Gala í maí.
Deila um hvort Kim Kardashian hafi skemmt kjól sem var í eigu Marilyn Monroe
Í vikunni voru birtar myndir sem sýna áttu slit á sögufrægum kjól sem Kim Kardashian klæddist á Met Gala. Fyrirtækið sem lánaði kjólinn segir nýja kynslóð hafa kynnst arfleifð Marilyn Monroe í kjölfar lánsins og hafnar því að hann hafi skemmst.
19. júní 2022
Hallgrímur Hróðmarsson
Að svelta fólk til dauða
30. maí 2022
Kim Kardashian á rauða dregli Met Gala fyrr í þessum mánuði. Skömmu eftir að þessi mynd var tekin skipti hún yfir í endurgerð kjólsins til þess að koma í veg fyrir skemmdir á þeim upprunalega.
„Sögufrægum flíkum ætti enginn að klæðast, nokkurn tímann“
Fyrr í mánuðinum mætti Kim Kardashian á Met Gala í sögufrægum kjól sem var í eigu Marilyn Monroe. Svo mjög voru forverðir óánægðir með uppátækið að ICOM, alþjóðaráð safna, sá ástæðu til að senda frá sér yfirlýsingu.
18. maí 2022
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
25. september 2021
Dagrún Ósk Jónsdóttir
Kynbundið ofbeldi, skrímslavæðing, þjóðsögur og sagnir
11. maí 2021
Kynjahalli í myndastyttum
Ef lesa ætti sögu Danmerkur út frá þeim 2500 myndastyttum mætti halda að í landinu hefðu einungis búið karlar. Innan við 30 styttur af konum, eða þeim tileinkaðar, er að finna í landinu á almannafæri utandyra. Brátt fjölgar líklega kvennahópnum, um eina.
21. mars 2021
Flosi Þorgeirsson
Vopnahlé hermanna á jólum 1914
4. janúar 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Lúkasjenkó þaulsetinn á valdastóli
27. nóvember 2019
Súes-skurðurinn árið 1869
Konungur skipaskurðanna 150 ára
Þótt flestir tengi nafnið Súes við skipaskurð eru þeir færri sem þekkja sögu þessa lengsta skipaskurðar í heimi. Nú eru 150 ár síðan hann var opnaður.
24. nóvember 2019
Flosi Þorgeirsson
Maður er nefndur Jack Parsons
17. nóvember 2019
Flosi Þorgeirsson
Um samskipti manna og úlfa og stríðið í París 1450
26. október 2019
Jörðin sem ruslahaugur – Tímamótaverk Andra Snæs
Um tímann og vatnið, gefin út af Máli og menningu 2019. Hönnun kápu, Börkur Arnarson og Einar Geir Ingvarsson. Mynd á kápu, Ari Magg.
4. október 2019
Hitler, Hekla og hindúismi: Nýaldarnasistinn Savitri Devi
Tungutak fasista er farið að sjást aftur. Savitri Devi er ein einkennilegasta persónan sem komið hefur fram í uppsprettu öfgahópa. Flosi Þorgeirsson, sagnfræðingur, hefur kynnt sér sögu hennar.
16. september 2019
Besta platan með Metallica – Master of Puppets
Gefin út af Elektra þann 3. mars 1986, 8 lög á 54 mínútum og 47 sekúndum.
15. september 2019
Hönd í hönd
None
2. september 2019
Ísland í amerískri heimsskipun
Flosi Þorgeirsson fjallar í sögulegu ljósi um stöðu Íslands í hinni amerísku heimsskipun, hvernig hún varð til og þær breytingar sem framundan eru.
30. júlí 2019
Loftbardagi árið 1917
Frásögn þýska orrustuflugmannsins Ernst Udet af loftbardaga úr fyrri heimsstyrjöld 1917 er ævintýri líkust. Flosi Þorgeirsson, sagnfræðingur og listamaður, dregur fram dramatíska frásögn af loftbardaganum.
14. júlí 2019
Salmann Tamimi, formaður Félags múslima á Íslandi.
„Fólk þarf að finna að það sé hluti af samfélaginu“
Á dögunum hitti Melkorka Mjöll Kristinsdóttir Salmann Tamimi, formann Félags múslima á Íslandi og spjallaði við hann um lífshlaup hans, reynsluna af því að vera innflytjandi á Íslandi.
13. júlí 2019
Fasismi í 100 ár
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson stjórnmálafræðingur fjallar um fasisma og öfgar í Evrópu.
8. júlí 2019
Lið leyniþjónustunnar og lið alþýðunnar
Þýsku knattspyrnufélögin Dynamo Berlin og Union Berlin, eiga sér merka sögu, sem Flosi Þorgeirsson, sagnfræðingur og listamaður, kynnti sér.
30. júní 2019
5 verstu Rómarkeisarar sögunnar – framhald
Flosi Þorgeirsson, sagnfræðingur og listamaður, heldur áfram yfirferð sinni um Rómarkeisara.
21. júní 2019
Game of Thrones? Nei, Róm: Verstu Rómarkeisarar sögunnar
Flosi Þorgeirsson, sagnfræðingur og listamaður, heldur áfram að rýna í söguna og spor hennar. Hér er I. hluti í umfjöllun um Rómarkeisara.
9. júní 2019
Hetjurnar frá Chernobyl
Chernobyl slysið var atburður sem er þrykktur í minni margra. Um þessar mundir er verið að sýna sjónvarpsþætti um atburðina.
3. júní 2019
Notre Dame dómkirkjan í París brennur
Eldur hefur komið upp í Notre Dam kirkjunni í París, sem milljónir manna heimsækja árlega. Hún geymir einstök menningarverðmæti.
15. apríl 2019
Bosníu-böðullinn fékk þyngdan dóm
Enn er verið að vinna úr þeim grimmdarverkum sem tengjast borgarastríðinu í Júgóslavíu á árunum 1991-1995 og hér rifjar Gunnar Hólmsteinn Ársælsson upp söguna af fjöldamorðunum í smábænum Srebrenica, sumarið 1995.
4. apríl 2019
Fimm vopn sem fyrst litu dagsins ljós í fyrri heimsstyrjöld
Fyrri heimstyrjöldin færði okkur miklar hörmungar. Ný vopn litu dagsins ljós, sem höfðu mikil áhrif á stríðið.
24. mars 2019
Hans Hedtoft, skipið sem átti ekki að geta sokkið
Fyrir 60 árum fórst danska grænlandsfarið Hans Hedtoft undan suðurodda Grænlands og með því 95 manns. Þetta var fyrsta ferð skipsins sem sagt var að gæti ekki sokkið. Eina sem fundist hefur úr skipinu er bjarghringur sem rak á fjöru á Íslandi.
3. febrúar 2019
Síðasta orrustan: Þjóðverjar og Bandaríkjamenn börðust hlið við hlið
Þetta hljómar frekar eins og uppkast að handriti fyrir Hollywood kvikmynd í leikstjórn Steven Spielberg en gerðist í raun og veru.
1. september 2018
Karl Marx.
Afmælisbarn dagsins: Karl Marx
Í dag eru liðin 200 ár frá fæðingu Karl Marx. Hver er arfleifð eins umdeildasta heimspekings síðari ára?
5. maí 2018
Rauði baróninn
Um 100 ár er nú frá lokum fyrri heimstyrjaldar. Flosi Þorgeirsson, sagnfræðingur og listamaður, fer í gegnum sögu rauða barónsins.
29. apríl 2018
Aðförin
Aðförin
Aðförin – Kringlan 3.0
31. janúar 2018
Í þá tíð… Villibarnið Viktor frá Aveyron
Fyrir rúmum 200 árum fannst drengur í skóglendi í Suður-Frakklandi. Hann hafði greinilega verið á eigin vegum frá fjögurra eða fimm ára aldri og var algerlega mállaus. Læknir einn reyndi að kenna honum að tala og lifa í samfélagi manna.
21. janúar 2018
Enver Hoxha í ræðustól með fána albanska kommúnistaflokksins í baksýn.
Í þá tíð… Einangraði einræðisherrann
Enver Hoxha réði lögum og lofum í Albaníu, einu af fátækustu og einangruðustu ríkjum heims á tímum Kalda stríðsins. Hann var eindreginn Stalínisti sem lenti síðar upp á kant við Sovétríkin og í raun öll önnur ríki.
7. janúar 2018
G. Jökull Gíslason
HM borgirnar Moskva, Volgograd og Rostov í seinni heimsstyrjöldinni
15. desember 2017
Í þá tíð… Dauði fjölmiðlamógúlsins
Blaðaútgefandinn Robert Maxwell var einn fyrirferðarmesti útgefandi Bretlands um árabil. Hann fór með himinskautum á hátindi veldis síns, en fallið var hátt og endalokin voveifleg.
10. desember 2017
Þessi mynd átti að sýna árásina í þingsalnum, en dregur greinilega taum Sumners.
Í þá tíð… Lífshættuleg árás í þingsal í Washington
Charles Sumner, öldungadeildarþingmaður og stækur andstæðingur þrælahalds var barinn nærri til ólífis í sal öldungadeildar Bandaríkjaþings. Árásarmaðurinn var úr hópi Suðurríkjamanna sem þótti að sér og sínum vegið í harðorðri ræðu Sumners.
3. desember 2017
Salvator Mundi seld á 50 milljarða króna
Málverk af kristi eftir Leonard Da Vinci var í gær selt á uppboði fyrir metupphæð.
16. nóvember 2017
Í þátíð... Fjöldamorðin í My Lai
Bandarískir hermenn drápu hundruð almenna víetnamska borgara í einu alræmdasta grimmdarverki hernaðarsögu landsins.
12. nóvember 2017
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Hvað skildi rússneska byltingin eftir sig?
7. nóvember 2017
Í þá tíð… Sádi-Arabía og Wahhabíismi
Krónprins Sádi-Arabíu vakti mikla athygli á dögunum þegar hann talaði fyrir því að snúa landi sínu til meiri hófsemi í trúarmálum. En sagan er merkileg og önnur en margir gera sér grein fyrir.
29. október 2017
Í þá tíð… Sjö sérvalin undur og stórmerki
Hin sjö undur veraldar er hugtak sem nær allir þekkja og hefur tímalausa skírskotun, þó fæstir geti nefnt þau öll. En hvernig var raðað á þennan lista og hvers vegna hefur hann lifað svo lengi óbreyttur.
8. október 2017
Rudolf Hess var einn af fyrstu fylgjendum Adolfs Hitlers og var hans hægri hönd allt fram á stríðsárin.
Í þá tíð… Örþrifaráð Rudolfs Hess
Rudolf Hess er ein af forvitnilegustu persónunum í þeim hildarleik sem Síðari heimsstyrjöldin var. Hann var lengi nánasti samstarfsmaður Adolfs Hitler en dag einn flaug hann, óumbeðinn og í leyni, til Bretlands til að semja um frið. Það gekk ekki upp.
1. október 2017
Í þá tíð… Byltingarmanni banað með ísöxi
Byltingarmaðurinn rússneski Leon Trotský var myrtur með ísöxi af útsendara Stalíns árið 1940. Morðvopnið komst nýlega í hendur safnara sem kom því fyrir á safni.
17. september 2017
Fórnarlamb hryðjuverkaárásarinnar í Tókýó flutt af vettvangi. Þrettán létu lífið í árásinni sem sértrúarsöfnuðurinn Aum Shinrikyo stóð fyrir, og þúsundir veiktust.
Í þá tíð… Árás Aum Shinrikyo
Þrettán létust í hryðjuverkaárás sem sértrúarsöfnuðurinn Aum Shinrikyo gerði á lestarfarþega i Tokyo.
20. ágúst 2017
Leiðtogar Norður-Kóreu hafa alltaf treyst vald sitt með áróðri.
Kóreska vandamálið: Hvers vegna er ástandið svona?
Fyrsti hluti þrískiptrar umfjöllunar um ógnina á Kóreuskaga. Norður-Kórea verður eldfimara vandamál með hverri hernaðartilrauninni sem Kim Jong-un gerir. Norðurkóresk kjarnorkusprengja drífur nú alla leið til Bandaríkjanna.
16. júlí 2017
Í þátíð… Flóttinn mikli – Hinir sönnu atburðir
Djörf og þaulskipulögð flóttatilraun úr þýskum fangabúðum í seinni heimsstyrjöldinni gat af sér göng sem voru verkfræðilegt þrekvirki. 76 fangar sluppu út úr búðunum en mættu flestir grimmilegum örlögum.
28. maí 2017
Leitin að partíbát Kaligúla
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í dularfulla leit að báti Kaligúla.
20. maí 2017
Íslenski hertoginn Dunganon sem lifði utan við kerfið
Flökkukindin Karl Einarsson. Hver var það? Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér merkilega sögu hans.
13. maí 2017
New England Patriots unnu Ofurskálina svokölluðu í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í byrjun þessa mánaðar. Liðið hefur aðsetur í Boston þar sem fjöldi íþróttaliða eru mjög farsæl.
Boston: Borg sigurvegara
Velgengni íþróttaliða frá Boston hefur verið ævintýri líkust á undanförnum árum. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur komst að því að skapgerð borgarbúa er stundum sögð sveiflast með gengi íþróttaliðanna.
18. febrúar 2017
Jos­eph Göbbels
Ritari djöfulsins
Ritari Göbbels lést á dögunum. Skelfing nasismans fylgdi henni alla tíð. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér lífshlaupið þar sem hörmungar voru aldrei langt undan.
4. febrúar 2017
Íslenska stríðshetjan Tony Jónsson
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér ótrúlega sögu stríðshetjunnar Þorsteins Elton Jónssonar.
14. janúar 2017
Heiðar Guðjónsson
Dómsdagur og Marxismi, seinni grein
10. janúar 2017
Ásgeir Berg Matthíasson og Jóhann Helgi Heiðdal
Stutt tilsögn í hugmyndasögu handa Heiðari Guðjónssyni
8. janúar 2017
Beinafundur varpar ljósi á 300 ára gamalt mannshvarf
Kristinn Haukur Guðnason skrifar um dularfullt mannshvarf og harðvítugar deildur kóngafólks, sem hafa komist aftur í sviðsljósið eftir beinafund.
5. nóvember 2016
Ballaðan af Nancy og Tonyu
Tvær skautadrottningar settu íþróttaheiminn á annan endann árið 1994. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kafaði ofan í ótrúlegt einvígi Nancy og Tonyu á skautasvellinu og utan þess.
22. október 2016
Konan sem tugtaði nasistana til
Nancy Wake var sæmd heiðursmerkjum margra ríkja eftir seinna stríð fyrir fórnir sínar í baráttunni við nasismann. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sé stríðssögu hennar.
15. október 2016
Þegar Hitler bauð Íslendingum í sundknattleik
Íslendingar sendu sundknattleikslið til leiks á Ólympíuleika nasistana í Berlin 1936. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í magnaða sögu íslenska sundknattleikslandsliðsins.
13. ágúst 2016
Hinir raunverulegu krúnuleikar
Game of Thrones sjónvarpsþáttaseríurnar byggja á sögulegum bakgrunni. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér sögulegu þræði þessara mögnuðu þátta.
14. maí 2016