54 færslur fundust merktar „samgöngur“

Segja frumvarp sem heimilar farveitur „gera út af við“ leigubifreiðaakstur hérlendis
Leigubifreiðastjórar segja drög að nýju frumvarpi til laga um leigubifreiðaakstur vera „feigðarflan“. Tvö fagfélög leigubílstjóra leggjast alfarið gegn frumvarpinu sem þau segja sniðið eftir tillögum Viðskiptaráðs og Samkeppniseftirlitsins.
2. ágúst 2022
Vonir standa til að frumvarpið, verði það samþykkt, muni opna dyrnar fyrir farveitur á leigubílamarkaði.
Gatan rudd fyrir Uber og Lyft
Drög að frumvarpi til laga um leigubifreiðar hefur verið birt á samráðsgátt stjórnvalda og til stendur að leggja það fram í fjórða sinn. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á frumvarpinu sem munu auðvelda farveitum að bjóða þjónustu sína hér á landi.
24. júlí 2022
Frá brautarpalli við aðallestarstöðina í þýsku borginni Speyer. Ef til vill hafa einhverjir þessara farþega nýtt sér níu evru miðann.
Aðgangur að almenningssamgöngum í heilan mánuð fyrir níu evrur
Níu evru miðinn gildir í allar svæðisbundnar samgöngur í Þýskalandi til loka ágústmánaðar. Þetta samgönguátak er hluti af aðgerðapakka stjórnvalda vegna vaxandi verðbólgu og hækkandi orkuverðs en er einnig ætlað að stuðla að umhverfisvænni ferðavenjum.
26. júní 2022
Skömmu eftir að brúin milli Nýhafnar og Kristjánshafnar var opnuð.
Kossabrúin
Kossabrúin svonefnda milli Nýhafnarinnar og Kristjánshafnar í Kaupmannahöfn er aðeins 6 ára gömul. Við smíði hennar fór allt sem hugsast gat úrskeiðis. Nú þarf að ráðast í kostnaðarsamar viðgerðir á brúnni.
8. maí 2022
Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti.
Kostir og gallar þess að selja Malbikunarstöðina Höfða verða kannaðir
Malbikunarstöð í eigu Reykjavíkurborgar, sem mun brátt flytja til Hafnarfjarðar, var með 91 prósent hlutdeild í malbikunarverkefnum borgarinnar á árunum 2017 til 2020. Borgarstjóri segir í inngangi nýrrar greinargerðar að skoðað verði að selja stöðina.
6. nóvember 2021
Appelsínugul viðvörun er í gildi á mest öllu landinu.
„Lítur ekki vel út!“
Upp úr klukkan 13 í dag mun bresta á með vestanhvelli á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Hann segir að einnig verði „foráttuhvasst“ á Suðurlandi.
21. september 2021
Samkvæmt samantekt bráðamóttöku Landspítalans voru 45 prósent þeirra sem leituðu til bráðamóttöku sumarið 2020 eftir byltu á rafhljópahjóli yngri en 18 ára.
Rafskútur geti skýrt aukinn fjölda alvarlegra slysa meðal barna í umferðinni
Algengasta orsök slysa meðal hjólandi barna er sú að bifreið aki á þann sem er hjólandi, samkvæmt nýrri skýrslu um börn og samgöngur. Hægt sé að stuðla að breyttum ferðavenjum allra með því að hlúa að ferðamynstri barna og ungmenna.
16. júlí 2021
Birgir Birgisson
Tillitssemi, til hvers?
2. október 2020
Sumarið er tími malbikunarframkvæmda.
Nýja malbikið víða tilbúið í hefðbundinn hámarkshraða
Hámarkshraði hefur verið lækkaður á þeim vegarköflum sem eru nýmalbikaðir en nú eru þær takmarkanir brátt á enda víða á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir hraðann ekki hækkaðan fyrr en viðnám sé orðið ásættanlegt.
7. ágúst 2020
Vegagerðin hefur nú ákveðið að lækka veginn sem náttúruverndarfólk hefur m.a. gagnrýnt.
Vegagerðin stöðvar framkvæmdir við Hljóðakletta
Vegagerðin hefur ákveðið að gera hlé á vegaframkvæmdum um Vesturdal í nágrenni Ásbyrgis og Hljóðakletta. Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN, kærðu framkvæmdirnar í síðustu viku.
29. júlí 2020
Icelandair Group býst við að sækja tæpa 3,3 milljarða í uppsagnastyrki frá ríkinu
Samkvæmt uppgjöri Icelandair Group fyrir annan ársfjórðung ráðgerir fyrirtækið að sækja um tæplega 3,3 milljarða styrk í ríkissjóð til þess að greiða laun starfsmanna á uppsagnarfresti. Ekki er loku fyrir það skotið að upphæðin verði enn hærri.
28. júlí 2020
Ásókn í ferðir leigubíla hrundi þegar Covid-faraldurinn kom en nokkuð hefur glæðst undanfarið eftir að flugferðum fjölgaði.
Helmingi færri taka leigubíla
Leigubílstjórar finna verulega fyrir fækkun ferðamanna og minni ferðalögum Íslendinga til útlanda. Notkun á leigubílum í júlí er aðeins um helmingur á við það sem hún var á sama tíma á síðasta ári.
21. júlí 2020
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG.
Vill fá undanþágu fyrir íslensk flugfélög
Þingmaður VG segir að nú sé lag að beita þrýstingi á bandarísk stjórnvöld til að fá undanþágu fyrir íslensk flugfélög og hugsa hlutina hratt og vel.
12. mars 2020
Súes-skurðurinn árið 1869
Konungur skipaskurðanna 150 ára
Þótt flestir tengi nafnið Súes við skipaskurð eru þeir færri sem þekkja sögu þessa lengsta skipaskurðar í heimi. Nú eru 150 ár síðan hann var opnaður.
24. nóvember 2019
Páll Hermannsson
Sundabraut og Sundahöfn
22. nóvember 2019
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Fegurðin býr í fólkinu
12. nóvember 2019
Ríki og sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu taka höndum saman í samgöngumálum
Samkomulag um uppbyggingu samgönguinnviða hefur verið undirritað.
26. september 2019
Rúmlega 300 þúsund ökutæki í umferð
Ökutækjum Íslendinga hefur fjölgað úr 132 þúsund árið 1995 í 309 þúsund árið 2018. Hlutfall heimila af heildarbílaflotanum er enn langstærst en alls voru 229 þúsund ökutæki skráð á heimili í fyrra.
2. september 2019
Nýtt biðskýli við Kringlumýrarbraut
Stafræn strætóskýli tekin í gagnið
Vinna við að setja LED skjái í 210 biðskýli Strætó er hafin í Reykjavík. Í nýju skýlunum verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætóvagna.
19. ágúst 2019
Vilja greiða fyrir innkomu Uber og Lyft á íslenskan markað
Starfshópur um leigubifreiðar leggur til að farveitum á borð við Uber verði auðveldað innkomu á íslenskan markað, leigubílstjórar þurfi hvorki að hafa vinnuskyldu af bifreiðum sínum né að vera skyldaðir til að hafa afgreiðslu á leigubifreiðastöð.
17. ágúst 2019
Rafbílasala heldur áfram að aukast
Hreinir rafmagnsbílar, tengiltvinnbílar og hybrid bílar voru 22 prósent af heildar fólksbílasölu fyrstu sex mánuði ársins. Ríkisstjórnin hefur sett sér það markmið að árið 2030 verði 100.000 skráðir rafbílar og önnur vistvæn ökutæki hér á landi.
20. júlí 2019
Leyfa prófanir á sjálfkeyrandi bílum
Í nýjum umferðalögum sem samþykkt voru á Alþingi í júní má finna nýmæli um að Samgöngustofu er heimilt að veita leyfi fyrir prófun á ökutækjum sem eru sjálfkeyrandi að fullu eða hluta.
13. júlí 2019
Stöðvalaus rafhlaupahjól í Reykjavík
Að minnsta kosti þrír aðilar, þar af einn erlendur, hefur óskað ef eftir því að starfrækja stöðvalausa hjólaleigu í Reykjavík. Verklagsreglur um þjónustuna voru samþykktar í byrjun júlí í borgarráði.
13. júlí 2019
Verkfalli strætisvagnastjóra aflýst frá og með morgundeginum
Verkfalli hjá strætisvagnastjórum Kynnisferða hefur verið aflýst frá og með morgundeginum. Strætisvagnastjórar munu stöðva akstur í dag á tíu leiðum milli klukkan 16 og 18 eins og áætlað var en öðrum verkföllum aflýst.
2. apríl 2019
Vaðlaheiðargöng opna fyrir umferð 1. desember
Mikill jarðhiti gerði verktaka lífið leitt og vatnselgur sömuleiðis. Upphaflega átti að afhenda göngin 2016, en nú sér loks fyrir endann á Vaðlaheiðargöngum.
7. september 2018
Ánægja með göngugötur í Reykjavík
Meirihluti íbúa Reykjavíkur er verulega jákvæður gagnvart göngugötum í miðborginni. Alls segjast 71 prósent svarenda jákvæðir gagnvart göngugötunum en 11 prósent eru neikvæðir.
29. ágúst 2018
Viðhaldsþörf mikil á vegum landsins
Brýnt er að tvöfalda stofnleiðir til og frá höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesbraut, Suðurlandsveg og Vesturlandsveg um Kjalarnes en kostnaður við þær framkvæmdir er metinn á um 60 milljarða króna.
4. mars 2018
Næturstrætó mun aka á ný
Eflaust hafa margir beðið með eftirvæntingu eftir þeim möguleika að fá að ferðast með strætó eftir djammið um helgar. Eftir áramót verður það mögulegt.
5. nóvember 2017
Flugvél Air Berlin kyrrsett á Keflavíkurflugvelli
Ástæða kyrrsetningar eru vanskil.
20. október 2017
Það er komið að innviðunum
Innviðir landsins skipta sköpum fyrir framtíðaráform samfélagsins og samkeppnishæfni hagkerfisins.
5. október 2017
Sveigja eða keyra: Þjóðverjar birta fyrstu siðareglurnar fyrir sjálfkeyrandi ökutæki
Tölvur þurfa að takast á við siðferðisleg álitamál í umferðinni. Eiga sjálfkeyrandi bílar að sveigja eða keyra þegar allt stefnir í voða?
6. september 2017
Hallgrímur Oddsson
Hverjir munu græða og hverjir tapa á sjálfkeyrandi bílum?
26. ágúst 2017
Sporvagnarnir í Búdapest falla vel inn í borgarskipulagið og eru löngu orðnir hluti af borgarmyndinni í Ungverjalandi.
Ungverjar bestir í almenningssamgöngum
Ísland er í þriðja neðsta sæti ef hlutfall almenningssamgangna er borið saman milli Evrópuríkja.
6. ágúst 2017
Horft fram á veginn
Bílaiðnaðurinn og umferðarverkfræðin standa nú á miklum tímamótum. Í viðtali við Kjarnann fjallar Þórarinn Hjaltason um þær áskoranir sem framundan eru, meðal annars vegna sjálfakandi bíla og gríðarlega mikilla afleiddra áhrifa á umferð og skipulag borga.
30. júlí 2017
Björn Teitsson
Um Borgarlínu, snakk og ídýfu og bíla sem eru samt bílar
21. júlí 2017
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Vegatollasamgönguráðherra-Jón
17. júlí 2017
Ingólfur Bender
Vegir og vegleysur
28. júní 2017
70 milljarðar króna fyrir 57 km langa Borgarlínu
Lega Borgarlínu um höfuðborgarsvæðið var kynnt í gær. Kostnaðurinn verður gríðarlegur. Samtal um aðkomu ríkisins að framkvæmdinni er ekki hafið.
8. júní 2017
Umhverfis- og samgöngunefnd er fylgjandi bílastæðagjaldi í dreifbýli
Meirihluti Umhverfis- og samgöngunefndar er fylgjandi því að frumvarp sem heimilar innheimtu bílastæðagjalda í dreyfbýli verði samþykkt óbreitt. Minnihlutinn segir það þurfa að skoða gjaldtöku í ferðaþjónustu á heildstæðan hátt.
22. maí 2017
Segir „pattstöðu“ koma upp án gjaldtöku
Í viðtali við Fréttablaðið segir samgönguráðherra að horfa þurfi til vegagjalda við uppbyggingu vegakerfisins.
16. maí 2017
Gangnagerð í Vaðlaheiði var samþykkt á Alþingi sumarið 2012.
Umferðin um Víkurskarð miklu meiri en gert var ráð fyrir
Þrátt fyrir kostnaðaraukningu við gerð Vaðlaheiðarganga þá eru rekstrarforsendur þeirra mun betri en reiknað var með þegar farið var í framkvæmdina. Umferðaraukningin, meðal annars vegna vaxtar í ferðaþjónstunni, hefur næstum 50 prósent á fjórum árum.
18. apríl 2017
Það eru fleiri bílar á Íslandi en íbúar.
Fleiri bílar en fólk á Íslandi
Nýjustu tölur sýna mikla fjölgun bíla á Íslandi.
6. apríl 2017
Ný Hvalfjarðargöng á teikniborðinu
Undirbúningur fyrir gerð nýrra Hvalfjarðarganga er hafinn.
18. mars 2017
Gróf teikning af tillögum dönsku verkfræðistofunnar COWI. Þegar fyrstu skref hafa verið ákveðin um hvar borgarlínan muni liggja þurfa sveitarfélögin að ráðast í breytingar á svæðisskipulagi og deiliskipulagi til þess að skapa rými fyrir Borgarlínuna.
Staðsetning Borgarlínu liggur fyrir í byrjun sumars
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu munu skilgreina rými fyrir skilvirkt almenningssamgöngukerfi á næstu mánuðum.
13. mars 2017
Borghildur Sturludóttir
Hvað er Borgarlínan?
3. mars 2017
Birgir Birgisson
Til hamingju, Ísland!
1. mars 2017
Sverrir Bollason
Umferðin mín og umferðin þín
3. janúar 2017
Gunnar Bragi: Mistök sem verður að leiðrétta
Töluvert vantar upp á að samgönguáætlun sem Alþingi hefur þegar samþykkt sé fullfjármögnuð, samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2017.
7. desember 2016
Deilt um breytingar á Kastrupflugvelli
Þegar Kastrup flugvöllur, sem dregur nafn sitt af samnefndu bæjarfélagi á Amager var opnaður 20. apríl 1925 hefur líklega fáa grunað að 90 árum síðar yrði hann fjölfarnasti flugvöllur á Norðurlöndum.
21. ágúst 2016
Helmingi ódýrara að fljúga til Bretlands í ár
Verðlækkun á flugi til og frá Bretlandi nam 49 prósentum á milli ára.
28. júlí 2016
Flugumferðarstjórar hafa staðið í miklum deilum við ISAVIA undanfarið.
Hafa miklar áhyggjur af flugöryggi á Íslandi
Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra segja að ISAVIA verði að bregðast við undirmönnun í stétt flugumferðarstjóra. Flugöryggi sé ógnað og reglum ekki fylgt.
22. júlí 2016
Farþegaflugi til landsins er beint til Akureyrar eða Egilsstaða ef ekki er hægt að lenda í Keflavík. Aukna uppbyggingu þarf til á Akureyri til þess að mæta aukinni umferð til landsins.
Vaðlaheiðargöng lána ríkinu fyrir efni í flughlað
Tafir á uppbyggingu flughlaðs á Akureyrarflugvelli eru farnar að skapa öryggisógn. Ríkið á ekki fyrir flutningi efnis frá muna Vaðlaheiðarganga og nú grípur framkvæmdaraðili til þess ráðs að lána ríkinu fyrir flutningnum.
10. júní 2016
SA: Flugumferðarstjórar komi niður úr skýjunum
Framkvæmdastjóri SA segir að engar náttúrulegar aðstæður kalli á að starfsemi fyrir flugrekstur sé rekin á Íslandi. Óbilgjarnar launakröfur séu til ama og ógni stöðugleika á vinnumarkaði.
26. maí 2016
Þolir enga bið
21. apríl 2016