Vilja banna blóðmerahald og ónauðsynlegar aðgerðir á börnum
Velferð dýra og réttindi barna eru efst á baugi hjá þingmönnum Flokks fólksins í tveimur frumvörpum sem lögð hafa verið fram á Alþingi. Þeir vilja bann við blóðtöku úr fylfullum merum og að ónauðsynlegar aðgerðir á börnum verði bannaðar.
22. febrúar 2021