Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar Veðurstofu Íslands.
„Við þurfum að undirbúa okkur fyrir að það verði stærri skjálftar“
Kristín Jónsdóttir hjá náttúruvárvöktun Veðurstofu Íslands segir að líkur séu á fleiri skjálftum og að við þurfum að vera við því búin að þeir verði stærri en þeir sem orðið hafa í morgun.
24. febrúar 2021
Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur við Háskóla Íslands.
„Þetta eru mikil læti“
Eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson segir að jarðskjálftahrinan mikla á Reykjanesi í dag þurfi ekki að leiða til eldgoss en bendir á að svæðið sé þekkt eldgosasvæði „og það hlýtur að koma að því“ að það komi „eitthvað upp“.
24. febrúar 2021
Myndin sýnir fjölda skjálfta á síðustu klukkustundum eins og staðan var kl. 10.35 í morgun.
Staðfest: 5,7 stiga skjálfti – „Sterk jarðskjálftahrina gengur nú yfir Reykjanes og höfuðborgarsvæðið“
Stór jarðskjálfti, 5,7 stig, fannst vel á öllu suðvesturhorni landsins laust eftir klukkan 10 í morgun. Fjölmargir skjálftar hafa fylgt í kjölfarið.
24. febrúar 2021
Bankar lána nánast einvörðungu í steypu
Viðskiptabankarnir lána lítið til atvinnulífsins um þessar mundir, og ný útlán eru að mestu til fasteignafélaga. Þorri nýrra útlána eru til heimila landsins með veði í íbúð eða húsi. Vart er lánað lengur á Íslandi nema í steypu.
24. febrúar 2021
María Sjöfn Árnadóttir
Tveir á móti einum? Einn á móti tveim? Tveir á móti tveim?
24. febrúar 2021
Það var í lok október sem þessi nýja tegund af dvalarleyfum var kynnt til sögunnar, en þeir sem þau fá geta verið á Íslandi og starfað í allt að sex mánuði í fjarvinnu fyrir erlend fyrirtæki.
Búið að samþykkja 60 umsóknir um dvalarleyfi frá tekjuháu fjarvinnufólki
Frá því að reglugerðarbreytingar gerðu fjarvinnufólki utan EES mögulegt að sækja um dvalarleyfi á Íslandi til sex mánaða hafa alls 65 slíkar umsóknir borist, nær allar frá Bandaríkjunum. 10 manns hafa komið til landsins og fengið slík dvalarleyfi útgefin.
24. febrúar 2021
Mark Zuckerberg stofnandi Facebook hafði beina aðkomu að samningaviðræðunum við áströlsk stjórnvöld um helgina.
Zuckerberg sest að samningaborðinu
Málamiðlun hefur náðst á milli samfélagsmiðlarisans Facebook og ástralskra stjórnvalda. Báðir aðilar segjast ánægðir með niðurstöðuna, sem felur í sér að Facebook mun greiða fjölmiðlum fyrir efni, reyndar að því er virðist á sínum eigin forsendum.
23. febrúar 2021
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Vafrakökur og valdatökur
23. febrúar 2021
Sigríður Á. Andersen sagði af sér sem dómsmálaráðherra vegna málsins.
Ólögleg skipan dómara í Landsrétt kostaði skattgreiðendur að minnsta kosti 141 milljón
Beinn kostnaður íslenska ríkisins vegna þess að Sigríður Á. Andersen, þáverandi dómsmálaráðherra, sinnti ekki rannsóknarreglu stjórnsýslulaga þegar hún lagði fyrir Alþingi lista yfir dómara sem ætti að skipa við Landsrétt hefur verið birtur.
23. febrúar 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Sjónvarp Símans loksins á Apple TV
23. febrúar 2021
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra til vinstri á myndinni,  ásamt Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, í miðju.
Engin nauðsyn fyrir skattahækkunum eða blóðugum niðurskurði
Fjármálaráðherra segir enga nauðsyn fyrir skattahækkunum til að fjármagna aðgerðir stjórnvalda í núverandi kreppu. Nýsköpunarráðherra sagði heldur enga þörf á „blóðugum niðurskurði,“ en bætti við að hægt yrði að stokka upp í ríkisfjármálum.
23. febrúar 2021
Eftir æfingu þurfa allir að sótthreinsa hendur og þann búnað sem þeir hafa notað.
Svona vill Þórólfur hafa umgengnina í ræktinni
Á morgun verður slakað töluvert á takmörkunum innanlands þar sem faraldurinn er „í mikilli lægð“ líkt og sóttvarnalæknir orðar það í minnisblaði sínu til ráðherra. Þar fer hann ítarlega yfir tillögur um hvernig beri að haga sér í ræktinni.
23. febrúar 2021
Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla og Teatime
Teatime hættir starfsemi
Leikjafyrirtækið Teatime, sem var stofnað af einum af eigendum Plain Vanilla, hefur hætt starfsemi sinni og sagt upp öllum 16 starfsmönnum sínum.
23. febrúar 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Allt að 50 manns mega koma saman – 200 áhorfendur á kappleikjum
Allt að 200 manns mega sækja viðburði eins og íþróttakappleiki og leikhússýningar frá og með morgundeginum, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Almennar fjöldatakmarkanir samkomubanns fara úr 20 manns upp í 50 manns á morgun.
23. febrúar 2021
Um 3 prósent landsmanna eru nú fullbólusettir.
Fullbólusettir: 10.554
Það er aðeins ein tala á covid.is sem við hlökkum til að sjá hækka: Hversu margir hafa fengið bólusetningu. Nú er 10 þúsund manna múrinn rofinn – 10.554 eru fullbólusettir og tæplega 7.000 til viðbótar hafa fengið fyrri skammt bóluefnis.
23. febrúar 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Þjóðbúningar, nafnaval og smáheimssagnir
23. febrúar 2021
Gengið og gengi – hvetur veiking krónunnar til frumkvöðlastarfsemi í undirheimum?
Hvað gerist í fíkniefnaframleiðslu á Íslandi þegar krónan veikist eða styrkist? Eiga lögmál hagfræðinnar við þann skuggaanga samfélagsins alveg eins og þau eiga við aðra innlenda framleiðendur, til dæmis á mjólk? Eikonomics svarar því.
23. febrúar 2021
Ástarsaga úr fjörunni – flaug til makans og setti Íslandsmet
Kannski var það afkomuótti frekar en söknuður sem rak hana yfir hafið mun fyrr en dæmi eru um. En hver svo sem ástæðan er hafa þau fundið hvort annað eftir langan aðskilnað og tryggt sér búsetu á óðalinu í sumar.
23. febrúar 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Nennir ekki að VG og Framsókn verði „enn og aftur“ með „öll spil á hendi“
Formaður Viðreisnar sagði í hlaðvarpsþætti að hún skildi sjónarmið Samfylkingar um að útiloka samstarf við Miðflokk og Sjálfstæðisflokk. Hún vill þó ekki að VG og Framsókn verði enn á ný með öll spil á hendi við myndun næstu ríkisstjórnar.
22. febrúar 2021
Karl Ingólfsson
Vonarskarð – um hvað er deilt?
22. febrúar 2021
Síminn hefur verið skráður á markað frá haustinu 2015. Orri Hauksson er forstjóri félagsins.
Til stendur að tappa 8,5 milljörðum króna af Símanum í ár og skila til hluthafa
Salan á Sensa og breyting á fjármagnsskipan hefur gert það að verkum að Síminn ætlar að greiða hluthöfum sínum hálfan milljarð króna í arð og kaupa eigin bréf af þeim fyrir átta milljarða króna á þessu ári.
22. febrúar 2021
Dómnefnd metur Símon Sigvaldason hæfastan til að setjast í Landsrétt
Af þeim fjórum sem voru ekki metnir hæfastir til að setjast í Landsrétt sumarið 2017, en voru samt skipaðir í embætti við réttinn, er einungis einn sem hefur ekki fengið nýja skipun. Sá var ekki metinn hæfastur umsækjenda um lausa stöðu.
22. febrúar 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Framúrskarandi félagsfræðingar
22. febrúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þýðir ekki að við getum lifað „hinu villta góða lífi“
Þó að slakað verði á takmörkunum innanlands á næstu dögum þýðir það ekki að við getum farið að lifa „hinu villta góða lífi,“ segir sóttvarnalæknir.
22. febrúar 2021
Viðar Halldórsson
Stóll er alltaf stóll, þó að hann sé notaður sem trappa
22. febrúar 2021
Jóhanna Jakobsdóttir líftölfræðingur er í teymi vísindamanna Háskóla Íslands sem gera spálíkan um faraldurinn.
Pfizer-rannsókn hefði skilað þekkingu „einmitt af því að við erum nánast veirufrí“
Rannsókn Pfizer á Íslandi hefði getað svarað mörgum spurningum um virkni bóluefnisins einmitt af þeirri ástæðu að hér eru mjög fá smit, segir líftölfræðingurinn Jóhanna Jakobsdóttir í viðtali við Kjarnann.
22. febrúar 2021
Lög um velferð dýra hafa það að markmiði að vernda dýr gegn ómannúðlegri meðferð. Bannað er að ofbjóða kröftum dýrs eða þoli eða misbjóða dýrum á annan hátt.
Vilja banna blóðmerahald og ónauðsynlegar aðgerðir á börnum
Velferð dýra og réttindi barna eru efst á baugi hjá þingmönnum Flokks fólksins í tveimur frumvörpum sem lögð hafa verið fram á Alþingi. Þeir vilja bann við blóðtöku úr fylfullum merum og að ónauðsynlegar aðgerðir á börnum verði bannaðar.
22. febrúar 2021
Fárviðri suðvestanlands – við hverju má búast?
Illviðrið sem gekk yfir Suðvesturland í febrúar árið 1991 og olli gríðarlegu tjóni á höfuðborgarsvæðinu kom að óvörum því ekki hafði tekist að spá fyrir um hversu svakalegt það yrði. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur fjallar um hamfaraveðrið.
21. febrúar 2021
Hljómsveit sem fæddist í millibilsástandi er orðin að líflegu jaðarpopp-verkefni
Fyrsta breiðskífa Supersport! er á leiðinni. Safnað er fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
21. febrúar 2021
Ingrid Kuhlman
Leiðir til að tileinka sér jákvæðara viðhorf
21. febrúar 2021
Heiða Guðný Ásgeirsdóttir
Heiða Guðný gefur kost á sér í oddvitasæti Vinstri grænna sunnanlands
Heiða Guðný Ásgeirsdóttir bóndi og sveitarstjórnarkona hefur ákveðið að gefa kost á sér til þess að leiða lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi til komandi kosninga.
21. febrúar 2021
Andrés Pétursson
Enginn græðir á Brexit
21. febrúar 2021
Gjöld fyrir hundahald í Reykjavík lækka um að allt að helming, hið minnsta til þriggja ára. Borgarfulltrúar eru ekki einhuga um hvort borgin eigi yfir höfuð að vera að velta sér upp úr hundahaldi borgaranna.
Hundagjöld í Reykjavík lækkuð í von um að skráningum fjölgi
Dýraþjónusta Reykjavíkur heitir nýtt borgarapparat sem stofnað hefur verið utan um þjónustu við hunda og ketti og eigendur þeirra. Með þessum breytingum er Hundaeftirlitið lagt niður sem sjálfstæð eining og málefni katta færast frá meindýraeftirlitinu.
21. febrúar 2021
Þrátt fyrir að njósnir séu aldagamalt fyrirbæri eru alþjóðalög um þær harla óljós og takmörkuð.
Eru njósnir leyfilegar? – Um mikilvægi upplýsinga
Njósnir eru ekki bara milliríkjamál því upplýsingar varða almenning. Því er mikilvægt að styrkja regluverk um upplýsingaöflun og miðlun þeirra – bæði innan ríkja og alþjóðlega.
21. febrúar 2021
Stefán Ólafsson
Bónusar: Eru bankamenn mikilvægastir allra í samfélaginu?
21. febrúar 2021
Þotuhreyflar sem keyrðir eru á fullu afli í flugtaki mynda mikinn sogkraft og geta sogað að sér hluti sem liggja á brautinni. Og flugbrautarljósin sjálf, ef ekki er tryggilega gengið frá þeim.
Hvað vissi ráðherrann?
Danskir þingmenn vilja fá að vita hvort samgönguráðherra landsins hafi haustið 2019 sagt þinginu allt sem hann vissi um öryggismál á Kastrup flugvelli. Málið snýst um biluð flugbrautarljós sem hefðu getað valdið stórslysi.
21. febrúar 2021
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Ábyrgð þeirra mikil sem daðra við fordóma
Þingmaður Pírata segir að sögulega séð hafi ákveðin pólitísk öfl beislað fordómafulla umræðu sér í vil með slæmum og oft hörmulegum afleiðingum. Mikil sé því ábyrgð þeirra sem daðra við slíka fordóma – jafnvel þeirra sem meina vel og daðra óvart við þá.
20. febrúar 2021
Þröstur Ólafsson
Opið bréf til útvarpsstjóra
20. febrúar 2021
Hallgrímur Hróðmarsson
Á Sósíalistaflokkurinn erindi á Alþingi?
20. febrúar 2021
Guðmundur Andri Thorsson
Þetta varðar okkur öll
20. febrúar 2021
Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður VG.
Kolbeinn segir gagnrýni á hópavinnu sína með Silju og Páli „furðulega“
Stjórnarandstæðingar á þingi hafa sumir brugðist við skipan þriggja manna þingmannahóps um málefni RÚV með háðblandinni gagnrýni. Formaður hópsins furðar sig á þeim viðhorfum og segir að enginn ætti að undrast að stjórnarflokkarnir vilji ná saman.
20. febrúar 2021
Segir erfitt að sjá að salan á Íslandsbanka leiði til aukinnar samkeppni
Doktor í fjármálum segir erfitt að sjá að skráning eignarhluta Íslandsbanka á hlutabréfamarkaði leiði til frekari samkeppni á fjármálamarkaði í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
20. febrúar 2021
„Það er ekki þannig að heimurinn verði alveg eins“
Þegar ég hef fengið bólusetningu, get ég þá lagst í ferðalög um heiminn? Hætt að bera grímu, farið að knúsa fólk – jafnvel á Tene? Kjarninn ræddi við líftölfræðinginn Jóhönnu Jakobsdóttur um áleitnar spurningar sem vaknað hafa með tilkomu bóluefna.
20. febrúar 2021
Haukur Logi Karlsson
Ákvæði um ríkistungumál: forvarsla menningarverðmæta eða skjól mismununar?
20. febrúar 2021
Alþingi Íslendinga.
Traust til Alþingis hefur ekki mælst meira frá því fyrir hrun
Traust til stofnanna jókst á síðastliðnu ári. Mest jókst það gagnvart heilbrigðiskerfinu og traust til Seðlabanka Íslands hefur aukist mjög mikið á tveimur árum. Um þriðjungur landsmanna treystir Alþingi.
20. febrúar 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra við kynningu fjárlagafrumvarpsins í fyrra.
Kallar eftir hagræðingu hjá hinu opinbera
Meiri hagræðing og skilvirkni ríkisútgjöldum er nauðsynleg svo að hægt sé að standa undir mótvægisaðgerðum í yfirstandandi kreppu, segir Ríkisendurskoðun í nýútgefinni skýrslu.
19. febrúar 2021
Bólusetningu þjóðarinnar gæti verið lokið í júní, segir heilbrigðisráðuneytið
Ef allt gengur eftir, sem ekki er öruggt, gæti bólusetningu allra fullorðinna gegn COVID-19 hér á landi verið lokið í júní. Þetta segir heilbrigðisráðuneytið í nýrri tilkynningu, en búið er að setja bólusetningardagatal í loftið.
19. febrúar 2021
Þremur stjórnarþingmönnum falið að rýna í hlutverk RÚV
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur falið þremur fulltrúum ríkisstjórnarflokkanna að rýna lög um Ríkisútvarpið og gera tillögur að breytingum. Fyrrverandi útvarpsstjóri er þar á meðal.
19. febrúar 2021
Hlynur Már Vilhjálmsson
Þingframbjóðanda vantar þína skoðun
19. febrúar 2021
Hönnunarteymið fær það verkefni að taka við þeim tillögum sem koma fram í frumdragaskýrslu Borgarlínu og útfæra verkefnið nánar fram að framkvæmdum, í samstarfi við Vegagerðina.
Franskur verkfræðirisi leiðir hönnunarteymi Borgarlínu
Alþjóðlega verkfræðifyrirtækið Artelia Group og danskir og íslenskir samstarfsaðilar þess urðu hlutskörpust í hönnunarútboði fyrir fyrstu lotu Borgarlínu.
19. febrúar 2021