Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
„Ekkert hefur meira heyrst um málið, nú 5 mánuðum síðar“
Þingmaður Samfylkingarinnar spyr félagsmálaráðherra hvenær von sé á flóttafjölskyldum frá Lesbos sem boðað var að myndu koma í september síðastliðnum.
19. febrúar 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Sjö af tíu hafa verra álit á Samherja og 92 prósent telja að mútur hafi verið greiddar
Íbúar á Akureyri og Dalvík trúa því síður að Samherji hafi greitt mútur fyrir aðgang að kvóta en aðrir landsmenn. Samherji hefur líka látið kanna viðhorf almennings en ekki birt þær niðurstöður.
19. febrúar 2021
Viljið þið að upplýsingafulltrúar og spunameistarar segi ykkur fréttir?
None
19. febrúar 2021
Halldór Gunnarsson
Við og hinn hópurinn af eldri borgurum
19. febrúar 2021
Áslaug Magnúsdóttir stofnandi KATLA og Brjánn Sigurgeirsson framkvæmdastjóri Thunderful Group
Íslensk fyrirtæki erlendis söfnuðu milljörðum króna í fyrra
Fjögur nýsköpunarfyrirtæki sem rekin eru af Íslendingum erlendis frá náðu að fjármagna sig fyrir meira en 15 milljarða króna í fyrra.
19. febrúar 2021
Facebook í sögulegri störukeppni við áströlsk stjórnvöld og fjölmiðla
Ef einhver velktist í vafa um það ægivald sem Facebook hefur yfir miðlun upplýsinga í heiminum í dag þá ætti vafinn að vera algjörlega úr sögunni eftir nýjustu vendingar í deilu fyrirtækisins við áströlsk stjórnvöld.
18. febrúar 2021
Snorri Baldursson
Náttúruvé í Vonarskarði
18. febrúar 2021
Arndís Anna Kristínar- og Gunnarsdóttir
Man selt og mani skilað
18. febrúar 2021
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra.
Segir sátt verða að ríkja um hálendisþjóðgarð – ekki óeðlilegt að „meðgöngutíminn“ sé langur
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segir að „hugsunin um þjóðgarð á hálendinu“ sé góð og að tækifæri felist í slíkum garði fyrir ferðaþjónustuna en að hugsanlega þyrfti að taka fleiri skref en smærri í þessu máli.
18. febrúar 2021
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin orðin minni en Vinstri græn samkvæmt nýrri könnun
Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylking tapa fylgi en Framsókn og Vinstri græn bæta við sig. Miðflokkurinn græðir ekkert á dalandi fylgi Sjálfstæðisflokksins nú, líkt og hann hefur oft gert áður.
18. febrúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur segir tilefni til að slaka á innanlands en ekki tímabært að „fella grímuna“
Hvenær getum við fellt grímurnar? Erum við með hörðustu aðgerðir Evrópu á landamærunum? Hvar er þessi veira, ef hún er enn í samfélaginu? Þórólfur Guðnason fór yfir mörg álitamál á upplýsingafundi dagsins.
18. febrúar 2021
Svar við bréfi Viðars
18. febrúar 2021
Flóttafólk mótmælti á Austurvelli og bað um áheyrn dómsmálaráðherra.
Ísland tók ekki á móti neinum kvótaflóttamanni í fyrra
Til stóð að um 100 flóttamenn kæmu hingað til lands á vegum íslenskra stjórnvalda á síðasta ári. Samkvæmt félagsmálaráðuneytinu var ekki unnt að taka á móti flóttafólkinu vegna COVID-19 faraldurs.
18. febrúar 2021
Arnar Atlason
Hafsvæðið við Ísland, hin stórkostlega auðlind og tækifæri henni tengd
18. febrúar 2021
Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
„Alger óþarfi að stjórnvöld fari á taugum og vilji koma böndum yfir Bitcoin“
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur það sniðugt að nýta orku í gagnaver og hvetur stjórnvöld til að láta fólk og fyrirtæki í friði – og treysta þeim til að gera það sem þau telji best, innan skýrs lagaramma.
18. febrúar 2021
Vegakerfið uppfyllir víða ekki lágmarksviðmið vegna uppsafnaðrar viðhaldsþarfar, að sögn skýrsluhöfunda.
Uppsöfnuð viðhaldsþörf vegakerfisins metin yfir 450 þúsund krónur á hvern Íslending
Stærstur hluti uppsafnaðrar viðhaldsþarfar innviða á Íslandi er í vegakerfinu, eða um 160-180 milljarðar króna. Í nýrri skýrslu frá Samtökum iðnaðarins eru stjórnvöld sögð þurfa að ráðast í frekari opinberar fjárfestingar en boðað hefur verið.
17. febrúar 2021
Snæbjörn Guðmundsson
Til umhugsunar fyrir orkukræfustu þjóð í heimi
17. febrúar 2021
Erna Bjarnadóttir
Viðskiptaráð fjallar um verðlag á Íslandi
17. febrúar 2021
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Stendur við orð sín og biðst ekki afsökunar
Þingflokksformaður Pírata segir að ef gagnrýni hans á Miðflokkinn verði tekin á dagskrá hjá forsætisnefnd – eins og þingmaður Miðflokksins hefur lagt til – sé Alþingi komið á stað sem enginn þingmaður kæri sig um.
17. febrúar 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Segir skýrasta dæmið um gagnleysi krónunnar að ekki sé hægt að prenta peninga í neyð
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir að „öll viðvörunarljós“ eigi að vera kveikt vegna kúvendingar ríkisstjórnar við fjármögnun skulda ríkissjóðs. Enn og aftur vilji íhaldsflokkarnir „taka sénsinn á krónunni og áhættunni sem henni fylgir“.
17. febrúar 2021
Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Telja að heilbrigðisstarfsfólk sé mögulega að verða jákvæðara í garð dánaraðstoðar
Sjö þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að heilbrigðisráðherra verði falið að láta gera nýja könnun á afstöðu heilbrigðisstarfsfólks til dánaraðstoðar. Síðasta könnun af sama meiði var gerð árið 2010 og síðan hefur umræðan þróast.
17. febrúar 2021
Upplýsingafulltrúar ráðuneyta og undirstofnana kosta hátt í 400 milljónir króna á ári
Launakostnaður upplýsingafulltrúa ráðuneyta hefur aukist um 40 prósent á þessu kjörtímabili. Fyrir utan þá eru margar undirstofnarnir ráðuneyta með starfsmenn sem sinna upplýsinga- og kynningarmálum.
17. febrúar 2021
Skúli Thoroddsen
Búrfellslundur, Landsvirkjun og Rammaáætlun
17. febrúar 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Telur að Íslendingar ættu að vera stoltir af öflugu almannatryggingakerfi
Fjármála- og efnahagsráðherra og þingmaður Flokks fólksins ræddu lífeyrismál á þingi í gær.
17. febrúar 2021
Eiríkur Ari Eiríksson
Hækkum rána: Rýnt í rök Viðars
16. febrúar 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Hljóðheimur langspilsins
16. febrúar 2021
Álfheiður Eymarsdóttir
Samþjöppuð stórútgerð 1-0
16. febrúar 2021
Ingibjörg Þórðardóttir ritari, Óli Halldórsson sveitarstjórnarmaður og Bjarkey Olsen Gunnardóttir þingflokksformaður.
Ritari Vinstri grænna segist upplifa fullkomna höfnun
Eftir forval Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi segist ritari flokksins upplifa fullkomna höfnun. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingflokksformaður er sömuleiðis vonsvikin og ætlar að gefa sér tíma til að ákveða hvort hún þiggi annað sætið á listanum.
16. febrúar 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór hvorki skráður sem sakborningur né vitni í tengslum við meintan veiðiþjófnað
Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur staðfest að formaður VR sé hvorki skráður sem sakborningur né vitni í tengslum við meintan veiðiþjófnað í Holtsá. Lögmaður Ragnars Þórs krefst þess að frétt Fréttablaðsins verði dregin til baka og hann beðinn afsökunar.
16. febrúar 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Stórauknar kröfur á landamærunum frá 19. febrúar
Allir sem koma til Íslands eftir 19. febrúar þurfa að framvísa vottorði um að þeir séu ekki með COVID-19, sem má mest vera orðið þriggja daga gamalt. Áfram verður gerð almenn krafa um tvöfalda skimun á alla nema þá sem eru bólusettir.
16. febrúar 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
„Það verður allt gert til að bola mér út úr þessu embætti“
Formaður VR segir að lögreglustjórinn á Suðurlandi hafi staðfest að hann sé hvorki skráður sem sakborningur né vitni í tengslum við veiðiþjófnað. Fréttaflutningur Fréttablaðsins sé „sjokkerandi“.
16. febrúar 2021
Óli Halldórsson og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir voru í efstu tveimur sætum í forvali VG í Norðausturkjördæmi.
Óli Halldórsson efstur í forvali VG í Norðausturkjördæmi
Óli Halldórsson var efstur í forvali Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, sem fór fram um helgina. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingmaður flokksins skipar annað sætið og Jódís Skúladóttir er í þriðja sæti.
16. febrúar 2021
Sjö fróðleiksmolar um Borgarlínu
Af hverju er aftur verið að ráðast í þetta borgarlínuverkefni? Hvernig líta næstu áfangar þess út? Og hvað vitum við um væntan kostnað? Kjarninn tók saman nokkra mola um sögu og framtíð Borgarlínu.
16. febrúar 2021
Viðar Halldórsson
Helgar tilgangurinn meðalið?
16. febrúar 2021
Elfa Ýr Gylfadóttir er framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar.
Skýrari aðferðarfræði gæti skert greiðslur til stærstu fjölmiðla landsins
Í umsögn fjölmiðlanefndar um frumvarp um styrki til einkarekinna fjölmiðla er kallað eftir því að aðferðarfræði um það hvernig styrkir hvers og eins séu reiknaðir út sé skýrð betur.
16. febrúar 2021
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Family life during COVID-19
15. febrúar 2021
Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar
Vinnumálastofnun greiddi of lítið fyrir laun í sóttkví
Mismunandi túlkun fyrirtækis og Vinnumálastofnunar leiddu til þess að einungis 13 prósent launa vaktastarfsmanns í sóttkví voru greidd af stofnuninni. Þetta voru of litlar greiðslur, samkvæmt úrskurðarnefnd velferðarmála.
15. febrúar 2021
Stjórnvöld reikna með að bólusetning verði langt komin í lok júní
Heilbrigðisyfirvöld gera ráð fyrir því að hægt verði að bólusetja tæplega 190.000 einstaklinga hér á landi fyrir lok júní næstkomandi með bóluefnum Pfizer, AstraZeneca og Moderna.
15. febrúar 2021
Snæbjörn Guðmundsson
Græn orka fyrir umheiminn?
15. febrúar 2021
Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar.
Viðskipti með Sýn nífölduðust dagana fyrir frétt um kaup á innviðum
Mikill áhugi vaknaði á meðal fjárfesta á hlutabréfum í Sýn fimm dögum áður en frétt birtist um að bandarískir fjárfestar væru langt komnir með að kaupa óvirka farsímainnviði félagsins. FME getur hvorki staðfest né neitað að málið sé til skoðunar.
15. febrúar 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Fjölskyldulíf á tímum COVID-19
15. febrúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á fundinum í dag.
Þórólfur telur mikilvægt að tryggja landamærin betur
Sóttvarnalæknir telur mikilvægt að tryggja landamærin betur áður en hægt verði að slaka meira á innanlands. Landlæknir vonar að persónubundnar sóttvarnir séu komnar til að vera. Góðar fréttir hafa verið að berast af dreifingu bóluefna.
15. febrúar 2021
Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi, og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, skrifa undir samkomulagið.
Óvissu um starfsemi álversins í Straumsvík eytt með breyttum samningi við Landsvirkjun
Landsvirkjun og Rio Tinto ná saman um að breyta raforkusamningi álversins í Straumsvík. Forstjóri Rio Tinto á Íslandi segir að þetta eyði óvissu um starfsemina.
15. febrúar 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Tæknispá með Hjálmari Gíslasyni
15. febrúar 2021
Guðni A. Jóhannesson
Rammaáætlun – samsærið mikla
15. febrúar 2021
Sjóður Goldman Sachs og aðrir fjárfestar vilja eignast meirihluta í Advania
Hópur fjárfesta hefur gert bindandi kauptilboð í meirihluta hlutafjár í Advania, sem byggir á íslenskum grunni og rekur stóra starfsstöð hérlendis. Advania velti 76 milljörðum króna í fyrra.
15. febrúar 2021
Sú hækkun sem orðið hefur á virði Bitcoin nýlega má rekja til umtalsverðra kaupa bílaframleiðandans Tesla á myntinni.
Orkunotkun rafmyntarinnar Bitcoin á pari við orkunotkun Noregs
Þróun orkunotkunar Bitcoin helst í hendur við verðþróun myntarinnar. Nýleg hækkun á verði Bitcoin gerir það að verkum að hvati til að grafa eftir henni eykst og orkunotkunin sömuleiðis.
15. febrúar 2021
40 ár frá Engihjallaveðrinu 16. febrúar 1981
Fjörutíu ár eru liðin frá fárviðri sem olli því að „þakplötur fóru eins og skæðadrífa yfir Kópavoginn“ og „nokkur hús í Austurbænum voru yfirgefin þar sem þakið var að mestu horfið og rúður brotnar“. Einar Sveinbjörnsson rifjar upp Engihjallaveðrið.
14. febrúar 2021
Svona mun platan „Spawn Apart“ líta út þegar hún verður komin út á vínyl.
Hefur nú fundið sitt eigið „sound“ og safnar fyrir útgáfu á vínyl
Daníel Þorsteinsson semur og flytur raftónlist undir listamannsnafninu TRPTYCH. Hann hefur nú þegar sent frá sér sex plötur á stafrænu formi en safnar nú fyrir fyrstu vínylútgáfunni. Hljómborðsleikari The Cure meðal þeirra sem leika með Daníel á plötunni.
14. febrúar 2021
Karlmaður skotinn til bana í nótt
Einn er í haldi lögreglu vegna málsins og er rannsókn þess í algjörum forgangi að því er segir í tilkynningu lögreglunnar.
14. febrúar 2021