Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Brellur, firrur, gloppur, skekkjur og villur í verkum Jóns Ólafssonar
14. febrúar 2021
Herdís Dröfn Fjeldsted tók upphaflega við starfi forstjóra Valitor tímabundið í mars í fyrra og var ráðin til frambúðar í starfið í nóvember.
Valitor tapaði 1,8 milljarði króna en bókfært virði jókst um tvo milljarða króna
Greiðslumiðlunarfyrirtækið Valitor, í eigu Arion banka, hefur verið til sölu frá árinu 2018. Á þeim tíma hefur það tapað um 13 milljörðum króna. Varaformaður stjórnar bankans var ráðin forstjóri Valitor í nóvember í fyrra.
14. febrúar 2021
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands
Gylfi: „Þeir sem fara með straumnum gleymast með straumnum“
Gylfi Zoega segir stjórnmálamenn þurfa að sýna staðfestu í sóttvörnum í stað þess að reyna að afla sér vinsælda með því að slaka á þeim of snemma.
14. febrúar 2021
Semlur seljast sem heitar lummur í þeim dönsku bakaríum sem hafa þær á boðstólum.
Sænska bolluinnrásin
Danir hafa sjaldnast litið upp til Svía þegar kemur að matargerð. Þess vegna kemur það kannski mörgum spánskt fyrir sjónir að sænskar bolludagsbollur eiga vaxandi vinsældum að fagna meðal Dana.
14. febrúar 2021
Donald Trump sýknaður í öldungadeildinni
Meirihluti þingmanna greiddi atkvæði með sakfellingu í öldungadeildinni í kvöld en tvo þriðju atkvæða þurfti til að sakfella forsetann fyrrverandi. 57 þingmenn greiddu með sakfellingu en 43 með sýknu.
13. febrúar 2021
Lestur dagblaða hefur dregist verulega saman á Íslandi á undanförnum árum.
Tíu prósent fullorðinna Íslendinga undir fimmtugu lesa Morgunblaðið
Lesendur Fréttablaðsins í aldurshópnum 18-49 ára hafa aldrei verið færri og þeim sem lesa Morgunblaðið í sama hóp eru nú tæplega þriðjungur af því hlutfalli hans sem það gerði fyrir tólf árum síðan.
13. febrúar 2021
Jón Baldvin Hannibalsson
Norræna módelið vísar veginn
13. febrúar 2021
Morðgáta sem leynir á sér
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um sýninguna Útlendingurinn Morðgáta en hann segir að höfundinum hafi tekist það sem er fágætt: Að hafa ofan af fyrir áhorfendum sínum í rúmar tvær klukkustundir.
13. febrúar 2021
Þær Helga Vala og Kristrún munu sitja í oddvitasætum Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum í komandi Alþingiskosningum.
Helga Vala og Kristrún í oddvitasætin hjá Samfylkingunni í Reykjavíkurkjördæmum
Framboðslistar Samfylkingarinnar fyrir komandi Alþingiskosningar voru samþykktir á allsherjarfundi í dag. Rósa Björk Brynjólfsdóttir mun ekki leiða lista flokksins í SV kjördæmi heldur verður hún önnur í Reykjavík suður.
13. febrúar 2021
Orðrómur um bóluefnisrannsókn Pfizer fór á flug í kringum síðustu helgi. Af rannsókninni varð þó ekki.
Ekki lá fyrir hvernig bóluefnisrannsókn yrði háttað fyrir Pfizer-fund
Staða kórónuveirufaraldursins hér á landi hefur mikið breyst síðan viðræður við Pfizer hófust. Ekki hefði verið hægt að afla mikilvægra gagna fyrir svokallaða fjórða fasa rannsókn þegar svo lítið er um smit í landinu.
13. febrúar 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Hinir erfiðu tímar
13. febrúar 2021
Mikill samdráttur í byggingaframkvæmdum vegna ferðaþjónustu, t.d. í tengslum við byggingu hótela, hefur vigtað inn í aukið atvinnuleysi.
Tæplega tólf þúsund manns hafa verið án atvinnu í meira en hálft ár
Þeim sem hafa verið atvinnulausir í að minnsta kosti hálft ár hefur fjölgað um 200 prósent á einu ári. Þeim fjölgaði um rúmlega 900 í janúar. Alls eru 26.403 án atvinnu að öllu leyti eða hluta hérlendis.
13. febrúar 2021
Laun ráðherra og aðstoðarmanna áætluð 681 milljónir króna í ár
Samkvæmt fjárlögum ársins 2018, sem var fyrsta heila árið sem núverandi ríkisstjórn starfaði, átti kostnaður við rekstur ríkisstjórnar Íslands og aðstoðarmanna hennar að vera 461 milljónir króna, en reyndist mun meiri.
13. febrúar 2021
Fossinn Drynjandi í Hvalá. Hvalárvirkjun er í nýtingarflokki 3. áfanga rammaáætlunar.
Skipulagsstofnun vill að virkjanakostir í tillögu að rammaáætlun verði yfirfarnir
Í ljósi þess að þingsályktunartillaga um rammaáætlun sem nú liggur fyrir Alþingi er byggð á gögnum sem aflað var á árunum 2015-2016 telur Skipulagsstofnun tilefni til að yfirfara flokkun virkjanakosta.
13. febrúar 2021
Lilja Björk Einarsdóttir, Birna Einarsdóttir og Benedikt Gíslason
10 staðreyndir um uppgjör þriggja stærstu bankanna
Þrír stærstu bankarnir skiluðu milljarðahagnaði í fyrra, þrátt fyrir virðisrýrnun á útlánasafni þeirra. Hagnaðurinn var meðal annars til kominn vegna útlánaaukningar og fækkun 260 stöðugilda. Kjarninn tók saman tíu staðreyndir úr reikningum bankanna.
12. febrúar 2021
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 48. þáttur: Lokaþáttur
12. febrúar 2021
Snæbjörn Guðmundsson
Yngstu kynslóðir Íslendinga sniðgengnar
12. febrúar 2021
Björgólfur lætur af störfum sem forstjóri Samherja
Björgólfur Jóhannsson lætur af störfum forstjóra Samherja hf. og verður Þorsteinn Már Baldvinsson nú einn forstjóri félagsins.
12. febrúar 2021
Creditinfo hættir að rukka fyrir ársreikninga sem eru nú þegar fríir hjá Skattinum
Creditinfo veitir nú aðgang að frumriti ársreikninga án kostnaðar. Samkvæmt nýjum lögum hefur verið hægt að nálgast ársreikninga íslenskra fyrirtækja án endurgjalds á vef ríkisskattsstjóra frá byrjun þessa árs.
12. febrúar 2021
Það hefur vakið athygli hjá írskum landamæravörðum að síðan ónauðsynleg ferðalög út úr landinu voru bönnuð eru jafnvel 30-40 prósent farþega í sumum sólarlandaferðum með bókaða tannlæknatíma.
Til tannlæknis á Tene
Írsk stjórnvöld íhuga að hækka sektargreiðslur fyrir ónauðsynleg ferðalög út úr landinu, sem voru nýlega bönnuð. Landamæraverðir veita því athygli að margir virðast á leið til tannlæknis í sólarlöndum.
12. febrúar 2021
Bankastjóri Arion banka segir að litlar vonir séu um að verksmiðjan í Helguvík starfi á ný
Arion banki hefur fært niður bókfært virði félags utan um kísilmálmverksmiðju United Silicon um 5,3 milljarða króna á innan við tveimur árum. Virði þess er nú sagt á 1,6 milljarða króna. Síðast var kveikt á verksmiðjunni í september 2017.
12. febrúar 2021
Rannsókn á þætti norska bankans DNB í Samherjamálinu felld niður
Rannsakendur í Noregi telja ekki að starfsmenn DNB hafi tekið þátt í meintum lögbrotum tengdum starfsemi Samherja og hafa fellt niður rannsókn á bankanum.
12. febrúar 2021
Skjálfandafljót rennur í flúðum um hið fyrirhugaða framkvæmdasvæði Einbúavirkjunar.
Ætla að ræða betur framtíð Skjálfandafljóts frá „upptökum til ósa“
Í ljósi athugasemda sem komu fram í kjölfar kynningar á skipulagsáformum vegna Einbúavirkjunar í Skjálfandafljóti hefur sveitarstjórn Þingeyjarsveitar ákveðið að kæla málið og ræða það betur. Engin virkjun er í fljótinu í dag.
12. febrúar 2021
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Sósíalistar velkomnir í raðir VG
Forseti Alþingis og einn stofnandi Vinstri grænna segist ekki eiga von á öðru en að róttækum sósíalistum yrði vel tekið ef þeir vildu ganga í raðir VG – og efla flokkinn og gera hann þá ennþá róttækari.
11. febrúar 2021
Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans.
Landsbankinn vill greiða 4,5 milljarða í arð
Hagnaður Landsbankans var nokkuð minni í fyrra en árið 2019 þar sem eignir bankans rýrnuðu í virði vegna heimsfaraldursins. Bankinn leggur til að greiða ríkinu rúma fjóra milljarða króna í arð á árinu.
11. febrúar 2021
Eiríkur Jónsson, annar þeirra sem vann mál sitt fyrir Hæstarétti Íslands í dag, og Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Íslenska ríkið skaðabótaskylt gagnvart Jóni og Eiríki vegna Landsréttarmálsins
Tveir af þeim fjórum umsækjendum sem Sigríður Á. Andersen færði af lista yfir þá sem skipaðir voru dómarar við Landsrétt árið 2017 höfðuðu mál og fóru fram á bætur. Í dag unnu þeir þau mál fyrir Hæstarétti.
11. febrúar 2021
Þórólfur Matthíasson
Basl er búskapur
11. febrúar 2021
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
„Kemur til greina að hækka veiðigjöld í ljósi aðstæðna til að jafna byrðarnar í samfélaginu?“
Formaður Samfylkingarinnar spurði forsætisráðherra á þingi í dag hvort til greina kæmi að hækka veiðigjöld, að minnsta kosti tímabundið, í ljósi aðstæðna til að jafna byrðarnar í samfélaginu.
11. febrúar 2021
Paul Richard Horner, Renier Lemmens, Liv Fiksdahl, Herdís Dröfn Fjeldsted (varaformaður), Brynjólfur Bjarnason (formaður), Steinunn Kristín Þórðardóttir og Gunnar Sturluson skipa stjórn Arion banka.
Arion banki væntir þess að skila hluthöfum sínum meira en 50 milljörðum á næstu árum
Til stendur að greiða hluthöfum Arion banka út 18 milljarða króna í ár. Stjórn bankans áskilur sér rétt til að greiða enn meira út þegar líður á árið. Áform eru uppi um að skila hluthöfum tugum milljarða króna á næstu árum.
11. febrúar 2021
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Á engan hátt“ átti að gera Íslendinga að „tilraunadýrum fyrir alþjóðlegt lyfjafyrirtæki“
Þórólfur Guðnason svarar lið fyrir lið siðferðisspurningum sem komu upp í tengslum við mögulegt vísindastarf við Pfizer. „Að sjálfsögðu“ hefði engum verið meinað að fara í bólusetningu, segir hann m.a.
11. febrúar 2021
Tillaga íbúaráðs Grafarvogs um að taka upp póstnúmerið 112 í Bryggjuhverfi hefur verið dregin til baka.
Tillaga um póstnúmerabreytingu í Bryggjuhverfi afturkölluð
Ekkert virðist ætla að verða af hugmyndum íbúaráðs Grafarvogs um að breyta póstnúmeri Bryggjuhverfis úr 110 í 112. Tillaga um þá breytingu hefur verið afturkölluð, en ekki reyndist einhugur á meðal íbúa um málið.
11. febrúar 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 33. þáttur: Hoichi hinn eyrnalausi og fall Taira
11. febrúar 2021
Án nýrrar lántöku yrði lausafé Strætó á þrotum innan fárra vikna
Blikur eru á lofti í rekstri Strætó út af faraldrinum. Samkvæmt nýlegri fjármálagreiningu frá KPMG verður ekki hægt að endurnýja vagnaflotann í takt við þarfir nema með stórauknu framlagi eigenda, sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu.
11. febrúar 2021
Kjalölduveita yrði í efri hluta Þjórsár.
Landsvirkjun vill Kjalöldu í Þjórsá aftur á dagskrá
Það er mat Landsvirkjunar að nauðsynlegt sé að taka ferli rammaáætlunar „til gagngerrar endurskoðunar“. Ljóst sé að sú sátt sem vonast var til að næðist um nýtingu og verndun landsvæða hafi ekki orðið að veruleika.
11. febrúar 2021
Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka
Hagnaður Íslandsbanka tvöfaldaðist á síðasta ársfjórðungi
Íslandsbanki hagnaðist um 3,5 milljarða króna á síðasta fjórðungi ársins 2020. Það er rúmlega tvöfalt meiri hagnaður en á sama tímabili árið á undan.
10. febrúar 2021
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Arion banki hagnaðist um 12,5 milljarða og ætlar að skila 18 milljörðum til hluthafa
Eiginfjárgrunnur Arion banka jókst um 28 milljarða króna á síðasta ári þrátt fyrir heimsfaraldur kórónuveiru. Bankinn náði að vera yfir markmiði sínu um arðsemi eigin fjár á síðasta ársfjórðungi.
10. febrúar 2021
Reynir Traustason
Reynir og Trausti kaupa Mannlíf
Reynir Traustason og Trausti Hafsteinsson hafa keypt vörumerkið Mannlíf og lénið mannlif.is af Birtingi útgáfufélagi.
10. febrúar 2021
Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata
Andrés Ingi genginn til liðs við Pírata
Andrés Ingi Jónsson hefur ákveðið að slást í lið með Pírötum og mun gefa kost á sér í prófkjöri flokksins fyrir næstu kosningar.
10. febrúar 2021
Alþjóðasamstarf á umbrotatímum – Mikilvægi norræns rannsóknasamstarfs
10. febrúar 2021
Pawel Bartoszek
Borgarlína í gullflokki
10. febrúar 2021
Atvinnuleysi verður undir fjórum prósentum í lok ársins, gangi spár Hagfræðistofnunar eftir.
Spáir náttúrulegu atvinnuleysi í lok árs
Hagfræðistofnun Háskóla Íslands spáir því að atvinnuleysi verði undir fjórum prósentum í lok ársins í nýrri hagspá sinni. Spáin er mun bjartsýnni en sambærilegar greiningar Hagstofunnar og Seðlabankans.
10. febrúar 2021
Snæbjörn Guðmundsson
Rammaáætlun – eiginhagsmunir núlifandi kynslóða
10. febrúar 2021
Síldarvinnslan gæti verið nálægt 100 milljarða króna virði
Stefnt er að því að Síldarvinnslan, eitt stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, verði skráð á hlutabréfamarkað fyrir mitt þetta ár.
10. febrúar 2021
Samherji gagnrýnir verklag héraðdómara og saksóknara hjá embætti héraðssaksóknara á vef sínum í dag.
Samherji segir vinnubrögð saksóknara og dómara í héraðsdómi „ótrúleg“
Samherji hefur kvartað til nefndar um dómarastörf og nefndar um eftirlit með störfum lögreglu vegna verklags í Héraðsdómi Reykjavíkur, er héraðssaksóknari fékk gögn og upplýsingar um fyrirtækið frá KPMG með dómsúrskurði.
10. febrúar 2021
Ris stökkbrigðanna
Hvaða þýðingu munu ný afbrigði kórónuveirunnar hafa í baráttunni gegn COVID-19? Var viðbúið að veiran myndi stökkbreytast með þessum hætti? Kjarninn leitaði svara við þessum spurningum og fleirum hjá Arnari Pálssyni erfðafræðingi.
10. febrúar 2021
Tilraunastöðin tók til starfa að Keldum í botni Grafarvogs árið 1948. Til stendur að selja landið og nýta ágóðann af sölunni til samgöngumála. Tilraunastöðin krefst samráðs um skipulag og hlutdeildar í ágóðanum af sölunni.
Keldur vilja vera áfram að Keldum og fá hlutdeild í söluandvirði landsins
Í upphafi mánaðar lagði Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum fram þrjár kröfur til mennta- og menningarmálaráðherra. Stofnunin vill vera áfram að Keldum, eiga samráð um skipulagningu landsins og fá hlutdeild í söluágóða þess.
10. febrúar 2021
Starfsmenn Arion banka gera kaupréttarsamninga upp á 1,9 milljarða króna
Á síðustu misserum hefur Arion banki ýtt úr vör bæði kaupaukakerfi og kaupréttaráætlun fyrir starfsfólk sitt. Verðið sem starfsfólkið getur keypt bréf á er 14 prósent undir núverandi markaðsvirði bankans.
10. febrúar 2021
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Pfizer komst að því að „Þórólfur er búinn að eyðileggja faraldurinn á Íslandi“
Sóttvarnalæknir og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar eru sammála um að ekki sé vænlegt að leita til annarra lyfjafyrirtækja með rannsókna sambærilega þeirri sem Pfizer íhugaði að fá leyfi til að gera hér. Smitin eru einfaldlega of fá.
9. febrúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Ekki neitt meiriháttar áfall
Sóttvarnalæknir segist „vissulega hafa vonað“ að samkomulag myndi nást við Pfizer um vísindarannsókn á bóluefnum hér á landi. Hins vegar sé niðurstaðan um að svo verði ekki, að minnsta kosti í bili, ekki meiriháttar áfall í hans huga.
9. febrúar 2021
Kári segir niðurstöðuna ekki endilega þá sem hann vildi en að hún sé rökrétt.
Kári: „Ekki mikið úr því að fá“ að bólusetja þjóð þar sem svo fá tilfelli eru að greinast
„Þetta er eitt af þessum tilfellum sem maður getur ekki leyft sér að vona það sem maður þarfnast,“ segir Kári Stefánsson um þá niðurstöðu að hverfandi líkur séu á því að vísindarannsókn Pfizer verði gerð á Íslandi. Tilfelli af veirunni eru of fá.
9. febrúar 2021