Valitor tapaði 1,8 milljarði króna en bókfært virði jókst um tvo milljarða króna
Greiðslumiðlunarfyrirtækið Valitor, í eigu Arion banka, hefur verið til sölu frá árinu 2018. Á þeim tíma hefur það tapað um 13 milljörðum króna. Varaformaður stjórnar bankans var ráðin forstjóri Valitor í nóvember í fyrra.
14. febrúar 2021