Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Jón Baldvin Hannibalsson
Er Ísland til sölu?
30. janúar 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Maðurinn sem grunaður er um að skjóta á bíl borgarstjóra úrskurðaður í gæsluvarðhald
Tveir menn eru með réttarstöðu sakbornings vegna skotárása á bíl Dags B. Eggertssonar og á skrifstofu Samfylkingarinnar.
30. janúar 2021
Árni Finnsson
Laumu-landverndari sem vill okra á stóriðju?
30. janúar 2021
Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno.
Seldi fyrirtækið sitt til Twitter og ætlar að greiða alla skatta af sölunni á Íslandi
Haraldur Þorleifsson segir að íslenska velferðarkerfið hafi gefið honum tækifæri til að dafna. Hann ætlar að greiða alla skatta af sölu Ueno hérlendis til að styðja við það kerfi sem studdi við hann á sínum tíma.
30. janúar 2021
Einar Kárason
Lítil athugasemd vegna skrifa um bókina „Málsvörn“
30. janúar 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Karlmaður á sextugsaldri í haldi vegna skotárásar á bíl borgarstjóra
Lögreglan hefur handtekið mann í tengslum við rannsókn hennar á skotárásum á bíl Dags B. Eggertssonar og á húsnæði Samfylkingarinnar.
30. janúar 2021
Flúðir á framkvæmdasvæði fyrirhugaðrar Einbúavirkjunar.
Einbúavirkjun ekki rædd því margir enn með „óbragð“ eftir Svartárvirkjunardeilu
Bárðdælingar hafa ekki rætt sín á milli um fyrirhugaða Einbúavirkjun í Skjálfandafljóti því margir þeirra eru enn með „óbragð“ eftir Svartárvirkjunardeiluna. „Það er mjög erfitt og sárt að að standa í þessu,“ segir íbúi í Bárðardal.
30. janúar 2021
Getum við tryggt að fórnir þriðju bylgjunnar verði ekki til einskis?
Arnar Þór Ingólfsson blaðamaður segir að strembinn hálfur vetur sé að baki og miklar fórnir hafi verið færðar til að berja þriðju bylgjuna niður. Ísland sé nú í öfundsverðu dauðafæri til þess að leika sama leik og Nýja-Sjáland. Þá leið verði að ræða.
30. janúar 2021
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Segir Friðjón nota „alla sömu frasana og Viðreisn“
Brynjar Níelsson segir að ef farið yrði að ráðum miðstjórnarmanns í Sjálfstæðisflokknum, og ráðist í breytingar á stefnu og gildum flokksins, væri verið að stunda tækifærismennsku og hentistefnu.“ Það gæti leitt til þess að Sjálfstæðisflokkur dagi uppi.
30. janúar 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Formenn allra flokka sammælist um að útiloka ofbeldisfull ummæli
Formaður Viðreisnar telur að skýrar sameiginlegar línur og skilaboð af hálfu forystufólks í stjórnmálum um að hvers kyns ofbeldi verði ekki liðið væri þýðingarmikil byrjun á kosningaári.
29. janúar 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni ákveður að hefja sölumeðferð á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka
Íslenska ríkið hefur tekið ákvörðun um að ýta sölu á allt að 35 prósent hlut í Íslandsbanka úr vör. Takmörk verða sett á hvað hver bjóðandi getur keypt stóran hlut.
29. janúar 2021
Þar eru hrafnar, lundar og skarfar – Ópera um rétt alls sem lifir
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Fuglabjargið sem sýnt er í Borgarleikhúsinu. „Á þeim tímum sem við nú lifum hefur aldrei verið mikilvægara að taka til sín hugmyndina um náttúruna sem á rétt á að vera til á sínum eigin forsendum.“
29. janúar 2021
Ingimundur Bergmann
Vangaveltur um eignarhald banka
29. janúar 2021
Ólafur Guðmundsson varaborgarfulltrúi mun víkja sem varamaður í þremur ráðum borgarinnar vegna ummæla sem hann lét falla um skotárás á bíl borgarstjóra.
Ólafur geldur orða sinna og víkur úr ráðum borgarinnar
Ólafur Guðmundsson varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks mun ekki sitja áfram sem varamaður í þremur ráðum borgarinnar, vegna ummæla sem hann lét falla um skotárás á bíl borgarstjóra í gær. Hann segist þó áfram verða varaborgarfulltrúi.
29. janúar 2021
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Leggur til skerðingarlaust ár 2022
Forseti ASÍ segir að fólk hafi löngum verið sett í spennitreyju víxlverkandi skerðinga í velferðarkerfinu og oft og tíðum gert ómögulegt að bæta líf sitt án þess að eiga á hættu að missa framfærslu til framtíðar.
29. janúar 2021
Indriði H. Þorláksson
Að selja banka eða ekki – það er efinn
29. janúar 2021
Viðvaningarnir sem klekktu á vogunarsjóðunum
Áhugafjárfestum er kennt um stærstu dýfu þriggja mánaða í hlutabréfaverði vestanhafs vegna umfangsmikilla kaupa í leikja- og afþreyingarfyrirtæki. Hvernig gerðist þetta?
29. janúar 2021
Gerandi sem telur sig fórnarlamb ber fram þunna málsvörn
Í gær kom út bók Einars Kárasonar um Jón Ásgeir Jóhannesson. Þar rekja þeir hvernig Jón Ásgeir hafi verið ofsóttur af illviljuðu fólki í næstum tvo áratugi með afdrifaríkum afleiðingum. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, hefur rýnt í verkið.
29. janúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Hugnast ekki að breyta um stefnu og reyna að „útrýma“ veirunni í stað þess að bæla hana
Á Írlandi er þessa dagana rætt um að skipta um kúrs í slagnum við kórónuveiruna og reyna að „útrýma“ henni eins og gert hefur verið t.d. í Nýja-Sjálandi og Ástralíu. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að þessu verði ekki auðveldlega stýrt.
29. janúar 2021
Albertína mun ekki gefa kost á sér fyrir næstu kosningar
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, mun ekki gefa kost á sér fyrir næstu alþingiskosningar. Nýtt verkefni bíður hennar nú, að því er fram kemur á Facebook-síðu hennar.
28. janúar 2021
Tæpleag þrjár milljónir Ísraela hafa þegar fengið fyrri skammtinn af bóluefni Pfizer.
Faraldurinn í hámarki í Ísrael
Þrátt fyrir að beita „ofurvopnunum“ tveimur; hraðri bólusetningu og hörðum aðgerðum, hefur þriðja bylgja faraldursins í Ísrael nú náð miklum hæðum. Fjórðungur dauðsfalla vegna COVID-19 frá upphafi hafa orðið í janúar.
28. janúar 2021
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Dagur: „Í mínu hjarta þá er komið hingað og ekki lengra”
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir við RÚV að skotárás á bifreið fjölskyldu hans hafi uppgötvast á laugardag. Hún hafi verið áfall og ætti að verða tilefni til umræðna um hvernig við viljum hafa þjóðfélagsumræðuna.
28. janúar 2021
Guðmundur Kristjánsson.
Guðmundur aftur ráðinn forstjóri Brims
Tæpum níu mánuðum eftir að hafa hætt sem forstjóri Brims hefur aðaleigandi félagsins, Guðmundur Kristjánsson, sest aftur í forstjórastólinn.
28. janúar 2021
Erna Bjarnadóttir
Tollamálin og „týndu“ samningarnir
28. janúar 2021
Ríkissjóður tekur erlent lán að jafnvirði 117 milljarða króna
Íslenska ríkið hefur gefið út vaxtalaust skuldabréf í evrum fyrir 750 milljónir evra, eða um 117 milljarða króna. Sú fjárhæð er um fjögur prósent af landsframleiðslu.
28. janúar 2021
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir
Auglýsingakaup Kópavogsbæjar í tímariti Sjálfstæðismanna „sjálftaka og spillingarmenning“
Tímarit Sjálfstæðisflokksins hefur hlotið hæstu auglýsingastyrkina af öllum útgáfum á vegum stjórnmálaflokka í Kópavogi á tímabilinu 2014 til 2020 en upphæðin nemur 1,4 milljónum og er yfir viðmiðunarmörkum.
28. janúar 2021
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Byssukúlur fundust í bílhurð borgarstjóra
Byssukúlur fundust í hurðinni á bíl í eigu fjölskyldu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra í síðustu viku, samkvæmt heimildum Kjarnans. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu neitar að staðfesta þetta eða tjá sig nokkuð frekar um málið að svo stöddu.
28. janúar 2021
Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn.
Svona fjölgaði smitum á einni viku: 1, 2, 3, 7, 15, 22, 23, 74
Ástæða er til að gleðjast yfir stöðunni á faraldrinum á Íslandi og njóta þess skjóls sem við erum í þessa dagana, segir Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. „Á sama tíma er gott að hafa í huga að þessi staða er viðkvæm, hún getur breyst hratt.“
28. janúar 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 32. þáttur: Eyja guðanna
28. janúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
450 afbrigði greinst á landamærunum – aðeins þrettán innanlands
Aðgerðir á landamærum Íslands hafa borið mikinn árangur og því er ekki ástæða til að loka þeim líkt og margar nágrannaþjóðir okkar eru að gera þessa dagana. Vel kemur til greina að aflétta aðgerðum innanlands á næstunni.
28. janúar 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Segir dæmin sem þingmaður nefnir um spillingu „heldur léttvæg“
Formaður Samfylkingarinnar og fjármála- og efnahagsráðherra voru ekki sammála á þingi í dag um hvaða mál kalla ætti spillingarmál.
28. janúar 2021
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Lögregla rannsakar hvort skotið hafi verið á bíl Dags B. Eggertssonar
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvort skotvopn hafi verið notað er skemmdir voru unnar á bifreið sem er í eigu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra og fjölskyldu hans. Málið er litið alvarlegum augum.
28. janúar 2021
Erfiðara virðist að brjóta glerþakið í betur launuðum störfum
Konur fá 14 prósent lægri laun en karlar
Óleiðréttur launamunur kynjanna jókst lítillega árið 2019. Hann er meiri í ýmsum betur launuðum starfsstéttum og atvinnugreinum, til að mynda fá konur í fjármála-og vátryggingastarfsemi þriðjungi lægri laun en karlar.
28. janúar 2021
Gylfi Zoega
Hugleiðingar um einkavæðingu viðskiptabanka
28. janúar 2021
Segir Sjálfstæðisflokk vera með yfirbragð flokks sem vill ekki að Ísland breytist
Fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar og miðstjórnarmaður í flokknum segir hann hafa á sér yfirbragð þess sem vilji ekki að íslenskt samfélag breytist. Skipti flokkurinn ekki um kúrs muni hann „daga uppi og verða að steini“.
28. janúar 2021
Á meðal þeirra mála þar sem grunur er um spillingu sem ásakanir eru um að teygi sig inn í stjórnsýslu landsins, er Samherjamálið svokallaða. Fjöldi manns mótmælti vegna þess í nóvember 2019.
Ísland fellur á spillingarlista og er í 17. sæti – Enn og aftur spilltast allra Norðurlanda
Ísland er spilltasta ríki Norðurlandanna samkvæmt nýrri úttekt Transparency International. Ákveðið bakslag hefur átt sér stað í baráttunni gegn spillingu hér á landi en Ísland hefur hrapað niður úr 1. sæti árið 2006 í 17. sæti árið 2020.
28. janúar 2021
Smitum hefur fækkað mikið síðustu daga.
Smit á einni viku ekki færri síðan í júlí
Á sjö dögum hafa þrettán greinst með kórónuveiruna innanlands. Undanfarna sex daga hafa allir verið í sóttkví við greiningu. Á þeim 333 dögum sem liðnir eru frá því fyrsta tilfelli COVID-19 var greint á Íslandi hafa 78 dagar reynst smitlausir.
27. janúar 2021
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Björn Leví: Bann við tjáningu skaðlegra en tjáningin sjálf
Tveir þingmenn Pírata og Sjálfstæðisflokksins ræddu á þingi í dag hvort réttlætanlegt væri að gera það refsivert að afneita helförinni.
27. janúar 2021
Arnheiður Jóhannsdóttir
Endurreisum ferðaþjónustuna með nýjum áherslum
27. janúar 2021
Hækka veðhlutfall og lækka vexti
Gildi lífeyrissjóður hefur ákveðið að hækka veðhlutfall sjóðfélagalána og lækka breytilega vextir sjóðsins um 10 til 20 punkta í næstu viku.
27. janúar 2021
Til ársins 2040 þarf líklega um 36 þúsund íbúðir í heild til að mæta metinni undirliggjandi íbúðaþörf landsins, að mati HMS.
Áform um 950 hlutdeildarlánaíbúðir á landsvísu þegar samþykkt
Fram kemur í nýrri skýrslu um stöðu húsnæðismarkaðarins að HMS hafi samþykkt áform um byggingu alls 950 hagkvæmra íbúða til þessa. 362 þessara íbúða verða á höfuðborgarsvæðinu.
27. janúar 2021
Helgi Hrafn Gunnarsson er fyrsti flutningsmaður tillögunar.
Vilja banna veðsetningu kvóta og binda gjaldtöku fyrir afnot auðlinda í stjórnarskrá
17 stjórnarandstöðuþingmenn hafa lagt fram breytingartillögu við stjórnarskrárfrumvarp forsætisráðherra. Þeir vilja að auðlindaákvæðið verði í samræmi við breytingartillögu stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar við frumvarp um nýja stjórnarskrá.
27. janúar 2021
Sameiginlega sýnin um þéttara borgarsvæði er að teiknast upp
Í nýrri þróunaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2020-2024 er gert ráð fyrir að 66 prósent nýrra íbúða sem klárast á tímabilinu verði árið 2040 í grennd við hágæða almenningssamgöngur, þar af 86 prósent nýrra íbúða í Kópavogi.
27. janúar 2021
Sumarhús gengu kaupum og sölum fyrir tæpa 10 milljarða á Íslandi í fyrra.
Íslendingar keyptu sumarhús fyrir næstum 10 milljarða árið 2020
Metár var á markaði með sumarhús í fyrra. Viðskipti hafa aldrei verið fleiri og aldrei hefur jafn miklu fé verið varið til kaupanna, samkvæmt tölum frá Þjóðskrá. Svipað var uppi á teningnum í Noregi, á þessu ári veiru og vaxtalækkana.
27. janúar 2021
Íslandsbanki gerir ráð fyrir viðspyrnu um leið og ferðamönnum fjölgar aftur hér á landi
Meira atvinnuleysi og minni fjárfestingar en áður var talið
Íslandsbanki telur nú að atvinnuleysi muni vera 9,4 prósent í ár, sem er töluvert meira en hann gerði ráð fyrir í fyrrahaust. Einnig telur bankinn að fjárfesting hins opinbera í kjölfar kreppunnar muni ekki aukast jafnmikið og áður var talið.
27. janúar 2021
Dyrhólaós fóstrar fjölskrúðugt fuglalíf árið um kring.
Valkostir vegarins um Mýrdal „ekki meitlaðir í stein“
Enn kemur til greina að bæta við og breyta þeim valkostum sem Vegagerðin hefur sett fram á hringveginum um Mýrdal. Yfir 270 manns hafa þegar sent athugasemdir og hafa flestir áhyggjur af áhrifum á lífríki Dyrhólaóss.
26. janúar 2021
Velsæld eða vesöld
26. janúar 2021
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Segir það enga skoðun standast að tala um að stúdentar hafi verið skildir eftir
Þingmaður Flokks fólksins spurði forsætisráðherra út í málefni námsmanna á Alþingi í dag. „Er ekki kom­inn tími til að grípa alla sem hafa orðið fyrir þessum hörm­ung­um, atvinnu­leysi, og eiga jafn­vel ekki fyrir húsa­leigu og ekki fyrir mat?“
26. janúar 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir stendur frammi fyrir brekku til að halda sér inni á þingi samkvæmt könnunum.
Hvorki Miðflokkur né Framsókn mælast með mann inni í Reykjavík
Samfylkingin, Sósíalistaflokkur Íslands og Viðreisn mælast á góðri siglingu í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Staða stjórnarflokkanna í höfuðborginni veikist mikið og Framsóknarflokkurinn myndi ekki ná inn manni þar að óbreyttu.
26. janúar 2021
Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar fékk 34 vindorkukosti inn á sitt borð í fyrra.
Vindorkukostir sem eru 10 MW eða meira heyri undir rammaáætlun
Lagt er til að land verði flokkað með tilliti til vindorkuvera í tengslum við breytingar á frumvarpi um rammaáætlun. „Telja verður að vindorkuver geti haft í för með sér minna óafturkræft rask en hefðbundnari orkukostir,“ segir í greinargerð.
26. janúar 2021