Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Segir þingmann ein­blína of mikið á eina ákveðna lausn – Sorpbrennsla sé ekki eina leiðin
Umhverfis- og auðlindaráðherra og þingmaður Miðflokksins ræddu meðhöndlun sorps á Alþingi í dag.
4. febrúar 2021
Íslensk fjárfestingafélög keyptu fyrir milljarða í Arion banka í síðustu viku
Erlendir vogunarsjóðir hafa verið að minnka hlut sinn í Arion banka hratt síðustu mánuði. Íslenskir lífeyrissjóðir hafa keypt stærstan hluta af þeim bréfum sem þeir hafa losað um og aðrir fagfjárfestar hafa líka bætt við sig.
4. febrúar 2021
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: Ekki vera þessi týpa sem er með leiðindi
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn var með skýr skilaboð til almennings á upplýsingafundi almannavarna í dag: „Ekki vera þessi týpa sem er með leiðindi og ókurteisi.
4. febrúar 2021
Gunnþór Ingvarsson er forstjóri Síldarvinnslunnar.
Síldarvinnslan stefnir á skráningu í Kauphöll Íslands
Síldarvinnslan ætlar að verða annað útgerðarfyrirtækið sem skráð verður í Kauphöll Íslands. Samherji á tæplega helminginn í Síldarvinnslunni.
4. febrúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Boltinn enn hjá Pfizer – „Við verðum tilbúin í hvaða leik sem er“
Ef samningur næst við Pfizer yrði hægt að bólusetja stóran hluta þjóðarinnar á mjög skömmum tíma. „Vonandi fáum við bóluefni hraðar og þá getum við drifið þetta af sem fyrst,“ segir sóttvarnalæknir.
4. febrúar 2021
Ein spillingarmæling sker sig úr og dregur Ísland niður listann hjá Transparency International
Mat tveggja íslenskra fræðimanna sem fjalla reglulega um stöðu íslensks stjórnkerfis fyrir þýska hugveitu er að spillingarvarnir á Íslandi komi ekki í veg fyrir mögulega spillingu. Hin Norðurlöndin koma betur út í sambærilegu mati eigin sérfræðinga.
4. febrúar 2021
Hrauneyjafossstöð er í dag þriðja stærsta raforkuver landsins, 210 MW. Hún stendur við Sprengisandsleið í jaðri hálendisins.
Landsvirkjun vill vera alfarið utan hálendisþjóðgarðs – segist ekki hafa lagt til rekstur á jaðarsvæðum
Að mati Landsvirkjunar er mikilvægt að „hugtakið jaðarsvæði verði alfarið fjarlægt“ úr frumvarpi um hálendisþjóðgarð og leggst „eindregið gegn því“ að settar verði auknar kvaðir á starfsemi fyrirtækisins á hálendinu.
4. febrúar 2021
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Stríð ríkisstjórnarinnar við serranó-skinkuna broslegt
Þingmaður Viðreisnar spurði á þingi í dag hvort almenningi stafaði „mögulega einhver hætta af parmaskinku“ sem Íslendingar könnuðust ekki við.
3. febrúar 2021
Mario Draghi, fyrrum seðlabankastjóri Evrópu
Mario Draghi fær stjórnarmyndunarumboð
Fyrrum seðlabankastjóri Evrópu hefur fengið leyfi til þess að mynda nýja ríkisstjórn á Ítalíu. Þó er erfitt verkefni fyrir höndum, þar sem ýmsir stjórnmálaflokkar þar í landi eru klofnir í afstöðu sinni gagnvart stjórn með hann í fararbroddi.
3. febrúar 2021
Sundabrúin myndi vera í allt að 35 metra hæð yfir haffletinum, nógu há til þess að skip sem væru nærri 30 metrum gætu siglt undir hana og laggst að bryggju innar í Kleppsvík.
Sundabrú myndi rísa allt að 35 metrum yfir haffletinum í Kleppsvík
Starfshópi sem falið var að meta hvort fýsilegra væri að nota jarðgöng og lágbrú til að þvera Kleppsvík í tengslum við Sundabraut komst að þeirri niðurstöðu að kostir brúar væru meiri. Sundabrú yrði hins vegar ekki neitt sérlega lág.
3. febrúar 2021
Björn Gunnar Ólafsson
Innleiðing myntráðs við evru – útfærslan
3. febrúar 2021
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
Opið bréf til Stefáns Eiríkssonar útvarpsstjóra vegna skaðlegrar fjölmiðlaumfjöllunar um holdafar
3. febrúar 2021
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Vilja að hægt verði að breyta stjórnarskrá án þingrofs
Þingmenn úr þremur stjórnarandstöðuflokkum, auk eins sem stendur utan flokka, vilja að breytingar á stjórnarskrá fari í þjóðaratkvæðagreiðslu til að undirstrika vald þjóðarinnar sem stjórnarskrárgjafa.
3. febrúar 2021
Valkostirnir tveir sem starfshópurinn rýndi í og mat upp á nýtt voru löng og dýr jarðgöng eða lágbrú sem mun fyrirsjáanlega hafa einhver áhrif á starfsemi Sundahafnar.
„Þurfum ekki að skrifa fleiri skýrslur“: Sundabrú trompar Sundagöng
Brú yfir Kleppsvík þykir fýsilegri kostur en jarðgöng úr Laugarnesi yfir í Gufunes, samkvæmt nýrri skýrslu starfshóps. Áætlaður heildarkostnaður við lagningu Sundabrautar er tæpir 70 milljarðar króna.
3. febrúar 2021
Neysla Íslendinga minnkaði samdráttinn í hagkerfinu í fyrra
Einstaklingar og fyrirtæki minnkuðu samdráttinn
Seðlabankinn telur nú að samdrátturinn í landsframleiðslu hafi ekki verið jafnmikill í fyrra og búist var við fyrir nokkrum mánuðum síðan. Ekki er það þó hinu opinbera að þakka, heldur neyslu og fjárfestingu einstaklinga og fyrirtækja.
3. febrúar 2021
„Sögulegur sigur fyrir loftslagið“ í frönskum réttarsal
Dómstóll í París hefur komist að þeirri niðurstöðu að franska ríkið hafi ekki gert nægilega mikið til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í samræmi við skuldbindingar Parísarsamkomulagsins. Refsing ríkisins á að felast í því að gera betur.
3. febrúar 2021
Nýjustu tölur Eurostat benda til þess að Spánn hafi komið verst allra Evrópulanda úr yfirstandandi kreppu.
Minni samdrætti spáð í ESB en á Íslandi
Landsframleiðsla dróst saman um rúm sex prósent í aðildarríkjum ESB í fyrra að meðaltali. Samdrátturinn var minnstur í Norður-Evrópu en mestur í Miðjarðarhafslöndunum.
3. febrúar 2021
Fréttatíma Stöðvar 2 var lokað fyrir öðrum en áskrifendum í síðasta mánuði. Samhliða dróst áhorf á hann saman um rúmlega helming.
Styðja fjölmiðlafrumvarpið en segja það ekki duga til að fréttatími Stöðvar 2 verði opnaður
Sýn leggur fram margháttaðar tillögur að breyttu rekstrarumhverfi fjölmiðla í umsögn sinni um frumvarp um styrkjagreiðslur til fjölmiðla. Félagið vill meðal annars láta leggja niður „hina fjölmennu og ágengu auglýsingadeild“ RÚV.
3. febrúar 2021
Erlendu eigendur Arion banka selja sig niður en íslenskir lífeyrissjóðir kaupa sig upp
Á síðustu fjórum mánuðum hafa vogunarsjóðir sem myndað hafa nokkurs konar kjölfestu í eignarhaldi Arion banka flestir minnkað stöðu sína í bankanum umtalsvert. Íslenskir lífeyrissjóðir hafa á sama tíma aukið eign sína um fjórðung.
3. febrúar 2021
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands
Vextir óbreyttir og búist við hjaðnandi verðbólgu
Stýrivextir Seðlabankans verða áfram óbreyttir í 0,75 prósentum að minnsta kosti fram að marslokum, að öllu óbreyttu.
3. febrúar 2021
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Samráð og samvinna besta sóknin gegn loftslagsvánni
3. febrúar 2021
Jeff Bezos ætlar að hætta sem forstjóri Amazon í sumar.
Bezos sleppir stjórnartaumunum hjá Amazon í sumar
Stofnandi og forstjóri Amazon-veldisins hyggst færa sig yfir í nýtt hlutverk innan fyrirtækisins á þriðja ársfjórðungi. Andy Jessy, sem hefur starfað hjá Amazon frá 1997, tekur við keflinu.
2. febrúar 2021
Jarlhettur við Langjökul.
Óttast frelsisskerðingu, óhófleg boð og bönn og of rúmar valdheimildir
Hvað eiga félög húsbílaeigenda, vélsleða- og vélhjólamanna, jeppafólks, hestafólks, flugmanna og veiðimanna sameiginlegt? Öll hafna þau eða hafa miklar efasemdir um frumvarp umhverfisráðherra um hálendisþjóðgarð.
2. febrúar 2021
Tilkynningarskyldir aðilar, til dæmis bankar, eiga að framkvæma aukna áreiðanleikakönnun þegar viðskiptamenn þeirra eru háttsettir opinberir starfsmenn.
Fjármálaeftirlitið birtir lista yfir opinber störf sem teljast háttsett
Á vef Seðlabanka Íslands má nú nálgast lista yfir starfsheiti sem Fjármálaeftirlitið skilgreinir sem háttsett opinber störf. Listinn er settur fram vegna reglugerðar um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka sem tók gildi í fyrra.
2. febrúar 2021
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Það er leikur að læra, leikur sá gjör mig ær
2. febrúar 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Líst ekki vel á tillögu ASÍ um skerðingarlaust ár
Fjármála- og efnahagsráðherra telur að tillaga forseta ASÍ um skerðingarlaust ár 2022 sé algerlega „andstætt allri annarri hugmyndafræði sem hefur stafað frá ASÍ“.
2. febrúar 2021
Þegar súrefnið þrýtur
Það er búið að taka fleiri fjöldagrafir. Yngra fólk er að sýkjast alvarlegar núna en í fyrstu bylgjunni. Fyrstu bylgjunni sem var svo skæð að vísindamenn sögðu að hjarðónæmi hefði myndast í borginni. Það var rangt.
2. febrúar 2021
Samtök ferðaþjónustunnar mæla gegn samþykkt frumvarps um hálendisþjóðgarð
„Gríðarlega mikilvægt“ er að ná „breiðri sátt“ þegar færa á ákvörðunarvald stórs landsvæðis undir eina ríkisstofnun. Sú sátt er ekki fyrir hendi þegar kemur að frumvarpi um hálendisþjóðgarð, segja Samtök ferðaþjónustunnar.
2. febrúar 2021
Eva Bergþóra Guðbergsdóttir mun leiða samskiptateymi Reykjavíkurborgar.
Eva Bergþóra ráðin teymisstjóri samskiptateymis Reykjavíkurborgar
Fyrrverandi aðstoðarfréttastjóri á Stöð 2 og Bylgjunni sem hefur starfað hjá háskóla í Kaliforníu í Bandaríkjunum undanfarinn áratug hefur verið ráðin til að leiða upplýsingagjöf Reykjavíkurborgar.
2. febrúar 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Öflug starfsemi á Minjasafni Austurlands
2. febrúar 2021
ESB keypti grænlenskan kvóta á háu verði.
ESB borgar mun meira fyrir fiskveiðar heldur en íslenskar útgerðir
ESB mun greiða grænlenska ríkinu tæpa þrjá milljarða króna á ári fyrir fiskveiðar í grænlenskri lögsögu. Ef miðað er við hvert veitt kíló er verðið líklega fjórfalt meira en það sem íslenska ríkið fær frá útgerðunum í gegnum veiðigjöld og tekjuskatt.
2. febrúar 2021
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Bjarni býst ekki við að Bankasýslan mæli með arðgreiðslum
Fjármálaráðherra þykir það ekki líklegt að Bankasýsla ríkisins mæli með því að Íslandsbanki greiði út arð áður en ríkið selji eignarhlut sinn í því í sumar.
2. febrúar 2021
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Racial Inequality in the U.S.
1. febrúar 2021
Ríkisstjórnin gæti haldið velli þrátt fyrir að flokkarnir sem að henni standa séu allir að mælast með minna fylgi en þeir fengu í kosningunum 2017.
Ríkisstjórnin gæti haldið með minnihluta fylgis á bakvið sig
Ný könnun sýnir að þrír stjórnarandstöðuflokkar myndu saman fá níu fleiri þingmenn nú en haustið 2017. Aðrir flokkar tapa fylgi en Sjálfstæðisflokkur ver þingmannafjölda sinn vegna dauðra atkvæða. Allskyns stjórnarmynstur eru í kortunum.
1. febrúar 2021
Hröð bólusetning er lykillinn að því að stöðva breska afbrigðið, segir faraldsfræðingur.
Breska afbrigðið eins og „fellibylur“ á leið að landi
Sérfræðingur í smitsjúkdómum spáir því að breska afbrigði kórónuveirunnar nái yfirhöndinni í Bandaríkjunum og muni skella á landinu „líkt og fellibylur“.
1. febrúar 2021
Þórarinn Eyfjörð
Stytting vinnuvikunnar er framfaraskref
1. febrúar 2021
Drífa Snædal, forseti ASÍ
Fimm til sjö þúsund manns í óleyfisíbúðum
Samkvæmt nýrri skýrslu eru engar vísbendingar um að óleyfisbúseta hafi minnkað á síðustu þremur árum. Allt að sjö þúsund manns gætu búið í atvinnuhúsnæði á landinu öllu, þar af fjögur þúsund á höfuðborgarsvæðinu.
1. febrúar 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Kynþáttaójöfnuður í Bandaríkjunum
1. febrúar 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór: Hótað lífláti og atvinnumissi
Formaður VR segir að fjölskyldu hans hafi borist handskrifuð bréf með líflátshótunum. Innihaldið bendi til þess að hótanirnar hafi sprottið úr harðri orðræðu í aðdraganda Lífskjarasamningsins.
1. febrúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir ræddi um fundinum í dag.
Efast um að Íslendingar myndu sætta sig við harðar aðgerðir út af einu smiti
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur útrýmingu kórónuveirunnar í íslensku samfélagi mjög illa framkvæmanlega og efast um að Íslendingar myndu sætta sig við harðar aðgerðir til að bregðast við einu smiti.
1. febrúar 2021
Geir Finnsson
Við sigrumst á heimsfaraldri með alþjóðasamstarfi
1. febrúar 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Bolli biðst afsökunar á rangfærslu – Vigdís skýtur til baka á Dag
Borgarstjórinn í Reykjavík segir að heimili sitt hafi verið gert að skotskífu og að það hafi fyllt hann óhug þegar myndband af heimili hans hóf að birtast á vefmiðlum. Vigdís Hauksdóttir segir borgarstjóra hafa talað um sitt heimili á borgarstjórnarfundi.
1. febrúar 2021
Í væntanlegum frumdrögum verður meðal annars farið yfir það hvernig fyrsta lota Borgarlína gæti mögulega legið um höfuðborgarsvæðið. Þetta sem hér sést er dæmi um kjörsnið Borgarlínu.
Frumdrögin að fyrstu lotu Borgarlínu opinberuð á næstu dögum
Frumdragaskýrsla vegna fyrsta hluta Borgarlínu á að koma út á næstu dögum. Efni hennar var kynnt kjörnum fulltrúum á höfuðborgarsvæðinu fyrir jól. Í henni verður dregin fram heildstæð mynd af leiðinni á milli Ártúnshöfða og Hamraborgar.
1. febrúar 2021
Frá 18. janúar síðastliðnum hefur fréttatími Stöðvar 2 verið lokaður fyrir öðrum en áskrifendum.
Meira en helmingur áhorfenda hætti að horfa á fréttir Stöðvar 2 þegar þeim var lokað
Sýn segir að áhorfendum að áskriftarleiðum þeirra í sjónvarpi hafi fjölgað mikið og séu nú yfir 40 þúsund allt í allt. Ekki fást upplýsingar um hvernig sá fjöldi skiptist á mismunandi áskriftarleiðir né hversu margir hafi bæst við í janúar 2021.
31. janúar 2021
Halldór Gunnarsson
Staða eldri borgara í fátækt eða á hjúkrunarheimilum
31. janúar 2021
Matthildur Björnsdóttir
Mikilvægi þess að hafa rétt til tjáningar um lífsreynslu
31. janúar 2021
Guðrún Sigríður Tryggvadóttir
Hvers virði er ...?
31. janúar 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Viðreisn vill binda í stjórnarskrá að afnot af auðlindum séu aldrei ótímabundin
Önnur breytingartillaga er komin fram við stjórnarskrárfrumvarp forsætisráðherra. Í henni er lagt til að enginn geti fengið afnot af auðlindum ótímabundið. Þá er lagt að gjaldtaka verði bundin í stjórnarskrá.
31. janúar 2021
Ábendingum vegna peningaþvættis hefur fjölgað um 70 prósent á tveimur árum
Peningaþvættisvarnir íslenskra fjármálafyrirtækja hafa verið hertar á undanförnum árum eftir að hafa verið í ólagi árum saman. Alls bárust yfirvöldum rúmlega tvö þúsund ábendingar um mögulegt peningaþvætti í fyrra. Um 96 prósent þeirra voru frá bönkum.
31. janúar 2021
Styttan af Hans Egede í Nuuk
Minningarhátíð í uppnámi
Mikil hátíðahöld sem fyrirhuguð voru í Nuuk, höfuðstað Grænlands í sumar eru í uppnámi. Minnast átti þess að 300 ár eru síðan Hans Egede kom til landsins og kristnaði þjóðina. Sumir Grænlendingar telja hann þjóðhetju, aðrir segja hann nýlenduherra.
31. janúar 2021