Of fá tilfelli og dvínandi líkur á Pfizer-rannsókn
Dvínandi líkur eru á því að af rannsóknarverkefni Pfizer og íslenskra stjórnvalda verði. Þetta er niðurstaða fundar milli forsvarsmanna fyrirtækisins, sóttvarnayfirvalda og Kára Stefánssonar sem lauk kl. 17.
9. febrúar 2021