Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sátu fundinn með Pfizer.
Of fá tilfelli og dvínandi líkur á Pfizer-rannsókn
Dvínandi líkur eru á því að af rannsóknarverkefni Pfizer og íslenskra stjórnvalda verði. Þetta er niðurstaða fundar milli forsvarsmanna fyrirtækisins, sóttvarnayfirvalda og Kára Stefánssonar sem lauk kl. 17.
9. febrúar 2021
Gunnar Ingiberg Guðmundsson
Drengirnir okkar
9. febrúar 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Fuglar og þjóðtrú
9. febrúar 2021
Bjarni Már Magnússon
Um birtingu þjóðréttarsamninga
9. febrúar 2021
Álögð veiðigjöld námu tæpum 4,8 milljörðum króna í fyrra
Stærstu sextán gjaldendurnir í íslenskum sjávarútvegi greiddu alls þrjá milljarða af þeim tæpu 4,8 millljörðum sem greidd voru í veiðigjöld vegna nýtingar sjávarauðlindanna á síðasta ári.
9. febrúar 2021
Fjórðungur launafólks á erfitt með að láta enda ná saman
Erlendir ríkisborgarar misstu frekar vinnuna en innfæddir íbúar landsins þegar kórónuveirukreppan skall á. Fjárhagsstaða þeirra er verri, þeir eiga erfiðara með að láta enda ná sama og líða frekar skort. Ungt fólk glímir við verri andlegri heilsu.
9. febrúar 2021
Virkjun Svartár í Bárðardal hefur staðið til í nokkur ár. Skipulagsstofnun telur hana hafa verulega neikvæð umhverfisáhrif í för með sér.
Engin samskipti við virkjunaraðila eftir álit Skipulagsstofnunar
„Sveitarstjórn hefur ekki tekið neina ákvörðun varðandi Svartárvirkjun,“ segir Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri Þingeyjarsveitar. Frá því að svart álit Skipulagsstofnunar kom út hafa engin samskipti átt sér stað milli virkjunaraðila og sveitarstjórnar.
9. febrúar 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Netveröld ný og góð?
9. febrúar 2021
Rammaáætlun – eiginhagsmunir núlifandi kynslóða
None
9. febrúar 2021
Þegar „góða“ fólkið gerir slæma hluti
Bára Huld Beck blaðamaður fjallar um hvimleitt orðaval hjá þeim sem verja fólk sem brotið hefur á öðrum eða sýnt af sér hegðun sem ekki er ásættanleg.
9. febrúar 2021
Ólafur Margeirsson
Lausnin á atvinnuleysinu
9. febrúar 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri
Gjaldeyrisforðinn hefur minnkað um fimmtung
Allt frá miðju síðasta ári hefur gjaldeyrisforði Seðlabankans í krónum talið minnkað um tuttugu prósent, en rekja má stærsta hluta minnkunarinnar til gjaldeyrissölu Seðlabankans.
9. febrúar 2021
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group
Icelandair Group tapaði 51 milljarði króna á árinu 2020
Icelandair átti 29,7 milljarða króna í eigið fé í lok síðasta árs. Tap félagsins á árinu 2020 var gríðarlegt, enda dróst farþegafjöldi saman um 83 prósent milli ára. Forstjórinn segir óvissu enn vera verulega.
8. febrúar 2021
Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka
Arion má kaupa eigin bréf að andvirði 15 milljarða króna
Arion banka hefur verið veitt heimild til að kaupa aftur eigin bréf að andvirði 15 milljarða króna. Bankinn tekur ákvörðun um endurkaupin á miðvikudaginn.
8. febrúar 2021
Helga Guðrún skorar Ragnar Þór á hólm í formannskjöri VR
Helga Guðrún Jónasdóttir býður sig fram gegn Ragnari Þór Ingólfssyni sitjandi formanni VR. Þau verða tvö í framboði, en framboðsfresturinn rann út í dag.
8. febrúar 2021
Guðmundur Ragnarsson
Efnahags- og félagslegur stöðugleiki
8. febrúar 2021
Af efnisatriðum málsins má ráða að um sé að ræða gagnaöflun sem tengist rannsókn skattrannsóknarstjóra á Samherjasamstæðunni.
Gagnaöflun skattrannsóknarstjóra um rekstur félags í Belís talin lögmæt
Landsréttur komst í lok janúar að þeirri niðurstöðu að skattrannsóknarstjóra hefði verið heimilt að sækja bókhaldsgögn um félag í Belís til endurskoðunarfyrirtækis í lok maí í fyrra. Málið virðist tengjast rannsókn embættisins á Samherjasamstæðunni.
8. febrúar 2021
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúninu
Arion ekki með stefnu um innra eftirlit
Arion banki fékk athugasemd frá Fjármálaeftirlitinu fyrir að hafa ekki mótað heildstæða stefnu um innra eftirlit bankans.
8. febrúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur um samninginn við Pfizer: „Þetta er hið sanna“
Sótt var að sóttvarnalækni á upplýsingafundi almannavarna í dag um hver raunveruleg staða á samningaviðræðum við lyfjafyrirtækið Pfizer væri. Hann varðist fimlega en gaf upp það sem er í hendi.
8. febrúar 2021
Samdráttur í flugi meginástæða þess að losun íslenska hagkerfisins minnkar hratt
Losun gróðurhúsalofttegunda frá íslenska hagkerfinu dróst verulega saman í fyrra. Það var annað árið í röð sem það gerist. Stærst ástæðan: samdráttur í umfangi flugs á vegum íslenskra flugfélaga.
8. febrúar 2021
Ketill Sigurjónsson
Furðusamningur Orkuveitunnar
8. febrúar 2021
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Samstarf með Sjálfstæðisflokknum ekki „endilega eitthvað sem menn ættu að horfa á til langrar framtíðar“
Steingrímur J. Sigfússon segir að hann hafi persónulega ekkert á móti því ef hér á landi myndaðist það sem kalla mætti sterka minnihlutastjórn. „Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að það gæti verið hollt, sérstaklega fyrir þingræðið.“
8. febrúar 2021
Orkueyjan í Norðursjó er einu skrefi nær því að verða að veruleika.
Danir ætla að búa til risastóra eyju í Norðursjó
Fullgerð myndi eyjan sem stendur til að búa til í Norðursjó vera á stærð við 64 fótboltavelli. Á henni verður framleitt eldsneyti og rafmagni sem vindmyllur allt í kring munu framleiða dreift.
7. febrúar 2021
Óli með barnabörnunum.
„Var amma einu sinni 6 ára?“
Óli Schram safnar nú fyrir Barnabarnabókinni á Karolina Fund.
7. febrúar 2021
Gauti Kristmannsson
Spurt um Sundabraut
7. febrúar 2021
Agnar Tómas Möller, sjóðstjóri hjá Kviku eignastýringu
Segir háa langtímavexti torvelda fjármögnun ríkisins
Sjóðstjóri hjá Kviku eignastýringu segir hið opinbera ekki hafa notið vaxtalækkana Seðlabankans jafnmikið og heimili og fyrirtæki í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Að hans mati hefur ríkissjóður alla burði til að sækjast eftir betri lánskjörum.
7. febrúar 2021
Kona á gangi fyrir framan veggmynd í Teheran þar sem valdatafli Bandaríkjanna er mótmælt.
Tekst Biden að endurnýja kjarnorkusamkomulagið við Íran?
Bandaríkjastjórn vinnur nú að því að ganga aftur inn í kjarnorkusamkomulagið við Íran um leið Joe Biden reynir að gera utanríkisstefnuna faglegri. Spurningin er hvort Bandaríkin séu föst í gömlu fari sem muni verða Biden fjötur um fót.
7. febrúar 2021
Støjberg var ráðherra innflytjendamála í stjórn Lars Løkke Rasmussen 2015–2019. Hún er fylgjandi harðri stefnu í málefnum flóttafólks og hælisleitenda.
Kveður Venstre en hvað svo?
Inger Støjberg er umdeildasti stjórnmálamaður Danmerkur nú um stundir. Eftir að meirihluti á danska þinginu, þar á meðal hennar eigin flokkssystkin, samþykkti að stefna henni fyrir landsdóm sagði hún skilið við flokkinn. Verður utanflokkaþingmaður.
7. febrúar 2021
Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja.
Héraðssaksóknari fékk bókhald Samherjasamstæðunnar með dómsúrskurði
Í byrjun desember féllst Héraðsdómur Reykjavíkur á kröfur embættis héraðssaksóknara um að fá afhent bókhaldsgögn Samherjasamstæðunnar og fleira frá endurskoðunarfyrirtækinu KPMG. Þagnarskyldu endurskoðandans var aflétt.
6. febrúar 2021
Jón Baldvin Hannibalsson
Þjóðríkið og hnattvæðingin
6. febrúar 2021
Vertu úlfur
Leiksigur!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um sýninguna Vertu úlfur sem Þjóðleikhúsið sýnir um þessar mundir.
6. febrúar 2021
Úlfar Þormóðsson
Má selja Þingvelli?
6. febrúar 2021
Til vinstri má sjá núverandi hringtorg á Hringbraut og tillöguna þar fyrir neðan og til hægri má sjá núverandi hringtorg á Suðurlandsbraut og tillögu að gatnamótum þar fyrir ofan.
Hringtorg kveðja og vinstri beygjur víða gerðar ómögulegar
Lagt er til að tvö stór hringtorg verði ljósagatnamót og vinstri beygjum í kringum borgarlínuleiðir verði fækkað verulega, í fyrstu tillögum að útfærslu alls 79 gatnamóta sem eru í fyrstu lotu Borgarlínu.
6. febrúar 2021
Afsönnuðu að VG væri „eitthvað lopapeysulið“ í eyðimerkurgöngu – sem myndi aldrei nein áhrif hafa
Ýmsar illspár voru uppi þegar Vinstrihreyfingin grænt framboð var stofnuð í lok 20. aldarinnar og nú, rúmum tuttugu árum síðar, segir stofnandi hreyfingarinnar að hann hafi alltaf séð fyrir sér að hún yrði flokkur sem myndi vilja axla ábyrgð.
6. febrúar 2021
Bjarni Már Magnússon
Um utanríkismál og gerð milliríkjasamninga
6. febrúar 2021
Baráttan um bóluefnin býður hættunni heim – um allan heim
Þegar framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hótaði að setja hömlur á útflutning bóluefna sem framleidd eru innan þess afhjúpaðist það sem margir höfðu spáð: Þótt þjóðir hafi lýst yfir vilja til að dreifa bóluefnum jafnt hugsar hver um sig þegar á reynir.
6. febrúar 2021
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Sigríður: Ríður mjög á að Vesturlönd klári bólusetningar
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins varar við umræðu um það hvort siðferðislega réttlætanlegt sé að land eins og Ísland klári sínar bólusetningar á undan öðrum.
5. febrúar 2021
Auður H. Ingólfsdóttir
Vatnajökulsþjóðgarður og hálendið
5. febrúar 2021
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
Samfélag óhugnaðar og illsku
Jakob S. Jónsson fjallar um bók Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur, Spegill fyrir skuggabaldur. Hann segir að það kosti ómælt hug­rekki og þor að segja sög­urnar af því hvernig venju­legt fólk hafi að ósekju orðið fyrir barð­inu á valda­sjúkum skugga­böldr­um.
5. febrúar 2021
Lára Ómarsdóttir hefur starfað um árabil við fjölmiðla.
Lára Ómars yfirgefur RÚV og gerist samskiptastjóri fjárfestingafélags
Lára Ómarsdóttir fréttamaður hefur verið ráðinn samskiptastjóri fjárfestingafélagsins Aztiq Fund. Hún hefur starfað um árabil í fjölmiðlum við bæði fréttir og dagskrárgerð.
5. febrúar 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra
Barir mega opna á mánudaginn
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að opna skemmtistaði og krár, en vill halda fjöldatakmörkunum í 20 manns í nýjum tilslökunum á sóttvarnaraðgerðum.
5. febrúar 2021
Frá Windhoek, höfuðborg Namibíu, þar sem fyrirtaka í Samherjamálinu fór fram í morgun.
Félög tengd Samherja og þrír Íslendingar ákærðir í Namibíu
Ríkissaksóknari Namibíu hefur lagt fram ákærur á hendur félögum tengdum Samherja í landinu og þremur íslenskum stjórnendum þeirra. Þetta kom fram við fyrirtöku í Samherjamálinu þar í landi í morgun.
5. febrúar 2021
Vottorðin myndu tryggja forréttindi bólusettra til ferðalaga innan Evrópu.
Löndin sem tekið hafa forystu með bólusetningarvottorð
Samhliða upphafi bólusetninga gegn COVID-19 í löndum Evrópu vex þrýstingur á að bólusettir geti ferðast innan álfunnar án hindrana. Margir horfa til bólusetningarvottorða, sem stundum eru kölluð bólusetningarvegabréf, í því sambandi.
5. febrúar 2021
Hvernig breytir Borgarlínan götunum?
Frumdrög að fyrstu lotu Borgarlínu hafa verið birt. Þar fæst skýrari mynd en áður hefur komið fram um hvernig fyrirséð er að Borgarlínan breyti samgönguskipulaginu á þeim götum sem hún fer um. Tillaga er gerð um einstefnu á Hverfisgötu.
5. febrúar 2021
Daði Már Kristófersson, prófessor og varaformaður Viðreisnar.
Segist ekki vera hlynntur „einkavæðingu hagnaðar og ríkisvæðingu taps“
Varaformaður Viðreisnar veltir fyrir sér ýmsum spurningum varðandi sölu ríkisins á hlut í Íslandsbanka.
5. febrúar 2021
Af hverju þarf að selja ríkisbanka?
None
5. febrúar 2021
Skúli Helgason
Orðum fylgir ábyrgð
5. febrúar 2021
Rúmlega þriðjungur allra viðskipta í Kauphöll í janúar var með bréf í Icelandair Group
Hlutabréfaviðskiptum í Kauphöll Ísland fjölgaði um 64 prósent milli janúarmánaðar og sama mánaðar í fyrra. Um þriðjungur af veltunni var vegna viðskipta með bréf í Arion banka en langflest viðskipti voru með bréf í Icelandair Group.
5. febrúar 2021
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands.
Segir orkuskiptin gjörbreyta valdajafnvægi heimsins
Aukin áhersla á græna orkugjafa mun leiða til nýrrar tegundar stjórnmála þar sem vald stórra ríkja sem reiða sig á framleiðslu jarðefnaeldsneytis mun dvína, segir Ólafur Ragnar Grímsson í viðtali við Financial Times.
4. febrúar 2021
Halldór Gunnarsson
Meðferðin á eldri borgurum – Skerðingar, týndar greiðslur og lífeyrissjóðir
4. febrúar 2021