SARS-CoV: Veiran sem hvarf
Þó að veiran sem olli SARS-sjúkdómnum, frænka þeirrar sem nú veldur COVID-19, virðist hafa horfið hvílir hún „án nokkurs vafa áfram í einhverjum náttúrulegum hýsli, sennilegast leðurblökum, og gæti mögulega komið fram aftur“.
24. júní 2020