84 prósent fylgjandi því að framlínufólk fái greitt aukalega vegna COVID-19
Stuðningur við það að framlínustarfsfólk fái greitt aukalega fyrir það álag sem fylgt hefur kórónuveirufaraldrinum er almennur á Íslandi. Stuðningurinn mælist minnstur hjá kjósendum Sjálfstæðisflokks og Miðflokks en þar mælist hann samt afgerandi.
Kjarninn
31. ágúst 2021