Vinstri græn og Samfylking bæta við sig fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn dalar
Flokkur forsætisráðherra bætir mestu við sig milli kannana MMR og Samfylkingin tekur líka kipp upp á við. Sjálfstæðisflokkurinn tapar mestu frá síðasta mánuði en Píratar og Viðreisn dala líka.
11. janúar 2021