Allt að 330 milljarða tekjur munu ekki skila sér í þjóðarbúið 2020
Ferðamönnum sem heimsækja Íslands mun fækka um allt að 69 prósent í ár. Mikil óvissa er um það hvenær viðspyrna getur hafist en ganga má út frá því að starfsemi í ferðaþjónustu verði skert í allt að ár í viðbót hið minnsta.
Kjarninn
18. apríl 2020