Koma gangandi inn á gjörgæslu eftir að hafa verið marga daga í öndunarvél
„Eitt af því sem ég minnist sérstaklega þegar ég lít til baka er hvað allir voru hræddir,“ segir Þóra Gunnlaugsdóttir, aðstoðardeildarstjóri á gjörgæsludeild Landspítalans. Hún segir magnað að fá fólk sem veiktist alvarlega í heimsókn á deildina.
Kjarninn
26. júní 2020