Björgólfur Thor metinn á 275 milljarða króna og meðal hundrað ríkustu manna Bretlands
Björgólfur Thor Björgólfsson er í 92. sæti yfir ríkustu menn Bretlands. Auður hans dregst saman um 16 milljarða króna milli ára en það hefur einungis þau áhrif að hann fellur um eitt sæti á listanum.
Kjarninn 17. maí 2020
Viðvarandi atvinnuleysi getur skapað mikinn ójöfnuð
Ísland er í alvarlegri efnahagskreppu. Fyrirliggjandi er mörg hundruð milljarða króna tap á rekstri ríkissjóðs í ár, tugir þúsunda eru án atvinnu að öllu leyti eða hluta og þúsundir fyrirtækja standa frammi fyrir algjörri óvissu um hvort þau lifi eða deyi
Kjarninn 17. maí 2020
Hans Høyer, yfirmaður Rekstrardeildarinnar.
Maðkur í dönsku varnarmálamysunni
Málefni danska hersins og varnarmálaráðuneytis Danmerkur hafa um árabil ratað reglulega í danska fjölmiðla. Það eru þó ekki afrek í hernaði sem þótt hafa fréttnæm heldur frændhygli og fjármálaóreiða.
Kjarninn 17. maí 2020
Huldumaðurinn á bakvið DV reyndist vera ríkasti Íslendingurinn
Komið hefur í ljós að ríkasti Íslendingurinn, og einn ríkasti maður heims, lánaði að minnsta kosti 745 milljónir króna til að hægt væri að kaupa DV og tengda miðla og reka þá í miklu tapi í rúm tvö ár. Um er að ræða Björgólf Thor Björgólfsson.
Kjarninn 16. maí 2020
Fjarnámið hefur reynst mörgum nemendum erfið glíma
Væntumþykja, umburðarlyndi og sveigjanleiki hafa verið lykilstef í fjarkennslu Halldórs Björgvins Ívarssonar, kennara við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. „Það er eins með nemendur og okkur flest að þetta ástand dregur úr okkur, það tæmir tankinn.“
Kjarninn 16. maí 2020
Það er ekki hægt að meta störf fólks bara með stimpilklukkunni
Ísland er í alvarlegri efnahagskreppu. Fyrirliggjandi er mörg hundruð milljarða króna tap á rekstri ríkissjóðs í ár, tugir þúsunda eru án atvinnu að öllu leyti eða hluta og þúsundir fyrirtækja standa frammi fyrir algjörri óvissu um hvort þau lifi.
Kjarninn 16. maí 2020
Hæfi ráðherra ekki sérstaklega metið í tengslum við aðgerðapakkana
Ekki hefur þótt tilefni innan ráðuneytanna til að meta sérstaklega hæfi ráðherra í þeim aðgerðum sem stjórnvöld hafa gripið til vegna COVID-19 faraldursins.
Kjarninn 16. maí 2020
Erfiðu ákvarðanirnar eftir sem gætu reynt á þanþol ríkisstjórnarinnar
Ísland er í alvarlegri efnahagskreppu. Fyrirliggjandi er mörg hundruð milljarða króna tap á rekstri ríkissjóðs í ár, tugir þúsunda eru án atvinnu að öllu leyti eða hluta og þúsundir fyrirtækja standa frammi fyrir algjörri óvissu um hvort þau lifi eða deyi
Kjarninn 15. maí 2020
Í fjarkennslu með fjögurra ára tvíbura á hliðarlínunni
Nemendur Borghildar Sverrisdóttur í Flensborgarskóla hafa staðið sig ótrúlega vel í fjarnámi síðustu vikna, sumir jafnvel betur en áður. En það á ekki við um alla og því hefur Borghildur lagt áherslu á að halda vel utan um viðkvæmustu nemendurna.
Kjarninn 14. maí 2020
Torg ekki lengur hluti af stefnu Sýnar en hinir stefndu vilja milljarða í skaðabætur
Sýn tapaði 350 milljónum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins og varð fyrir ýmis konar áhrifum vegna COVID-19 faraldursins. Félagið vill 1,7 milljarða króna frá 365 og eigendum þess vegna brota á samkeppnisbanni.
Kjarninn 14. maí 2020
Ekki er reiknað með því að margir ferðamenn, ef einhverjir, komi til Íslands það sem eftir lifir ársins 2020.
Landsframleiðsla gæti dregist saman um 530 milljarða ef höggið verður „mjög þungt“
Viðskiptaráð og Samtök atvinnulífsins hafa látið vinna sviðsmyndir um stöðu efnahagsmála sem eru mun svartsýnni en þær sem Seðlabankinn og stjórnvöld hafa birt. Samdrátturinn í ár gæti orðið allt að 18 prósent.
Kjarninn 13. maí 2020
Samkomubannið afhjúpaði aðstöðumun nemenda
„Krakkar í dag eru frábærir, þeir eru miklu opnari en við vorum,“ segir Haukur Eiríksson, kennari við Verkmenntaskólann á Akureyri. „Þó að þeir viti kannski ekki hvað skafrenningur er þá vita þeir svo margt annað. Ég er frekar bjartsýnn fyrir þeirra hönd.
Kjarninn 12. maí 2020
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Tekjur borgarinnar vegna fasteignaskatta hafa næstum tvöfaldast frá 2013
Árið 2013 námu tekjur Reykjavíkurborgar vegna fasteignaskatta 11,6 milljörðum króna. Síðan hefur fasteignaverð hækkað skarpt í höfuðborginni og það hefur skilað því að skattarnir skiluðu 21,1 milljarði króna í kassann í fyrra.
Kjarninn 12. maí 2020
Fáir eru á leið í ferðalag á næstunni, en margir hafa þó greitt ferðaskrifstofum og flugfélögum fúlgur fjár sem nú fást ekki til baka.
Nartað í réttindi neytenda
Íslensk stjórnvöld hafa lýst yfir vilja til þess að veita bæði ferðaskrifstofum og flugfélögum tímabundið svigrúm til þess að ganga á réttindi neytenda. Formaður Neytendasamtakanna segir að aldrei hafi verið mikilvægara að standa vörð um neytendarétt.
Kjarninn 10. maí 2020
Anne-Elisa­beth Hagen og eiginmaður hennar Tom Hagen.
Er Tom Hagen úlfur í sauðargæru?
Í ágúst í fyrra fékk fyrrverandi félagi í dönsku mótorhjólagengi beiðni um að aðstoða norska auðmanninn Tom Hagen við leit að konu sinni. Daninn telur útilokað að „atvinnumenn“ hafi rænt eiginkonu Hagens sem sjálfur liggur undir grun.
Kjarninn 10. maí 2020
PETA kaupir hlutabréf í sláturhúsum og kjötvinnslum
Hvað eiga fyrirtækin Tyson Foods, Smithfield Foods og Maple Leaf Foods sameiginlegt fyrir utan að vera kjötframleiðendur og hafa glímt við hópsmit COVID-19 meðal starfsmanna? Svarið er: Dýraverndunarsamtökin PETA.
Kjarninn 9. maí 2020
Arion banki vill blása aftur lífi í kísilverið – og stækka það
Bæjarbúar fengu „upp í kok“ á kísilverinu í Helguvík, segir íbúi sem barðist fyrir lokun verksmiðjunnar. Honum hugnast ekki fyrirætlanir Stakksbergs, sem er í eigu Arion banka, að ræsa ljósbogaofninn að nýju og óttast að „sama fúskið“ endurtaki sig.
Kjarninn 8. maí 2020
Hætti sem forstjóri Brims vegna Samkeppniseftirlitsins og upplifir ekki spillingu í sjávarútvegi
Guðmundur Kristjánsson segir að hann langi að berjast við Samkeppniseftirlitið en að skynsemin hafi sagt honum að gera það ekki. Hann sér ekki þá spillingu í sjávarútvegi sem hann les um í fjölmiðlum.
Kjarninn 7. maí 2020
Guðmundur Kristjánsson er aðaleigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur og var forstjóri Brims þar til í síðustu viku.
Telja að yfirráð yfir Brimi hafi getað skapast í síðasta lagi í september í fyrra
Samkeppniseftirlitið telur ekkert benda til þess að „vatnskil hefðu orðið í viðskiptatengslum og sameiginlegum hagsmunum bræðranna Guðmundar og Hjálmars Þór Kristjánssona, enda þótt gripið hefði verið til ráðstafana til að breyta ásýnd tengslanna.“
Kjarninn 7. maí 2020
Stuðningur við rannsókn og þróun verður hækkaður enn frekar
Hlutfall endurgreiðslu vegna rannsóknar og þróunar hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum verður hækkað upp í 35 prósent. Þak á kostnaði sem telja má fram til frádráttar verður hækkað í 1,1 milljarð króna.
Kjarninn 7. maí 2020
Greiða á út styrki til einkarekinna fjölmiðla fyrir 1. september
Efnahags- og viðskiptanefnd vill afmarka það frelsi sem mennta- og menningarmálaráðherra hafði til að útdeila rekstrarstyrkjum til einkarekinna fjölmiðla með því að setja skilyrði fyrir þeim.
Kjarninn 7. maí 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra. Ráðuneyti hans hefur sett áform um að selja Íslandsbanka á ís.
Ríkið telur ekki raunhæft að selja Íslandsbanka í augnablikinu
Fyrir þremur mánuðum voru allir formenn stjórnarflokkanna þriggja sammála um að það ætti að hefja sölu á Íslandsbanka og nota afraksturinn af sölunni í innviðauppbyggingu. Nú er sú staða gerbreytt vegna COVID-19.
Kjarninn 6. maí 2020
„Hart og fljótt“ reyndist árangursrík aðferð
„Þetta eru skilaboð til allra á Nýja-Sjálandi. Við reiðum okkur á þig. Þar sem þú ert núna verður þú að vera héðan í frá.“ Þannig hljóðuðu skilaboð stjórnvalda landsins er til aðgerða var gripið. Landsins sem nú hefur náð góðum árangri í baráttunni.
Kjarninn 5. maí 2020
Almenningur þarf að koma Icelandair aftur í loftið
Algjör óvissa er um það hvenær Icelandair getur hafið eðlilega starfsemi að nýju. En engin óvissa er um að félagið þarf mikla fjárhagslega fyrirgreiðslu í nánustu framtíð ef það á að lifa af. Sú fyrirgreiðsla verður að uppistöðu að koma úr tveimur vösum.
Kjarninn 5. maí 2020
Íþróttirnar eygja endurkomu
Þeir sem skipuleggja íþróttamót eru ekki í öfundsverðu hlutverki þessa dagana. Misjafnt er á milli landa hvenær leyfilegt verður að setja íþróttastarf aftur af stað, samhliða tilslökunum á samkomubönnum. Fjárhagslegir hagsmunir eru gríðarlega miklir.
Kjarninn 3. maí 2020
Mynd frá afhendingu stólanna í febrúar. Lengst til hægri á myndinni er húsgagnasmiðurinn Ejnar Pedersen. Hann sá stólana aldrei notaða í veislum drottningar, þar sem kórónuveiran lagði hann að velli 31. mars.
Drottningin sníkti afmælisgjöfina
Í tilefni áttræðisafmælis Margrétar Þórhildar Danadrottningar, 16. apríl síðastliðinn, fékk danska hirðin veglega gjöf. Athygli hefur vakið að drottningin bað sjálf um gjöfina sem kostaði andvirði 128 milljóna íslenskra króna.
Kjarninn 3. maí 2020
Stuðningslán til lítilla fyrirtækja voru kynnt á blaðamannafundi 21. apríl þar sem ríkisstjórnin gerði grein fyrir aðgerðarpakka 2.0.
Bankarnir vilja fjármagna sig á betri kjörum til að geta lánað stuðningslánin
Bankarnir vilja ekki stuðningslánin á sína efnahagsreikninga heldur leggja til að þau verði veitt í gegnum efnahagsreikning sérhæfðrar lánastofnunar í eigu ríkisins.
Kjarninn 2. maí 2020
Fordómar leynast víða í íslensku samfélagi
Íslenskt samfélag er oft mært fyrir að vera opið og fordómalítið – jafnréttissinnað og umburðarlynt. Þetta er þó ekki alveg svo einfalt og erfitt getur reynst að komast inn í íslenskt samfélag eins og mörg dæmi sýna.
Kjarninn 2. maí 2020
Útgerðir telja það brot á mannréttindum sínum að herða lög um tengda aðila
Frumvarp sem á að endurskilgreina hvað teljist tengdir aðilar í sjávarútvegi hefur verið tekið út af þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19. Hagsmunasamtök útgerða gagnrýna frumvarpið harðlega, telja það langt umfram efni.
Kjarninn 1. maí 2020
Upplifði „allskonar tilfinningar“ í byrjun faraldursins
„Það eru allir í hálfgerðri sóttkví heima á milli vakta,“ segir Hafdís E. Bjarnadóttir sjúkraliði um starfsfólk Landspítalans. Hún sinnir því mikilvæga starfi að sótthreinsa skurðstofur og tæki og tól sem notuð eru í aðgerðum.
Kjarninn 1. maí 2020
Núverandi hluthafar Icelandair þynnast niður í 15,3 prósent eign
Icelandair Group ætlar að sækja rúma 29 milljarða króna í nýtt hlutafé í júní. Gangi það eftir mun íslenska ríkið kanna möguleikann á því að veita félaginu lánalínu eða ábyrgð lána. Lánveitendur verða hvattir til að breyta skuldum í hlutafé.
Kjarninn 30. apríl 2020
Hryllingurinn á hjúkrunarheimilunum
Það er undirmannað. Varnarbúnaður er af skornum skammti eða einfaldlega ekki fyrir hendi. Heimsóknarbanni hefur verið komið á til verndar íbúunum en það þýðir einnig að umheimurinn fær lítið að vita hvað gengur á innandyra.
Kjarninn 29. apríl 2020
Tíu útgerðir héldu á rúmlega helmingi kvótans í lok síðasta mánaðar
Brim, Samherji og FISK-Seafood eru risarnir í íslenskum sjávarútvegi. Útgerðirnar og aðrar sem þær eða eigendur þeirra eiga í fara með tæplega 43 prósent af öllum úthlutuðum kvóta.
Kjarninn 28. apríl 2020
Síðasti aðgerðapakki stjórnvalda, sem var kynntur fyrir tæpri viku, olli atvinnulífinu klárlega vonbrigðum miðað við það sem hagsmunasamtök þess hafa sagt í umsögnum um hann.
Nýr aðgerðapakki í farvatninu
Líklegt er að aðgerðir sem beint verður að ferðaþjónustunni verði lagðar fyrir ríkisstjórnarfund. Samtök ferðaþjónustunnar segja fjöldagjaldþrot blasa við greininni og að fyrirtæki ráði ekki við að greiða fullan uppsagnarfrest.
Kjarninn 27. apríl 2020
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann skrifar undir umsögn samtakana.
SA vilja að stuðningslánin nái til stærri fyrirtækja og hærri lokunarstyrki
Umfangsmeiri stuðningslán sem ná til stærri fyrirtækja, hærri lokunarstyrkir, skattgreiðslufrestun fyrir þá sem skiluðu meiri hagnaði og hagræðingakrafa á ríkisrekstur. Þetta er meðal þess sem Samtök atvinnulífsins vilja breyta í aðgerðarpakka 2.0.
Kjarninn 27. apríl 2020
Væntanlegur halli ríkissjóðs fór úr tíu í allt að 300 milljarða á hálfu ári
Í lok nóvember 2019 voru samþykkt viðspyrnufjárlög fyrir yfirstandandi ár. Reka átti ríkissjóð með um tíu milljarða króna halla til að bregðast við skammvinni niðursveiflu. Um miðjan marsmánuð var farið að reikna með 100 milljarða króna halla.
Kjarninn 27. apríl 2020
Tækifæri í svartri stöðu ferðaþjónustunnar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir að þrátt fyrir að staðan sé svört í ferðaþjónustunni þá skapist nú á tímum COVID-19 ákveðin tækifæri.
Kjarninn 26. apríl 2020
Magnús Geir Þórðarson lét af störfum sem útvarpsstjóri 15. nóvember í fyrra. Tveimur vikum áður hafði verið greint frá því að hann yrði næsti Þjóðleikhússtjóri. Hann tók við því starfi í byrjun árs 2020.
Kostnaður vegna stöðu útvarpsstjóra RÚV jókst um tíu milljónir í fyrra
Fyrrverandi útvarpsstjóri samdi um starfslok í fyrra og lét af störfum 15. nóvember. Hann fékk greidd laun út janúar 2020 auk þess sem sem hann fékk greitt orlofsuppgjör. Staðgengill hans kostaði 2,7 milljónir króna í laun í 2019.
Kjarninn 26. apríl 2020
Vonast er til þess að um 6.000 störf skapist við byggingu  Femern-ganganna.
Loksins hillir undir göngin
Eftir áralangar umræður og þrætur, að ógleymdum óteljandi kærumálum, hillir loks undir að göng undir Femern sundið milli Danmerkur og Þýskalands verði að veruleika. Framkvæmdir hefjast í ársbyrjun 2021.
Kjarninn 26. apríl 2020
Tryggja verður að allir þeir sem á þurfi að halda geti fengið bóluefni þegar það verður aðgengilegt.
Leit að lækningu ýmsum þyrnum stráð
Hvernig er hægt að þróa bóluefni og lyf við nýjum sjúkdómi á mettíma og koma þeim svo til sjö milljarða manna? Þörfin er gríðarleg og þrýstingur á að finna lausn hefur orðið til þess að vísindamenn reyna að stytta sér leið sem hefur áhættu í för með sér.
Kjarninn 25. apríl 2020
Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson er framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, sem er ein tveggja útgerða sem ætlar að halda kröfum sínum til streitu.
Búið að afhenda stefnur útgerða sem vildu tíu milljarða frá ríkinu – Birtar í heild sinni
Nú, tæplega níu mánuðum eftir að Kjarninn óskaði eftir því að fá afhentar stefnur útgerða á hendur íslenska ríkinu vegna úthlutunar makrílkvóta, þar sem þær reyndust fara fram á milljarða króna í skaðabætur, hafa þær loks verið afhentar.
Kjarninn 25. apríl 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir mælir fyrir frumvarpinu.
Gildistöku aukins gagnsæis hjá „þjóðhagslega mikilvægum fyrirtækjum“ frestað til 2021
Ríkisstjórnin hefur lagt frumvarp fram til að auka traust á íslenskt atvinnulíf. 30 stór fyrirtæki munu þurfa þá að auka gagnsæi reksturs síns verulega. Lögin áttu upprunalega að gilda frá byrjun árs en nú hefur verið lagt til að gildistöku verði frestað.
Kjarninn 25. apríl 2020
Vorið er komið víst á ný
Þeir belgja sig út, fullir tilhlökkunar. Ýfa svo á sér fjaðrirnar og syngja gleðibrag. Blómin stinga sér upp úr moldinni, springa út og svelgja í sig sólargeislana. Vorið ber með sér væntingar og þrá.
Kjarninn 23. apríl 2020
Popúlísk ráð duga skammt gegn raunverulegum vandamálum
Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor ræddi við Kjarnann um áhrif heimsfaraldursins á stjórnmálin. Hann telur líklegt að hægt verði að draga lærdóm af því hvernig popúlískir leiðtogar eins og Trump og Bolsonaro standa andspænis áskoruninni nú.
Kjarninn 23. apríl 2020
Takmörkunum aflétt þótt Evrópa sé enn „í auga stormsins“
Skref í átt að „venjulegu lífi“ hafa verið tekin í Evrópu. Svæðisstjóri WHO í álfunni segir næstu vikur tvísýnar. „Eitt er víst að þrátt fyrir vorveður stöndum við enn í auga stormsins.“
Kjarninn 21. apríl 2020
Lokunarstyrkir, bónus til framlínufólks og fjölmiðlagreiðslur í aðgerðapakka 2.0
Lokunarstyrkir til fyrirtækja sem ríkið lét loka með boðvaldi, bónusgreiðslur til framlínustarfsmanna og óútfærðar styrkveitingar upp á 350 milljónir króna til einkarekinna fjölmiðla eru á meðal aðgerða sem mynda nýjasta pakka íslenskra stjórnvalda.
Kjarninn 21. apríl 2020
Vann frá morgni til miðnættis er álagið var mest
Margir íbúa Hrafnistu í Reykjavík eru orðnir virkari en áður í starfi sem boðið er uppá innan veggja heimilisins sem hefur komið Huldu Birnu Frímannsdóttur, sjúkraliða sem þar starfar, ánægjulega á óvart.
Kjarninn 21. apríl 2020
Önnur bylgja faraldurs í Singapúr
Fyrir mánuði síðan voru Singapúrar hylltir fyrir góðan árangur sinn í baráttunni gegn COVID-19. Þeir tóku mörg sýni, röktu smit af mikum móð og einangruðu sýkta. En svo dundu ósköpin yfir.
Kjarninn 20. apríl 2020
Hægt að læra margt af hælisleitendum og flóttafólki í COVID-19 faraldri
Innflytjendur og hælisleitendur eiga það til að gleymast þegar áföll ríða yfir samfélög og þrátt fyrir að aðstæður einstaklinga innan þessara hópa séu oft og tíðum ólíkar þá eiga þeir jafnan mikið sameiginlegt.
Kjarninn 19. apríl 2020
Margrét Þórhildur Danadrottning.
Þegar drottningin ræskti sig
Að ræskja sig hefur sjaldnast annan tilgang en að hreinsa kverkaskít. Þegar Margrét Þórhildur Danadrottning ræskti sig á fundi með forsætisráðherra Dana árið 1993 var tilgangurinn þó annar og hafði afdrifaríkar afleiðingar í dönskum stjórnmálum.
Kjarninn 19. apríl 2020