Björgólfur Thor metinn á 275 milljarða króna og meðal hundrað ríkustu manna Bretlands
Björgólfur Thor Björgólfsson er í 92. sæti yfir ríkustu menn Bretlands. Auður hans dregst saman um 16 milljarða króna milli ára en það hefur einungis þau áhrif að hann fellur um eitt sæti á listanum.
Kjarninn
17. maí 2020