Hætta á áfallastreitu hjá þeim sem fengu COVID-19
Einbeitingarskortur. Minnistap. Kvíði og depurð. Eftirköst COVID-19 eru ekki síður sálræn en líkamleg. Að greinast með nýjan og hættulegan sjúkdóm getur eitt og sér verið áfall og fólk þarf stuðning sem fyrst svo það þrói ekki með sér alvarlegri kvilla.
Kjarninn 22. september 2020
Tíu staðreyndir um niðurstöðu hlutafjárútboðs Icelandair
Icelandair Group lauk hlutafjárútboði sínu í síðustu viku. Umframeftirspurn var eftir nýjum hlutum í félaginu og því tókst Icelandair Group að ná markmiði sínu, að safna 23 milljörðum króna í nýju hlutafé.
Kjarninn 22. september 2020
Magdalena Andersson, fjármálaráðherra Svíþjóðar, og Per Bolund, viðskipta- og húsnæðismálaráðherra, á kynningu frumvarpsins í morgun.
Norðurlöndin dæla peningum til að berjast gegn kórónukreppunni
Ríkisstjórnir Svíþjóðar, Danmerkur og Noregs hafa tilkynnt miklar útgjaldaaukningar til að berjast gegn efnahagslegum áhrifum kórónuveirunnar á síðustu vikum.
Kjarninn 21. september 2020
Mun NATO þola annað kjörtímabil af Trump?
Nýjar ógnir – Almannaöryggi og vopnakapphlaup
COVID-19 hefur beint sjónum að því hversu viðkvæm öflugustu ríki heims, sem byggja öryggi sitt meðal annrs á hernaðarlegum mætti, eru gagnvart slíkum ógnum. Að þegar límið sem heldur samfélaginu saman þverr, er hinu samfélagslega öryggi ógnað.
Kjarninn 20. september 2020
Bill Clinton og Poul Nyrup Rasmussen.
Leyndarmálið í skjalaskápnum
Árið 1997 kom Bill Clinton í heimsókn til Danmerkur, fyrstur bandarískra forseta. Með hástemmdum lýsingarorðum, þakkaði forsetinn Dönum gott fordæmi, en sagði ekki fyrir hvað. Þangað til nú hafa einungis örfáir vitað hvað hann meinti.
Kjarninn 20. september 2020
Forseti ASÍ fékk umboð til að undirrita tvenns konar yfirlýsingar
Eftir umræður á aukafundi miðstjórnar ASÍ í gærmorgun var ákveðið að leggja til atkvæða yfirlýsingu um samkomulag við Icelandair sem myndi binda enda deilur sambandsins við fyrirtækið.
Kjarninn 17. september 2020
Eigendur sjávarútvegsfyrirtækja hafa fengið rúmlega 100 milljarða í arð á innan við áratug
Á tíu ára tímabili vænkaðist hagur sjávarútvegsfyrirtækja um tæplega 500 milljarða króna. Á sama tímabili hafa þau greitt um 70 milljarða króna í veiðigjöld. Eigið fé geirans var 297 milljarðar króna í lok árs 2018.
Kjarninn 16. september 2020
Ekki útópískur draumur að allt fólk verði metið að verðleikum
Kjarninn hitti fulltrúa bæði atvinnulífs og launafólks og fékk sýn þeirra á stöðu mála. Næst í röðinni er Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Kjarninn 16. september 2020
Tíu staðreyndir um hlutafjárútboð Icelandair
Í dag hefst hlutafjárútboð Icelandair Group. Það er síðasti liðurinn í langdregnum björgunarleiðangri félagsins. Á morgun kemur svo í ljós hvort að hann hafi lukkast eða ekki.
Kjarninn 16. september 2020
Stjórnvöld verða að hætta að velja sigurvegara
Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir að þriðji áratugurinn ætti að geta orðið áratugur nýsköpunar á Íslandi, ef stjórnvöld halda rétt á spöðunum. Hann segir að einblínt hafi verið á ferðaþjónustu eftir hrun og önnur tækifæri hafi farið forgörðum.
Kjarninn 15. september 2020
Vilja ekki kísilverið
Flestir bæjarfulltrúar í Reykjanesbæ eru mótfallnir því að kísilverið í Helguvík verði endurræst eins og eigandi þess hyggst gera. Aðrir vilja stíga varlega til jarðar og að gerðar verði ítrustu kröfur til eigendanna.
Kjarninn 14. september 2020
Tekur minna en mánuð að hefja flugrekstur PLAY
Forstjóri og eigandi PLAY segja að þeir séu ekki að stefna á heimsyfirráð en búast við því að félagið nái stærri markaðshlutdeild en WOW air náði á fyrstu árum sinnar starfsemi.
Kjarninn 14. september 2020
Prentmiðlar: Færri blöð, færri útgáfudagar og lesturinn aldrei verið minni
Lestur prentmiðla hefur aldrei mælst minni og hann hefur minnkað hratt, sérstaklega hjá fólki undir fimmtugu, síðustu ár. Í mælingum Gallup eru nú einungis fjögur blöð: eitt fríblað, eitt áskriftardagblað og tvo vikublöð.
Kjarninn 13. september 2020
„Hvað myndir þú gera, ef þú værir dómsmálaráðherra?“
Útlendingamál eru nú í brennidepli, vegna máls egypskrar fjölskyldu með fjögur börn sem á að vísa á brott á miðvikudag. Kjarninn bað stjórnarandstöðuþingmenn um að setja sig í spor dómsmálaráðherra. Hvað myndu þau gera?
Kjarninn 12. september 2020
Þrátt fyrir samkomubann standa akstursgreiðslur til þingmanna nánast í stað
Ásmundur Friðriksson er áfram sem áður sá þingmaður sem kostar skattgreiðendur mest vegna aksturs. Alls hafa fimm þingmenn rukkað Alþingi um yfir eina milljón króna í endurgreiðslur vegna aksturs á fyrstu sjö mánuðum ársins.
Kjarninn 12. september 2020
„Við gerum ekki reglugerðarbreytingar til að bjarga einstaka fjölskyldum sem fara í fjölmiðla“
Nú stendur yfir undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að stjórnvöld stöðvi brottvísun fjögurra barna og fjölskyldu þeirra. Ummæli dómsmálaráðherra vegna málsins hafa verið harðlega gagnrýnd.
Kjarninn 11. september 2020
Prófanir á bóluefni Oxford-háskóla eru tímabundið í biðstöðu.
Djarfasta kosningaloforð Trumps fuðraði upp
Vonir Donalds Trump um að bóluefni gegn COVID-19 komi á markað fyrir kosningadag vestanhafs eru að nær engu orðnar og lyfjafyrirtækin ætla ekki að láta pólitískan þrýsting ráða för.
Kjarninn 11. september 2020
Gestir fyrir utan skemmtistað í Kaupmannahöfn nýverið. Þú verða allir barir að loka á miðnætti í borginni.
Staðan versnar í Danmörku en batnar í Svíþjóð
Fleiri ný smit greinast flesta daga í Danmörku en Svíþjóð þó sveifla sé á milli daga. Á meðan Danir hafa ákveðið að herða samkomutakmarkanir telur sóttvarnalæknir Svíþjóðar að bráðlega verði óhætt að aflétta einangrun aldraðra sem mælt hefur verið með.
Kjarninn 10. september 2020
Hönd Icelandair fer sífellt dýpra ofan í vasa almennings
Á síðustu metrunum fyrir hlutafjárútboð Icelandair Group bættist ýmislegt við úr hendi opinberra aðila sem ætlað er að hjálpa samstæðunni að lifa af. Framlag almennings, beint og óbeint, í formi lána og mögulegra hlutabréfakaupa, hleypur á tugum milljarða
Kjarninn 10. september 2020
Hver er staðan á Sundabraut?
Sundabraut hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur, eins og svo oft áður. Ýmsir hópar hafa rýnt í þessa framkvæmd áratugum saman, en hún virðist enn á byrjunarreit. Tillaga enn eins starfshópsins um framtíðarlausn er væntanleg fyrir októberlok.
Kjarninn 10. september 2020
Pólitíkin lituð af sérhagsmunagæslu – og ekki í neinu sambandi við almenning
Kjarninn hitti fulltrúa bæði atvinnulífs og launafólks og fékk sýn þeirra á stöðu mála í því alvarlega efnahagsástandi sem nú ríkir og framundan er. Næstur í röðinni er Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Kjarninn 9. september 2020
Ríkið lánar tekjulægri landsmönnum vaxtalaus húsnæðislán
Nýsamþykkt hlutdeildarlán eru fjárhagslega mun hagstæðari en önnur húsnæðislán sem standa lánþegum til boða á almennum markaði. Þeim er beint að þeim landsmönnum sem hafa lægstu tekjurnar og fela í sér að íslenska ríkið lánar lánar þeim vaxtalaust.
Kjarninn 8. september 2020
Þrjú sem voru í lykilhlutverkum í Landsréttarmálinu berjast um tvö sæti í Landsrétti
Dómnefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að þrír af sjö umsækjendum um embætti Landsréttardómara séu jafn hæf og að ekki verði gert upp á milli þeirra. Einn umsækjandi er þegar dómari við réttinn en má ekki dæma.
Kjarninn 7. september 2020
Lántakendur hafa verið að hlaupa frá lífeyrissjóðunum, og til viðskiptabanka, undanfarna mánuði.
Lántakar flýja lífeyrissjóðina – Uppgreiðslur umfram ný lán 5,1 milljarður í júlí
Breytt vaxtakjör bankanna, í kjölfar lækkaðra stýrivaxta, hafa leitt til þess að sjóðsfélagar lífeyrissjóða eru að greiða upp húsnæðislán hjá sjóðunum í miklu magni og taka ný lán hjá bönkum í staðinn. Eðlisbreyting hefur orðið á húsnæðislánamarkaði.
Kjarninn 7. september 2020
Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur.
Það er engin leið að hætta
Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra Dana hefur verið áberandi í dönskum fjölmiðlum síðan ný bók hans kom út í síðustu viku. Margir velta fyrir sér hvort Løkke hyggi á endurkomu í stjórnmálin, jafnvel stofna nýjan flokk.
Kjarninn 6. september 2020
Neitar að horfa á vinnumarkaðinn sem stríðsvöll
Kjarninn hitti bæði fulltrúa atvinnulífs og launafólks og fékk sýn þeirra á stöðu mála, í upphafi hausts. Sá þriðji sem rætt er við er Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Kjarninn 5. september 2020
Blóðblettir á parketinu
Þau eru úr eik, beyki, hlyni eða furu. Svo falleg með sínar dökku æðar og formfögru kvisti. Parket er án efa eitt vinsælasta gólfefni Vesturlandabúa sem þrá að færa hlýju náttúrunnar inn í stofur stórborganna. En hvaðan kemur allur þessi viður?
Kjarninn 5. september 2020
Ýmis öfl hafa hag af því að kynda undir hræðslu og reiði
Kjarninn hitti fulltrúa bæði atvinnulífs og launafólks og fékk sýn þeirra á stöðu mála í íslensku samfélagi. Önnur í röðinni er Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Kjarninn 2. september 2020
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands
Efnahagsástandið ekki verra á Nýja-Sjálandi
Þrátt fyrir harkalegar sóttvarnaraðgerðir benda nýjustu hagtölur til þess að efnahagsástand Nýja-Sjálands sé ekki verra en á öðrum Vesturlöndum.
Kjarninn 1. september 2020
Jerry Falwell yngri í ræðustól á lokadegi landsþings repúblikana árið 2016. Skömmu síðar varð Donald Trump útnefndur forsetaefni flokksins í kosningunum sem þá voru yfirvofandi.
Far vel, Falwell
Jerry Falwell yngri, einn áhrifamesti stuðningsmaður Donalds Trumps, hefur ekki átt sjö dagana sæla. Vegna hneykslismála hefur hann nú sagt sig af sér sem forseti Liberty háskóla sem faðir hans, sjónvarpspredikarinn Jerry Falwell eldri, stofnaði.
Kjarninn 30. ágúst 2020
Flestar efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar geiguðu
Hlutabótaleiðin hefur skilað tilætluðum árangri og landsmenn hafa tekið út mun meira af séreignarsparnaði sínum en stjórnvöld ætluðu. En flestar aðgerðir sem ríkisstjórnin boðaði vegna efnahagsáhrifa COVID-19 faraldursins.
Kjarninn 30. ágúst 2020
Lars Findsen og Thomas Ahrenkiel. Þeir hafa nýlega verið látnir taka pokann sinn.
Leyniþjónustuklúður
Hún lét ekki mikið yfir sér tilkynningin sem danska varnarmálaráðuneytið sendi frá sér mánudagsmorguninn 24. ágúst. Þótt tilkynningin hafi verið stutt vakti hún margar spurningar og hefur valdið miklum titringi á danska þinginu, og í stjórnkerfinu.
Kjarninn 30. ágúst 2020
Afleiðingar atvinnuleysisins þurfa að vera með í reikningsdæminu
Íslands er í alvarlegri efnahagskreppu. Taka þarf afleiðingar langtímaatvinnuleysis fjölda fólks með inn í jöfnuna þegar verið er vega og meta efnahagsleg áhrif sóttvarnaaðgerða, segir Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
Kjarninn 29. ágúst 2020
Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri.
Varaseðlabankastjóri hefur áhyggjur af skuldsetningu heimila á breytilegum vöxtum
Íslensk heimili hafa flykkst í tökur á óverðtryggðum húsnæðislánum á breytilegum vöxtum síðustu mánuði, eftir skarpar vaxtalækkanir. Seðlabankinn hefur áhyggjur af því hvað gerist þegar vextir hækka að nýju.
Kjarninn 28. ágúst 2020
Starfsmaður Samherja áreitti Helga Seljan mánuðum saman
Helgi Seljan hefur margsinnis orðið fyrir áreiti af hálfu starfsmanns Samherja og fyrrverandi rannsóknarlögreglumanns síðan umfjöllun um viðskipti fyrirtækisins í Namíbíu fór í loftið. Annar forstjóra Samherja segir þetta ekki í umboði fyrirtækisins.
Kjarninn 27. ágúst 2020
Markmið ríkisábyrgðar Icelandair ekki að verja hag hluthafa eða lánardrottna
Ef Icelandair fer í gjaldþrot eftir að hafa nýtt sér lánalínur með ríkisábyrgð mun íslenska ríkið eignast vörumerkið, bókunarkerfi félagsins og lendingarheimildir.
Kjarninn 26. ágúst 2020
Donald Trump hefur verið með þónokkra menn í kringum sig undanfarin ár sem síðan hafa á einn eða annan hátt lent í löngum faðmi laganna.
Sjö kónar Trumps
Fyrrverandi undirmenn Trump Bandaríkjaforseta virðast hafa einstakt lag á því að komast í kast við lögin. Í síðustu viku var Steve Bannon handtekinn og bættist þar með í hóp fyrrverandi Trump-liða sem ýmist hafa verið ákærðir eða dæmdir fyrir glæpi.
Kjarninn 24. ágúst 2020
Kostnaður vegna vinnu eins manns veigamikill hluti af skaðabótakröfu Samherja
Samherji stefndi Seðlabankanum í fyrra til greiðslu á 316 milljónum króna í skaða- og miskabætur vegna rannsóknar bankans á fyrirtækinu. Hluti af skaðabótakröfunni er vegna vinnu eins manns á tveggja ára tímabili sem ekki fást upplýsingar um hver sé.
Kjarninn 24. ágúst 2020
QAnon stuðningsmaður á kosningafundi hjá Trump
Hvað er QAnon?
Samsæriskenningahópur sem er hliðhollur Bandaríkjaforseta og skilgreindur sem hryðjuverkaógn þar í landi hefur orðið áberandi á netheimum á síðustu árum. Forsetinn segist vita lítið um hópinn en sé þakklátur fyrir stuðninginn.
Kjarninn 23. ágúst 2020
Styttist í meira „fóður“ fyrir upplýsta umræðu um Borgarlínu
Árið 2024 á hún að hálfhringa sig frá Hamraborg að Höfða. Borgarlínan nálgast og brátt fer að sjást í afurðir skipulagsvinnu sem ætti að verða frekara fóður í upplýsta umræðu um verkefnið.
Kjarninn 23. ágúst 2020
Hrun í giftingabransanum
Klúður við framkvæmd laga sem sett voru til að koma í veg fyrir svokölluð sýndarbrúðkaup hafa orðið til þess að nokkur sveitarfélög í Danmörku hafa orðið fyrir verulegu tekjutapi.
Kjarninn 23. ágúst 2020
Umdeild formúla fyrir stúdentspróf í Englandi setur ráðherra í klemmu
Menntamálaráðherra Englands hefur mætt harðri gagnrýni fyrir að láta umdeilda reikniformúlu ákvarða stúdentseinkunnir í stað samræmdra prófa í vor. Í vikunni tók hann svo U-beygju til að reyna að komast til móts við gagnrýnina.
Kjarninn 22. ágúst 2020
Icelandair á allt sitt undir því að fá fjármuni frá íslenskum almenningi
Icelandair hefur fengið há ríkisbankalán, milljarða króna í hlutabætur, enn fleiri milljarða í uppsagnarstyrki, gert samgöngusamninga við stjórnvöld og fengið milljarða lán frá viðskiptavinum vegna ferða sem hafa ekki verið flognar.
Kjarninn 22. ágúst 2020
Formenn stjórnarflokkanna kynntu fyrstu efnahagsaðgerðir sínar vegna kórónuveirufaraldursins 21. mars. Umfang aðgerðanna var metið 230 milljarðar króna. Þar af átti frestun á greiðslu opinberra gjalda að bæta lausafjárstöðu fyrirtækja um 75 milljarða.
Miklu minni þörf fyrir frestun á greiðslu opinberra gjalda en áætlað var
Íslensk fyrirtæki hafa frestað 15,7 milljarða greiðslum á tryggingargjaldi, tekjuskatti og útsvari frá því að heimsfaraldurinn skall á. Stjórnvöld áætluðu að sú tala yrði nálægt 100 milljörðum króna.
Kjarninn 19. ágúst 2020
Icelandair segist spara sér 61 milljarð með samningum við kröfuhafa
Icelandair hefur birt innihald þeirra samninga sem félagið hefur gert við kröfuhafa og aðra hagaðila. Langmestu munar um samning við Boeing um að losna undan kaupskyldu á flugvélum og afslátt sem fæst á þeim vélum sem Icelandair mun samt þurfa að kaupa.
Kjarninn 19. ágúst 2020
Samherji greiddi hærra hlutfall af virði afla í veiðigjöld í Namibíu árið 2018 en á Íslandi
Veiðigjöld hækkuðu umtalsvert í Namibíu árið 2018. Fram að þeim tíma hafði Samherji einungis greitt í kringum eitt prósent af söluandvirði afla í veiðigjöld. Á Íslandi hefur þróunin hins vegar verið að mestu öfug.
Kjarninn 18. ágúst 2020
Frá mótmælagöngu í Minsk í Hvíta-Rússlandi í gær
Framtíð Lúkasjenkó óviss
Vaxandi mótmæli í Hvíta-Rússlandi og þrýstingur frá nágrannalöndum tefla framtíð forseta landsins, Alexander Lúkasjenkó, í tvísýnu. Nú hefur Pútín boðist til þess að senda rússneska herinn inn í landið ef þörf krefur.
Kjarninn 17. ágúst 2020
Erlend kortavelta í kaupum á bensíni og bílaviðgerðum nam 100 milljónum króna í apríl og maí samtals. Í sömu mánuðum í fyrra nam veltan 1,7 milljörðum.
Samdráttur í eldsneytissölu það sem af er ári nemur milljörðum
Í árshlutareikningum olíufélaga sést að sala eldsneytis hefur dregist saman um milljarða frá fyrra ári. Erlend kortavelta í kaupum á bensíni og bílaviðgerðum dróst saman um 2,2 milljarða á fyrstu fimm mánuðum ársins miðað við sama tíma í fyrra.
Kjarninn 16. ágúst 2020
Ekkert bendir til að kostnaður við Borgarlínu sé vanmetinn
Að undanförnu hafa ýmsir fullyrt að kostnaðurinn við uppbyggingu Borgarlínu verði mun meiri en kostnaðaráætlun frá árinu 2017 segir til um. Ekkert bendir þó til þess, segja starfsmenn Verkefnastofu Borgarlínu sem Kjarninn ræddi við í vikunni.
Kjarninn 16. ágúst 2020
Kafbáturinn Kursk á siglingu
Þegar Pútín hélt hann gæti þagað
Að morgni 12. ágúst árið 2000 sýndu skjálftamælar, í Noregi og víðar, að eitthvað hafði gerst á botni Barentshafs. Fljótlega kom í ljós að þarna hafði orðið slys sem kostaði 118 manns lífið.
Kjarninn 16. ágúst 2020