Strengur ætlar að borga fyrir yfirtökuna á Skeljungi með því að selja eignirnar
Tveir kerfislega mikilvægir bankar, Íslandsbanki og Arion banki, ætla að fjármagna yfirtöku Strengs á Skeljungi verði yfirtökutilboði félagsins tekið. Strengur ætlar sér að selja eignir Skeljungs til að endurgreiða bönkunum og afskrá félagið.
Kjarninn
16. desember 2020