Söngflokkurinn Boney M naut mikilla vinsælda víða um heim undir lok áttunda áratugarins.
Boney M og stolnu lögin
Þegar sönghópurinn Boney M sló í gegn seint á áttunda áratug síðustu aldar með lögunum „Brown Girl in the Ring“ og „Rivers of Babylon“ grunaði engan að í kjölfarið fylgdu málaferli sem stæðu í áratugi.
Kjarninn 17. janúar 2021
Ásmundur Friðriksson sá þingmaður sem keyrði mest allra árið 2020
Ásmundur Friðriksson er sá þingmaður sem keyrði mest á síðasta ári, líkt og árin á undan. Kostnaður vegna aksturs þingmanna dróst saman um fimmtung milli ára.
Kjarninn 16. janúar 2021
Viku síðar er ekki enn búið að herða aðgerðir á landamærum eins og Þórólfur taldi réttast
Sóttvarnalæknir lagði til við heilbrigðisráðherra fyrir viku síðan að aðgerðir á landamærum yrðu hertar „eins fljótt og auðið er.“ Viku síðar er enn verið að skoða lagalegan grundvöll fyrir sumum þeim aðgerðum sem sóttvarnalæknir taldi brýnt að ráðast í.
Kjarninn 13. janúar 2021
Tugmilljörðum varið í að gera Champs-Élysées að betri stað
Anne Hidalgo borgarstjóri Parísar staðfesti í viðtali sem birtist á sunnudag að hún ætlaði að standa við loforð og gera breiðstrætið Champs-Élysées grænna og mannvænlegra. Áformin eru verðmetin á tæpa 40 milljarða íslenskra króna.
Kjarninn 12. janúar 2021
Ólíklegt að erlendur banki hafi áhuga á að kaupa íslenskan banka
Hætt hefur verið við svokallað samhliða söluferli á Íslandsbanka vegna þess að ekki er talið að erlendir bankar hafi áhuga á að eignast hlut í honum „í núverandi umhverfi“. Þess í stað verður Íslandsbanki að óbreyttu skráður á íslenskan hlutabréfamarkað.
Kjarninn 12. janúar 2021
Umboðsmaður Alþingis segir afstöðu fjármálaráðuneytisins ekki í samræmi við lög
Tveir forstöðumenn ríkisstofnana voru óánægðir með hvar fjármála- og efnahagsráðherra raðaði þeim á launakvarða. Þeir óskuðu eftir rökstuðningi en fengu ekki þar sem ráðherra taldi ákvörðunina ekki heyra undir stjórnsýslulög.
Kjarninn 11. janúar 2021
Borgarastríð í Bandaríkjunum?
Ójöfnuður, fortíðarþrá og breytt samfélagsleg viðmið hafa leitt til sundrungar í bandarísku þjóðfélagi sem endurspeglaðist í óeirðunum í Washington í síðustu viku. Ekki er útilokað að slíkur klofningur leiði til vopnaðra átaka þar í landi.
Kjarninn 11. janúar 2021
Óeirðaseggir flagga nýfasískum táknum
Tákn segja stundum meira en þúsund orð og eru þau góð leið til að senda skýr skilaboð. Í óeirðunum í Washington í síðustu viku mátti sjá aragrúa af ýmiss konar táknum.
Kjarninn 10. janúar 2021
Stacey Abrams hefur unnið ötullega að því að fjölga kjósendum í minnihlutahópum á kjörskrá í Georgíuríki.
Þúfan sem velti hlassinu
Demókratar hrósuðu sigri í aukakosningum til Öldungadeildar Bandaríkjaþings sem fram fóru í Georgíu sl. þriðjudag. Þann sigur þakka þeir ekki síst baráttu konu sem kannski fáir kannast við.
Kjarninn 10. janúar 2021
Donald Trump fráfarandi Bandaríkjaforseti
Samfélagsmiðlarnir þagga niður í Trump
Twitter er ekki eini samfélagsmiðillinn sem hefur lokað á Trump vegna ummæla hans og ofbeldisins sem talið er að fylgi þeim, en að minnsta kosti tólf samfélagsmiðlar hafa bannað eða takmarkað aðgang Bandaríkjaforseta og fylgismanna hans á síðustu dögum.
Kjarninn 9. janúar 2021
Vilja ekki upplýsa um hver keypti hlut í Stoðum af Landsbankanum
Enginn hlutaðeigandi vill segja hvaða fjárfestar keyptu hlut Landsbankans í Stoðum á 3,3 milljarða króna í desember. Stoðir eru umsvifamesta fjárfestingafélag landsins um þessar mundir og er meðal annars á meðal stærstu eigenda Arion banka og Kviku banka.
Kjarninn 8. janúar 2021
Inni í þinghúsinu voru óeirðarseggirnir við völd
Borgarstjórinn vildi ekki liðsauka. Þinglögreglan taldi viðbúnað nægilegan og alríkislögreglumenn og þjóðvarðliðar létu lítið fyrir sér fara. Stórkostlegt vanmat á hættunni varð til þess að hundruð manna komust inn í þinghúsið með léttum leik.
Kjarninn 8. janúar 2021
Um áramótin kom fólk saman í Jóhannesarborg til að minnast þeirra sem látist hafa úr COVID-19.
Nýju veiruafbrigðin: Bráðsmitandi en ekki banvænni
Tvö ný afbrigði af kórónuveirunni eru nú undir smásjá vísindamanna. Þau eru talin meira smitandi en önnur og hafa því breiðst hratt út síðustu vikurnar.
Kjarninn 7. janúar 2021
Atburðir gærdagsins í myndum. Þeir hófust með glaðbeittum Bandaríkjaforseta á fundi við Hvíta húsið og þróuðust út í uppþot.
Fjórir eru látnir – hundruð brutust inn í þinghúsið
Óeirðirnar í Washington hafa vakið margar spurningar. Hvernig gátu hundruð manna komist inn í þinghúsið? Og hvers vegna virtust viðbrögð lögreglunnar svona sein? Fjórir liggja í valnum.
Kjarninn 7. janúar 2021
Forseti Bandaríkjanna stýrir fordæmalausri árás á lýðræðið
Mánuðum saman hefur Donald Trump sagt ranglega að svindl hafi leitt til þess að hann tapaði forsetakosningunum í nóvember 2020. Á fundi með stuðningsmönnum fyrr í dag sagði hann: „Við munum aldrei gefast upp.“
Kjarninn 6. janúar 2021
Elon Musk, forstjóri Tesla
Er Tesla í miðri hlutabréfabólu?
Hlutabréfaverð hjá rafbílaframleiðandanum Tesla hækkaði um nær 700 prósent á síðasta ári og er markaðsvirði hans nú langmest allra bílaframleiðenda heimsins. Hvað veldur þessari miklu hækkun?
Kjarninn 6. janúar 2021
Donald Trump Bandaríkjaforseti á kosningafundi í Dalton í Georgíu í gær.
Óreiðukenndir örlagadagar í Bandaríkjunum
Donald Trump virðist ætla að reyna allt sem hann getur til að halda völdum með öllum ómögulegum leiðum. Forsetinn virðist skeyta litlu um að hann er að splundra Repúblikanaflokknum og valda bandarísku lýðræði miklum skaða í leiðinni.
Kjarninn 5. janúar 2021
Tæknispá 2021: Þrír sterkir straumar
Myndavélar, framtíð skrifstofunnar og íslenska sprotavorið eru á meðal helstu umfjöllunarefna í árlegri tæknispá Hjálmars Gíslasonar.
Kjarninn 5. janúar 2021
Húsin sem jörðin gleypti
Jöklar, höf, ár og önnur náttúrunnar öfl hafa í þúsundir ára mótað hið stórkostlega landslag Noregs. Fegurð stafar frá djúpum fjörðum í fjallasölum og skógi vöxnum holtum og hæðum en þar leynist einnig hætta.
Kjarninn 4. janúar 2021
Hlutabréfaviðskipti hafa ekki verið fleiri á Íslandi frá hrunárinu 2008
Markaðsvirði skráðra félaga í Kauphöll Íslands jókst um 312 milljarða króna í fyrra. Eftir sögulega dýfu í upphafi kórónuveirufaraldursins þá náði hlutabréfamarkaðurinn sér verulega á strik þegar leið á árið.
Kjarninn 4. janúar 2021
Inger Støjberg er ekki lengur varaformaður Venstre.
Vandræðin í Venstre flokknum
Danski Venstre flokkurinn er í miklum vanda. Varaformaðurinn Inger Støjberg var neydd til afsagnar og Lars Løkke Rasmussen fyrrverandi forsætisráðherra hefur sagt sig úr flokknum.
Kjarninn 3. janúar 2021
Black Lives Matter: Frá myllumerki til mótmælaöldu
Alicia Garza fann nístandi sorg læsast um sig þegar morðingi Trayvon Martin var sýknaður. Hún settist við tölvuna og skrifaði að það kæmi sér alltaf jafn mikið á óvart „hversu litlu máli líf svartra skipta“. Hún skrifaði: Black lives matter.
Kjarninn 2. janúar 2021
Nýtur lífsins undir Afríkusól og bíður íslenska vorsins
Sumarmánuðunum eyddi hún í nábýli við íslenska hesta en í vetur hefur hún haldið sig á slóðum hinna klunnalegu Nílhesta. Spóinn Ékéké spókar sig nú á frjósömum leirum Bijagós-eyjaklasans en mun á nýju ári hefja undirbúning fyrir Íslandsförina.
Kjarninn 1. janúar 2021
„Verstu sjóðirnir eru þeir sem halda manni lengi og eru allan tímann volgir“
Hjálmar Gíslason stýrir rúmlega tveggja ára gömlu sprotafyrirtæki sem náði fyrr á árinu í stærstu fjármögnun sem slíkt fyrirtæki á Íslandi hefur sótt áður en það byrjar að mynda tekjur. Þá fjármögnun sótti fyrirtækið, GRID, í miðjum heimsfaraldri.
Kjarninn 1. janúar 2021
Árið þar sem allar alvöru tilraunir til að breyta sjávarútvegskerfinu voru kæfðar
Samherjamálið ýtti við þjóðinni og ákall var um breytingar í íslensku sjávarútvegskerfi. Ríkisstjórnin lofaði aðgerðum. Rúmu ári síðar hefur lítið sem ekkert gerst og allar tilraunir til að gera kerfisbreytingar á sjávarútvegskerfinu hafa verið kæfðar.
Kjarninn 31. desember 2020
Ferðaþjónustu lokað, lífskjarasamningur á bláþræði og ósk um nýja atvinnustefnu
Kjarninn hitti á haustmánuðum fulltrúa atvinnulífs og fékk sýn þeirra á stöðu mála og hvernig best væri að komast út úr því ástandi sem upp var komið vegna veirunnar.
Kjarninn 31. desember 2020
Margir fara af landi brott áður en þeir fá nokkurn tímann réttlæti
Kjarninn spjallaði við rúmenska konu sem búið hefur á Íslandi frá árinu 2006 um lífið hér á landi og hvernig það er að aðlagast íslensku samfélagi.
Kjarninn 30. desember 2020
Hvar stendur Samherjamálið?
Meintar mútugreiðslur, skattasniðganga og peningaþvætti Samherja og tengdra aðila eru til rannsóknar víða. Rannsóknirnar eru mismunandi að umfangi og komnar mislangt, rúmu ári eftir að Samherjamálið var fyrst opinberað.
Kjarninn 29. desember 2020
Þau stóðu vaktina
Langar vaktir á öllum tímum sólarhringsins. Hlífðarfatnaður frá toppi til táar. Allir, allir, allir samstíga. Kjarninn tók viðtöl við framlínufólk í faraldrinum, fólkið sem notaði alla sína þekkingu og innsæi til að bjarga mannslífum.
Kjarninn 29. desember 2020
Fólk sem hefur „svitnað fyrir góðærið“, þátttaka í mótun samfélagsins – og lobbíismi á bak við tjöldin
Kjarninn hitti á haustmánuðum fulltrúa launafólks og fékk sýn þeirra á stöðu mála og hvernig best væri að komast út úr því ástandi sem upp er komið.
Kjarninn 29. desember 2020
Tíu góð tíðindi á árinu 2020
Við fylltumst stolti, kepptumst um ketti, lásum fleiri bækur og bökuðum sem aldrei fyrr. Við gengum flest í vinnuna – alla leið inn í stofu – þar sem við líka toguðum okkur og teygðum á meðan við biðum eftir heimboði frá Helga Björns.
Kjarninn 28. desember 2020
Stjórnarskrárdraugurinn vakinn með öflugri undirskriftarsöfnun og peningum úr fortíðinni
Á árinu sem er að líða safnaði hópur alls rúmlega 43 þúsund undirskriftum til stuðnings nýju stjórnarskránni. Hópnum tókst að vekja athygli á sér með ýmsum hætti, meðal annars vel heppnuðu veggjakroti.
Kjarninn 27. desember 2020
Það skiptir því ekki máli í fjarvinnu hvort þú sért í fjögurra eða 4.000 kílómetra fjarlægð
Kevin Laws, framkvæmdastjóri AngelList, flutti ásamt fjölskyldu sinni til Íslands liðið sumar til að dvelja hér um þriggja mánaða skeið. Kjarninn, í samstarfi við Northstack, ræðir við fólk á sviði tækni og hugvitsdrifinna atvinnugreina.
Kjarninn 27. desember 2020
Njálsturn í uppbyggingu. Ljósu húsin hægra megin við turninn tilheyra Hafnarháskóla
Byggingarsjúsk
Ekkert byggingarleyfi, ótraustar undirstöður, gölluð steypa og mútumál. Slík lýsing hljómar ekki vel, allra síst þegar um er að ræða háhýsi sem skagar 86 metra upp í loftið, á Íslandsbryggju í Kaupmannahöfn.
Kjarninn 27. desember 2020
Icelandair bjargaði sér fyrir horn og fékk sjö þúsund nýja eigendur
Það fyrirtæki á Íslandi sem orðið hefur fyrir mestu efnahagslegum áhrifum af kórónuveirufaraldrinum er Icelandair Group. Það fékk líka mestu hjálp allra fyrirtækja frá skattgreiðendum. Í september réðst Icelandair svo í hlutafjárútboð.
Kjarninn 26. desember 2020
Bankasöluævintýri endurræst í miðjum heimsfaraldri
Ríkisstjórnin stefnir að því að selja hlut í öðrum ríkisbankanum, Íslandsbanka, fyrir lok maí 2021. Tillaga þess efnis var send frá Bankasýslu ríkisins til Bjarna Benediktssonar degi áður en Alþingi fór í jólafrí, og samþykkt fjórum dögum síðar.
Kjarninn 26. desember 2020
Hinn blákaldi veruleiki, svör til framtíðarkynslóða og traust til stjórnmálanna
Kjarninn hitti á vormánuðum alla þrjá leiðtoga stjórnarflokkanna og fékk sýn þeirra á stöðu mála.
Kjarninn 26. desember 2020
Þórólfur sá fyrir sér að „kerfið hér myndi allt leggjast í rúst“
Rykið sem nýja kórónuveiran þyrlaði upp gæti fljótlega farið að setjast og eðlilegt líf að taka við á ný – hvað sem felst í því, segir sóttvarnalæknirinn sem leitt hefur okkur í gegnum fárviðrið með öllum sínum óvæntu hviðum og hvellum.
Kjarninn 26. desember 2020
Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur kom oft við sögu í fréttaskýringum Borgþórs Arngrímssonar á árinu.
Drottningarafmæli, handabönd, minkaklúðrið og rjómaterturáðherrann
Borgþór Arngrímsson hefur ritað reglulega pistla og fréttaskýringar, aðallega um dönsk og norræn málefni, í Kjarnann árum saman. Hér eru teknar saman nokkrar glefsur úr fréttaskýringum hans af dönskum og norrænum vettvangi á árinu sem er að líða.
Kjarninn 25. desember 2020
Mammon alltaf nálægur, harkaleg umræða í pólitík – og sama hjakkið
Kjarninn hitti á vormánuðum og í byrjun sumars fimm fulltrúa stjórnarandstöðuflokkanna og fékk sýn þeirra á stöðu mála á þessu einkennilega ári, sem og framtíðarsýn þeirra fyrir Ísland.
Kjarninn 25. desember 2020
Stríð og friður um jólin
Þótt einhverjir telji sig eiga tilkall jólanna og vilji hafa þau samkvæmt sínu höfði, trú eða hefðum, þá virðist jólaandinn ávallt verða öllu yfirsterkari. Hermenn hafa í gegnum tíðina til að mynda friðmælst við andstæðinga og mennskan sigrar að lokum.
Kjarninn 25. desember 2020
Bankastjórar þriggja stærstu banka landsins.
Bankarnir lána fyrirtækjum landsins nánast ekkert í miðjum heimsfaraldri
Íslenskir bankar eru fullir af peningum. Þeir peningar eru ekki lánaðir út til fyrirtækja. Bankarnir segja að það sé einfaldlega ekki eftirspurn eftir lánunum.
Kjarninn 24. desember 2020
Nørrebrogade í Kaupmannahöfn
Fjörugur fasteignamarkaður í Noregi og Danmörku
Líkt og hérlendis hefur mikil virkni verið á fasteignamarkaðnum í Noregi og Danmörku, þrátt fyrir mikinn samdrátt í landsframleiðslu. Sérfræðingar telja að ferðatakmarkanir og lágir vextir spili þar stóran þátt og búast við að verðið muni hækka enn meira.
Kjarninn 23. desember 2020
Beið í yfir þrettán mínútur eftir björgun úr eldhafinu
Miklar annir í sjúkraflutningum hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins urðu til þess að tæpar 12 mínútur liðu frá því að tilkynning um eldsvoða á Bræðraborgarstíg barst og þar til vettvangurinn var fullmannaður með 5 slökkviliðsmönnum og tveimur dælubílum.
Kjarninn 22. desember 2020
Stéttaaðgreining eykst á höfuðborgarsvæðinu – „Himinn og haf“ á milli ákveðinna skólahverfa
Þrátt fyrir að skólakerfið sé býsna blandað á Íslandi þá gefa niðurstöður nýrrar rannsóknar það til kynna að stéttaaðgreining á milli grunnskólahverfa á höfuðborgarsvæðinu hafi aukist umtalsvert á undanförnum 20 árum.
Kjarninn 21. desember 2020
Inger Støjberg, þáverandi ráðherra innflytjendamála, fylgist með umræðum um innflytjendamál í danska þinginu, Folketinget, í janúar 2016.
Vandræðabarnið í Venstre
Í nýrri skýrslu kemur fram að Inger Støjberg, fyrrverandi ráðherra innflytjendamála í Danmörku, braut lög með fyrirskipunum sínum varðandi málefni hælisleitenda og laug að þinginu. Margir þingmenn vilja að landsdómur fjalli um málið.
Kjarninn 20. desember 2020
Tilraun til umfangsmikillar endurnýjunar hjá Samfylkingunni
Alls sækjast 49 eftir sæti á framboðslistum Samfylkingarinnar í Reykjavík. Margir nýir frambjóðendur ætla sér eitt af efstu sætunum og sumir þeirra njóta óopinbers stuðnings lykilfólks í flokknum í þeirri vegferð.
Kjarninn 19. desember 2020
Húsið að Bræðraborgarstíg 1 var „óbyggilegt“
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun kemst að þeirri niðurstöðu að út frá brunatæknilegu sjónarhorni hafi húsið að Bræðraborgarstíg 1, þar sem þrjár manneskjur fórust í eldsvoða í sumar, verið óbyggilegt.
Kjarninn 18. desember 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir færði þjóðinni leiðindafréttir í morgun.
Væntingar almennings og fjárfesta brotlenda vegna bóluefnatíðinda
Ljóst virðist að lokaspretturinn í baráttunni við kórónuveiruna verður lengri en stjórnvöld höfðu vonast eftir. Margir eru svekktir, enda væntingar verið uppi um að hægt yrði að bólusetja nægilega marga til að ná hjarðónæmi á allra næstu mánuðum.
Kjarninn 17. desember 2020
OECD hefur alvarlegar áhyggjur af stöðu mútubrotamála á Íslandi
Í nýrri skýrslu OECD um mútubrot í alþjóðaviðskiptum segir að Íslendingar hafi haft ranghugmyndir um að íslenskir einstaklingar hafi ekki tekið þátt í alþjóðlegum mútugreiðslum. Samherjamálið hafi splundrað þeim hugmyndum.
Kjarninn 17. desember 2020