Síldarvinnslan borgaði 4,9 milljarða króna fyrir útgerðina Berg og kvótann hennar
Síldarvinnslan verður skráð á markað síðar í þessum mánuði. Þeir sem selja, aðallega Samherji og Kjálkanes, munu að óbreyttu fá nálægt 30 milljörðum króna fyrir það sem selt verður. Verðmætasta bókfærða eign Síldarvinnslunnar er kvóti upp á 29 milljarða.
Kjarninn
1. maí 2021