Ef 20 þúsund fara á hlutabætur þá kostar það 12,8 milljarða
Miklar breytingar hafa verið gerðar á frumvarpi sem er ætlað að gera fyrirtækjum í vanda kleift að minnka starfshlutfall starfsmanna en gera þeim kleift að sækja hlutabætur í Atvinnuleysistryggingasjóð á móti.
Kjarninn
19. mars 2020