Ekki ráðist að rót vandans – Þurfum að krefjast breytinga
Framkvæmdastjóri Landverndar segir að ekki sé hægt að stefna á endalausan vöxt í heimi þar sem náttúruauðlindir eru endanlegar. Beita þurfi öðrum leiðum til að mæla velsæld og stemma stigu við loftslagsvandann.
Kjarninn
6. janúar 2020