Útgerðarfélag Reykjavíkur kaupir allan hlut Kaupfélagsins í Brimi
Útgerðarfélag Reykjavíkur, sem er að stærstum hluta í eigu Guðmundar Kristjánssonar, forstjóra Brim, hefur keypt allan hlut Kaupfélags Skagfirðinga í sjávarútvegsrisanum Brimi á tæplega átta milljarða króna.
Kjarninn 9. september 2019
Dvínandi vinsældir fisksins sem leiddi af sér blómstrandi atvinnulíf á 20. öldinni
Saltfiskurinn á sér langa sögu á Íslandi en samkvæmt nýrri könnun Matís kæra ungir Íslendingar sig síður um þann sælkeramat. Kjarninn kannaði sögu saltfisksins.
Kjarninn 8. september 2019
Mun plastið ná yfirhöndinni í sjónum?
Plastúrgangur getur haft gríðarlegar afleiðingar á sjávarlífið og geta lífverur fest sig í gömlum netum, tógum eða plastfilmum, kafnað eða étið ýmis konar plast. Mikilvægt er að geta greint uppruna plastsins til að hægt sé að beina sjónum í rétta átt.
Kjarninn 8. september 2019
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
„Puntudúkkurnar“ og gömlu karlarnir
Nú þegar nýr dómsmálaráðherra hefur tekið við embætti má sjá ákveðnar kreðsur innan Sjálfstæðisflokksins takast á en ekki eru allir á eitt sáttir að fá ungar konur í framvarðasveit flokksins.
Kjarninn 8. september 2019
Lars Løkke Rasmussen
Sviptingar
Þann 21. september næstkomandi kjósa flokksmenn Venstre í Danmörku nýjan formann og varaformann. Kosningarnar koma í kjölfar mikilla átaka sem leiddu til afsagnar formanns og varaformanns flokksins.
Kjarninn 8. september 2019
Agnes M. Sigurðardóttir er biskup Íslands.
Framlag til þjóðkirkjunnar aukið um 857 milljónir
Rúmlega þriðjungur þjóðarinnar er ekki skráður í þjóðkirkjuna og meðlimum hennar hefur fækkað hratt síðustu ár. Framlög ríkisins til hennar aukast hins vegar á næsta ári.
Kjarninn 7. september 2019
Hið vaxandi hagsmunagæslubákn í Borgartúninu
Stjórnvöld hyggjast setja hagsmunavörslu hér á landi frekari skorður. Samtök atvinnulífsins, umsvifamestu hagsmunasamtök landsins, telja hins vegar að ekki sé þörf á slíku.
Kjarninn 6. september 2019
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands.
Allt á suðupunkti í Bretlandi
Miklar sviptingar eru í breskum stjórnmálum og er staðan heldur betur farin að flækjast varðandi Brexit. Forsætisráðherrann hefur sagt að hann vildi heldur vera „dauður úti í skurði“ en að fresta Brexit frekar. Hann telur frestun algjörlega tilgangslausa.
Kjarninn 5. september 2019
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, fundaði með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í gær.
Engin endanlega afstaða verið tekin til þátttöku í Belti og braut
Þátttaka Íslands í Belti og braut hefur verið til skoðunar að hálfu íslenskra stjórnvalda. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um þátttöku eða ekki og því voru þakkir Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til Íslands fyrir að hafna verkefninu, ótímabærar.
Kjarninn 5. september 2019
Fjöldi undirskrifta hjá Orkunni okkar langt frá því að standast samanburð
Undirskriftasafnanir eru leið sem oft er notuð til að reyna að sýna fram á þjóðarvilja í málum. Það sást í Icesave, þegar umsókn að ESB var dregin til baka, vegna veru flugvallar í Vatnsmýrinni.
Kjarninn 3. september 2019
Reiðhjól í reiðuleysi
Danir eru hjólreiðaþjóð, og Dönum sem hjóla fjölgar stöðugt. Á Kaupmannahafnarsvæðinu búa rúmlegar tvær milljónir og talið er að reiðhjólin séu um það bil helmingi fleiri. Þau eru þó ekki öll í vörslu eigendanna.
Kjarninn 1. september 2019
Fréttatíminn: Tekjulaus miðill sem unnin er í sjálfboðavinnu huldumanna
Í byrjun síðasta árs keypti maður lén og Facebook-síðu úr þrotabúi Fréttatímans og endurskráði miðilinn hjá fjölmiðlanefnd. Síðan þá hafa birst á miðlinum fjöldinn allur af fréttum sem enginn er skrifaður fyrir.
Kjarninn 31. ágúst 2019
Ísland mitt á spennusvæði í norðri
Stórveldi heimsins hafa í vaxandi mæli verið að gera sig gildandi á norðurslóðum. Ísland finnur fyrir því.
Kjarninn 30. ágúst 2019
Að banna verðtryggð 40 ára lán án þess að banna þau
Frumvarp um takmörkun á töku verðtryggðra lána til 40 ára undanskilur að mestu hóp sem afar ólíklegur er til að taka slík lán frá því að taka þau.
Kjarninn 30. ágúst 2019
Skipun Eiríks gæti sparað ríkinu umtalsverða fjármuni
Eiríkur Jónsson var á meðal þeirra sem var talinn hæfastur til að sitja í Landsrétti í aðdraganda þess að rétturinn tók til starfa. Hann var ekki skipaður, höfðaði mál til að fá bótaskyldu viðurkennda og vann það í héraði.
Kjarninn 29. ágúst 2019
Nýju lánveitingar Íbúðalánasjóðs á landsbyggðinni skilyrðum háðar
Vextir nýrra lána Íbúðalánasjóðs á landsbyggðinni verða ákveðnir af stjórn sjóðsins og verða þeir í samræmi við markaðsvexti á almennum fasteignalánum á hverjum tíma.
Kjarninn 27. ágúst 2019
Ísland áfram í aukinni eftirfylgni vegna peningaþvættisvarna
Lokaútgáfa skýrslu um peningaþvættisvarnir Íslands, vegna athugunar sem alþjóðleg samtök hafa unnið að frá því í fyrravor, mun verða birt fyrstu vikuna í september.
Kjarninn 27. ágúst 2019
Lars Larsen
„Go´daw, jeg hedder Lars Larsen, jeg har et godt tilbud“
Danski milljónamæringurinn Lars Lar­sen lést á heim­ili sínu í síðustu viku, 71 árs að aldri. Hann var á meðal auðugustu manna í Danmörku og jafnframt þeirra þekktustu. Kjarninn rifjar hér upp sögu hans.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump um Trump frá Trump til Trumps
Bandarískir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta að bæta fyrir geðvonskutíst og eftiráskýringar Bandaríkjaforseta um aflýsingu Danmerkurferðar sinnar. Ástæðuna sagði forsetinn þá að danski forsætisráðherrann vildi ekki ræða hugmynd hans um kaup á Grænlandi.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Netógnir nýrrar aldar: Árásir á lýðræðið
Það er ekki lengur tekist á um það af neinni alvöru að netárásir eru notaðar til að hafa áhrif á hið lýðræðislega ferli og til að grafa undan lýðræðislegum stofnunum. Það hefur gerst í hverju landinu á eftir öðru.
Kjarninn 24. ágúst 2019
WOW air gríman fallin
Skiptastjórar þrotabús WOW air telja að flugfélagið hafi í síðasta lagi verið ógjaldfært um mitt síðasta ár. Þrátt fyrir það réðist WOW air í skuldabréfaútgáfu sem byggði á upplýsingum um annað.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Dauð atkvæði gætu gert stjórnarmyndun auðveldari
Stuðningur við ríkisstjórnina er kominn aftur undir 40 prósent, nú þegar kjörtímabilið er rúmlega hálfnað. Sameiginlegt fylgi ríkisstjórnarflokkanna dugar ekki til meirihluta en ekki vantar mikið upp á.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Gildi selur hlut sinn í HB Granda/Brim vegna kaupa á sölufélögum
Einn stærsti lífeyrissjóður landsins hefur selt Kaupfélagi Skagfirðinga nær allan hlut sinn í HB Granda, sem nú heitir Brim, vegna viðskipta sem félagið hefur átt við stærsta hluthafa sinn.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Sex ríkisforstjórar með hærri laun en forsætisráðherra
Laun bankastjóra Landsbankans hafa hækkað mest allra ríkisforstjóra, eða um 82 prósent, frá því að bankaráð bankans tók yfir ákvörðun um launakjör hans. Átta ríkisforstjórar eru með hærri laun en flestir ráðherrar.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Vilja steypa Boris Johnson af stóli
Breska stjórnarandstaðan leitar nú að nýjum þingmanni sem gæti orðið forsætisráðherra Bretlands í stað Borisar Johnson. Jeremy Corbyn telur sig vera manninn í verkið, en ekki eru allir innan stjórnarandstöðunnar á sama máli.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Draumur um landakaup
Einhverjir hafa kannski, til öryggis, litið á dagatalið sl. föstudag þegar fréttir bárust af því að Bandaríkjaforseti hefði viðrað þá hugmynd að kaupa Grænland. Þetta var þó ekki aprílgabb og ekki í fyrsta skipti sem þessi hugmynd skýtur upp kollinum.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Vilja greiða fyrir innkomu Uber og Lyft á íslenskan markað
Starfshópur um leigubifreiðar leggur til að farveitum á borð við Uber verði auðveldað innkomu á íslenskan markað, leigubílstjórar þurfi hvorki að hafa vinnuskyldu af bifreiðum sínum né að vera skyldaðir til að hafa afgreiðslu á leigubifreiðastöð.
Kjarninn 17. ágúst 2019
Nýr veruleiki íslenska húsnæðislántakandans
Lánakjör Íslendinga á húsnæðislánamarkaði hafa gjörbreyst á örfáum árum. Fyrir hrun voru húsnæðislán heimila veðmál um hvernig annað hvort verðbólga eða gengi krónu myndi þróast, og ofan á það þurftu þau að borga svimandi háa vexti.
Kjarninn 16. ágúst 2019
Óánægja með breytingar á endurgreiðslum
Ekki eru allir á par sáttir við fyrirhugaðar breytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar á Íslandi.
Kjarninn 15. ágúst 2019
VR ætlar að fjármagna baráttuna gegn smálánum
Formaður VR mun leggja fram tillögu á stjórnarfundi í kvöld um að VR verði fjárhagslegur bakhjarl baráttunnar gegn smálánum. Verði tillagan samþykkt mun innheimtufyrirtæki verða stefnt og smálánatakar hvattir til að hætta að borga.
Kjarninn 14. ágúst 2019
Ekki hlutverk Seðlabankans að útdeila réttlæti í samfélaginu
Seðlabankinn telur að fjárfestingarleiðin hafi verið réttlætanleg aðgerð vegna þess að hún vann á aflandskrónuvandanum,
Kjarninn 13. ágúst 2019
Umfangsmikil og ítrekuð viðskipti við stærsta hluthafa HB Granda óheppileg
Forstöðumaður eignastýringar Gildis segir að ítrekuð viðskipti HB Granda við stærsta hluthafann sinn séu fordæmalaus á innlendum hlutabréfamarkaði og óheppileg. Til stendur að HB Grandi kaupi sölufélög af Útgerðarfélagi Reykjavíkur á 4,4 milljarða króna.
Kjarninn 13. ágúst 2019
Jón Ólafsson
Misjafnt hvort viðurlög séu nauðsynleg eða möguleg
Fyrrverandi formaður Gagnsæis telur að betra sé að almennar siðareglur séu ekki hugsaðar þannig að þeim fylgi einhver sérstök viðurlög.
Kjarninn 13. ágúst 2019
Siðanefndir óþarfar í fullkomnum heimi
Prófessor í heimspeki segir að heppilegast sé að hafa siðanefnd Alþingis án tengsla við stjórnmálin, þá komi síður upp vanhæfnisspurningar. Kjarninn spjallaði við Sigurð Kristinsson um siðareglur og siðanefndir.
Kjarninn 12. ágúst 2019
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands.
Vandræði Borisar Johnson ná nýjum hæðum
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, stendur frammi fyrir miklum áskorunum. Kosningar um sjálfstæði Skotlands og sjálfstæði Norður-Írlands gætu verið mögulegar á næstu misserum, auk þess sem efnahagur Bretlands dregst saman.
Kjarninn 11. ágúst 2019
Það kraumar í Venstre pottinum
Það ríkir ekki sátt og samlyndi innan þingflokks Venstre í Danmörku. Áhrifamaður í þingflokknum krefst afsagnar varaformanns flokksins og flokksformaðurinn Lars Løkke Rasmussen mætir andbyr. Á formanninum er hinsvegar ekkert fararsnið.
Kjarninn 11. ágúst 2019
Eigandi Árvakurs tapaði hundruðum milljóna í fyrra
Hlutdeild eins stærsta eiganda Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, í tapi þess á síðasta ári var 61,8 milljónir króna. Sá eigandi á 16,45 prósent hlut og heildartap samkvæmt því var yfir 400 milljónir króna.
Kjarninn 10. ágúst 2019
Dómkirkjan í Reykjavík
Fjölgar í kaþólska söfnuðinum og fækkar í þjóðkirkjunni – Áframhaldandi þróun
Enn fækkar í þjóðkirkjunni samkvæmt nýjustu tölum Þjóðskrár.
Kjarninn 9. ágúst 2019
FME upplýsir ekki um hvort það sé að skoða varnir þriggja banka gegn peningaþvætti
Þrjár athuganir standa yfir á á vegum Fjármálaeftirlitsins á aðgerðum eftirlitsskyldra aðila gegn peningaþvætti. Eftirlitið svarar því ekki hvort verið sé að athuga Landsbankann, Íslandsbanka og Kviku.
Kjarninn 9. ágúst 2019
Sundrung vegna samfélagssáttmála
Megintilgangur nýrra siðareglna fyrir alþingismenn er að efla gagn­sæi í störfum þing­manna og ábyrgð­ar­skyldu þeirra, og jafn­framt að efla til­trú og traust almenn­ings á Alþing­i.
Kjarninn 9. ágúst 2019
Íbúðarkaup eru stærsta fjárfesting sem flestir ráðast í lífsleiðinni. Það skiptir því miklu máli að taka rétta tegund lána til að lágmarka kostnað vegna þeirra kaupa.
Verðtryggð útlán lífeyrissjóðanna taka aftur afgerandi forskot
Sjóðsfélagar lífeyrissjóða virðast haga lántöku sinni mjög eftir ytri aðstæðum. Þegar verðbólga hækkaði seint á síðasta ári flykktust þeir í óverðtryggð lán. Nú þegar hún hefur lækkað á ný halla þeir sér aftur að verðtryggðum.
Kjarninn 7. ágúst 2019
Frumvarpsdrögin eru lögð fram af Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra.
Lagt til að hækka skyldusparnað í lífeyrissjóði um 29 prósent
Nýtt frumvarp leggur til að skyldusparnaður landsmanna í lífeyrissjóði verði aukin um tæpan þriðjung. Það gæti leitt til þess að lífeyrissjóðir stýri megninu af sparnaði einstaklinga og tækju þar af leiðandi flestar fjárfestingarákvarðanir.
Kjarninn 7. ágúst 2019
Seðlabankinn og réttur almennings til að vita
Seðlabanki Íslands getur, umfram flestar aðrar stjórnsýslueiningar, beitt þagnarskylduákvæði sérlaga um sig til að veita fjölmiðlum ekki upplýsingar.
Kjarninn 7. ágúst 2019
Tveir lífeyrissjóðir bjóða vexti undir tveimur prósentum
Búið er að hækka verðtryggða vexti hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna í 2,12 prósent. Ákvörðunin kom til framkvæmda um mánaðarmót. Sjóðurinn er nú með fimmtu bestu verðtryggðu vextina.
Kjarninn 6. ágúst 2019
Óttast er að framleiðsla meðaldrægra kjarnorkuflauga aukist í Bandaríkjunum, Rússlandi og Kína.
Nýtt vopnakapphlaup í uppsiglingu
Tveir stórir vopnasamningar milli máttugustu ríkja heims hafa rofnað á síðustu árum og útlit er fyrir að fleiri þeirra muni enda á næstunni. Hernaðarsérfræðingar óttast þess að nýtt vopnakapphlaup sé í vændum á milli ríkja í óstöðugu valdajafnvægi.
Kjarninn 5. ágúst 2019
Áhrif Brexit yrðu áþreifanleg um allan heim, samkvæmt rannsókninni.
Hver Íslendingur gæti tapað um 22 þúsundum króna á ári vegna Brexit
Tap hvers Íslendings á útgöngu Breta úr Evrópusambandinu er metið á bilinu 13 til 22 þúsunda króna á hverju ári, samkvæmt nýrri þýskri rannsókn.
Kjarninn 4. ágúst 2019
Hluti frambjóðenda Demókrata til forseta Bandaríkjanna.
Sigurvegari kappræðna Demókrata: Donald Trump
Kappræður Demókrata um forsetaefni flokksins vörpuðu ljósi á deilur innan flokksins. Enginn frambjóðandi virðist fullkominn mótherji gegn Trump.
Kjarninn 4. ágúst 2019
Donald Trump Bandaríkjaforseti ásamt Margréti Þórhildi Danadrottningu.
Trump kemur til Danmerkur
Donald Trump forseti Bandaríkjanna kemur í opinbera heimsókn til Danmerkur 2. september. Að mati stjórnmálaskýrenda er ástæða heimsóknarinnar fyrst og fremst áhugi Bandaríkjamanna fyrir Grænlandi og Norðurskautssvæðinu.
Kjarninn 4. ágúst 2019
Þeir sem nýttu sér fjárfestingarleiðina gátu fengið allt að 20 prósent virðisaukningu á fé sitt og leyst út gríðarlegan gengishagnað.
Skýrsla Seðlabankans um fjárfestingarleiðina að klárast
Skýrsla sem Seðlabanki Íslands er að vinna um eigin vinnubrögð í tengslum við hina umdeildu fjárfestingarleið sem hann bauð upp á milli 2012 og 2015 verður í fyrsta lagi tilbúin um miðjan ágústmánuð.
Kjarninn 3. ágúst 2019
Nirmala Sitharaman, fjármálaráðherra Indlands.
Gætu „áhrifasjóðir“ leyst vandamál samtímans?
Svokallaðir áhrifasjóðir sem fjárfesta eiga í félagslega mikilvægum verkefnum hafa rutt sér til rúms víða um heim á undanförnum árum. En hverjum þjóna þeir í raun og veru, fólki í neyð eða alþjóðlegum fyrirtækjum og öðrum valdamönnum?
Kjarninn 3. ágúst 2019