Útgerðarfélag Reykjavíkur kaupir allan hlut Kaupfélagsins í Brimi
Útgerðarfélag Reykjavíkur, sem er að stærstum hluta í eigu Guðmundar Kristjánssonar, forstjóra Brim, hefur keypt allan hlut Kaupfélags Skagfirðinga í sjávarútvegsrisanum Brimi á tæplega átta milljarða króna.
Kjarninn
9. september 2019