Konungur skipaskurðanna 150 ára
Þótt flestir tengi nafnið Súes við skipaskurð eru þeir færri sem þekkja sögu þessa lengsta skipaskurðar í heimi. Nú eru 150 ár síðan hann var opnaður.
Kjarninn
24. nóvember 2019