Súes-skurðurinn árið 1869
Konungur skipaskurðanna 150 ára
Þótt flestir tengi nafnið Súes við skipaskurð eru þeir færri sem þekkja sögu þessa lengsta skipaskurðar í heimi. Nú eru 150 ár síðan hann var opnaður.
Kjarninn 24. nóvember 2019
Ef kosið yrði í dag myndu sömu átta flokkar og náðu inn á þing í kosningunum 2017 komast þangað aftur.
Ekkert nema stjórnarkreppa í kortunum
Kannanir á fylgi stjórnmálaflokka sýna samfélagsmynd af þjóð sem virðist mjög ósammála um í hvaða átt Ísland eigi að fara. Afleiðingin er að stjórnarmyndum, ef kosið yrði í dag, yrði afar flókin, ef ekki ómöguleg.
Kjarninn 23. nóvember 2019
Milli tveggja heima – Pólskur veruleiki á Íslandi
Miklar breytingar hafa orðið á íslensku samfélagi á síðustu áratugum og er ein breytan þar gífurlegur fjöldi innflytjenda sem hefur ákveðið að taka sitt hafurtask, söðla um og flytjast landa á milli.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Uppskipting Samherja veitti skjól gegn víðtækri upplýsingagjöf
Velta Samherja eins og hún var á árinu 2018 var það há að samstæðan var við það að þurfa að veita skattayfirvöldum víðtækar upplýsingar um tekjur og skatta allra félaga innan hennar í þeim löndum sem þau starfa.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Samherji kynnti Síldarvinnsluna sem hluta af samstæðunni
Þegar Samherji kynnti samstæðuna sína erlendis þá var Síldarvinnslan kynnt sem uppsjávarhluti hennar og myndir birtar af starfsemi fyrirtækisins. Á Íslandi hefur Samherji aldrei gengist við því að Síldarvinnslan sé tengdur aðili.
Kjarninn 20. nóvember 2019
Lítið bólar á greiðslulausn Reiknistofu bankanna
Greiðslulausn sem Reiknistofu bankanna keypti af dönsku fyrirtæki í slitameðferð, með það fyrir augum að hægt væri að aðlaga hana hratt að íslenskum markaði, er ekki enn komin í almenna notkun rúmlega tveimur árum síðar.
Kjarninn 20. nóvember 2019
Flugvallarstjórn Kastrup braut eigin reglur
Á rúmu ári hafa fjórum sinnum komið upp á Kastrup flugvelli tilvik þar sem öryggi flugvéla, og farþega, hefði getað verið stefnt í voða. Flugvallarstjórninni sem er skylt að loka flugbrautinni samstundis þegar slíkt gerist aðhafðist ekkert.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Samherji opinberaður
Sjávarútvegsrisinn Samherji er eitt stærsta og áhrifamesta fyrirtæki á Íslandi. Það teygir anga sína víða og stjórnendur þess hafa ekki farið leynt með vilja sinn til að hafa mikil áhrif í samfélaginu sem þeir búa í.
Kjarninn 15. nóvember 2019
Farið fram á að rannsóknarnefnd verði skipuð um fjárfestingarleiðina
Þrír stjórnmálaflokkar leggja til að skipuð verði rannsóknarnefnd um fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands. Hún á að greina hvaðan þeir tugir milljarðar króna sem færðir voru inn í landið í gegnum hana komu og opinbera hverjir fengu að nýta sér leiðina.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson eru helstu stjórnendur og eigendur Samherja.
Samherji sagður hafa mútað ráðherrum til að komast yfir kvóta í Afríku
Í Kveiki í kvöld sagðist fyrrverandi yfirmaður hjá Samherja í Namibíu hafa tekið þátt í að greiða mútur til háttsettra ráðamanna í landinu til að tryggja Samherja kvóta. Það hafi verið gert með aðkomu Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Svo virðist sem viðleitni stærstu lífeyrissjóða landsins til að hægja á umferð lántöku vegna húsnæðiskaupa hjá sér sé að virka.
Lífeyrissjóðir hafa lánað 15 prósent minna til húsnæðiskaupa en í fyrra
Stærstu lífeyrissjóðir landsins hafa verið að þrengja lánaskilyrði sín til að reyna að draga úr ásókn í sjóðsfélagslán til húsnæðiskaupa. Það virðist vera að virka. Mun minna hefur fengist lánað hjá lífeyrissjóðum það sem af er ári en á sama tíma í fyrra.
Kjarninn 12. nóvember 2019
AGS segir að það þurfi kerfisbreytingar til að koma íslensku „vaxtarvélinni“ í gang
Íslensk stjórnvöld og vinnumarkaður brugðust hratt og rétt við þeim áföllum sem urðu í efnahagslífinu í ár. Til lengri tíma þarf hins vegar að búa til nýjar atvinnustoðir undir íslenska efnahagslífið til að draga úr áhættu og tryggja hagvöxt.
Kjarninn 11. nóvember 2019
Afkoma ríkissjóðs verður neikvæð um 15 milljarða í ár
Tekjur ríkissjóðs í ár verða 30 milljörðum krónum lægri en reiknað hafði verið með á fjárlögum. Útgjöld munu verða mun hærri en fyrri áætlanir gerðu ráð fyrir, aðallega vegna aukins kostnaðar vegna atvinnuleysis sem tengist beint gjaldþroti WOW air.
Kjarninn 11. nóvember 2019
Tæknin gefi fólki falska nánd
Nýlega kom út pólsk/íslensk heimildarmynd þar sem sviðsljósinu er beint að pólskum innflytjendum á Íslandi og ættmennum og vinum þeirra í heimalandinu. Kjarninn spjallaði við leikstjórann um hugmyndina á bakvið myndina og samskipti milli fólks.
Kjarninn 10. nóvember 2019
Kínverjar teygja sig í vínið
Þeir sem hafa á liðnum árum ferðast um Bordeaux og nálæg svæði í Frakklandi hafa séð þar vínbúgarða í hundraðatali þar sem nöfnin eru Chateau hitt eða þetta. En núna má líka sjá á búgörðum, nöfn sem minna kannski frekar á kínverska veitingastaði.
Kjarninn 10. nóvember 2019
Stærstu sjávarútvegsfyrirtækin styrktu ríkisstjórnarflokkanna
Ríkisstjórnarflokkarnir þrír fengu allir hámarksstyrki frá ýmsum sjávarútvegsfyrirtækjum í fyrra. Um helmingur styrkjanna fyrirtækja úr þeim geira til ríkisstjórnarflokka fór til Sjálfstæðisflokksins.
Kjarninn 9. nóvember 2019
Nýtt Ísland og nýjar leikreglur
Nýjar valdablokkir eru byrjaðar að teiknast upp í atvinnulífinu, og þar eru kunnuglegar persónur og leikendur í aðalhlutverkum. Afnám fjármagnshafta er nú að teiknast upp eins og strik í sandinn, fyrir þróun mála í hagkerfinu.
Kjarninn 9. nóvember 2019
Grunur um að hundruðum milljóna hafi verið skotið undan í máli tengt fjárfestingarleiðinni
Á næstu dögum eða örfáu vikum verður tekin ákvörðun um hvort að ráðist verði í refsimeðferð í máli tengt fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands sem skattrannsóknarstjóri hefur rannsakað um nokkurt skeið.
Kjarninn 8. nóvember 2019
Nýtt Ísland og nýjar valdablokkir
Á Íslandi er að finna ansi kröftugar fjárfestingablokkir einkafjárfesta sem hafa verið að láta á sér kræla í fjárfestingum í atvinnulífinu. Og hafa getu til að gera enn meira.
Kjarninn 8. nóvember 2019
Play flýgur meðal annars til Alicante og London til að byrja með
Þegar Play fer í loftið mun flugfélagið fljúga til sex borga í Evrópu. Áfangastöðum mun svo fjölga jafnt og þétt fram á árið 2022. Búið er að semja um aðstöðu- og afgreiðslutíma á þeim flugvöllum sem byrjað verður að fljúga á.
Kjarninn 7. nóvember 2019
31 mínúta og 16 sekúndur
Amazon er stórveldi í smásölu. Íslenskur sjávarútvegur á mikið undir því að styrkja viðskiptasambandið við þetta landamæralausa markaðssvæði. Úttekt Vísbendingar sýnir að mikið er í húfi fyrir sjávarútveginn að ná góðri fótfestu innan Amazon hagkerfisins.
Kjarninn 7. nóvember 2019
Arnar Már Magnússon, forstjóri Play, á kynningu á starfsemi félagsins á þriðjudag.
Play leitar að 1,7 milljörðum króna frá innlendum einkafjárfestum
Play er þegar búið að tryggja sér 5,5 milljarða króna lán frá breskum fjárfestingarsjóði sem á líka kauprétt á hlut í félaginu. Félagið mun byrja að selja flugmiða strax og flugrekstrarleyfi er í höfn, en það verður þegar Play hefur lokið hlutafjármögnun.
Kjarninn 7. nóvember 2019
Kostnaður vegna starfsfólks Play allt að 37 prósent lægri en hjá WOW
Nýja lágfargjaldarflugfélagið Play hefur náð samningum um að lækka kostnað við flugmenn og flugliða um allt að 37 prósent miðað við það sem þeir kostuðu WOW air. Samningarnir fela líka í sér „betri nýtingu“ á starfsfólki.
Kjarninn 7. nóvember 2019
Áhrifin af enska boltanum sjást greinilega á uppgjöri Símans og Sýnar
Það virðist vera að margborga sig fyrir Símann að hafa tryggt sér sýningarréttinn að enska boltanum fyrir um ári síðan. Tekjur hans vegna sjónvarpsreksturs jukust um 20 prósent á þriðja ársfjórðungi en fjölmiðlatekjur Sýnar drógust saman um sjö prósent.
Kjarninn 7. nóvember 2019
Upplýsingarnar koma fram í svari Bjarna Benediktssonar við fyrirspurn Loga Einarssonar.
Ríkasta eitt prósent landsmanna þénar 35 prósent allra fjármagnstekna
Alls höfðu 238 efnuðustu fjölskyldur landsins, sem mynda 0,1 prósent ríkasta hluta þess, 25,8 milljarða króna í fjármagnstekjur í fyrra. Ríkasta eitt prósent landsmanna hafði 48,1 milljarða króna í tekjur af eignum sínum og fjárfestingum.
Kjarninn 5. nóvember 2019
Verðmiðinn á verksmiðjunni í Helguvík hefur lækkað um 1,4 milljarða
Kísilmálmverksmiðja United Silicon hefur hríðfallið í verði síðasta hálfa árið og er nú metin á rúmlega 20 prósent lægra verði en í lok mars síðastliðins. Arion banki stefnir að því að selja hana, en rúm þrjú ár er síðan að slökkt var á verksmiðjunni.
Kjarninn 4. nóvember 2019
Ríkustu 238 fjölskyldur landsins eiga 260 milljarða króna
Alls eiga ríkustu fimm prósent landsmanna 40,8 prósent alls eigin fjár sem til er í landinu. Eigið fé ríkasta 0,1 prósent þeirra hefur aukist um 98 milljarða króna frá árinu 2010.
Kjarninn 2. nóvember 2019
Hagstofan spáir 1,7 prósent hagvexti á næsta ári
Samdráttur í hagkerfinu í ár verður minni en margir bjuggust við, eða 0,2 prósent. Það verður hins vegar í fyrsta árið í tíu ár sem að það mælist ekki hagvöxtur á Íslandi.
Kjarninn 1. nóvember 2019
Baráttan um lífeyrissjóðina að hefjast af alvöru
Lífeyrissjóðir landsins eru stærstu fjárfestar og lánveitendur á Íslandi. Þeir eru í eigu sjóðsfélaga en ný og róttæk verkalýðsforysta er á þeirri skoðun að atvinnurekendur hafi allt of mikil áhrif innan þeirra.
Kjarninn 1. nóvember 2019
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar.
Össur fékk fyrirspurn um veru Íslands á gráa listanum í miðjum viðræðum um fjármögnun
Forstjóri Össurar segir það mjög alvarlegt að Ísland sé á gráum lista samtaka sem hafi eftirlit með peningaþvættisvörnum. Það hafi ekki áhrif á fjármögnun fyrirtækisins sem hann stýrir vegna þess að það fjármagni sig í gegnum erlend dótturfélög.
Kjarninn 31. október 2019
Birni Bjarnasyni falið að skrifa skýrslu um norrænt utanríkis- og öryggismálasamstarf
Birni Bjarnasyni, fyrrverandi ráðherra, hefur verið falið að skrifa nýja skýrslu um eflingu norræns samstarfs í utanríkis- og öryggismálum.
Kjarninn 30. október 2019
Botninn sem fannst aldrei
Í dag eru 90 ár frá Svarta þriðjudeginum, sem skók Wall Street og hagkerfi heimsins. Glundroði skapaðist sem ýtti Kreppunni miklu af stað.
Kjarninn 29. október 2019
Meirihluti þingmanna fæðist inn í stjórnmálaelítuna
Nýlega kom út bók eftir Dr. Hauk Arnþórsson en þar veltir hann fyrir sér stjórnmálaelítunni á Íslandi. Hann kemst að því að það halli verulega á ákveðna hópa, einkum þá sem eru minna menntaðir, verr ættaðir, hafa veika þjóðfélagsstöðu og á konur.
Kjarninn 28. október 2019
Úr kappræðum í sjónvarpssal RÚV fyrir síðustu þingskosningar.
Tvö ár frá kosningum: Vinstri græn tapað miklu fylgi en Viðreisn og Samfylking græða
Í dag eru nákvæmlega tvö ár frá því að kosið var síðast til Alþingis. Á þeim tíma sem liðin er hafa fjórir flokkar á þingi tapað fylgi, en fjórir bætt við sig.
Kjarninn 28. október 2019
Af hverju er Ísland á gráa listanum?
Ísland rataði fyrr í þessum mánuði á svokallaðan gráan lista vegna ónógra varna gegn peningaþvætti. Ráðamenn hafa lýst mikilli vanþóknun á því að Ísland hafi verið sett á listann og ítrekað fullyrt að hér hafi eftirlit að mestu verið með viðunandi móti.
Kjarninn 27. október 2019
Flosi Þorgeirsson
Um samskipti manna og úlfa og stríðið í París 1450
Kjarninn 26. október 2019
Umhverfisáhrif byggingariðnaðarins fallið í skuggann
Samhliða mikilli uppbyggingu íbúða hér á landi á síðustu árum hefur mengun frá byggingargeiranum aukist til muna. Stefna íslenskra stjórnvalda varðandi vistspor byggingariðnaðarins og sjálfbæra þróun í mannvirkjagerð er hins vegar óljós.
Kjarninn 26. október 2019
Vinna að pólitískri sátt
Dregist hefur á langinn hjá Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, að leggja fram fjölmiðlafrumvarpið svokallað. Frumvarpið er töluvert umdeilt en ráðherra stefnir á að leggja það fram á haustþingi.
Kjarninn 26. október 2019
Nýr veruleiki á markaði
Ýmsir óttast að ládeyða á íslenskum hlutabréfamarkaði sé komin til að vera, ef fjárfestingar glæðast ekki með meiri áhuga fjárfesta. Sé litið til baka þá kunna fjármagnshöftin að hafa verið áhrifameiri fyrir efnahagslífið en margir áttuðu sig á.
Kjarninn 25. október 2019
Isavia stefnir íslenska ríkinu vegna saknæmrar háttsemi dómara og vill yfir tvo milljarða
Isavia, sem er ríkisfyrirtæki hefur sent ríkislögmanni kröfubréf og fer fram á að íslenska ríkið, eigandi sinn, greiði það tjón sem fyrirtækið varð fyrir þegar kyrrsettri flugvél frá WOW air var leyft að fara frá landinu.
Kjarninn 25. október 2019
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, birti í gær greinargerð um um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta.
Fjórðungur aflandskróna farinn frá því í mars
Alls hafa eigendur 21,2 milljarða aflandskróna farið eftir að ráðstöfun þeirra var gefin frjáls í vor. Þrjár af hverjum fjórum aflandskrónum eru hér enn í íslenskum fjárfestingum, aðallega í innlánum hjá Seðlabanka Íslands.
Kjarninn 24. október 2019
Deutsche Bank taldi „skaðlega umfjöllun“ um samkomulag valda kerfisáhættu fyrir heiminn
Deutsche Bank fór fram á algjöra leynd yfir innihaldi samkomulags sem bankinn gerði við Kaupþing í lok árs 2016, vegna hins svokallaða CLN-máls. Mjög mikilvægt væri að innihald samkomulagsins myndi ekki koma fyrir augu almennings.
Kjarninn 21. október 2019
Hvar endar tap Arion banka á United Silicon?
Arion banki á kísilmálsverksmiðju Í Helguvík sem hefur ekki verið í starfsemi í þrjú ár. Bankinn hefur fjárfest í úrbótum en óljóst er hvort að þær dugi til að koma verksmiðjunni aftur í gang. Í vikunni var bókfært virði hennar fært niður um 1,5 milljarð.
Kjarninn 20. október 2019
Leikskólakennurum fækkað um 360 frá árinu 2013
Börnum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið á skömmum tíma. Meira en helmingur þeirra sem starfar við uppeldi og menntun er ófaglærður.
Kjarninn 20. október 2019
Ísland á gráa listann vegna peningaþvættis
Ísland hefur verið sett á gráa lista FATF ásamt Mongólíu og Simbabve. Aðgerðir sem ráðist hefur verið í síðastliðið eitt og hálft ár reyndust ekki nægjanlegar.
Kjarninn 18. október 2019
Sívaxandi söfnuður kaþólsku kirkjunnar
Kaþólski söfnuðurinn hefur vaxið gífurlega hratt hér á landi á síðustu árum. Kaþólska kirkjan er í dag annað stærsta trúfélag landsins með yfir 14.400 einstaklinga skráða í söfnuðinn.
Kjarninn 18. október 2019
Ársreikningar stjórnmálaflokka fást ekki afhentir í heild
Ríkisendurskoðun telur sig ekki mega afhenda ársreikninga stjórnmálaflokka vegna síðasta árs í heild. Það var fyrsta árið í rekstri flokkanna eftir að ríkisframlag til þeirra var hækkað um 127 prósent.
Kjarninn 18. október 2019
Kaupþing felldi niður bótamál gegn fyrrverandi stjórnendum
Kaupþing ehf. samdi í september í fyrra við tryggingafélög vegna stjórnendaábyrgða sem bankinn hafði keypt fyrir bankahrun til að tryggja sig fyrir atferli stjórnenda.
Kjarninn 15. október 2019
Þrátt fyrir að ellefu ár séu liðin frá því að Kaupþing fór á hausinn þá er bankinn samt sem áður ekki hættur að skila þeim sem vinna að eftirmálum þess þrots digrum launagreiðslum.
17 starfsmenn Kaupþings fengu 3,5 milljarða í laun í fyrra
Stjórn Kaupþings, sem telur fjóra til fimm einstaklinga, fékk 1,2 milljarð króna í laun á árinu 2018. Aðrir starfsmenn fengu líka verulega vel greitt. Meðalgreiðsla til starfsmanns var 17,4 milljónir króna á mánuði, sem eru margföld árslaun meðalmanns.
Kjarninn 14. október 2019
Þeir sem búa lengi erlendis missa kosningarétt og Kosningastofnun verður til
Umfangsmiklar breytingar eru í farvatninu á kosningalögum hérlendis. Nýjar stofnanir gætu orðið til, kosningaathöfnin sjálf gæti breyst, ákveðnum kosningum gæti verið flýtt og þeir sem hafa búið lengi samfleytt í útlöndum gætu misst kosningarétt sinn.
Kjarninn 14. október 2019