Drangajökull verður líklega horfinn árið 2050
Niðurstöður nýrrar rannsóknar draga upp dökka mynd af framtíð Drangajökuls. Höfundar hennar telja þó að stjórnvöld hafi enn tíma til að undirbúa viðbrögð sín.
Kjarninn
9. febrúar 2020