Ætti Ísland að taka þátt í Belti og braut?
Þátttaka í kínverska innviða- og fjárfestingaverkefninu Belti og braut stendur öllum ríkjum til boða. Ákveði íslensk stjórnvöld að taka þátt í verkefninu gæti það aukið aðgengi að innviðafjárfestingu, en verkefnið er þó afar umdeilt.
Kjarninn 1. ágúst 2019
Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, Gunn­ar Bragi Sveins­son, Anna Kol­brún Árna­dótt­ir og Bergþór Ólason.
Þingmenn Miðflokks: Alþingi í sama hlutverki og öryggislögregla í ógnarstjórnarríkjum
Þingmenn Miðflokksins telja stjórnarandstæðinga nýta sér aðstöðu sína sem kjörnir fulltrúar til að bæta í þá grimmilegu refsingu sem þeir hafi þegar hlotið.
Kjarninn 1. ágúst 2019
Ísland í amerískri heimsskipun
Flosi Þorgeirsson fjallar í sögulegu ljósi um stöðu Íslands í hinni amerísku heimsskipun, hvernig hún varð til og þær breytingar sem framundan eru.
Kjarninn 30. júlí 2019
Milljón múslimar í Kína sendir í „endurmenntunarbúðir“
Sameinuðu þjóðirnar telja að um milljón múslimar hafi verið látnir í endurmenntunarbúðir í Kína á síðustu árum. Talið er að þúsundir þeirra séu í búðunum hverju sinni og þeim sé haldið í þeim án nokkurs dóms og án þess að hafa framið nokkurn glæp.
Kjarninn 28. júlí 2019
jennifer lopez
Jennifer Lopez, Jenny úr blokkinni, fimmtug
Hún fæddist ekki með silfurskeið í munni og þegar foreldrarnir sendu hana, fimm ára gamla, í dansskóla grunaði þá ekki að dóttirin yrði moldrík, og fyrirmynd milljóna innflytjenda í Bandaríkjunum.
Kjarninn 28. júlí 2019
Fyrir einu ári síðan: Umdeild Pia Kjærs­gaard sækir Ísland heim
Mikið fjaðrafok var fyrir einu ári síðan þegar fyrr­ver­andi for­maður Danska þjóð­ar­flokks­ins og for­seti danska þings­ins heimsótti Ísland til þess að flytja ræðu á hátíð­ar­fundi Alþingis sem hald­inn var á Þing­völlum.
Kjarninn 27. júlí 2019
Sætta sig ekki við samfélag sem samþykkir kynferðisofbeldi með þögn sinni
Margmenni var mætt við Hallgrímskirkju til að taka þátt í hinni árlegu Druslugöngu í dag. Ljósmyndari Kjarnans fylgdi göngunni og athugaði stemninguna.
Kjarninn 27. júlí 2019
Margt harla líkt með Donald Trump og Boris Johnson
Utanríkisráðherra Íslands gaf lítið fyrir samanburð á Donald Trump og Boris Johnson á dögunum. Kjarninn kannaði málið og komst að því að meira er líkt með þeim en ráðherrann hélt fram.
Kjarninn 27. júlí 2019
Harðlínu hægristjórn í Bretlandi
Boris Johnson hefur skipað nýja ríkisstjórn hægrisinnaðra og umdeildra ráðherra. Boris boðar lækkun skatta, fjölgun lögreglumanna og hertra refsinga glæpamanna. Einnig stefnir í nýja atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands.
Kjarninn 25. júlí 2019
Eiríkur Jónsson, lagaprófessor við Háskóla Íslands.
Eiríkur metinn hæfastur þeirra sem sóttu um í Landsrétti
Hæfisnefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að Eiríkur Jónsson lagaprófessor sé hæfastur umsækjenda sem vilja laust dómarasæti í Landsrétti. Sitjandi dómari í réttinum var metinn næst hæfastur.
Kjarninn 24. júlí 2019
Eldri og tekjulægri kjósendur flýja Sjálfstæðisflokk og fara til Miðflokks
Miðflokkurinn mælist stærsti flokkurinn á Suðurlandi og Austurlandi en er með minnst fylgi á höfuðborgarsvæðinu, þar sem tveir af hverjum þremur kjósendum búa.
Kjarninn 24. júlí 2019
Bókasafn framtíðarinnar
Hundrað handrit eftir hundrað af þekkustu rithöfundum samtímans verða geymd í Bókasafni framtíðarinnar í hundrað ár.
Kjarninn 21. júlí 2019
Umdeild græn skírteini skila 850 milljónum í hagnað á ári
Upprunaábyrgð raforku, eða svokölluð græn skírteini, hefur verið hampað sem ein af lykilstoðunum í baráttunni við loftslagsbreytingar og lastað sem aflátsbréf í loftslagsmálum.
Kjarninn 21. júlí 2019
Hundruð milljarða til að verjast sjónum
Vegna hækkandi sjávarborðs þurfa Danir að eyða milljörðum til að koma í veg fyrir að sjórinn leggi undir sig stórt landsvæði.
Kjarninn 21. júlí 2019
Sjálfstæðisflokkur ekki mælst minni frá hruni – Miðjan í andstöðunni nú stærri en stjórnin
Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur ekki mælst lægra frá hruni, samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna hefur ekki mælst lægra á kjörtímabilinu og frjálslynda miðjublokkin er nú stærri en ríkisstjórnin.
Kjarninn 19. júlí 2019
Loftbardagi árið 1917
Frásögn þýska orrustuflugmannsins Ernst Udet af loftbardaga úr fyrri heimsstyrjöld 1917 er ævintýri líkust. Flosi Þorgeirsson, sagnfræðingur og listamaður, dregur fram dramatíska frásögn af loftbardaganum.
Kjarninn 14. júlí 2019
Tölvuleikjaframleiðsla er list
Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Myrkur Games þróar nýja sögudrifna tölvuleikinn The Darken. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir tölvuleikjaframleiðslu vera list ásamt því að ræða við Kjarnann um innblásturinn að leiknum og krefjandi rekstrarumhverfi.
Kjarninn 14. júlí 2019
Varð að bíða í tíu ár eftir að flytja til fjölskyldunnar
Dönsk stjórnvöld lutu í lægra haldi fyrir tyrkneskri konu sem hafði í tíu ár beðið eftir að flytja til eiginmanns og fjögurra barna í Danmörku.
Kjarninn 14. júlí 2019
Stöðvalaus rafhlaupahjól í Reykjavík
Að minnsta kosti þrír aðilar, þar af einn erlendur, hefur óskað ef eftir því að starfrækja stöðvalausa hjólaleigu í Reykjavík. Verklagsreglur um þjónustuna voru samþykktar í byrjun júlí í borgarráði.
Kjarninn 13. júlí 2019
Vilja hjálpa ungum listamönnum að koma sér á framfæri
Framkvæmdastjóri Álfsins, áhugafélags um listir og fræðslu ungmenna í Reykjavík, segir mikið ströggl að vera ungur listamaður í dag. Félagið ætlar að styrkja unga listamenn með ráðgjöf og þjónustu, ásamt því að styrkja ýmsa viðburði.
Kjarninn 13. júlí 2019
Stærðfræði notuð sem vopn gegn launamun kynjanna
Margrét Vilborg Bjarnadóttir, stofnandi íslenska sprotafyrirtækisins PayAnalytics, notar stærðfræði sem vopn gegn launamun kynjanna. Hún hefur þróað hugbúnað sem hjálpar fyrirtækjum að lækka launabil sitt.
Kjarninn 9. júlí 2019
Fasismi í 100 ár
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson stjórnmálafræðingur fjallar um fasisma og öfgar í Evrópu.
Kjarninn 8. júlí 2019
Mengandi álver vilja rétta úr kútnum
Þriðjungur allrar losunar Íslands kemur frá framleiðslu málma. Álverin setja sér háleit markmið, til að mynda með CarbFix. Náttúruverndarsamtök Íslands telja kostnað mikilvægan lið í að CarbFix verkefnið gangi upp.
Kjarninn 7. júlí 2019
Casanova handtekinn
Lögreglan í Aþenu handtók fyrir viku ungan mann sem árum saman hefur ferðast um og meðal annars sagst vera milljarðamæringur. Margar konur hafa heillast af þessum Casanova, sem hefur haft af þeim tugmilljónir króna.
Kjarninn 7. júlí 2019
Fimm gallar í Max vélunum - Verða kyrrsettar lengur en talið var
737 Max vélarnar frá Boeing verða kyrrsettar lengur en talið var að þörf væri á. Nýir gallar hafa fundist í vélunum.
Kjarninn 6. júlí 2019
Vill sjá útflutningsaukningu í hugviti og skapandi greinum
Nýskipaður sérstakur ráðgjafi mennta- og menningarmálaráðherra um eflingu skapandi greina á Íslandi segir að þær muni skipta máli fyrir eflingu samkeppnishæfni Íslands og að feli í sér lausnir fyrir hnattræn vandamál sem þjóðir heims standa andspænis.
Kjarninn 6. júlí 2019
Bandaríkin gætu reynst Íslandi erfið innan Norðurskautsráðsins vegna loftslagsmála
Bandaríkin neituðu að skrifa undir viljayfirlýsingu ráðsins vegna klausu um loftslagsbreytingar. Loftslagsmál eru hins vegar hornsteinn stefnu Íslands í nýju formennskusæti innan ráðsins.
Kjarninn 6. júlí 2019
Á að leyfa risunum að verða til?
Alþjóðlegt viðskiptaumhverfi er flókið fyrirbæri, og árekstrar vegna álitamála á sviði samkeppnisréttar hafa verið tíðir, ekki síst á Íslandi, undanfarin misserin. Heilbrigð samkeppni er mikilvægt mál fyrir almenning. En hvernig er hún best tryggð?
Kjarninn 5. júlí 2019
Tvær konur tilnefndar í æðstu stöður Evrópusambandsins
Christine Lagarde og Ursula von der Leyen hafa verið tilnefndar sem seðlabankastjóri Evrópu og forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Fái þær stöðurnar verða tvær konur í æðstu stöðum Evrópusambandsins í fyrsta skipti..
Kjarninn 3. júlí 2019
Samkvæmisdans Trump og Kim nær nýjum hæðum
Óvænt heimsókn Bandaríkjaforseta til Norður-Kóreu er annaðhvort hyllt sem sögulegt afrek eða fordæmd sem lélegt leikhús fyrir ljósmyndara.
Kjarninn 2. júlí 2019
Hernaðaruppbygging á norðurslóðum nær nú til Íslands
Ísland hefur stóraukið framlag sitt til varnarmála, ásamt því að Atlantshafsbandalagið hefur aukið viðveru sína á Íslandi til muna.
Kjarninn 1. júlí 2019
Lið leyniþjónustunnar og lið alþýðunnar
Þýsku knattspyrnufélögin Dynamo Berlin og Union Berlin, eiga sér merka sögu, sem Flosi Þorgeirsson, sagnfræðingur og listamaður, kynnti sér.
Kjarninn 30. júní 2019
Óábyrgt að gera einstaklinga ábyrga
Stjórnvöld hafa hingað til hvatt til vistvænnar neyslu og þannig reynt að takast á við loftslagsvandann án þess að ógna hagvexti. Vistvæn neysla mun hins vegar ekki bjarga neyslufrekustu þjóð í heimi.
Kjarninn 30. júní 2019
Danska ríkisstjórnin með Mette Frederiksen í fararbroddi.
Kíkja daglega á jafnaðarmannaáttavitann
„Við munum stýra eftir jafnaðarmannaáttavitanum,“ sagði Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur þegar hún kynnti nýja ríkisstjórn landsins. Tuttugu ráðherrar sitja í stjórninni, níu þeirra hafa áður verið ráðherrar.
Kjarninn 30. júní 2019
Eldri kjósendur yfirgefa Sjálfstæðisflokk – Yngri kjósendum Pírata fækkar
Samfylkingin sækir langmest af fylgi sínu til elstu kjósenda landsins en á í vandræðum með að heilla fólk undir þrítugu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagað stöðu sína hjá ungu fólki en misst mikið fylgi hjá eldri Íslendingum.
Kjarninn 28. júní 2019
Stuðningur samfélagsins lykillinn að vellíðan flóttafólks
Málefni umsækjenda um alþjóðlega vernd hafa verið í brennidepli undanfarið og hefur Útlendingastofnun leitað á náðir sveitarfélaganna og biðlað til þeirra að gerður verði þjónustusamningur við þessa einstaklinga.
Kjarninn 28. júní 2019
Bláa lónið greiðir tæplega 4,3 milljarða í arð til eigenda
Hagnaður Bláa lónsins, samkvæmt ársreikningi sem Kjarninn hefur undir höndum, var um 3,7 milljarðar króna í fyrra. Rekstrartekjur jukust um 20 prósent á árinu. Fyrirtækið er metið á um 50 milljarða króna.
Kjarninn 27. júní 2019
Mengandi Íslendingar auka kolefnisjöfnun
Íslendingar menga gífurlega mikið og virðast kjósa að kolefnisjafna losun sína í auknum mæli.
Kjarninn 27. júní 2019
Ríkir og fátækir kjósa mjög mismunandi á Íslandi
Búseta, menntun og tekjur skipta miklu máli þegar stuðningur við stjórnmálaflokka er greindur. Tekjuhæstu hópar landsins myndu kjósa sér allt annars konar ríkisstjórn en þeir sem hafa lægstu tekjurnar.
Kjarninn 27. júní 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Skoðanakönnun gerð um viðhorf Íslendinga til endurskoðunar á stjórnarskrá
Viðhorf Íslendinga til endurskoðun stjórnarskrár verður kannað af Félagsvísindastofnun. Tilgangurinn er m.a. að „draga fram sameiginleg grunngildi íslensku þjóðarinnar“ og kanna viðhorf til tillagna sem komið hafa fram að breytingum á stjórnarskrá.
Kjarninn 26. júní 2019
Fasteignamarkaður á tímamótum
Uppgangstíma á fasteignamarkaði er ekki lokið, sé horft til þess að mikill fjöldi nýrra eigna er nú að koma inn á markaðinn. Ólíklegt er hins vegar að markaðurinn muni einkennast af verðhækkunum. Frekar er líklegt að lækkanir verði raunin.
Kjarninn 25. júní 2019
Stuðningur við ríkisstjórnina mestur hjá kjósendum Sjálfstæðisflokks
Fleiri væntanlegir kjósendur Vinstri grænna styðja ríkisstjórnina en þeir sem segjast ætla að kjósa Framsóknarflokkinn. Stuðningur við hana á meðal kjósenda Sjálfstæðisflokksins hefur aukist síðustu vikur.
Kjarninn 25. júní 2019
Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Þegar Már Guðmundsson var endurskipaður seðlabankastjóri
Ritstjóri Morgunblaðsins hefur opinberað að fjármála- og efnahagsráðherra hafi bæði gefið það til kynna og sagt ýmsum frá því að hann ætlaði sér ekki að endurskipa Má Guðmundsson sem seðlabankastjóra árið 2014.
Kjarninn 23. júní 2019
Rasmus Paludan, stofnandi Stram Kurs
Þú ert nasistasvín
Rasmus Paludan, umdeildasti stjórnmálamaður Danmerkur, á yfir höfði sér málaferli vegna ummæla um fyrrverandi ráðherra í dönsku ríkisstjórninni. Nasistasvín var orðið sem hann notaði.
Kjarninn 23. júní 2019
Einangrunarhyggjan farin að bíta
Einangrun eða alþjóðavæðing. Hagfræðingurinn Jónas Atli Gunnarsson rýnir í stöðuna í alþjóðabúskapnum. Greinin birtist fyrst í Vísbendingu.
Kjarninn 22. júní 2019
Þingmenn Miðflokksins beittu málþófi gegn frumvarpi um að losa aflandskrónurnar úr höftum í febrúar.
Tæplega 15 milljarðar af aflandskrónum flæddu út
Þorri þeirra aflandskróna sem urðu frjálsar til ráðstöfunar með lagabreytingu í byrjun mars fóru ekki út úr íslensku efnahagskerfi. Eigendur 83 prósent þeirra króna sem leystar voru úr höftum völdu að halda þeim í fjárfestingum á Íslandi.
Kjarninn 22. júní 2019
5 verstu Rómarkeisarar sögunnar – framhald
Flosi Þorgeirsson, sagnfræðingur og listamaður, heldur áfram yfirferð sinni um Rómarkeisara.
Kjarninn 21. júní 2019
Stríðið í Sjálfstæðisflokknum
Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur landsins og hefur vanist því að stjórna málum þess. Staða hans hefur þó veikst til muna síðastliðinn áratug. Hrunið og klofningur vegna Evrópusambandsmála skiptu þar miklu.
Kjarninn 21. júní 2019