Íslendingar erfa sífellt hærri fjárhæðir
Virði eigna íslenskra heimila hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum, sérstaklega vegna hækkunar á húsnæðisverði. Það hefur leitt af sér að eigið fé landsmanna hefur aukist mikið og virði eigna sem erfast hækkað skarpt milli ára.
Kjarninn 1. apríl 2019
Tveir rússneskir hermenn sem björguðu heiminum
Sögur úr kalda stríðinu eru margar og dramatískar. Sagan af mönnunum tveimur, sem tók þátt í því að afstýra kjarnorkustyrjöld, er merkileg.
Kjarninn 31. mars 2019
Lars Løkke barst bréf
Danski forsætisráðherrann fær mörg bréf. Meðal þeirra sem hann fékk í síðustu viku var harðort bréf frá Sameinuðu þjóðunum. Í því er danska stjórnin sökuð um brot á mannréttindum.
Kjarninn 31. mars 2019
Hörð lending
Uppgangurinn í ferðaþjónustunni hefur verið ævintýri líkastur á undanförnum árum. Óhætt er að tala um að gengið hafi verið hratt um gleðinnar dyr í greininni. Víða er nú hagræðing í kortunum og útlit fyrir samdrátt í komu ferðamanna til landsins.
Kjarninn 29. mars 2019
Úti er WOW-ævintýri
WOW air hefur háð baráttu fyrir tilveru sinni mánuðum saman. Þótt undið hafi verið ofan af umfangi flugfélagsins síðustu mánuði versnaði staðan samt sem áður dag frá degi. Í lok síðustu viku lá fyrir að afar ólíklegt væri að WOW air yrði bjargað.
Kjarninn 28. mars 2019
Hvað þarf að gerast til að WOW air lifi af?
Mjög misvísandi frásagnir eru af því hvort og þá hvernig WOW air geti lifað af þær hremmingar sem fyrirtækið er í sem stendur. Hér er það sem við vitum í raun um stöðuna.
Kjarninn 26. mars 2019
Virði HS Orku hefur tvöfaldast frá því að Magma keypti
Eina orkufyrirtækið á Íslandi sem er í eigu einkaaðila hefur skipt um meirihlutaeigendur. Fjárfesting hins kanadíska Ross Beaty í HS Orku virðist hafa margborgað sig en hann greiddi um 33 milljarðar króna fyrir nær allt hlutafé þess á árunum 2009 og 2010.
Kjarninn 26. mars 2019
Dauðastríðið hjá WOW air á lokametrunum
Það ætti að skýrast í dag eða í síðasta lagi á allra næstu dögum hvort flugfélagið WOW air verði áfram til. Forsvarsmenn þess eru nú í kappi við tímann að ná fram nýrri lausn eftir að bæði Indigo Partners og Icelandair ákváðu að fjárfesta ekki í félaginu.
Kjarninn 25. mars 2019
Fimm vopn sem fyrst litu dagsins ljós í fyrri heimsstyrjöld
Fyrri heimstyrjöldin færði okkur miklar hörmungar. Ný vopn litu dagsins ljós, sem höfðu mikil áhrif á stríðið.
Kjarninn 24. mars 2019
Silvio Berlusconi, fyrrum forsætisráðherra Ítalíu.
Farsinn sem breyttist í harmleik
Skrautlegar sögur af „bunga bunga“ kynlífsveislum Silvio Berlusconi fyrrum forsætisráðherra Ítalíu falla í skuggann af ásökunum um vændi við ólögráða stúlku og dómsmáli þar sem eitt lykilvitnið lést á grunsamlegan hátt.
Kjarninn 24. mars 2019
Meðlimir Levakovic-fjölskyldunnar. Jimmi er lengst til hægri.
Levakovic, ein umdeildasta fjölskylda Danmerkur
Nafnið Levakovic þekkja flestir Danir, og ekki að góðu einu. Þessi þekkta fjölskylda hefur enn einu sinni komist í fréttirnar þar í landi.
Kjarninn 24. mars 2019
Már Guðmundsson Seðlabankastjóri við losun gjaldeyrishaftanna árið 2017.
Haftalosun til bjargar
Fjármagnshöftin eru svo gott sem úr sögunni með afléttingu bindiskyldunnar fyrr í mánuðinum. Aukið frelsi krónunnar eru góðar fréttir fyrir neytendur, en nú þegar hefur það stoppað af frekari vaxtahækkanir í bili.
Kjarninn 23. mars 2019
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson eru ritstjórar Stundarinnar.
Stundin vann lögbannsmálið í Hæstarétti – Málinu endanlega lokið
Lögbannsmálinu sem hófst nokkrum dögum fyrir kosningar haustið 2017, og snerist um fréttaskrif um fjármál þáverandi forsætisráðherra, er endalega lokið með dómi Hæstaréttar.
Kjarninn 22. mars 2019
Upprisa hins illa
Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur tekist á við myrkasta tíma í sögu landsins með því að reyna að setja sig í spor fórnarlamba mannskæðustu skotárásar í sögu landsins.
Kjarninn 22. mars 2019
Flugiðnaðurinn samofinn hagsmunum ríkisins
Rekstrarvandi WOW air hefur lýst upp þá stöðu sem flugfélögin eru í, þegar kemur að kerfislægt mikilvægum geira. Flugfélögin eru of stór til að falla. Og svipað má segja um flugvélaframleiðendur. Vandi Boeing sýnir þetta glögglega.
Kjarninn 21. mars 2019
Stór hluti þeirra sem starfa í íslenska byggingageiranum eru erlendir ríkisborgarar.
Farið að hægja á fjölgun erlendra ríkisborgara sem flytja til Íslands
Erlendum ríkisborgurum sem setjast að á Íslandi hefur fjölgað gríðarlega á örfáum árum. Nú virðist sem farið sé að hægjast á fjölgun þeirra.
Kjarninn 21. mars 2019
Svona hafa laun ríkisforstjóra hækkað
Fjármála- og efnahagsráðherra kallaði nýverið eftir upplýsingum frá pólitískt skipuðum stjórnum ríkisfyrirtækja um launahækkanir forstjóra slíkra. Tilmæli höfðu verið send út um að hækka ekki launin upp úr öll hófi. Það var ekki farið eftir þeim tilmælum
Kjarninn 19. mars 2019
Ísland í sjöunda sæti í Evrópu yfir útgjöld til rannsókna og þróunar
Alls fóru 55 milljarðar króna í rannsóknar- og þróunarstarf á Íslandi árið 2017. Upphæðin sem ratar í slíkt starf hefur aukist um 65 prósent frá 2013. Lög um endurgreiðslur úr ríkissjóði vegna rannsókna og þróunar virðast því vera að skila árangri.
Kjarninn 18. mars 2019
Við eldhúsborðið
Máltíð fjölskyldu við eldhúsborðið er iðulega eina samverustund fjölskyldunnar dag hvern. En í þessari samveru felst annað en bara það að nærast.
Kjarninn 17. mars 2019
Kaupþing: Bankinn sem átti sig sjálfur
Kaupþing var allra banka stærstur á Íslandi fyrir bankahrun. Og dómstólar hafa komist að þeirri niðurstöðu að helstu stjórnendur hans hafi framið fordæmalausa efnahagsglæpi á meðan að bankinn var á lífi.
Kjarninn 16. mars 2019
„Við erum bara börn, framtíð okkar skiptir máli!“
Gríðarlegur fjöldi ungmenna mótmælti á Austurvelli í dag aðgerðum stjórnvalda vegna loftslagsbreytinga en þetta eru fjórðu mótmælin sem haldin eru – og langfjölmennust. Stemningin var rafmögnuð þegar hundruð barna og unglinga hrópuðu: „Aðgerðir: Núna!“
Kjarninn 15. mars 2019
Öryrkjar skildir eftir í fátækragildru
Þegar verið er að taka ákvarðanir um hækkun á örorkulífeyri milli ára er stuðst við spá um launaþróun. Sú spá er oftast nær lægri en raunveruleg hækkun launa milli ára.
Kjarninn 15. mars 2019
Pólitískur ómöguleiki að Sigríður hefði getað setið áfram
Það var bæði pólitískt og praktískt ómögulegt að Sigríður Á. Andersen sæti áfram sem dómsmálaráðherra. Vinstri græn hefðu ekki getað sætt sig við það pólitískt og ómögulegt hefði verið fyrir Sigríði að leiða flókna vinnu dómsmálaráðuneytisins.
Kjarninn 14. mars 2019
Samfélagið verður að átta sig á mikilvægi kennarastarfsins
Ef marka má viðbrögð við nýrri aðgerðaáætlun í menntamálum hefur náðst breið sátt um hvað gera skuli til að auka veg og gengi kennarastarfsins – sérstaklega á yngstu skólastigunum.
Kjarninn 13. mars 2019
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson.
Hefur vísað ellefu málum til viðbótar til Mannréttindadómstólsins
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður manns sem vann mál sitt fyrir Mannréttindadómstól Evrópu í gærmorgun, hefur vísað málum ellefu annarra skjólstæðinga sinna til dómstólsins á sama grunni. Einn þeirra er í afplánun sem stendur.
Kjarninn 13. mars 2019
Mögulegur glundroði framundan eftir áfellisdóm Mannréttindadómstóls
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur fellt mjög harðan dóm í hinu svokallaða Landsréttarmáli. Afleiðingarnar hans geta haft víðtæk áhrif á dómskerfið, löggjafarvaldið og framkvæmdarvaldið.
Kjarninn 12. mars 2019
Icelandair hríðfellur við opnun markað eftir fréttir af slysi og WOW air
Flugslys í Eþíópíu og tíðindi af WOW air eru bæði þættir sem gætu haft þau áhrif að gengi bréfa í Icelandair hríðféllu við opnun markaða í morgun.
Kjarninn 11. mars 2019
Óhófleg fatakaup Íslendinga draga dilk á eftir sér
Fatasóun Íslendinga hefur aukist verulega á síðustu árum en árið 2016 henti hver íbúi hér á landi að meðaltali 15 kílóum af textíl og skóm yfir árið. Það er nærri því tvöfalt meira magn en fjórum árum áður.
Kjarninn 10. mars 2019
Varnarlaus gagnvart peningaþvætti árum saman
Ísland er í kappi við tímann að sýna alþjóðlegum samtökum að landið sinni almennilegu eftirliti gagnvart peningaþvætti, eftir að hafa fengið falleinkunn í úttekt í fyrra.
Kjarninn 8. mars 2019
Ingimundur Sigurpálsson er forstjóri Íslandspósts.
Laun forstjóra Íslandspósts hækkuðu tvisvar í fyrra og um 43 prósent á innan við ári
Alls hafa laun Ingimundar Sigurpálssonar, forstjóra Íslandspósts, hækkað um 43 prósent í yfir tvær milljónir króna á mánuði frá því að ákvörðun um þau var færð undan kjararáði. Ingimundur telur hækkanirnar samt ekki í samræmi við ráðningarsamning sinn.
Kjarninn 6. mars 2019
RUB 1 stígvél Ilse Jacobsen Hornbæk
Með stígvélin í Hæstarétt
Gúmmístígvél eru þarfaþing en mál þeim tengd rata sjaldnast fyrir dómstóla. Eitt slíkt er þó á leiðinni fyrir Hæstarétt Danmerkur. Það mál snýst um kínverskar eftirlíkingar danskra tískustígvéla.
Kjarninn 3. mars 2019
Karlar halda þéttingsfast um veskið í íslensku efnahagslífi
Sjötta árið í röð framkvæmdi Kjarninn úttekt á því hver kynjahlutföll séu á meðal þeirra sem stýra peningum á Íslandi.
Kjarninn 1. mars 2019
Kaupin á fjölmiðlunum sem fóru alls ekki eins og lagt var upp með
Sýn birti ársreikning sinn í gær. Félagið ætlaði að auka rekstrarhagnað sinn umtalsvert með kaupum á ljósvakamiðlum 365 miðla í lok árs 2017. Niðurstaðan er allt önnur og nú hafa þrír stjórnendur verið látnir fara á stuttum tíma.
Kjarninn 28. febrúar 2019
Már segir að aðgerðir Seðlabankans gegn Samherja hafi haft „fælingaráhrif“
Seðlabankastjóri segir í bréfi til forsætisráðherra að það hefði glögglega mátt sjá eftir húsleitina hjá Samherja að aðgerðin hefði haft fælingaráhrif. Búið hafði verið í haginn fyrir „hið árangursríka uppgjör við erlenda kröfuhafa.“
Kjarninn 27. febrúar 2019
Miðflokkurinn beitir málþófi gegn aflandskrónufrumvarpi
Seðlabanki Íslands hefur miklar áhyggjur af því að lausar aflandskrónur aukist um 25 milljarða á morgun verði frumvarp sem er nú til umræðu ekki samþykkt. Hörð átök voru um málið á þingi í dag þar sem Miðflokkurinn beitir málþófi.
Kjarninn 26. febrúar 2019
Túristagiftingar
Á undanförnum árum hafa tugþúsundir fólks lagt leið sína til Danmerkur til að láta pússa sig saman. Ekki er það þó alltaf ástin sem ræður för, ástæðurnar eru iðulega aðrar.
Kjarninn 24. febrúar 2019
Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu
Nokkur skjálftavirkni hefur verið í eldstöðinni að undanförnu.
Kjarninn 24. febrúar 2019
Hæfileikar eru alls staðar en tækifærin ekki
Fjöldi alþjóðlegra samtaka og einstaklinga hefur barist fyrir því að auka fjölbreytni og sýnileika minnihlutahópa innan hugbúnaðar- og tæknigeirans. Ein þeirra er Sheree Atcheson en hún hefur vakið athygli á alþjóðlegum vettvangi fyrir frumkvöðlavinnu.
Kjarninn 23. febrúar 2019
„Líkamar intersex fólks eru ekki mistök sem þarf að leiðrétta“
Samtökin Amnesty International skora á íslensk stjórnvöld að tryggja og vernda jafna meðferð einstaklinga með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni, bæði í lögum og framkvæmd. Yfir 68 börn fæðast hér á landi með ódæmigerð kyneinkenni á hverju ári.
Kjarninn 23. febrúar 2019
Öryggisventillinn
Frumvarp um þjóðarsjóð, sem ávaxtar ávinning íslenska ríkisins af orkuauðlindum, er komið fram og í meðferð á þingi. Málið er umdeilt, og ekki einhugur um það hjá stjórnarflokkunum.
Kjarninn 22. febrúar 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og mennta- og menningarmálaráðherra, hefur verið áberandi að undanförnu.
Framsókn ekki mælst með meira fylgi í tæp fimm ár
Framsóknarflokkurinn er á miklu flugi samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Vinstri græn halda áfram að vera sá stjórnarflokkur sem geldur helst fyrir ríkisstjórnarsamstarfið og þeir sem ætla að kjósa annað en þá flokka sem nú eru á þingi fjölgar mikið.
Kjarninn 20. febrúar 2019
Ríkisstjórnin kynnti nýtt skattþrep fyrir lægstu tekjurnar
Í tillögum um breytingar á skattkerfinu sem ríkisstjórnin kynnti aðilum vinnumarkaðarins í morgun voru lagðar til jafnar skattalækkanir upp á nokkur þúsund krónur á mánuði á alla einstaklinga með tekjur upp að 900 þúsund krónum.
Kjarninn 19. febrúar 2019
Arion banki vill selja verksmiðjuna í Helguvík „eins fljótt og kostur er“
Bókfært virði kísilmálmverksmiðjunnar í Helguvík, sem var upphaflega í eigu United Silicon, er 15,5 milljörðum krónum undir þeirri fjárfestingu sem þegar er búið að kosta til við uppbyggingu hennar. Arion banki ætlar sér að selja hana við fyrsta tækifæri.
Kjarninn 17. febrúar 2019
Grænlenskur gullsandur
Skortur á sandi er líklega það síðasta sem þeim sem fara um Mýrdalssand og Sahara dettur í hug. Sandurinn er hinsvegar ekki óþrjótandi auðlind, en Grænlendingar eiga nóg af honum og þar bætist sífellt við.
Kjarninn 17. febrúar 2019
Lægstu verðtryggðu vextir nú 2,3 prósent – Hafa aldrei verið lægri
Mánaðarleg útlán lífeyrissjóða til sjóðsfélaga sinna vegna íbúðarkaupa voru lægri í desember síðastliðnum en þau hafa verið í tæp þrjú ár. Í þeim mánuði tóku sjóðsfélagar í fyrsta sinn meira fé að láni óverðtryggt en verðtryggt.
Kjarninn 16. febrúar 2019
Handsprengjum sífellt kastað inn í kjaraviðræður
Lengi hefur blasað við að mjög viðkvæm staða væri uppi á vinnumarkaði. Vegna þess voru stjórnir ríkisfyrirtækja beðnar um að sýna hófsemi í launahækkunum forstjóra sinna þegar vald yfir þeim var fært aftur til þeirra.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Lægstu launin en besta staðan - Hagræðing í kortunum
Uppgjör þriggja stærstu banka landsins sýnir að staða þeirra er um margt sterk, en arðsemin þeirra bendir til þess að frekari hagræðing er í pípunum. Launalægsti bankastjórinn stýrir þeim banka sem skilaði besta árangrinum í fyrra.
Kjarninn 14. febrúar 2019
Lífsháski við Alþingi
Auður Jónsdóttir rithöfundur og Bára Huld Beck blaðamaður Kjarnans slógust í för með flóttamönnum í mótmælum sem krefjast sanngjarnar málsmeðferðar og þess að Dyflinnarreglugerðin verði lögð niður.
Kjarninn 14. febrúar 2019
Viðar Þorkelsson er forstjóri Valitor, sem byggir starfsemi sína á grunni VISA Ísland, sem stofnað var 1983.
Valitor tapaði 1,9 milljarði í fyrra eftir að hafa misst sinn stærsta samstarfsaðila
Valitor missti sinn stærsta viðskiptavin um mitt ár 2018. Félagið, sem skilaði 940 milljón króna hagnaði 2017, tapaði 1,9 milljarði króna í fyrra. Arion banki ætlar að selja Valitor á árinu 2019.
Kjarninn 14. febrúar 2019
Eigendur Morgunblaðsins setja 200 milljónir króna í viðbót í reksturinn
Hlutafé í Þórsmörk, eiganda Morgunblaðsins og tengdra miðla, var aukið um 200 milljónir í janúar. Auk þess var veitt heimild til að auka hlutaféð um 400 milljónir til viðbótar á þessu ári. Eigendur hafa þegar lagt rekstrinum til 1,6 milljarða á tíu árum.
Kjarninn 14. febrúar 2019