Íslendingar erfa sífellt hærri fjárhæðir
Virði eigna íslenskra heimila hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum, sérstaklega vegna hækkunar á húsnæðisverði. Það hefur leitt af sér að eigið fé landsmanna hefur aukist mikið og virði eigna sem erfast hækkað skarpt milli ára.
Kjarninn
1. apríl 2019